Þjóðviljinn - 21.08.1955, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 21.08.1955, Blaðsíða 7
Sunnudagur 21. ágúst 1955 — ÞJÓÐVILJINN — (T Hans Kirk: Séð í Grúsáu a'ðg-ang’ að benzíni, en Jóhannes, Evelyn og Emmanúel urðu að fara með áætlunarbíl og lest. — Pabbi er aö verða gamall, sagði hann. Upp á síð- kastið sjást orðið á honum mikil ellimörk .... — Þú ræðir vaxandi ellihrumléika hans með hæfi- legum millibilum, sagði Abildgaard. — Ég kann ekki að meta kaldhæðni þína, Þorsteinn. Þú skilur ekki tilfinningar sonar gagnvart gömlum föður, áhyggjur hans yfir vaxandi" ítökum ellinnar. En hvað ég vildi segja, mér finnst pabbi undarlega hrana- , legui' — eins og hann sé tilfinningalaus. — Hann er hrjúfur í lund eins og sveitin sem hann ólst upp í, sagði Abildgaard. Vesturjótland er harðbýlt land og hann hefur stirða og hrjúfa lund. Þannig hefðir þú sennilega orðið líka ef þú hefðir ekki í tæka tíð verið fluttur í miídara loftslag og meiri velmegun. — Þú hefur trúlega á réttu að standa, sagði Tómas hugsandi. Hann er furðulega éinhliða, næstum þröng- sýnn; í augum hans er aðeins til svart og hvítt, hann þekkir ekki hin fínni blæbrigöi tilverunnar. Ekki heldur í viðskiptalífinu. — En sem betur fer gerir þú það, sagði Abildgaard, og Tómas skotraöi tortryggnislega til hans augunum. Stundum var honum ekki alveg grunlaust um að mág- urinn væri að hæöast að honum, en arnarandlit Abild- gaards var alvarlegt og sviplaust. Já, viðskiptalífið! Það krefst hinna beztu hæfileika mannanna, allrar þekkingar þeirra og snarræðis. Og með hverri viku sem leið varð verksviö Klitgaards og Sona umfangsmeira, Það átti að byggja stórkostlegt loftvarnabyrgi í Álaborg og nú var byrjað að byggja stóra flugvöllinn við Karup. Það var stórkostlegt verk- efni, sem Kaas átti að stjórna, þegar hann kæmi til baka hress og hvíldur eftir hið langa leyfi. Auk þess yrðu sjálfsagt byggð hervirki hér á vesturströndinni og ef til vill á Borgundarhólmi, en það var ekki fullvíst enn, enda yrði nóg að gera fyrir fyrirtækið við Karup. Það þurfti að semja og gera áætlanir, og þessir bann- settir Þjóðverjar voru alltaf að breyta áformum sínum, svo að þaö þurfti hvað eftir annaö að byrja að nýju. En nú var verkiö hafið og straumur atvinnuleysingja með poka sína á baki eða undir hendinni lá að nýja vinnustaðnum. Fátækir menn eltu vinnuna yfir þvert og endilangt landið af ótta við að verða sendir til Þýzka- lands, kvíðandi um afdrif fjölskyldna sinna. Framfærslu- skrifstofurnar vom búnar að harðlæsa dyrum sínum en vinnumiðlunin hafði nóg að gera: Það er hægt að fá vinnu, nú eru þeir byrjaðir í Karup, farið þangað ó- hræddir, því að þeir þurfa mikinn mannafla! Nei, hér heima er ekkert að gera sem gagn er í, takiö nú saman föggur ykkar og hypjiö ykkur af stað! — Við gætum ekið til Karup og séð hvernig þar lítur út, sagði Tómas Klitgaard. — Karup, þangað hef ég komiö sem ungur stúdent í gönguför, sag'ði Abildgaard. Einkennilegt landslag, dimmar heiðar og græni, frjósami dalurinn meðfram ánni. — Já, það er fallegt þar, samsinnti Tómas. Og sjálf- sagt hefðir þú gaman af að sjá þennan fagra og sér- kennilega stað aftur. Framhald af 5. síðu. ur það að sérgrein að fram- leiða hverskyns rör, og fimmtungur framleiðslunnar fer út úr landinu, til alþýðu- rikjanna og Argentínu. Þarna væri eflaust tilvalið að kaupa hitaveiturör handa okkur Hlíðabúum og láta í staðinn karfa þann sem nú fær að synda óáreittur í sjónum um