Þjóðviljinn - 18.08.1955, Side 1

Þjóðviljinn - 18.08.1955, Side 1
VILIINN Etmintudagur 18. ágásfc 1955 — 20. árgaugur — 184. tölublað _ .- JJiÍÍ Franski málarinn Ferr^rid Ltí- ' i ger dó í gær af hjartaslagi 74 ára að aldri, Léger var einn a8 brautryðjendum nútímalistar. taldist í fyrstu til kúbistanna ea þróaði brátt sinn eigin stíl, sern hefur gert hann heimsfrægan. úti af Austfjörðum þegar komin djúpt til hafs Sjómenn ótfasf aÓ hún hverfí bráSum ■Nofckur skip fengu góða veiði út af Austfjörðum, en þdka og súld var á miöunum í fyrrinótt og gær. Síldin er nú 40-50 sjómílur suðaustur af Eystra-Homi Reyðarfjörður Fréttaritara ÞjóðvOjans Islenzkur aðall Þórbergs kemur á dönsku í haust } "" "■■■■ '.-■■■' | • V! 'V1, ,.|i Þýðandinn er Martin Larsen lektor 1 Loksins kemur aö því aö fleiri en þeir sem íslenzku skilja fá aö njóta frásagnarlistar Þórbergs Þóröarsonar. Dönsk blöð skýra frá því að Þvi hefur verið haldið frant (við Homafjörö) Og óttast sjómenn aö hún sé aö hyerfa Reyðarfiröi skýrði frá þyi að í haust komi íslenzkur aðall út að list Þórbergs væri .svo sérís- VtnTn ,rnim i 1 , L. 1 . _____________ 2 ti) hafs. Raufarhöfn Samkvæmt viðtali við fréttá- riíara Þjóðviljans á Raufar- böfn voru saltaðar þar 1100 tuimur í gær og fyrrinótt. Fjögur skip komu þangað méð um 1400 tunnur, en meira fer nú en áður áf síldinni í bræðslu þar sem svo langt er orðið að fiytja hana. Samtals hafa nú vfcrið saltaðar á Raufarhöfn í sumar 60 þús. tunnur. 1 þróm síldarbræðslunnar á Raufarhöfn liggja nú 800 mál af' sild, svo og slógi og hausum. Síldin var skamrnt undan. 'y ' Síldin • hef ur verið mjög skammt undan Seyðisfirði. Þann- ig hefur Vbnin frá Grenivík komið þrisyar inn síðan á sunnu- dag óg Valþór frá Seyðisíirði 1 Uninn eru j’firleitt litlar og var væntanlegur í þriðja sinn hafa þvi bátar farið til flestra staða og verið saltað undanfar- ið á fleiri stöðum á Austfjörð- um en hér hefur verið sagt frá. Snæfellið væri komið þangað i gærkvöldi með 150 tunnur af síld og ,er það fyrsta síldin sém söltuð er á Reyðarfirði i sum- ar. ★ Söltunarstöðvar á Austfjörð- í gækvöldi. í gær var rigning á Séyðis- firði en logn. •' ' •' • ' \ i Neskaupstaður Neskaupstað í gærkvöld. Frá fréttaritara Þjóðviljans Hingað komu með síld í dag Faxasíld Til Sandgerðis komu i 9 bát- ar með samtals 712 tunnur. Dux var aflahæstur með 142 tunriur. Aðkomufólk er s&m óðast að Þráinn 200 tunnur, Gullfaxi 475 : Eíinn bátur varð fyrir töluverðu ht'erfa þaðan heim. Seyðisfjörður Frá fréttaritara Þjóðviljans á Seyðisfirði. í fyrrakvöld var búið að salta á Seyðisfirði 4590 tunnur en sölt- un hélt áfram alla nóttina og 5 gær. Saltað er á fjórum sölt- ur.arstöðvum, og hafa þær engan vtginn undan, þannig að orð- íð hefur að visa skipum frá. enda þótt sveitafólk hafi verið sótt upp á Hérað og suður á firði og Finnar og Norðmenn af skipum hér hafi tekið þátt í sölt- uninni. Kappleíknum frestað Þórbergur Þórðarson og' Fanney á að gizka 500 tunn- netatjóni af völdum háhyni- ur. Nokkur . skip hafa fengið ings. síld í dag en bræla hefur verið i Til Hafnarf jarðar komu 7 seinni partinn. bátar með samtals 640 tunntir. Del Schönbergske Forlag. Sildin er nú um 40 sjómílur Fróðaklettur var aflahæstur austur af Komi og óttast sjó- með 180 tunnur, en minnstur menn að hún hverfi bráðlega. afli á bát var 45 tunnur. á dönsku hjá bókaútgefandanum Undervejs til min elskeðe Á dönsku nefnist bókin Und- lenzk að bækur hans væru ó- jýðanlegar á önnur. mál. Martill- Larsen lektor, hinn danski fræði- maður sem var sendikennari vi& háskólann hér og tekið hefur miklu ástfóstri Við ísland og íslenzka menningu, er sýnilega. á annarri skoðun. Það ér nefni- lega hann sem hefur ráðÍTjt i að þýða Islenzkan aðal á móður- mál sitt. Det Schönbergske For- lag er einkum þekkt fyrir út- gáfu þýddra 'fagurbókmennta. Skákmót Norðurlanda Friðrik Ólafsson og Bent Larsen eru efstir Skeyti til Þjóðviljans. í þriðju umferðinni á Norður- landamótinu i skák vann Guðjóa Stóraukin ferðalög til Sovétríkjanna undirbuin