Þjóðviljinn - 18.08.1955, Síða 6
að fóm tií þess að þeír gæfu 5' ''%þrast’ tlma fcpeimðti
í staðihn meiri stríðsgiftu eða líkami hinna dánu; frá upp-
betra tíðarfar, eða voru þeir hafi lék þannig enginn vafi
teknir af lifí fyrir einhvem á að hér var um að ræða af-
glæp ? töku eða fómfæringu. Er sér-
I>annig spurðu menn er tvö fræðingar höfðu skoðað léifar
, Ctgefandl: v -
Sameiningarflokkur alþýðn
Sósialistaflokkurinn
Skammsýni
íhaldsins
Morgunblaðið er hætt að
tekrifjá um „dugnað og fyrir-
byggjtisemi" Gunnars Tho--
oddsen og flokksbræðra hans í
raforkumálum Reykjavikur.
3>að er engu líkara en hnippt
ihafi verið frá hærri stöðum í
;Vaitý Stefánsson og Sigurð
í^Bjamason og þeir áminntir um
að skrifa ekki í þeim tón
íhaldið og virkjunarmálin sem
verið sé að hæðast að frammi-
stöðu flokksforingjanna
hæjarstjórnarmeirihlutans.
Gunnar Thoroddsen og aðrir
forkólfar íhaldsins sem trúlega
hafa gefið ritstjómm Morgun-
*bla8sins það heilræði að fara
var’egar eftirleiðis í að skrifa
hástemmt hól um þá „fyrir-
ihyggju" sem birtist í þvi að
tefja nauðsynlegar virkjunar-
framkvæmdir og leiða vandræði
rafmagnsskortsins á ný yfir
Revkjavik og nálægar byggðir,
virðast nú loks skilja að skrif
Morgunblaðsins em ekki ein-
Silít til að snúa staðreyndunum
við. Allur almenningur og þeir
eem nota raforku til iðnaðar
kynnast því á næsta ári hvað
„fyrirhyggjusemi og dugnað-
u r“ íhaldsins þýðir í reynd.
Forkólfar íhaldsins og bæjar-
Btjómarmeirihluti þess bera á-
foyrgðina á því að ekki var hald
ið áfram virkjunarframkvæmd-
ium við Sog árið 1953 þegar Ira-
fossvirkjunni lauk. Þeir felldu
tillögur sósialista um að ráðast
Ktrax í virkjun Efri fossa, enda
|)ótt öll rök hnigu að því að
|jær framkvæmdir væm hag-
3cvæmar fyrir Sogsvirkjunina
og aðkallandi fyrir orkuveitu-
evæðið. Ihaldið fullyrti af
Bkammsýni sinni að ekkert
lægi á, viðbótarorkan frá Ira-
fossi hlyti að nægja til 1958
eða jafnvel lengur.
Það er nú komið á daginn að
Shaldið hafði rangt fyrir sér en
Bósíalistar rétt. Virkjun Efri
fossa þyrfti að verða lokið á
næsta ári ætti að afstýra nýj-
•um rafmagnsskorti. Þetta var
fært hefði verið farið að ráð-
xim sósíalista. I þess stað eru
virkjunarframkvæmdir ekki
enn hafnar og skortur á raf-
onagni á næsta leiti. Virkjun
Efri fossa tekur a.m.k. 3 ár frá
})Ví að byrjað er á framkvæmd-
xim. Það er því sýnilegt hvaða
ástand í rafmagnsmálunum bíð-
ur Reykvíkinga og annarra í-
búa á orkuveitusvæði Sogsvirkj
unarinnar næstu 3-4 árin vegna
þeirra tafar á virkjunarfram-
Jtvæmdum við Efri fossa sem
orðið hefur fyrir tregðu og
ekammsýni íhaldsins.
