Þjóðviljinn - 18.08.1955, Page 8
fc) — ÞJÖÐVILJINN — Fimmtudagnr 1S. ágúst 1955
Sínd 1476
Genevieve
Víðfræg ensk úrvalskvik-
mynd í fögrum litum — tal-
in ein ágætasta skemmti-
kvikmynd er gerð hefur ver-
ið í Bretlandi síðasta ára-
tuginn, enda sló hún öll met
í aðsókn. Aðalhlutverkin eru
bráðskemmtilega leikin af
Dinah Sheridan
John Gregson
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Sala hefst kl 4.
Slml 1544
Kvensíúdentarnir
(Take Care of my little Girl)
Skemmtileg ný amerísk lit-,
rnynd, um ástir, gleði og á- (
hyggjur ungra stúlk-na, sem
stunda háskólanám í Banda-
' "Tíkjunum.
Aðalhlutverlc:
Jearuie Crain
Daie Robertson
Mitzi Gaynor.
Jean Peters og m. fl.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Sími 6485
Mynd hinna vandlátu
Browning þýðingin
(The Broivning Version)
Afar fræg og aflruroa vel
leikin brezk mynd, byggð á
samnefndri sögu eftir Ter-
ence Rattigan. -— Léikrit eft
ir þessari sögu var flutt á
s.l. vetri í Ríkisútvar' inu og
vakti mikla athvgli.
Aðalhlutveríí:
Michaei Redgrave
Jean Kent
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
rrt ^ i
I ripíí
oirmo
Sínn 1183
Fransmaður í íríi
(Les Vacanses De Monsieur
Hulot)
Frábær, ný, frönsk gaman-
mynd, er hlaut fyrstu verð-
laun á alþjóðakvikmyndahá-
tíðinni í Cannes árið 1953.
Mynd þessi var af gagnrýn-
endum talin önnur bezta út-
lenda myndin sýnd í Banda-
ríkjunum árið 1954.
Kvikmyndahandrit, leik-
stjórn og aðalhlutverk:
Jacques Tati
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
SHIMÞÖR
Gleðikonan
Sterk og raunsæ ítölsk
stórmynd úr lífi gleðikon-
unnar.
Aðalhlutverk:
Alida Valli
Amedeo Nazzari
Myndin hefur ekki verið
i eýnd áður hér á landi.
Danskur skýringartexti.
Sýnd kl. 7 og 9
Bönnuð börnum.
HAFNAR-
FJARÐARBlO
Sími 9249
Útlagarnir í Ástralíu
Spennandi og viðburðarík
bandarísk kvikmynd í litum,
tekin að mestu um borð í
stóru skipi á lcið til Ástralíu.
Aðallilutverk leika:
Alan
James Mason.
Sýnd k). 7 og 9.
Sími 1384
Monsieur Verdoux
Hin lieimsfræga stórmynd,
sem er samin og stjómað af
hinum vinsæla gamanieikara
% Charles Chaplin.
Bönnuð börnum.
Sýnd kl. 9.
Aðeins þessi eina sýning
Laugaveg 30 — Simi 82209
Fjölbreytt úrval af
steinhringum
— Póstsendum —
Siroi 81936.
Kátt er í koti
Sprenghlægileg, ný sænsk
gamanmynd með karlinum
honum Ása Nisse (John Elf-
ström), en hann og Bakka-
bræðraháttur sveitimga hans
kemur áhorfendum hvar-
vetna í bezta skap. Sýnd kl.
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Siðasta sinn
^ i -
HAFNAR FIRÐt
Ragnar Olafsson
naestaréttariögmaður og iög-
giltur endurskoðandi. Lög-
fræðistörf, endurskoðun og
fasteignasala, Vonarstræti 12,
simi 5999 og 80065.
é
CEISLRHITUN
Garðarstræti *, ■imi 2749
Eswahitimarkerfl fy^lr allar
gerðir húsa, raflagnir, raf-
lagnateikningar, * vlðgerðir
Rafhitakútar, 150
Útvarpsviðgerðir
Badíó, Veltusundi 1 —
Sími 80300.
Lj ósmyndastof a
Laugavegi 12
Pantið myndatöku tímanlega.
Sími 1980.
