Þjóðviljinn - 27.08.1955, Page 5

Þjóðviljinn - 27.08.1955, Page 5
Laugardagur 27. ágúst 1955 — ÞJÓÐVILJINN — (5 Kínversku æskulýðssendinefndinni heilsað Megi það handtak vera fyrirboði gagnkvæmrar vináttu og virðmgar miklu kinversku þjóðar í bar- áttunni fyrir friði og betra lífi. Uppbygging hins nýja Kína hefur vakið eldlegan á- huga íslenzkrar æsku á að kynnast lífi og starfi kín- Þeim sem þátt tóku í móttökufagnaði kínversku sendi- nefndarinnar á Gamla Garöi í fyrrakvöld mun seint líða úr minni, hve kínversku gestirnir og íslenzku heima- mennirnir urðu kunnugir á einni kvöldstund. Alúðlegra fólk en þessa kínversku œskumenn mun vandfundið, gleöi þess vegna ævíntýrsins að komast alla leið til íslands og eiga þess kost að kynnast högum fólks á jafnfjarlœgu landi var augljós og lét engan ósnortinn. Ekki sízt léXu gestimir í Ijós hrifningu sína á íslenzku lögunum sem Guðmundur Jónsson söng af sniUd. Ingi R. Helgason stjórnaði hófinu, en hann er fram- kvœmdastj. mótttökunnar. Ávörp fluttu auk hans Jakob Benediktsson, form. Kínversk-íslenzka menningarfélags- ins, Guðm. Magnússon formaður Alþjóðasamvinnu- nefndar íslenzkrar œsku og loks formaður sendinefndar- innar, Lu Chao. Ávörp íslendinganna voru á þespa leið: Ávarp urn hátt’ né canEÍ fram af Jakobs Benediktssonar: Kæru gestir. Mér er það mikill heiður og sönn ánægja að eiga þess kost að flytja ykkur kveðjur Kínversk-íslenska menningar- félagsins og bjóða ykkur vel- komin til íslands. Koma þess- arar fyrstu sendinefndar frá Kína er merkilegur viðburður á meira en einn hátt. Fáir Kínverjar hafa fram að þessu lagt leið sina til þessa lands, og þetta er í fyrsta sinn sem hingað kemur hópur kín- verskra listamanna og sýnir íslenzkum áhorfendum afrek sín, en frá þeim höfum við heyrt miklar sögur og girni- legar til frekari fróðleiks. Þó er hitt ef til vill mest um vert að koma þessarar sendinefndar er talandi vottur um það hugar- far hins nýja Kínaveldis að efla kynningu og vináttu með- al ailra þjóða, og engu síð- ur að okkur íslandingum er sýnd sú kurteisi að senda hing- að svo fjölmenna og glæsilega sendinefnd. Engin þekking úr bókum, myndum né frásögn- um jafnast á við persónuleg kynni, og traustustu böndin sem tengjast milli þjóða eru í fyrstu til orðin við bein tengsl milli einstakra manna. Nokkrir íslendingar hafa þegar orðið þeirrar ánægju að- um hatt, ne gangi ykkur sakir stærðar eða glæsi- ieiks. En eitt hlýtur þó alltaf að vera nokkuð nýstárlegt fólki frá stærstu þjóð heims — og það er að heimsækja eina hina minstu, — þjóðarkríli sem þrátt fyrir smæð sína og fá- tækt hefur streitzt við að halda uppi sjálfstæðu menningar- lífi i meira en þúsund ár, og það í hrjóstrugu landi á yztu mörkum hins byggilega heims. Land okkar ber kuldalegt nafn og þrð hafið þegar orð- Íð vör við að sumarið héma er ekki hlýtt. En ég vona að þið finnið — og eigið eftir að finna það betur áður en þið farið héðan — að íslending- ar taka góðum gestum með hlýju,- með hlýju hugarins. Kínversk-íslenzka menningar- félagið fagnar þessari stund að geta loksins tekið á móti fyrstu kínversku sendinefndinni á ís- lenzkri grund. Verið velkomin til íslands. Ávarp Inga R. Helgasonar: versk-íslenzka menningarfé- lagið. Aauk þess eru hér tveir fulltrúar frá Sósialistaflokkn- um, fararstjóri