Þjóðviljinn - 18.08.1955, Qupperneq 2

Þjóðviljinn - 18.08.1955, Qupperneq 2
‘V.W.V., xy*'X-B»X-,':X*3UT4^3r.s K.I -«.-■»*;«-T,t>;r.- •***>$ ;4s|g íi^v^nmtndagnriim 18. 'SgfisL Ágapitus. 230. dagur ársins. Hefst 18. vika sumars. Tungl í hásuðri kl. 14:52. — Ardegisháflæði kí. 6:33. Síð- degisháflæði kl. 18:53. ; ->*••• ■ j n nyjíj Kíkissldp ’ Hékla fer frá Reykjavík kl. 18 á laugardaginn til Norðurlanda. Esja var á Akureyri síðdegis í gær á vesturleið. Herðubreið fór frá Reykjavík í gærkvöld austur um land til Raufarhafn- ar. Skjaldbreið fer frá Reykja- vík kl. 20 í kvöld vestur um land til Akureyrar. Þyrill er á leið frá Reykjavík til Akureyr- ar. Skaftfellingur fer frá Rvík síðdegis á morgun til Vest- mannaeyja. Eimskip Brúarfoss er á Akranesi. Detti- foss fer frá Keflavík í kvöld til Gautaborgar, Stokkhólms og Leníngrad. Fjallfoss er í Rott- erdam. Goðafoss er í Ventspils. Gullfoss fór frá Leith 16. þm til Kaupmannahafnar. Lagah- foss fór frá Hamborg í gær til Bremen og Ventspils. Reykjafoss fór frá Londón 14. þm til Reykjavíkur. Selfoss fór frá Haugasundi 16. 'þm til Vestmannaeyja. Tröllafoss fer frá Reykjavik á morgun til New York. Tungufoss er í New York. Vela er á Austfjörðum. Jan Keiken lestar í Hull. Niels Vinter lestar í Antverpen og síðan í Rotterdam og Hull til Reykjavíkur. Sambandsskip Hvassafell fer væntanlega á iaugardaginn frá Stettin áleiðis til Reyðarfjarðar. Arnarfell er í New York. Jökulfell er á Eyjafjarðarhöfnum. Dísarfell er væntanlegt til Riga í nótt. Litlafell er á leið til Faxaflóa frá Norðurlandi. Helgafell fer frá Ábo í dag til Rostock. Edda, millilanda- flugvél Loftleiða. kom til Reykja- víkur kl. 9 í morg- un frá New York. Flugvélin fer aftur kl. 10:30 til Stavangurs, Kaupmannahafnar og Ham- borgar. Einnig er Hekla vænt- anleg til landsins í dag kl. 17:45 frá Noregi; fer til New York kl. 19:30. Gullfaxi er væntanlegur til ít- vikur kl. 17:45 í dag frá Hamborg og Kaupmannahöfn. Flugvélin fer til Ósló og Stokk- hólms kl. 8:30 í fyrramálið. — Innanlandsflug I dag er ráð- gert að fljúga til Akureyrar (3 ferðir), Egilsstaða, Isafjarðar, Kópaskers, Sauðárkróks og Vestmannaeyja (2 ferðir); á morgun til Akureyrar (3 ferð- ir). Egilsstaða, Fagurhólsmýr- ar, Flateyrar, Hólmavíkur, Hornafjarðar, Isafj., Kirkju- bæjarklausturs, Patrelcsfjarðar, Vestmannaeyja (2 ferðir) og Þingeyrar. Konur í Reykjavík Munið sundtíma kvenna í Sund- höllinni mánudagskvöld, þriðju- dagskvöld, miðvikudags- og fimmtudagskvöld kl. 9. Not- færið ykkur þetta einstæða tækifæri til að sækja Sundhöll- ina og iðka hina hollu sund- íþrótt. ' Skemmtiferðir Bifreiðastöðvar Islands um næstu heigi Laugardagur: Tveggja daga ferð um Snæfellsnes og Borg- arfjörð klukkan 8 árdegis. — Eins pg’hálfs dags veiðiferð að Baúlárvallavatni og Selvatni á Snæfellsnesi kl. 13:30. Sunnudagur: — Gunnarsholt, Keldur, Bergþórshvoil, Ægis- síða kl. 9:00. — Borgarfjörður um Dragháls og Uxahryggi kl. 9:00. — Gullfoss, Geysir um Hreppa og Þingvöll kl. 9:00. — Krýsuvík, Strandarlcirkju, Hveragerði, Sogsfossar, Þing- völlur kl. 13:30. Fjarvistir lækna jValtýr Albertsson frá 18. þm í vikutíma, Staðgengill Stefán Björnsson. "C i LEIKHÚS HEWDALLAR eitir L. Heiberg Leikstjóri: EINAR PÁLSSON Sundfélag kvenna Munið gönguferðina 8 frá Sundhöllinni. kvöld kl. Austurbæjarbíó sýnir mynd Chaplins, Monsieur Verdoux, í kvöld — „aðeins þetia eina sinn“. Hér er mynd af meist- aranum. Tímaritið ÆGIR hefur borizt, 13. hefti árgangs- ins. Þar er fremst grein er heitir Otgerð og aflabrögð 1.-31. júlí. Ingvar Hallgrímsson fiskifræðingur skrifar greinina Frá fiskimiðaleit Harðbaks Grein er um geymslu fisks í köldum sjó. Skýrsla er um fisk- aflann 30. júní. Og að lokum tafla um útfluttar sjávarafurð ir á fyrri helmingi þessa árs, en jafnframt eru birtar til samanburðar tölur um útflutt aflamagn á sama tíma í fyrra. Kl. 8:00 Morgun- útvarp. — 10:10 Veðurfr. 12:00 Hádegisútvarp 15:30 Miðdegisút- varp. 16:30 og 19:25 Veðurfr. 19:30 Lesin dagskrá næstu viku. 19:40 Auglýsingar. 20:00 Fréttir. 20:30 Dagskrárþáttur frá Færeyjum; V: Gömul, fær- eysk sálmálög (Edward Mitens ráðherra flytur). 20:55 Erindi: Blindir verða sjáandi (Helgi Tryggvason kennari). 21:15 Tónleikar: Marcel Mule leikur á saxófón lög eftir Pascal, Tscerepin, Bozza og Bonneau (pl.) 21:40 Upplestur: Sum- arleyfi, smásaga eftir Willy Valfridsson (Þýðandinn, Jón úr Vör, les). 22:00 Fréttir og veðurfregnir. 22:10 Hver er Gregory ? — 22:25 Sinfónískir tónleikar: Sinfónía nr. 33 í B- dúr (K319) eftir Mozart (Fíl- hannomuhljcmsveitin í Vínar- borg leikur; Herbert von Kara- jan stjórnar). Þáð er ekki fátitt að í»- lenzk leikhús leiti aftiir í löngu horfna tíma að hálf- 1 gieýbtdum gamanléikjum, helzt dönskum, er áttu góðri að- sókn og hylli að fágna á dög- um afa og ömmu; uppvakn- ingarstarf þetta láta leikgest- ir sér að jafnaði vel líka. — ,,Nei“ er stuttur gamanleikur með söngvum eftir Johan Ludvig Heiberg, hinn valda- mikla danska leikhúsmann, skáld og gagnrýnanda, en ýmsir söngvaleikir hans voru helztu viðfangsefni Leikfélags Reykjavíkur á duggarabands- árúnúím,v 1 ÚirT ál'dáinótin og !ráunafr MSáY.' fyl®? Heibergs eiga litið erindi til okkar tíma, enda samin dönskum borgurum nítjándu aldar til yndisauka og mjög við þeirra hæfi; þar er vart um lifandi fólk að ræða, heldur leik- brúður einar — þær ræða við sjálfar sig, taka lagið þegar minnst varir og verða í einu og ollu að hlýða duttlungum höfundarins sem kippir í þræð- ina að tjaldabáki. 