Þjóðviljinn - 18.08.1955, Page 5
Fimmtudagur 18. ágúst 1955 — ÞJÓÐVILJINN — (5
Stærsfa kjarnorkurafstöð heims full-
gerð í Sovétríkjunum á næsta ári
Mun framleiSa 1 oo.oao kilóvött - margar aSrar
miklu stærri verSa smíSaSar þar á nœstu árum
Næsta ái' verður í Sovétríkjunum lokið við smíði stærsta
kjamorkuofns í heimi og mun hann geta framleitt 100.000
kílóvött. Margar kjarnorkurafstöðvar, hver þeirra mörg
hundruð þúsund ldlóvatta, verða byggðar þar á næstu
fimm árum.
Varaformaður sovézku nefnd-
arinnar á kjarnorkuráðstefn-
unni í Genf, prófessor Blokint-
éff, hefur skýrt frá þessu. —
Hann sagði blaðamönnum, að
erfitt væri að segja með vissu
hvenær 100,000 kílóvatta stöðin
yrði tekin í notkun og hann
vildi ekki skýra nánar frá gerð
þessara stóru sovézku kjarn-
orkurafstöðva.
50 milljón orð
Fyrri viku ráðstefnunnar
hlustuðu 1.200 fulltrúar frá 72
löndum á fyrirlestra og grein-
argerðir, sem samtals eru um
25 milljón orð. Þegar ráðstefn-
unni lýkur nú á laugardaginn,
munu þeir hafa hlýtt á önnur
25 milljón orð. Prentaðar grein-
argerðir og skýrslur, sem dreift
ar þar og í Bandarikjunum en
nokkur önnur grein iðnaðar-
ms.
Kommúnistahræðslan í
Bandaríkjumim í rénun
Kommúnistahræðslan i Bandaríkjunum er heldur að
réna, ef trúa má nýlegri skoðanakönnun Gallupstofnunar-
innar. Um helmingur (48%) þeirra sem spurðir voru
spumingunni: Hvert álitið þér mesta vandamálið, sem
ríkisstjórnin í Washington hefur við að glíma?, svöruðu:
Alþjóðadeilur, samningar um varanlegan frið, samningar
við Rússland og rauða Kína.
Næststærsti hópurinn, 6%, óttaðist mest „kommúnism-
ann í Bandaríkjunum“. Þetta er þó miklu minni hópur
en í sams konar skoðanakönnun í júní í fyrra, þegar
hann nam 16% aðspurðra.
Nektarbarátta indverskra
embættismanna er hafin
Átta þúsund embættismenn indverska ríkisins mættu
til vinnu á þriðjudaginn órakaðir og skyrtulausir.
Þetta var upphaf nektarbar- baráttu sinni og voru þeir
áttu þeirra fyrir liærri laun- allir skyrtulausir.
um, en jþeir ihafa tilkynnt j Stjórn félags þeirra hefur
stjórnarvöldunum að þeir muni' tilkynnt, að um 120 konum
smám saman kasta klæðum, I hafi verið veitt undanþága frá
þar til þau hafa gengið að því að taka þátt í nektarbar-
2.000.000 lestír af úrani
Eitt þeirra atriða, sem mik-
Þetta er teikning af kjarnorkurafstöð, sem Bretar bjóða til
tíl sölu á sýningunni í Genf.
hefur verið milli fulltrúanna,
vega samtals 200 lestir, um
170 kg á mann!
Stærsta iðngrein í heimi
Því hefur yerið spáð í Genf
að innan tíu ára muni kjarn-
orkuiðnaðurinn verða stærsta
iðngrein í heimi. Hann er í
Bretlandi þegar orðinn 8.
stærsta iðngreinin og vex hrað-
ið hafa verið rædd í Genf, er
magn það af úrani, sem vinna
má úr jörðu. Bandarískum sér-
fræðingum hefur talizt til, að
auðunnið úran í jarðskorpunni
nemi 1-2 milljón lestum. Það
ætti að vera hægt að vinna það
fyrir um 1,000 krónur kílóið.
Ef tornunnið úran er einnig
talið með, er magnið talið vera
margfalt meira.
áttunni. Við myndum víst fara
hjá okkur, ef þær kæmu hálf-
naktar á skrifstofumar, sagði
kröfu þeirra um 100 króna lág-
markslaun á viku. Á laugardag-
inn fóru 2000 þeirra í kröfu-
göngu um götur Nýju Delhi formaður félagsins.
til að vekja athygli á kjara-t
Irsklr þjóðeraissinnar
ráðisf á enskt vopnabfir
Bám átján verði oíudiði — sták HO
riíflum og 1,51.000 riffilskotum
Hópur manna, sem voru vopnaöir skammbyssum, réð-
ust inn í eina birgöastöö brezka hersins í Readnig í Eng-
landi aöfaranótt laugardagsins og höfðu á brott með sér
110 riffla og 151.000 riffilskot.
Sérfræðingur í hermdarverkum
fulltrúi V-Þýzkalands í París
Hermálaráöuneyti V-Þýzkalands hefur tilkynnt, aö von
Kielmannsegg greifi hafi veriö skipaöur æösti fulltrúi þess
í aöalbækistöövuxn Atlanzbandalagsins í París.