Þessi staðreynd ætti að vera
jiæg áminning til þess að vald-
hafarnir og bæjarstjórnarmeiri-
hluti íhaldsins þvældist ekki
lengur fyrir málinu. Tjón Rvík-
inga verður áreiðanlega nógu
tilfinnanlegt þótt drátturinn á
virkjun Efri fossa verði ekki
jjlengri en hann þegar er orðinn.
heilleg tvöþúsund ara gömul
lík fundust eitt sinn á stríðs-
árunum við uppgröft í józkri
mómýri — Tollund-maðurinn,
með skinnþvengi rej'rða fast
að kverkum, og Grauballe-
maðurinn, sem skorinn hafði
verið á háls.
*Ar Það íannst lík
ungrar stúlku
VísSndamenn í Þýzkalandi
hafa á síðustu árum þurft að
hinnar ungu járnaldarstúiku
var farið að skera utan af
henni móhelluna sem hún lá
i. Líkið hafði notið trúrrar
verndar mósins gegn áhrifum
loftsins, hin sýrua’uðuga mó-
jörð hafði hlíft því við ölLu ;
illu; en nú hófst baráttan við’!
upplausnina. Það tók maygar ;
vikur að hreinsa jarðleifamar \
utan af likinu. Jafnskjótt ög
lokið var ídð að hreinsa hvem.
einstakan blett liksins var
beitt við hann ýmiskonar var-
Það sem bindið og
fræin sögðu
En hvemig gátu fornfræð-
ingar lýst þvi yfir af sxro
mikilli fullvissu að líkið væri
tvöþúsúnd ára gamalt? Það
var einnig niðurstaða fræki-
legrar rannsóknar. Skinnkrag-
inn um hálsinn sagði að vísu
ekki neitt, en þvl opinskárra
var bindið f>TÍr augum stúlk-
unnar. Gerð þess var rann-
sökuð, og brátt var hægt að
slá því föstu að bæði hún og
uilin sem bindið var gert úr.
að ógleynxdum ífiit^ þess, v^n
frá síðustu áruáúm fyrip upp-
haf timatals okkar. Og að
lokum gaf blómduft og fræ
óhrekjanlega sönnun um það
hve gamalt líkið væri.
I tvöþúsund ár lá lík hennar í mómýrinni og lét ekki á sjá. Að þ\’í búnu var það flutt á rann-
sóknarborð vísindamanna, og þá tók eyðLngin að vinna sitfc verk.
STÚLKAN í MÝRINNI
Það vorn ströng siðalögmál „í fornöld á jörðiT, og fékk þossi
14 ára stúlka að kenna á því
bera upp fyrir sér slíkar
spumingar. í Domlands-mýr-
inni við Windeby í Slésvík
hefur tveimur fomum Þjóð-
verjum skotið upp á yfirborð-
ið — liki ungrar stúlku, prýði-
lega varðveittu, og karlmanns
líki, sem var miklu miður
geymt. Hann virðist hafa sætt
sömu örlögum og Tollund-
maðurinn: verið kyrktur með
þvengjum. Er verkamennimir
sáu glitta í líkin kölluðu þeir
lögregluna til af mikilli
skyndingu. Síðar komu sér-
fræðingar á vettvang og kváðu
upp úr með það að hér hefði
verið um dráp að ræða, en
hinsvegar væri svo langt síð-
an þau áttu sér stað að rann-
sóknin heyrði ekki undir lög-
regluna. Konan og karhnað-
urinn hefðu verið tekin af lífi
úðarráðstöfunum, m. a. var
hann baðaður í alkóhóli, og
parafíni var nuddað vendilega
á hörundið.
Samtímis tók sjálf persón-
an á sig skýrari svip — það
hafði verið fíngerð stúlka með
fagra andlitsdrætti. Hún
hafði á sínum tíma verið ljós-
hærð, en mórinn hafði notað
tækifæri þessara tvö þúsund
ára til að lita það kastaníu-
brúnt. Hún var allsnakin,
nema um hálsinn voru enn
leifar skinnkraga, og fyrir
augum hennar var bindi er
knýtt var í hnút í hnakkan-
um. Hárið var skorið af
vinstri hKð höfuðsins. Rann-
sókn á beinabyggingu og tönn-
um leiddi í ljós að stúlkan
lxafði aðeins verið 14 ára göm-
ul er hún lét lífið.