1 „Neiinu“ gerast þau tíðindi hélzt að piltur og stúlka ná saman — méð þéim ér að vísu fullkom- ið jafnræði, þau eru kornung, léttlynd' og kát, komin af góðum og efnuðum borgara- ættum og bua auk þess undir sama þaki. En sjálft stefið í leiknum er hið litla alkunna orð „nei“ sém skáldið sannar að þýtt geti hvað sem er —- allt er undir beitingu og blæ raddarinnar komið. Þótt ein- þáttungur þessi sé fremur til- komusnauður og gamaldags er hann óneitanlega kátbros- legur og saminn af mikilli kunnáttu, byggðúr af hnit- miðaðri rökvísi. Söngvaleikir Heibergs eru ærið vandmeðfarnir, enda brothættir eins og gler, og héimta lístrænt samræmi og mikla nákVæmni ef allt á að njóta sín til hlltar: sörigur og leikur, rómántík og ást, gáski og kímni. Hér er ekki um neina fullkomnun að ræða, enda er nýliðum teflt fram við hlið mikilhæfra og reyndra leikara og sönglistin misjöfn eins og gengur, en margt gott um sýninguna. að segja; sviðssetning leiksins ber dugn- aði og hagsýni Einars Páls- sonar gott vitni, tjöld og búningar Gunnars R. Hansens _____ ' • - mIí ■--fV.íSJt NIÐURSUÐU VÖRUR eru gerðir af ðrúggri sögu- legri þekkingu og mikilli smekkvísi. ;:rl !<••. ?■.--< i : t -j Klink hringjari er eftir- minnilegast hlutverk í leikn- um og sannarlega vel borgið í höndum Haralds Björnsson- ar. Náunga þennan má steypa í ýmsu móti, bæði um útlit og framgöngu — hringjari Haralds er sérstæður og frum- legur, maður lítilla sanda og lítilla sæva, sveitamaður og smámenni í húð og hár, góð- mannlegur og skringilegur, en ásýnd, limaburður, kækir og svipbrigði í ágætu samræmi; leikurinn fjörmikill og allur hinn ikátlegasti. Rúrik Haraldsson er Hamm- er, kandídatinn ungi — ó- svikið glæsimenni sem vera ber og tilvalinn elskhugi. Vart verður sagt að Rúrik geri hann gáfulegri en efni standa til, en hann á það sem mest er um vert á þessum stað: fjör og sannan gáska. ! Móti; hþrium; léikui* ibyrjandinn Eygló Viktorsdóttir, og virð- ist þrátt fyrir allt efnilegur nýliði. Hún er gervileg í sjón og hreyfir sig vel á sviði, en framsögn og svipbrigði að vonum lítt þroskuð, neiin hennar ekki nógu skemmtileg né rík að blæbrigðum og túlk- unin ekki gædd þeirri eðlilegu kátínu og leikandi glettni sem einkennir Soffíu, hina ungu ástföngnu stúlku. Loks fer Qlafur Magnússon með hlut- verk jústizráðsins, hann er búinn skemmtilégu gervi og sýrigur vel. en framsögnin mun viðvaningslegri en ger- ist meðal reyndra leikara. ÁHj, SKIPAÚTGCRÍ) RIKISINS Esja vestur um land í hringferð hinn 23. þ.m. Tekið á móti flutningi til áætlunarhafna vestan Þórs- hafnar á morgun og árdegis á laugardag. Farseðlar seldir á mánudag. Skaftfellinpr fer til Vestmannaeyja á morg- un. Vörumóttaka daglega. ITSALW heldur áfram í dag Allt að 75% ofslóttur NÝTT: Undirkjólar, verð írá 35,00 Peysur, verð írá 29,00 Bankastræti 4. ■ <*■■■■ !■■•■«■« «*.*«■ 14« ><•■««■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■«■■■«■■■■•■■■■■■■■■■■■■■■*■■■■>■■■■■■ ■■• ■■■■■■■■■■■

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.