sinn. Auk þess eru þarna ýms- ar aðrar verksmiðjur í sam- bandi við stálverið, koxdeild, fjölþættur efnaiðnaður, og verið er að gera sementsverk- smiðju, áburðai’verksmiðju og vélaverksmiðju; auk þess er þarna að finna ýmiskonar veri, en þarna var tæknin komin í stað þrældómsins, verkafólkið gat yfirleitt látið sér nægja að stjórna vélun- um. Sumar deildir versins voru algerlega sjálfvirkar, og þegar inn í heilabúið kom blöstu við perur og takkar og stimplar og lokar og mælar, ljós kviknuðu og slokknuðu, lokarnir hnykktust inn og út án nokkurs mannlegs tilverkn- aðar; í miðju herberginu sat ung stúlka og las í ljóðabók, •T trúlega eftir Rústavelí. Við spurðum um kaup. Meðallaun eru 1000 rúblur á mánuði en fara allt upp í Gata í Kústaví. Ilúsin eru þeg-ar aíS hverí a bak við trjá- gróðurinn, en fyrir tíu árum fundust þarna ekki nein tré sökum vatnsskorts. neyzluiðnað sem miðaður er við þarfir bæjarbúa. Við gengum þarna um verk- smiðjumar góða stund og fylgdumst með því hvernig málmgrýti og brotajárni var breytt í fljótandi stál, hvernig það var hert og barið og teygt og togað af tröllauknum vélum. Sú var tið að ekki gat erfiðari vinnu en í stál- 2500 rúblur við erfiða vinnu og áliættusama og þar sem mikillar kunnáttu er þörf. Launin eru miðuð við ákveðin lágmarksafköst en stighækka ef farið er fram úr þeim. Eft- ir fimm ára viimu fá verka- menn 10% launahækkun. Þeg- ar þeir eru orðnir 50 ára fá þeir eftirlaun sem nema hálfu kaupi, en mega vinna áfram 1 svunta 1 handklæði 1 lak 1 sængurver dögum Viktoríu drottningar 1 vasaklútur — Nei í sannleika sagt, kæri mágnr, mig langar ekki ’ hafa náð miklum vinsældum að ,1 skyrta til að sjá hægstreyma Karup ána með flugvélar og her-1 nýju i Stóra-Bretlandi. Vin- virki í baksýn. Þú mátt ekki gleyma því að ég er stjóm- j sældirnar eru svo geysilegar að armeðlimur 1 náttúrufriðunarfélaginu. Auk þess er af ákveðnu mynstri hefur em —\ Hveð er þvottúrínn 1 Fyrir þá sem senda að stað- ltg, og það væri gremjulegt að aldri þvottinn í þvottahús get- þurfa að borga þvott á tíu kíló- ur verið þægilegt að vita á að um þegar maður hefur aðeins gizka hvað flíkumar vega, án sent átta kíló i þvottahúsið. þess að þurfa að bregða þeim j Eftirfarandi tafla getur ef til á vigt. Mörg þvottahús reikna vill komið einhverjum að gagni verðið eftir þyngd og hafa á- kyeðna lágmarksþyngd, t.d. 10 Blómateppi Ullargólftejppi með blóma- mynstrum sem vom í tízku á — og það er hægt að áætla þyngd á því sem ekki er talið upp eftir töflunni: varla skynsamlegt af okkur að koma til Karup að því er virðist í skemmtiferð. Samgangur fvrirtækisins og vamarliðsins verður eftir því sem unnt er að vera hóf- legur og tongdur viðskiptunum. Það höfum við oft talað um. — Rétt. Þú hefur á réttu að standa. Ég á ekkert erindi þangað heldur fvrr en í næstu viku, sagði Tómas Klit- gaard. Við gistum á Árósum og snæðum saman nota- lega fjöl«kvidumáltíð, og svo leggjum við af st.að snemma 1 koddaver vegur ca. 300 g. — — 200 - — — 700 - — — 1100 - — 50-108 - — — 200 - — — 150 - stærsta gólfteppaverksmiðja SÉ MIKII) notað af smjörliki Bretlands selt meira en 320 þegar bollur eru steiktar, verða kílómetra. Mynstrið hefur ekki þær stórar, hnöttóttar og létt- verið tekið úr vefstólnum síð- ar. an byrjað var að framleiða það j árið 1947 og í þessi 7500 gólf- MEÐALSTÆItÐIN 24 er miðuð teppi sem búið er að vefa með við brjóstvídd 90 sm, mjaðma- þessu mynstri hafa farið á að vídd 96 