Þjóðviljinn - 18.08.1955, Síða 12

Þjóðviljinn - 18.08.1955, Síða 12
 I ! [ í I i i [ . , r Fimmtudagur 18. áfíúst 1955 — 20. árgangur — 184, Þetta er kvenuaflokkur Osló-Turnforening er sýnir í Tívolí í kvöld. — (Ljósra. Odd Wormuess). Síðasta sýning Osló-Turnforening er í kvöld ldukkan 8.30 f kvöld kl. 20.30 verður síðasta fimleikasýnmg Oslo- Tum hér að þessu stnni og verður hún i skemmtigarðin- uxn Tívolí. Forseti Islands verður við- staddur* sýninguna og vill hann með þvi heiðra elzta íþróttafé- lag Norðurlanda, móður nor- rænnar íþróttaheryfingar, eins og stundum er komizt að orði ara þetta aldargamla félag. í>etta verður þriðja og síða- asta fimleikasýning norsku úr- valsflokkanna, en þeir hafa áð- ur sýnt tvívegis að Hálogalandi við geysimikla hrifni áhorf- enda. Var síðari sýningin öllu fyllri en sú fyrri, og sýndu flokkamir, sérstaklega karla- flokkurinn, vandasamari og erf iðari æfingar i hringjum, á svifslá og tvíslá, og ennfremur á hesti. Sérstaka athygli hafa vakið hinar olympisku einmenn- ingsæfingar, eða einmennings- þrautir, sem fara fram á sléttu gólfi eftir undirleik. Þessi hluti fimleikanna er nú liður í öllum fldenauerí klípu Vesturþýzka blaðið Die Welt heldur því fram að Adenauer forsætisráðherra muni hætta við að fara til Moskva til við- ræðna við sovétstjómina nema tryggt sé fyrirfram að samein- ing Þýzkalands verði rædd við hann. Fréttamenn í London hafa eftir talsmanni utanrikisráðu- neytisins þar, að Adenauer sé í klípu. Neiti hann að fara til Moskva geti andstæðingar hans í Vestur-Þýzkalandi sakað hann um að láta undir höfuð leggj- ast að taka upp samband við sovétstjórnina. Fari hann hins- vegar án þess að ræða samein- ingu Þýzkalands sé hægt að bera honum á brýn að hann láti sig það mál litlu skipta. fimleikakeppnum og er þar mynduð samfelld • heild með erfiðum handstöðum og fögr- um og mjúkum dansheyfingum. Hinar vel vöxnu norsku stúlk ur sýna æfingar með knöttiun, ;, Rfkisstjóntin neitar Austfirðingunt nm Mntdeild í tóbakspeningunum Norðfirði. Frá fréttaritara Þjóðviljans. Enda þótt reykingamenn uin allt land séu nú skatt- kyifum, dansi og einmennings- lagöir í þágu síldarsöitunar eigæ tóbakspeningaxnir aö- eins að renna .til ;útgeröarmanna, síldarsaltenda og milli- liða. við Faxaflóa. æfingar á gólfi. Eru þar á með- al 4 Noregsmeistarar í ein- menningskeppni, svo að hér ér enginn miðlung'sflokkur á ferð, en í upphafi fyrstu sýningar varð einum að orði, að svo virt- EVamhald á 9. síðu Ofanihirður í götur Ofaníburöur í götur Reykjavíkurbæj ar hefur veriö stöðvaður frá því í vikunni sem leið. Orsökin er deila ali- kálfs bæjarstjórnaríhaldsins, Friðleifs hins úrskurðaöa og ráðamanna bæjarins. Þannig er mál með vexti að ofaníburðarnámur bæjarins, er notaðar hafa verið til þessa, eru þrotnar og hefur bærinn fengið nýjar sandnámur uppi í Leir- vogstungu. Vegna þess að vega- lengdin hefur þannig aukizt þurfti að fjölga bílum — frá Þrótti. Bílstjórarnir munu vinna nær 11 stundir á'dag og forráða- menn vinnunnar munu vilja að þeir skili 7 ferðum á þeim tíma, en bílstjórarnir fá gTeitt sam- kvæmt taxta Þróttar. Friðleifur mun telja þetta óaðgengilegan vinnuhraða —. og staðreynd er að ofaníburður hjá Reykjavíkur- Allsherjarverk- fall í Kalkútta Allsherjarverkfall var í gær í Kalkútta, annarri stærstu borg Indlands. Gengust verkalýðsfé- lögin og vinstri flokkarnir fyrir verkfallinu, sem gert var til að minnast þeirra sem féllu í árás Portúgala á indverska kröfu- göngumenn á mánudaginn. All- ar samgöngur við Kalkútta lágu niðri í' gær og: verksmiðjum og verzlunum var lokað. Útgerðarmeitn á Austf jörðura I Þykir mönnum að vonuin af- Hafa undanfarið. verið að und- staða • rikisstjómarinnar * hin irbua að'hálda i haust úti bát- um á veiðum i Austurdjúpi. Spurðust þeir fyrir um það hjá ríkisstjóminni hvort þeir myndu ekki fá í sinm hlut eitt- hvað. a£ . tóbaksskattinum, én því .var hárðlegá neitað. Af- leiðingin mun verða sú að 10— 20 kr. minna fæst fyrir tunn- una af austfirzkri síld en Faxaflóafólasíld, enda þótt sú austfirzka sé mun betri vara og sé söltuð glæný. Munu ýms- ir austfirzkir útgerðarmenn nú vera að hugsa um að hætta við fyrirætlanir sínar og