Þjóðviljinn - 21.08.1955, Blaðsíða 4
I) — ÞJÓpVILJINNw Suiuvu<í.agur: 21. ágúst 1955
r-----——\——i~———
þjðOVIUINN
i Dtgefandi: \
Samelningarflokkur alþýSn —
if Sóslalistaflokkurinn
___________________ j
Hugsjónir Sjálf-
stæðisflckksins
Sjálfstæðisflokkurinn hefur
íhaft það mjög við orð undan-
íarið að hann vilji fá „þing-
jneirihluta" á íslandi, hverjar
skoðanir sem meirihluti þjóð-
arinnar kann að hafa. Hvernig
xnyndi Sjálfstæðisflokkurinn
HÚ nota sh'kan „þingmeiri-
híuta“? Það liggur næsta ljóst
fyrir af ummælum Morgun-
'blaðsins og gerðum íhaldsfor-
sprakkanna.
Hér myndi verða algert al-
ræði braskaranna, í ennþá rík-
ara mæli en nú tíðkast. Gróði
auðmannastéttarinnar myndi
verða eina meginstefnan í efna-
hggsmálum. Það yrði séð fyrir
,jhæfilegu atvinnuleysi!" til
þe-s að halda verklýðshreyf-
inr unni í skefjum, og það yrði
seít ný vinnulöggjöf til þess að
skerða réttindi verklýðssamtak-
anua, en þeirri hugsjón lýsir
Morgunblaðið í hverri vinnu-
de’lu.
Bandaríkjaher yrðu leyfð
höululaus yfirráð yfir landi og
þjóð, í enn ríkari mæli en nú.
Is!and yrði bókstaflega innlim-
að í bandaríska herveldið, og
gr 'ðastéttin hér yrði tengd
bs :darísku yfirstéttinni hinum
traustustu böndum. Hernáms-
lio'ð yrði notað til að tryggja
áí-amhaldandi völd Sjálfstæð-
isf'okksins, hver svo sem vilji
þj 'ðarinnar væri.
Ráðherrar Sjálfstæðisflokks-
in~ myndu hefja markvissar
ofeóknir gegn verklýðshreyf-
in.'-unni, sósíalistum og öllum
ardstæðingum sínum. Menn
þe ;kja nú þegar dæmin um
anisbeitingu Bjarna Benedikts-
sonar á valdi sínu. Embættis-
sk'oanir hans fara einvörðungu
eírir stjórnmálaskoðunum. í
bö’idum hans er embættiskerf-
ið orðið skrípamynd; þegar
ga-ðingar eiga í hlut skipar
iignn , rannsóknardómara“ til
ac sýkna þá, eins og gerðist í
K?'li SÍF; þegar andstæðingar
eioa í hlut ofsækir hann þá,
errs og minnisstæðast varð eftir
marz.
Prentfrelsið í landinu yrði
rnið eitt. Nú þegar er meið-
y.r ðalöggjöfin slík að það er
h"gt að dæma menn fyrir hvað
se-a sagt er, einnig þó þeir geti
Sf inað hvert orð. Bjarni Bene-
di tsson hefur þegar beitt þess-
ar; ranglátu löggjöf til að of-
gf-'ija stjórnmálaandstæðinga
Bf’ia; hann hafði einu sinni í
h'' ‘unum um það á Alþingi að
3É*a dæma ritstjóra Þjóðviljans
of" á dag!
Pyrir nokkrum dögum lýsti
M rgunblaðið yfir þeirri hug-
sr'n sinni í sambandi við
V'rsjárfarana, að sjálfsagt
V' ri að banna slík ferðalög.
E' :nig það er framtíðardraum-
u- ef „þingmeirihluti" fæst.
Þ' 5 er ekki að ófyrirsyniu að
t.: nustu samverkamenn S.jálf-
sf -ðisflokksins, Framsóknar-
r-'in, likia honum við fasista-
f kka Suðurameríku — þeir
v'-a manna bezt hvað efst er í
3? ga B.iarna Benediktssonar og
fféfaga hans.