sm og 170 sm hæð. gizka 287.000 kílómetrar af ull- Mittið er 59 sm en reiknað með argami. nokkrum aukasentimetrum. og halda þá bæði kaupi og eftirlaunum. Sumarleyfi er einn mánuður, og mikill hluti verkafólks fer þá á hvíldar- heimili, að mestu leyti á kostnað verksmiðjunnar. En það þurfti ekki aðeins að byggja verksmiðjur í Rústaví, það þurfti einnig að reisa heila borg, og hún er risin, nýtízkuleg, fögur 'og hagkvæm. Þarna þurftu menn ekki að fást við syndir iið- inna kynslóða, þarna voru engir gamlir hjailar, engian. úreltur þröngur miðbær —■ allt var hægt að skipuleggja í samræmi við kröfur nútím- ans. Göturnar eru breiðar, mörg torg og garðar, smekk- leg hús, flest þriggja hæða há, en víða stórhýsi, verzlua- arhús, menningarhallir, leik- liús, 16 skólar, háskóli, hljóm- listarskóli, verkfræðiskóli, málmfræðiskóli, sjúkrahús, barnaleikvellir, íþróttasvæði, sundhöll. Það er hugsað fyrir öllu, þegar í upphafi var á- formað hvernig hægt væri að reisa fyrirmyndarbæ, þar sem séð væri fyrir þörfum íbúanna á sem hagkvæmastan hátt og ekkert slcorti. 10% húsanna eru einbýlis- hús, sem verkamenn lia.fa byggt og eiga sjálfir. Þeir fengu allan efnivið að gjöf frá verksmiðjunum og frá r:k- inu 10.000 rúblur að láni með lágum vöxtum og eiga þær að endurgreiðast á 10 árum. Önnur liús eru byggð af verk- smiðjunni, íbúðir lianda fjöí- skyldufólki, samvinnuhús handa einstaklingum. Þar er leigan ein rúbla og 30 kópek- ur á fermetra af íbúðarrými, að frátöldum göngum, eldhúsi og baðherbergi. Fyrir raf- magn eru greiddar 20 kópek- ur á kíióvattstund og fyrir vatn 30 kópekur á rúmmetra, en vatn er leitt í bæinn 70 kílómetra vegalcngd frá upp- sprettulindum. Öll hús í bæn- um eni hituð upp frá einni sameiginlegri miðstöð. Og svo að haldið sé áfram að þylja útgjöld skal þess getið að lokum að verkamenn greiða aðeins einn skatt og er hana 5-8% af launum, eftir því hversu há þau eru. B .AÐ var minnisstætt að 'kynnast þessari ungu borg og sjá hversu djarft er stefat, kynnast framtíðinni í þessu fortíðarlandi. En það kom brátt í ljós hð Rústaví á sér einnig fortíð. Ekki hafði ver- ið grafið djúpt fyrir verk- smiðju og húsum þegar komið var ofan á forna borg, ogr komust sérfræðingar að þeirri niðurstöðu að þarna hefði ver- ið mikil verzlunar- og sam- göngumiðstöð í þjóðbraut milli Evrópu og Asíu. En hún va.r gereydd á elleftu öld í einni af styrjöldum þeim sem löng- um hrjáðu þessa þjóð. Svo á- leitin er fortíðin að þegar byggð var ný brú yfir Kúru, sem rennur um borgina, fur.d- ust leifar af gamalli brú alveg á sama stað. En sízt harma Grúsar það að vera minntir á • fortíð sína við hvert fótmál; öld fram af öld rómuðu þeir forna söguöld í Ijóoi og söng, og þeir vita að nú er risin söguöld hin nýja; sú borg sem tortímt var á elleftu ölá. hefur verið endursköpuð. Uieefandi: Sameiningarflokkur alþýðu — Sósíalistaflokkurinn. — Ritstjóiar: Magnús Kjarta»sson (áb), Sigurður Guðmundsson — Fréttarit- fcliAJtftMBIB 111111 st'óri: Jón Bjarnason. — Blaðamenn: Ásmundur Sigurjónsson, Bjami Ber.ediktsson, Guðmundur Vigfússon, ívar H. Jónsson, Magnús Torfi PPjPöwlWlMIWWi Ólaísson. — Auglýsingastjóri: Jónsteinn Haraldsson. — Ritstjórn, afgreiðsla, auglýsingar, prentsmiðja: Skólavörðustíg 19. — Sími: 7500 (3: lí'iuc). — Áskriftarverð kr. 20 á mánuði í Reykjavík og Bágrenni; kr. 17 annars staðar. — Lausasöluverð kr. 1. — Prentsm. Þjóðviljans h.f.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.