gera held- ur út við Faxaflóa, þar sem bæ er stöðvaður! —- Flestar framkvæmdir farast íhaldinu af ' verðið er hærra og tóbakspen- ingamir liggja á lausu. sömu snilldinni! Guðrún Brunborg sýnlr kvikmynd frá Galapagoseyjum Frú Guðrún Brunborg er ný- komin til landsins; og á laug- ardaginn byrjar liún sýningar í Reykjavík á kvikmynd frá Galapagoseyjum. Kvikmvnd þessa hefur gert norski dýrafræðingurinn og kvikmyndarinn Per Höst, en í fyrra sýndi Guðrún einmitt aðra mynd eftir hann. Mjmdina gerði HÖst af leiðangri Thor Heyerdahl ,til Galapagoseyja sumarið 1953. Ber margt ein- kennilegt fjTir augu í mynd- inni, sem er prýðisvel gerð. Nánar verður sagt frá henni á morgun. Eden breytir ráðuneytinu Stjórnmálamenn í London segja að Eden forsætisráðherra muni brátt gera verulegar breyt- ingar á stjóm sinni. Talið er að Woolton lávarður, ráðherra án stjórnardeildar, og Monckton verkalýðsmálaráðherra muni fara úr ráðuneytinu. furðulegasta. Öll þjóðin á að reykja í. þágu síldarsaltenda við Faxaflóa, einnig austfirzk- ir sjómenn, sem fá aðeins hærra tóbaksverð út úr þessu siðasta ,,bjargráði“ ríkisstjóm- Framhald á 3. síðu. ingar bera saman bækumar Vísindamenn frá Bandaríkjun- um, Bretlandi, Frakklandi og Sovétríkjunum sem sitja kjam- orkuráðstefnu SÞ í Genf skipt- \ ust í gær á upplýsingum sem hingað til hafa verið ríkisleynd- armál. Eru það niðurstöður rann- sókna á eðli og hegðun nevtrón- anna, efnisagna sem kjamaklofn- ing veltur á. Að fundinum lokn- um sagði bandariskur vísinda- maður, að niðurstöðunum hefði ekki getað borið betur saman þótt allir vísindamennirnir hefðu starfað í sömu rannsóknarstof- unni. Aukafundur hefur verið boð- aður á rúðstefnunni svo að hægt. sé að ræða nánar upplýsingar sovézks vísindamanns um áhrif geislaverkunar á taugakerfið. sl Ferðafélagi íslands áf sólskinið og sumarið! Heilögu stríði hótað gegn Frökkum í Marokkó Fyrirœtlanir frönsku sf)örnarinnar eru a3 fara út um þúfur Ástandið í Marolckó verður viösjárveröara með hverjum áfram og feia honum að mynda degi sem líður. Ráóstafanir sem franska stjómin hugö- ríkisstjóm aiira fiokka. Fiokkar ist gera til að friöa landið viröast farnar út um þúfur. þjóðernissinna hafa nú neitað allri samvinnu við Ben Arafa Nú er sólskiniö komiö, — og vonandi helzt það eittlivað áfram. Nú er því tækifæri fyrir regnþreytta Reykvíkinga aö þt’égö'a sér út meö Ferðafélagi íslands. Unif'raseistu helgi fer Ferðafé- lagið þr.jár ferðir. Er ein til Þórsmefkur, en þar á Ferðafé- lagið stærsta og bezta sæluhús sitt. Önnur ferðin er í Land- mannalaugar, en þar á Ferða- félagið einnig sæluhús. Báðir þessir staðir eru einhværjir þeir fegurstu á landitiu og Þórs- mörkin auk bess veðursæl í skjóli fjallanna, svo jafnvel í sunnanrigningunni í sumar hef- ur oft verið allgott veður þar. Hvor þessara ferða tekur hálfan annan dag og' verður lagt af stað kl. 2 e. h. á laugardaginn. Þriðja ferðin er til Reykjanes- vita og verður lagt af stað frá Austurvelli kl. 9 á sunnudags- morguninn. Franska . stjórnin hefur verið köhuð saman á skyndifund í dag og Grandval landstjóri í Marokkó flýgur til Parísar að sitja fundinn. Fréttamenn í París segja að ástæðan ■ sé. að allir aðilar i Marokkó hafi néit- að samvinnu við Frakka um framkvæmd fyrirætlana frönsku stjórnarinnar um framtíð lands- ins. Grandval hafði fyrir hálfum mánuði íengið samþykki sjálf- stæðishreyfingar Marokkó við tillögum sem voru á þá leið að Ben Arafa, sem Frakkar gerðu að soldání fyrir tvéim árum, yrði látinn vikja, en við tæki landsstjórnarráð og innlend rík- isstjórri. Frönsku íhaldsflokkarnir og bandamenn þeirra, lénsaðall Marokkó, hindruðu að tillögur Grandvais fengju samþykki frönsku stjórnarinnar. Hún á- kvað ,að iáta Ben Árafa sitja og sjálfur neitar hann að skipa aðra en stuðningsmenn sína í stjórn. I Marokkó livetja .þjóðernis- sinnar nú til allsherjarverkfalls á laugardaginn, þegar tvö ár eru liðin síðan Frakkar settu- Ben Jússef, réttborinn soldán, af fyr- ir stuðning við sjálfstæðishreyf- inguna. Þær raddir sem krefjast að lýst verði JIHAD, heiliigM striði múhameðstrúannaama, á hendur Frökkum verða æ há- værari í Marokkó,

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.