Hin litlu fræ hafa um sig
skel, sem er harðari en stál
og granít; og einmitt vegna
styrkleika síns er hún eitt ör-
uggasta heimildargagn fora-
fraeðinga.
Það voru tekin nokkur jarð-
vegssýnishom í Domlands-
mýrinni þar sem likið hafði
legið. Þau vom sett í sér-
stakar sýrur, soðin, síuð og
að lokum var miðflóttaafl
Tilkynning
Allir þeir, sem fást við slátrun nautgripa frá þeim
landshlutum, þar sem hætta er á gamaveikismiti eru hér
með minntir á það, að skylda er að senda sýnishom til
rannsóknar úr öllum sláturgripum, eins árs eða eldri.
Taka skal smábút úr mjógöm nálægt langa, búa vand-
lega um hann í vatnsþéttum pappír, og merkja vel.
Skrifa skal á pakkann nafn og aldur gripsins, heimilis-
fang, sláturstað og dagsetningu, koma honum til geymslu
í næsta frystihús og senda síðan þegar ferð fellur að
tilraunastöðinni að Keldum.
F.h. Sauðfjárveikivamanna,
Guðmundur Gíslason
látið verka. á þau. Svb harð-
henta meðferð þolá aðeins
þessi fræ. Þau voru nú sett
undir snmsjá,’ og þannig kom-
ust menn að- raun um hvernig
þau voru gerð. Það var í þeún
blómduft frá eik,r bevki og
birki; með samanburði við þá
fræskrá norð.urþýzka blóma-
ríkisins frá öllum timum, sem
þegar var til. var unnt að
ákvarða aldur líksins.
Var hún ótrú eigin-
manni sínum?.
En hversvégna lauk þessi
stúlka æxn sinnj í mómýrinni?
Hárið ér skorið áf ððrum
helmingi höfuðsins, og það er
bindi fyrir augum hennar;
þetta hvorttveggja -sannar að
hún hefur ekki látizt af slys-
förum. Sjálfgmorð: er einnig
óhugsandi, og það er ósenni-
legt að hún hafi verið færð-
guðunum að fóm.
Þýzkir fomfræðingar hail-
ast að því að líflát hennar
hafi verið refsing fyrir glæp. .
Hægri hönd hennar visaði upp.
eins og hún bandaði móti ein-
hverju, og yfir likinu lágu all-
margir trjábútar.. Hefuc hún
reynt að verja sig í hinztu
örvæntingu, og voru bútatnir
notaðir tíl að halda henni
niðri í hinni vatnsfylltu mó-
gröf?
Enginn getur svarað þess-
um spumingum rpeð fuíirf
vissu, en hitt er vitað að
hinir fómu germönsku ætt-
flokkar hegndu með lífláti
aðeins fyrir bleyðiskap, ætt-
arsvik eða hjónabandsótryggð.
Ög þegar fomfræðingunum
skömmu eftir fund stúlku-
líksins barst upp í hendur, ef
svo má segja, karlmannslík
af næstu grösum, þá fékk
ímyndunaraflið bjT unlir
báða vængi.
Er samband milli þessara
tveggja líka? Getur hugsazt
að hin komunga stúlka úr
Domlands-mýrinni hafi verið
fundin sek um ótryggð í
hjónabandi sínu og að karl-
maðurinn hafi verið elskhagi
hennar?
Eitt er víst: ástín er nægi-
lega gömul til að þessi tílgáta
gæti haft við rök að styðjast.
| Á þessa lund hefur teiknarinn hugsað sér endalok hinnar ungu
j stúlku (og ótrúu eiginkonu?) fyrir tvöþúsund árum.