Viðgerðir á
rafmagnsmótorum
og heimilistækjum
Raftækjavmnustofan
Skinfaid
Klapparstíg "30 - Sími 6484
MTNDATÖKUB —
PfiSSAMYNDIB
teknar í dag, tilbúnar á
morgun
STUDI0
Laugavegi 30, sími 7706.
Sendibílastöðin
Þröstur h.f.
Sími 81148
Saumavélaviðgerðir
Skrifstofuvéla-
viðgerðir
Sylgja
Laufásveg 19 — Sími 2656
Heimasími 82035
Kmip - SaldM
Húsgagnabúðin h.L.
Þórsgötu 1
Baraamm
Kaupum
hreinar prjónatuskur og alk
nýtt frá verksmiðjum og
saumastofum. Baldursgötu 30.
Regnfötin
sem spurt er um, eru fram-
leidd aðeins í Vopna.
Gúmmiíatagerðin VOPNl,
Aðalstræti 16.
Dvalarheimili
aidraðra sjómanna
Minningarspjöld íást hjá:
Happdrætti D.A.S. Austur-
siræti 1, sími 7757 — Veiðar-
færaverzlunin Verðandi, sími
3786 — Sjómannafélag Reykja-
vikur, simi 1915 — Jónas
Bergman, Háteigsveg 52, sími
4784 — Tóbaksbúðin Boston,
'Laugaveg 8, sími 3383 —
Bókaverzlunin Fróði, Leifs-
gata 4 — Verzlunin Lauga-
teigur, Laugateig 24, síml
81666 — Ólafur Jóhannsson,
Sogablettí 15, sími 3096 —
Nesbúðln, Nesveg 39 — Guðm.
Andrésson gullsm., Laugaveg
50 sími 3769
óskast 1. september í Kópavogshælið nýja
Upplýsingar í síma 3093
Afgreiðslastúlka
Rösk stúlka óskast til afgi'eiösl us tarfa.
Upplýsingar á skrifstofunni í dag kl. 5—7.
iddobúð
SniMélin Á.S1. tilkynnir
Þær, sem hafa í huga að stunda nám í skólanum í
haust og vetur, eru beðnar að innrita sig sem fyrst vegna
skipulags skólans.
Kennt verður í 4 flokkum:
1. flokkur: kjólasnið,
2. flokkur: bamafatasnið,
3. flokkur: dragta- og kápusnið,
4. flokkur: sniðskóli (þar er kennt allt
ríðvíkjandi barna-, dömu- og herrafatnaði),
SkólLnn tekur ti'l starfa um 10. september í öllum
flokkum, ef nægileg þátttaka fæst.
Virðingarfyllst,
Arae S. Andersen, Laugavegi 27, III. liæð
Sími 1707
URVALSSÝNINGARFLOKKAR
OSLO TURN
sýna í kvöld í Tívolí kl. 20.30
Snjöllustu fimleikaflokkar sem hér hafa sýnt
Sjáið norshu sniUinganaE
Gerðin)
sem allir
hafa beðið eftir.
Hinir vandlátu velja
skrautgirðingar og altans-
handrió frá unifirrilúðum Margar
geróir. Vepðió hvergi lægru Símar: 7734.5029
Otvarpsvirkinn
Hverfisgötu 50, sími 82674
Fljót afgreiðsla.
Nýbakaðar kökur
með nýlöguðu kaffi.
1 Röðulsbar
Barnadýnur
fást á Baldursgötu 30.
Siml 2292.
Munið Kaffisöluna
Hafnarstræti 16
Félagmf
Ferðafélag íslands
fer þrjá skemmtiferðir um
næstu helgi:
Fyrsta ferðin er í Þórs-
mörk iy2 dagur. — Önnur
ferðin er i Landmannalaug-
ar iy2 dagur. — Lagt af
stað -í báðar ferðirnar á laug
ardag kl. 2 frá Austurvelli.
— Þriðja ferðin er sunnu-
dagsferð út að Reykjanes-
vita. Lagt af stað kl. 9 á
sunnudagsmorgun frá Aust-
urvelli. Upplýsingar um
ferðirnar í skrifstofu félags-
ins sími 82535.
* > ÚTBREIÐIÐ * >1
> > ÞJÓDVILJANN L* 'i
smsk*