Feröaskrifstofa sovétstj ómarinnar á nú í samning-um viö feröaskrifstofur í öðrum löndum um stóraukin feröa- lög' til Sovétríkjanna. ervejs til min elskede. Það natn M. Sigurðsson Sterner í stuttrf er að sjálfsögðu drégið af því skák. Friðrik Ólafsson vann atriði er höfundur tekst á hend- Vestöl i langri og harðri skák. ur langa og torsótta ferð á Ingi R. Jóhannsson gerði jafn- fund elskunnar sinnar, en fer j tefli við Nielsen í ágætri skák. svo hjá garði hennar án þess að Larsen gerði jafntefli við Hilde- gera vart við sig. ! sovézka ferðaskrifstofan, | ’ skýrði blaðamönruim í London Kappleiknum í knattspymu frá þessu i gær. Hann á nú í miili landsliðsins og pressuliðs- viðræðum við brezkar ferða- ins, sem átti að vera í kvöld. skrifstofur. hefur verið frestað til föstu-1 Framkvæmdastjórinn kvað dagskvölds. það andrúmsloft sesm skapazt Fjórar bifreiðir í sama árekstrinum Sanibúð Kína og Japans Anakúrinoff, framkvæmda-j hefði þjóða á milli við Genfar- Sjú Enlæ, forsætis- og utan- stjóri Intourist, en svo nefnist ráðstefnuna gera mögulegt að ríkisráðherra Kina, ræddi við aflétta hömlum á ferðalögum. japanska blaðamenn i Peking i Benti hann á að 1500 Þjóð- gær. Kvað hann verjar hafi fengið vegabréfsá- stjómina fúsa að taka upp ritun til Sovétrikjanna til að eðlilega sambúð við Japan horfa á landsleik Sovétríkjanna en til þess að svo mætti vera og Vestur-Þýzkalands í knatt- yrði Japansstjóm að lýsa ógild- spyrnu. Væri þetta mesta hóp- an friðarsamninginn sem hún ferð sem Intourist hefði annazt gerði við Sjang Kaisék. árum saman. Þá hafa 100 Bret- j Sjú sagði, að ef báðir aðilar ar fengið vegabréfsáritun svo sýndu sanngirni og samkomu- að þeir geta horft á lands- lagsvilja ætti fundur sendi- kenpni Bretlands og Sovétrikj- herra frá Kina og Bandaríkj- anna í frjálsum íþróttum í unum, sem nú stendur yfir i ! tefldar tvær umferðir, en kepp- næsta mánuði. Sú keppni fer Genf, að geta orðið til þess að i endur hafa frí á föstudag. fram í Moskva. bæta sambúð ríkjanna. I Guðmundur. Vlnnustöðvun verkakvenna í Keilavík hóist á mlðnæifl s.I. brand. Þá hefur Ingi unnið bið- skákina við Hildebrand frá ann- arri umferð, Eftir þrjár umferðir standa leikar þannig að Frið- rik Ólafsson og Bent Larsen, skákmeistari Dana, eru jafnir efstir með 2V2 vinning hvor. í meistaraflokki gerði Lárus jafntefli i þriðju umferð, Arin- kínversku björn sömvJ.eiðis, én Ingvar og Jón töpuðu báðir. Seins í gærkvöldi kom svo eftirfarandi skeyti: Ingi gerði jafntefli við Kahre, Guðjón tapaði fyrir Larsen, Frlðrik vann Niemela, Jón vann Kealup Dinsen. Arinbjörn tapaði fyrir Store. Aðrar skákir um- ferðarinnar urðu biðskákir. Á morgun (fimmtudag) verða I fyrradag rákust trvær bifreiðar saman á horni Baldursgötu og Bergstaðastrætis. Var önnur að fara niður Baldursgötuna en lrin suður Bergstaðastrætdð. Við áreksturinn köstuðust þær til og lentu á tveim öðrum bit'reiðvuu. — Meðfylgjandi mynd \ar tekin þegar flækjan hafði verið greidd það mikið að ein af hin- um fjóriun bifreiðum liafði verið fjarlægð, svo eftir sjást að- eins þrjár á myndinni. Verkfall það er verkakonur i Keflavík höfóu boöað hófst á miðnætti í nótt. Á mánudaginn kemur hefja verkakonur á Akranesi einnig verkfall, hafi ekki samizt fyrir þann tima, og verka- menn í Keflavík hefja þá einnig samúöarvinnustöövun. Verkakvennafélagið í Kefla- vík hefur reynt allt frá því í vor að fá kröfum sínum fram- gengt án þess til verkfalls þyrfti að koma, en árangurs- laust. Boðuðu þær þá vérkfall, en fyrsti samningafundur, fyr- ir tilstilli sáttasemjara var ekki haldinn fyrr en í fyrradag. I gær kl. 4 síðdegis hé>fst svo aft- ur samningafundur og stóð til kl. 7. Fundi þeim var haldið á- fram kl. 9.00, en bar ekki ár- angur, þar sem atvinnurekend- ur þverneituðu enn að bæta kjör verkakvenna. Verkakonur á Akranesi hn-fa nú krafizt sömu kiara og verkakonur í Keflavík hafa gert, eg jnfnframt ákveðið að , hef ja verkfall á mánudaginn,. hafi ekki samizt áður.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.