Þjóðviljinn - 27.08.1955, Blaðsíða 4
4) — ÞJÓÐVILJINN — Laugaxdagur 27. ágúst 1955
MARAÞONSKÁKIR
MEÐ TILBRIGÐUM
r-----------------------
þlÓOVIUINN
trtgefandi: \
Samoiningarflokkar alþýðu —
Sósíalistaf lokkuri nn
V.----------------------'
Hirting, sem enn
svíður undan
Sigurður Bjarnason ritstjóri
Morgunblaðsins og skjólstæð-
ingur hans Bjarni Benediktsson
dómsmálaráðherra virðast illa
rugiaðir og miður sín ef dæma
má af fori'.siugrein Morgun-
blaðsins : g'er Vafalaust er
greinin sett saman af stjórn-
málaritstjóranum í samráði við
ráðherrann, en þeir félagar
eiga mjög í viik að veriasf um
þessar mund'r. Allur almenn-
ingur fordæmir framferði
Bjarna Benediatssonar, ofsókn-
ir hans og fautaskap gegn
stjórnmá’aaudstæðingum, setn
nú síðast hefvr birst í fang-
elsun Magnúsar Kjartanssunar.
í>á hefur orðstír Sigurðar
Bjamasonar sízt aukizt við þá
afstöðu sem blað hans liefur
tekið í málinu.
I ljósi þessara staðrevnda
verður að skoða skrif Morgun-
blaðsins í gær. Er þar reynt að
verja athæfi Bjama Benedikts-
sonar með þeirri fullyrðingu
að ,,kommúnistar“ og Þjóð-
viljinn viiji afnema prentfrels-
ið og f jrist því illa að deila á
framferði dómsmálaráðherrans
og ofsóknir hans gegn andstæð-
ingunum. Og haldreipið sem
Sigurður Bjaraason grípur til
máli sím tii stuðnings eru
„rvimlega þrjátíu ára görou.!“
ummæli Þórbergs Þórðarsonar
1 snilld'irverkinu „Bréf tii
Láru“. Gerir Þórbergur þar ráð
fyrir þeim andlegu framförum
með þjóðinni og þeirri menning-
arlegu hreingerningu í landinua
að forheimskunar.áróður íhalds-
ins eigi svo erfitt uppdráttar
að Morgunblaðið verði ekki
lengur til. Finnst Sigurð
Bjarnasyni þessi möguleiki
sýnilega ekkert tilhlökkunar-
•efni og snýi staðreyndunum
þannig við að Þórbergur og
„kommúnistar" séu fjand-
menn prentfrelsisins og vilji
banna Morgunblaðið!
Ritstjóri stjómmálablaðs sem
gripur til svona barnalegrar
„röksemdafærslu" og aug-
ljósra útúrsnúninga er illa á
vegi staddur. Það er nefnilega
sitt hvað að vilja banna for-
heimskunarskrif Morgunblaðs-
ins eða óska þjóð sinni þess
þroska og ‘ andlegu upplýs-
ingar að hjól lygaverksmiðj-
unnar stöðvist af þeirri ástæðu
og fáir eða engir líti við fram-
leiðslunni. Hið síðara vakti fyr-
ir ritsnillingnum sem veitti í-
haldinu þá maklegu hirtingu í
,,Bréfi til Láru“ sem enn svið-
ur svo undan að meira að segja
aldursflokkur Sigurðar Bjama-
sonar kveinkar sér, og var hann
þó við vöggustokkinn þegar
Þórbergur reiddi þann refsi-
vönd að íhaldi og auðvaldi þess
tíma. — En útúrsnúningar Sig-
urðar Bjarnasonar bjarga
.hvorki honum né Bjama Bene-
diktssyni. Bjami situr með for-
dæmingu heilbrigðs almenn-
ingsálits fyrir misnotkun emb-
ættisvalds og „drengskapur“
■ fíigurðar verður til viðvörunar í
.íslenzkri blaðamennsku um
Janga framtíð.
Sunnudagur 21. ágúst.