Varsjárfar- anna, og þeir íslendingar, sem árið 1953 ferðuðust til Kína og nutu þá gistivináttu ykkar. Það er einlæg von okkar og ósk, að koma ykkar og dvöl hér i 12 daga megi verða ykk- ur til gagns og ánægju. Okkur verður hún til uppörfunar. Við munum reyna að sýna ykkur landið okkar svo sem kostur er, reyna að láta ykkur kjnmast íslenj|ku þjóðinni, lifnaðarháttum hennar, menn- ingu og æsku. Við viljum á hinn bóginn fræðast af ykk- ur um land ykkar og þjóð og list ykkar. Koma ykkar til íslands er einstæður atburður. petta er í fyrsta skipti, í sögu Kína, að fólk austan þar er valið til að takast á hendur vináttu- og kynniiferð til sögueyjunnar íslands hér norður í Atlants- hafi og þetta er fyrsta æsku- lýðssendinefndin frá löndum sósíalismans, sem heimsækir fsland. Megi þetta verða upp- haf að traustri vináttu, góðum skilningi og samstarfi milli þjóðar okkar, ekki sízt æsk- unnar í báðum löndunum. Með sendinefndaskiptum þessum takast í hendur yfir hálfan hnöttinn, tvær þjóðir, fjölmennasta þjóð veraldar og * Jakob Benediktsson njótandi að heimsækja hið fagra og stórkostlega land ykk- ar. Þeir ha4a komið aftur fullir hrifningar á því sem þeir sáu. Við getum ekki vænzt þess að það sem þið fáið að sjá hér jafnist við það á nokk- Kæru kínversku vinir, í nafni lýðræðissinnaðrar æsku á íslandi býð ég ykkur hjartanlega velkomin. Það er okkur sérstakur heiður og sér- stök ánægja að hafa meðal okkar svo góða gesti sem þið eruð frá hinu fjarlæga ævin- týralandi ykkar, Kína, landi gamallar menningar og stór- brotinnar sögu, landi nýrra fyrirheita. Koma ykkar hingað er ann- ar þáttur sendinefndaskipta sem tekist hafa milli kín- verskrar og íslenzkrar æsku. Hinn þátturinn er sá, íslenzk æskulýðssendinefnd fer innan skamms til Kína til að kynnast landi ykkar og þjóð. Hér eru samankomin í kvöld til að fagna komu ykkar full- trúar þeirra félagssamtaka, sem af íslands hálfu eiga hlut að þessum sendinefndaskiptum. Þessi samtök eru annars vegar : Alþjóðasamvinnunefnd íslenzkrar æsku, en þátttak- endur í henni eru Samband ungra sósíalista á fslandi, Æskulýðsfylkingin, Iðrinema- samband íslands, Félag rót- tækra stúdenta og Málfunda- hópur ungra Dagsbrúnar- manna, en hins vegar Kin- Ingi R. Helgason sú fámennasta. Megi það hand- tak vera fyrirboði aukins skilnings, og gagnkvæmrar vin- áttu og virðingar í náinni og allri framtið. Verið hjartanlega velkomin til fslands. Ávarp Guðmundar Magnús- sonar: Kæru kínversku vinir. í nafni Alþjóðasamvinnu- nefndar íslenzkrar æsku og allra þeirra samtaka, sem að henni standa, býð ég ykkur hjartanlega velkomna til fslands. fslenzk æska á því miður sjaldan því láni að fagna að fá heimsóknir sendinefnda frá friðelskandi og framfara- sinnaðri æsku fjarlægra landa. íslenzk æska hefur á und- anfömum árum fylgst af mikl- um áhuga með sigrum hinnar Guðmundur Magnússon iærskrar æsku, og tengjast henni vináttuböndum. Heim- sókn fulltrúa þeirrjir æsku sem vinnur að uppbyggingu hins nýja Kína til lands ökkar hef- ur virzt fjarlægur óskadraum- ur, en nú er sá draumur jorð- in að veruleika og gleði okk- ar yfir komu ykkar verður ekki með orðum lýst. Á nýafloknu heimsmóti æsk- unnar höfum við séð hvernig æska allra landa getur lifað saman í friði og vináttu. Heimsmótið var glæsilegur vottur þess vilja æsku allra