Árásarmennirnir komu vörð-
unum að óvörum og bundu og
kefluðu þá alla átján.
Talið er víst, að þeir hafi
verið úr irska leynihernum
(IRA), sem berst fyrir samein-
ingu Norður-írlands við Eire
og brezka lögreglan óttast að
þetta sé upphaf nýrrar hermd-
arverkaöldu.
Lögreglan hefur þegar hand
tekið þrjá menn, sem hún grun-
ar um þátttöku í árásinni á
birgðastöðina, en flestir árás-
armennirnir, um tuttugu tals-
ins, eru enn frjálsii'. Tveir
hinna handteknu, sem báðir
eru írskir, voru í vörubifreið,
sem lögreglan stöðvaði skammt
frá birgðastöðinni. Skotfæri
fundust í bifreiðinni.
Settur var vörður við allar
hafnir og flugvelli til að koma
í veg fyrir að árásarmennirnir
komist úr landi og húsrann-
sóknir hafa verið gerðar hjá
Von Kielmannsegg, sem er 49
ára gamall, gekk í þýzka ríkis-
varnarliðið árið 1926 og komst
í stjórn þess eftir að hafa geng-
ið á herskóla þess.
Hann varð foringi í einni
brynvagnadeild þýzka hersins
árið 1934 og hækkaði ört í tign.
Hann var einn af foringjunum i
aðgerðadeild þýzku yfirhers-
stjórnarinnar á stríðsárunum
og tók þátt í undirbúningi allra
árásanna á granna Þýzkalands.
Árið 1944 varð hann yfirmað-
pir brynvagnadeildar.
Við réttarhöldin í Núrnberg
kom á daginn, að Kielmannsegg
og Heusinger hershöfðingi
höfðu unnið að áætlunum um
hermdaraðgerðir gegn skærulið-
um og andspyrnuhreyfingum í
ýmsum leiðtogum írskra þjóð-
I ernissinna, sem búsettir eru í
! Bretlandi.
hinum hernumdu löndum. Þær
áætlanir voru framkvæmdar og
kostuðu hundruðþúsunda lífið.
Gaston Domenici
ekki sá seki
Komið er í ljós, að hinm
aldraði franski bóndi, Gastom
Domenici, sem dæmdur var
til lífláts fyrir morð á brezka
vísindamanninum sir Jack
Drummond, konu hans og
dóttur fyrir þrem árum, hef-
ur ekki getað framið morðin,
Undanfarna mánuði hefur
staðið yfir ný rannsókn á
öllu þessu mikla máli og hcf-
ur hún leitt í ljós sakleysi
Domenici gamla. Hins vegar
þykir allt benda til, að eirni.
af sonum hans sé morðing-
inn.
Sovézkar tækni-
framfarir vekja
ugg fyrir vestan
Hinar stórfelldu framfarir
Sovétríkjanna í vísindum og
tækni eru ráðandi mönnum.
Bandaríkjanna áhyggjuefni,.
sagði yfirmaður vísindadeildar
bandaríska flughersins, dr. Guy-
ford Stever, í vikunni sem leið
— Rússarnir leggja miklr
meiri áherzlu á náttúruvísindin
en við, sagði hann. Þeir skara
fram úr bæði í stærðfraeði,.
loftstraumafræði (aerodynamik),
málmfræði og í öðrum greinum
sem mikilvægastar eru fyrir flug
ið og fjöldi teikninema er þegar
orðinn meiri í Sovétríkjunum en
í Bandaríkjunum, bætti hann
við.
Foringi stjornar-
andstöðunnar
fiandtekinn
Lögreglan í Ankara hefur
handtekið framkvæmdastjóra
helzta stjórnarandstöðuflokk?
Tyrklands, Kazim Gúleg. Er
hann sakaður um að hafa sagt
í ræðu í síðustu viku, að brögö
hafi verið í tafli í síðustu þing-
kosningum í Tyrklandi, en 5
þeim fékk stjórnarflokkurinn Ö04
þingsæti af 541.
Undirritaður hefur verið í Hei-
sinki samningur milli Finnlands
og Sovétríkjanna um samvinnu,
milli ríkjanna í vísinda- og
tæknirannsóknum. Sérfræðinga-
nefnd mun koma saman ekkt
sjaldnar en einu sinni á ári, tit
I skiptis í Helsinki og Moskva.
Þúsundir manna flýöu í öfboöi heimili sín í Carran-
héraði í Chili á laugardaginn, þegar eldfjall eitt í Andesar-
fjöllum tók aö gjósa aftur eftir 12 daga hlé.
Gosið hófst á laugardags-
morgun og um hádegisbil sást
gríðarmikill reykjarmökkur frá
borginni Valdavia, um 120 km
frá eldfjallinu.
Vitað var að gosið hafði
orðið einhverjum að bana, en
ekki var vitað hve mörgum,
þar sem allt samband við um-
1 hverfi eldfjallsins hefur rofn-
að. Menn óttast að mikið flæmi
ræktaðs lands hafi eyðilagzt af
völdum ösku.
Eldfjall þetta gaus 27. júlf.
sl. og stóð það gos í fjóri
daga. Þá flýðu þúsundir mann?.-
undan gosinu, en þeir höfðj.
nær allir snúið aftur heim.,,
þegar fjallið tók að gjósa aí't*
ur.