I gær lauk aðeins einni skák
i landsliði: Bent Larsen vann
Kahra. Finninn er góður skák-
maður, en hefur sjaldan teflt
á erlendum skákmótum og er
nokkuð mistækur. Hann veitti
ekki mikið viðnám, enda vann
Bent auðveldlega.
Guðjón átti öllu betra gegn
Martinsen í tafllokum, þar
sem kóngarnir vom einir eftir-
aðalmanna, en sjö peð voru
eftir hjá hvomm. En i stað
þess að láta sér nægja jafn-
teflið sem hann átti á hendi,
lagði Guðjón í leiðangur að
peðabaki hjá andstæðingnum
— en varð of seinn. Báðir
vöktu upp nýja drottningu,
en Martinsen var leik á und-
an. Skákin fór að vísu í bið,
en var auðrakin til taps. Þetta
var önnur skákin sama dag-
inn, sem fór á þessa leið, því
að um morguninn hafði Guð-
jón leikið sig í mát gegn Vest-
öl, er átti í mesta lagi kost á
jafntefli ella. Frammistaða
Guðjóns á þessu móti er ólík
því sem maður á að venjast
frá honum, hann fær góðar
taflstöður, en er orðinn
þreyttur þegar að þvi kemur
að vinna úr þeim og lætur þá
tækifærin ganga sér úr greip-
um.
Ingi átti þunga skák við
Stemer, sem teflir því betur
sem lengra liður á mótið.
Hallaði heldur á Inga, en þó
ekki vemlega, og einu sinni
átti hann þess kost að snúa
taflinu algerlega sér í hag, en
missti af því tækifæri. Stera-
er stóð aðeins betur að vigi 1
biðstöðunni, en Ingi náði jafn-
tefli.
Og þá er komið að Friðrik,
sem situr enn og teflir við
Hildebrand þegar þetta er rit-
að — skákin er búin að standa
71/2 klukkustund alls, en henni
er nú loks að ljúka. Hilde-
brand hafði grafið upp gamalt
tilbrigði í Sikileyjarleik, og
átti Friðrik um tvennt að
velja: að hætta sér í ævin-
týralegar flækjur, þar sem
hann gat unnið á í bili en
lagt sig í þeim mun meiri
hættu á eftir, eða einfalda
leið, er gaf lítið í aðra hönd
— og valdi síðari kostinn eins
og sjálfsagt var, ekki sízt
vegna þess að búast mátti við
að andstæðingurinn væri ná-
kunnugur flækjunum. En fyr-
ir bragðið var komið fram í
tafllok áður en Friðrik gat
nokkm áorkað sér í hag. í
tímahraki í lok skakarinnar
tókst honum loks að ná betra
tafli og í biðstöðunni var
skákin greinilega unnin, enda
þótt vinningurinn taki svona
langan tíma og sé talsvert
vandtefldur.
Vestöl vann Niemela, hann
hefur bætt við sig tveimur
vinningum í dag og er þá kom-
inn aðeins upp fyrir miðjan
flokk.
Haave teflir maraþonskák
við Axel Nielsen. Þegar hún
fór í bið vom tveir hrókar
og sex peð hvomm megin, en
Axel átti aðeins betri stöðu.
Nú er annað hrókaparið horf-
ið og nokkuð af peðum, einu
fleira þó frá Haave, og ég
geri fastlega ráð fyrir að Ax-
el vinni, þótt langt sé í land
enn.
I meistaraflokki em okkar
menn að sækja sig, Ingvar og
Láms unnu báðir, Arinbjöm
gerði jafntefli, en Jón yfir-
tefldi sig gegn sænska lands-
liðsmanninum Lundh og tap-
aði.
✓---------*--------------
Skákbréf
frá
Guðmundi
Amlaugssyni
-------------------------/
Mánudagur 22. ágúst.
í umferðinni í gær gerðust
óvænt tiðindi, og lítill friður
var hér í blaðamannaher-
berginu fyrir mönnum sem
vom að síma blöðum sínum
stórfréttir. Með allri virðingu
fyrir Friðrik hafa norsku
blöðin talið Bent Larsen lík-
legri til sigurs. Það hefur svo
styrkt menn í trúnni að hann
hefur unnið sumar af skákum
sínum hér fljótt og auðveld-
lega — hann hefur að vísu
verið mjög heppinn oftar en
einu sinni, en því veita menn
ekki eftirtekt nema þeir fylg-
ist vel með, Það er lokasigur-
inn sem gildir.