SKÁK
Ritstj.: Guðmundur Arnlaugsson
V"— —... 1 1 -- >
Tvær skákir frá Norður-
landamótinu í Ösló
Drottningarbragð,
slavnesk vörn
Fyrsta umferð Norðurlanda-
mótsins í Osló, 14. ágúst
Friðrik Ólafsson — O. Sterner
1. d2—d4 d7—d5 2. c2—c4
c7—cG 3. Rgl—f3 Rg8—f6 4.
Rbl—c3 d5xc4 5. a2—a4
Bc8—í'5 6. e2—e3 e7—e€ 7.
Bflxc4 Bf8—b4 8. o—o o—o
9. Ddl—e2 Rb8—d7 10. Rf3—•
h4.
Byrjunin er gamalkunn, en
í síðasta leik fitjar Friðrik
upp á nýjung, sem Botvinnik
beitti gegn Smisloff fyrir
skömmu. Venjulega er leikið
10. e3—e4.
10 . . . Bf5—g4 11. f2—f3
Rf6—d5!
Þetta er sennilega bezta
svarið, hvítur er í hálfgerðri
kreppu með riddarann.
12. De2—f2 Bb4—e7
Enn ratar svartur beztu
leiðina. 12. —Rxc3 vegna 13.
bxc3 Bxc3 14. Ha3 Bb4 15.
fxg4 og hvítur vinnur tvo
menn fyrir hrók.
13. f3xg4 Be7xh4 14. g2—-g3
Bh4—e7 15. e3—e4 Rd5—b4.
En hér hefði verið betra
að leika Rxc3 16. bxc3 c6—c5
mssa-"
og' reyna að ná mótspili á
c-línunni.
16. Bel—e3 Dd8—a5 17. Hal
—dl Ha8—d8 18. Df2—e2
Be7—g5 19. Be3—f4 Bg5—e7
20. Kgl—g2 a7—a6 21. d4—
d5 e6—e5 22. Bf4—cl Rd7—
b6 23. Rc4—b3 cii—co 24.
Hf 1—f5!
Svartur virðist búinn að
festa stöðuna og stæði ekki
sem verst, ef hann næði að
leika Rb6—c8—d6. Hrólcs-
leikurinn á að fá hann ofan
af því og það tekst, því að
f7—f6 strandar á d5—d6f og
hvítur vinnur mann.
ABCDEFG H
Staðan eftir 37. leik svarts
24. . . . Be7—d6 25. h2—h4
Rb6—c8 26. h4—li5 Da.)—c7
27. Hdl—fl Hd8—dJ 28.
g4—g5 Dc7^-d8 Hf5—f2 Kg8
—h8 30. Bb3—c4 Rc8—b6 31.
Bc4—b3 Rb6—c8 32. gö—g6
f7xg6 33. Hf2xf8f Be7xf8 34.
h5xg6 Rc8—d6.
Svartur mátti alls ekki drepa
á g6 vegna d5—d6 og máts
á h-línunni.
35. De2—h5 h7—h6 36. Bb3
—dl Rb4—d3 37. Bcl—g5!
Dd8—e8.
Svartur má ekki drepa
vegna mátsins í borðinu,
38. Bdl—g4 Hd7—c7 39. Bg4
—e6 b7—b5 40. Ðh5—f3
Rd3—f4f
Eini leikurinn. Hvítur get-
ur leikið gxf4 Dxg6, Kf2, b4,
en velur einfaldari leið.
41. Bg5xf4 e5xf4 42. Df3xf4
Bf8—e7 43. e4—e5 og svart-
ur gafst upp.