En í gærkvöldi lagði Finn-
inn Niemela hann eftir öllum
kúnstarinnar regliun, og þeg-
ar við þetta bætist að Finninn
er í neðsta sæti og þetta var
fyrsta skákin sem honum
tókst að vinna, geta menn í-
myndað sér æsingu blaða-
mannanna. Og í þessari sömu
umferð stóð Friðrik höllum
fæti í fyrsta skipti á mótinu.
Hann átti svart gegn Axel
Nielsen, en Axel var eini tefl-
andinn sem Friðrik tapaði fyr-
ir á síðasta Norðurlandamóti í
Esbjerg fyrir tveimur árum.
Friðrik valdi kóngsindverska
vörn, en fékk fljótt öllu verra
og mátti sækja á brattann
alla skákina. Axel hélt sig
eiga góðar vinningsvonir þeg-
ar skákin fór í bið, en allar
vinningstilraunir strönduðu á
traustri vöm Friðriks.
í þessari umferð áttust Ingi
og Guðjón við. Sú skák varð
jafntefli eftir harða baráttu,
sjötta jafntefli Inga í röð.
Hann er að verða leiður á
jafnteflunum og vill ólmur
breyta til. en það er hægar
sagt en gert. Stemer magn-
ast með hverri umferð og
lagði landa sinn Hildebrand í
ágætri skák. Skák Norðmann-
airna Martinsens og Vestöls
varð hádramatísk, Martinsen
tefldi ágætlega og var kom-
inn í vinningsstöðu, en svo
varð taugaæsingin og tíma-
hrakið honum um megn, hann
lék eins og óviti, missti drottn-
inguna og mátti gefast upp.
Haave gerði jafntefli við
Kahra.
I meistaraflokki gekk okkar
mönnum ágætlega í þessari
umferð. I a-riðli unnu Ingvar
og Arinbjöm og vom það
verðmætir vinningar, ekki sízt
Ingvars sem vann Tor Störe,
norskan landsliðsmann og
hættulegan keppinaut um
verðlaun. 1 B-riðli vann Lárus
en Jón gerði jafntefli.
I meistaraflokki standa
sakir þannig, að einn maður
virðist bera af öðmm kepp-
endum. Það er Daninn Börge
Andersen, 21 árs verzlunar-
skólamaður. Hann vinnur
skákir sínar létt og leikandi
og hefur aðeins tvívegis verið
í hættu, fyrst móti landa sín-
um Lie, er átti kost á jafn-
tefli en ætlaði sér meira og
tapaði, og móti Arinbimi. Sú
Samtímis Norðurlandamót-
inu í Osló fer fram annað
skákmót á Norðurlöndum,
sem vekur meiri athygli út
um heim. Þetta mót er inter-
zonalmótið í Gautaborg, næst-
síðasti áfangi fyrir einvígið
um heimsmeistaratitilinn.
Þarna em saman komnir tafl-
meistarar frq Evrópu og
Ameríku, sem hafa unnið sér
þátttökurétt með sigmm á
öðmm mótum, zonalmótunum,
en eitt þeirra var skákmótið í
Prag, sem Friðrik Ólafsson
og Guðmundur Pálmason
sóttu fyrir okkar hönd.
Interzonalmótið í Gautaborg
fór af stað samtímis Norður-
landamótinu með mikilli við-
höfn: útvarp, kvikmyndir og
sjónvarp kepptust um að
sýna upphaf mótsins sem
bezt. Fjöldi áhorfenda hefur
fylgzt með skákunum, en ekki
er laust við að mótið hafi
valdið þeim vonbrigðum, lit-
laus jafntefli em allt of al-
geng. Það er blendin ánægja
að kaupa sér aðgang til að
horfa á tvo víðfræga sóknar-
meistara eigast við þegar allt
sem gerist er að þeir sitja
andspænis hvor öðmm nokkra
stund og leika leikjum sem
standa í hverri kennslubók, en
svo þegar taflið á að hefjast
fyrir alvöru, er staðið upp —
samið jafntefli. En stundum
slær þó neistum, einkum hjá
yngri mönnunum eins og
í skákinni hér á eftir, þar sem
eftirlætisbam áhorfenda, Júgó-
slafinn Fuderer, sigrar sinn
bandaríska keppinaut, sem
ekki er heldur beygður af elli.
SikileyjarleUiur
Bisguier —- Fuderer
skák er llklega harðasta skáit
beggja á mótinu. Börge fóm*
aði hrók fyrir biskup en kom
í staðinn peði é 7. reitaröð.
Eftir það var skákin lengi tvi-
sýn og átti Arinbjöm einhver
vinning.ifæú um tínva, en að
lokum tóksr. Börge að snúa
ská'ciuui s' r i hag. Böi ge er
nú rr.eð !■'> vinning af 8
mög"r.egui.'>, og er bið frábær
frammistaí... Ingr'ar er nú
kominn í annað sæti með 5!^
vinni’g al 7 mögulegum, en
hættulegustu keppinautar
hans eru Svíinn Johan Nils-
son með 5 af 7 og Thor Störe
með 4 af 7.
í B-riðli er sænski lands-
liðsmaðurinn Uno Körling
efstur með 6 vinninga af 8
mögulegum, en næstir honum
koma Láms Johnsen og Finn-
inn Heilimo, sem var skák-
stjóri á olympíumótinu í Hel-
sinki 1952. I þessum riðli er
annar Finni, Ojanen, sem get-
ur orðið jafnhár þeim eða
jafnvel hálfum vinning hærri,
en hann á ö'ðskák, sem deilur
hafa risið út af. Dómur hefur
fallið á þá leið að skákina
skuli teíla — andstæðingur
Ojanens hafði ekki mætí cil
leiks vegna misskilnings og
var skákin því fyrst dæmd
unnin fyrir Ojanen — en ekki
hefur unnizt tími til að tefla
hana enn. Jón Pálsson hefur
4i/2 vinning af 8, svo að ekki
er útilokað að hann fái verð-
laun líka, og verður þá tæp-
ast annað sagt en að meist-
araflokksmenn okkar hafi
staðið sig eftir vonum.
1. e2—e4 c7—c5
2. Rgl—f3 d7—d6
3. g2—g3 Rg8—f6
4. d2—d3 b7—b6
5. Bfl—g2 Bc8—b7
6. 0—0 g7—g6
7. Rf3—h4
Bisguier hefur stýrt fram hjá.
þeim leiðum sem oftast eru
tefldar í Sikileyjarleik, og
ætlar sér nú að fá f-peðið
fram. Sænski meistarinn.
Lundin, sem ég hef þessa
skák eftir, mælir með b2—b3
og Bb2.
7. . . . Rb8—c6
8. f2—f4 Bf8—g7
9. Rbl—d2 o—o
10. c2—c3 Rf6—d~
11. a2—a4
Rökréttara var f4—f5 og Rd2
—f3. Eins og hvítur teflir
hleypir hann svarti af stað
drottningarmegin, en kemur
sókn sinni kóngsmegin ekki i
gang.
11. . . . a7—a6
12. f4—f5 b7—b5
13. a4xb5 a6xb5
14. HalxaS Dd8xa8
15. f5xg6 h7xg6
16. Rd2—f3 Da8—a2!
17. Hfl—f2 Da2—bl
18. Rf3—d2 Da2—al
19. Ddl—c2 Rd7—e5
20. Bg2—fl Rf6—g4
21. Hf2—e2 b5—b4
22. Rd2—b3 Da2—a7
23. c3—c4 Da7—al
24. Rh4—f3 Hf8—a8
25. Bcl—g5 Bb7—c8
26. He2—el
Hótunin Hal lítur vel út, e»
svartur er gmnsamlega á*
hyggjulaus.
26. . . . Rg4—e5
27. Hif3xe5 Bg7xe5
Framhald á 7. BÍðu. j
Frá interzonalmótinu í Gautaborg