I þriðju umferð ætlaði
Sterner, er hafði tapað fyrir
Friðriki og Bent Lársen í
tveimur fyrstu umferðunum,
að ná sér niðri á Guðjóni, en
sprengdi sig á því. Hann náði
hættulegri sókn, en Guðjóni
tókst að snúa bi'oddinum við
á skemmtilegan hátt. Hér
kemur skákin.
3. umferð, 16. ágúst
Sikileyjarleikur
O. Sterner — Guðjón M.
Signrðsson
1. e2—e4 c7—c5 2. Rgl—f3
d7—d6 3. d2—d4 c5xd4 4.
Rf3xd4 Rg8—f6 5. Rbl—c3 a7
—a6 6. Bfl—c4 g7—g6 7. Bc4
—b3 Rf8—g7 8. Í2—f3 0—0 9.
Bcl—e3 Dd8—c7 10. Ddl—d2
Rb8—c6 11. g2—g4 e7—e5 12.
____________________________<$>
Bræðslumarkið
Bidstiup teikuaði
Rd4—e2 Bc8—e6 13. h2—h4
Be6xb3 14. a2xb3 Rc6—e7 15.
Be3—h6 Ha8—d8 16. h4—h5
d6—d5.
Sókn hvits sýnist orðin all
hættuleg, en nú kemur gagn-
sókn svarts á miðborðinu.
17. Re2—g8 d5xe4 18. Dd2—
g5 Bg7xli6 19. Dg5xh6 e4xfS
20. Rc3—e4.
Hvítur er kominn í vand-
ræði. 20. hxg6 fxg6 21. g5
Rh5 leiðir ekki til neins ár-
angurs (Rxh5, Rfö og vinnui:
drottninguna).
20. . . . Rf6xg4 21. Dh6—g-5
f7—f5 22. h5xg6 Re7xg6 23.
Rg3xf5 f3—f2t!
Nú stendur 24. Rxf2 Rxf2
25. Kxf2 á Dxc2f og vinnur
Rf5, en leiki hvítur 25. Rh6f,
er Rf2 valdaður af hróknum
á f8.
24. Kel—fl Hf8xf5!
ABCDEFGH
Staðan eftir 24. leik
Teflt fyrir áhorfendur! Dxf5
strandar á Re3f
25. Dg5xg4 Dc7—d7 26.
Re4—g5.
En vitaskuld ekki 26. Rxf2
Hxf2f!
26. . . . Dd7—c6 27. Dg4—h3
Hf5xg5 28. Dh3xh7f Kg8—f8
29. Hhl—h2 Hg5—glt 30.
Kflxf2 Dc6—c5f 31. Kf2—f3
Dc5—d5f 32. Kf3—f2 Dd5—
d4f 33. Kf2—e2 Dd5—d2f 34.
Ke2—f3 Dd2—f4f og mát I
næsta leik.
Þátttakendur á skákmóti
Norðurlanda í Osló
14.—25. ágúst 1955
' f
Landslið:
1. Ingi R. Jóhannss. ísland
2. A. Hildebrand Svíþjóð
3. Aksel Nielsen Danmörk
4. Harry Kahre Finnland
5. Einar Haave Noregur
6. Friðrik Ólafsson Island
7. O. Stemer Svíþjóð
8. Guðjón M. Sigurðss. ísl.
9. Aage Vestöl Noregur
10. Ilmari Niemelá Finnland
11. Gustav Marthinsen Nor.
12. Bent Larsen Danmörk.
Fyrsta umferð í landsliði:
Ingi 0 — Bent Larsen 1
Hildebrand 1 — MMarthin-
sen 0
Nielsen 1 — Niemelá 0
Kahre y2 — Vestöl y2
Haave y2 — Guðjón fó
Friðrik 1 — Sterner 0
Önnur umferð í landsliði-
Ingi 1 — Hildebrand 0
Axel Nielson V2 — Marthin-
sen Y2
Kahre % — Niemelá y2
Haave 0 — VeBtöl 1
Friðrik y2 — Guðjón %
Sterner 0 — Bent Larsen 1