landa, að vinátta og friðsam- leg sambúð skuli í eitt skipti fyrir öll leysa af hólmi hörm- ungar striðs og haturs. Þeir 130 íslenzku æskumenn, sem þátt tóku í mótinu eru aðeins fyrir fáum dögum komnir heim til íslands og sá andi heimsmótsins, sem þeir flytja með sér, breiðist nú út meðal þeirra þúsunda íslenzks æskufólks um allt land, sem heima biðu full af óþreyju eftir komu okkar frá Varsjá og fagna okkur þessa dagana, spyrja frétta og gleðjast með okkur yfir árangri mótsins. Fyrir okkur, sem þátt tók- um í heimsmótinu og m. a. gafst tækifæri til að kynnast sumum ykkar þar, er koma ykkarhingað sérstakt gleðiefni. Fyrir okkur er heimsókn ykk- ar framlenging hinna ógleym- anlegu daga í Varsjá. Andi Varsjármótsins tendrast upp í huga okkar með nýjum styrk. Við erum þess fullviss, að heimsókn ykkar mun verða til að efla þann anda, anda frið- ar og vináttu, meðal alls þorra íslenzkrar æsku. Þessvegna fögnum við ykkur af öllu hjarta og vonum, að þau vináttutengsl, sem á næstu dögum verða bundin milli is- lenzkrar og kínverskrar æsku, verði órjúfandi. óskina um frið og vináttu; milli þjóða. Samskipti landa okkar eru, svo til nýbyrjuð. Hér eru staddir flestir þeir vinir okk- ar sem voru í menningarsendi- nefndinni til Kína 1952. í fyrra hittum við þrjá íslendinga Peking, á ráðsfundi Alþjóða- sambands lýðræðissinnaðrar æsku. Og svo hittum við marga íslendinga í Varsjá og tókust þar hin beztu kynni. Minna má á, að fyrir for- göngu Kínavina var haldin kínversk sýning í Reykjavík nú í sumar. Nú er komin hing- að sendinefnd, 11 manns af fimm þjóðernum. Allt sýnir þetta að kynning og sam- skipti þjóða okkar eru að auk- ast hröðum skrefum, enda er það sannfæring okkar að slík kynni séu öflugur stuðn- ingur heimsfriði. I framhaldi af þeim skiptura sem þegar eru talin hefur ver- ið afráðið að bjóða fimm ís- lendingum til Kína, á 6 ára afmæli Alþýðulýðveldisins LU CHAO, formaður kínversku sendi- nefndarinnar okt. næstkomandi. er fyrsta kínverska Ávarp Lu- Chao Kina, 1. Þetta sendinefndin til íslands, en trií mín er sú, að hún verði að- eins byrjun á framhaldandi samskiptum. Kinverjar vita að islenzka þjóðin er hraust þjóð og starí- söm, að hún ann friði, lýð- ræði og sjálfstæði. En þó kínverska þjóðin sé stór, 600 milljónir manna, og íslenzka þjóðin fámenn, er það ekkert aðalatriði, sameiginleg von þeirra og þrá eftir friðí i heiminum tengir þær. Þó fer þvi fjarri að okkuc* hafi fundizt við komuna hing- að að íslendingar væru smá- þjóð. Hér hefur okkur verið tekið opnum örmum, og hlökk- um við til að kynnast sem allra. mest íslenzku æskufólki. Við eigum ekki orð til að þakka þær hjartanlegu viðtökur sem við höfum fengið. Þetta er aðeins útdráttur úr ræðu Lú Tsaó, en að henr.i, lokinni kynnti hann meðlimi nefndarinnar. Frá henni er nánar sagt í viðtali í dag. Formaður sendinefndarinnar, Lú Chao, þakkaði móttökurnar og gestrisni. Lýsti hann ánægju gestanna með komuna til Reykjavíkur. með þvi rættist draumur sem þau hefði lengi dreymt. Við flytjum ykkur heilshug- ar kveðjur 120 milljóna kín- verskra æskumanna. Þó að langt sé á milli landa okkar, eiga þjóðir okkar sameiginlega..»i Ibúð óskast * m « * Hjón með eitt barn óska • eftir íbúð nú þegar eða 1. » október. Getum annast við- í liald. Algert bindindi. -— s Upplýsingar í síma 81837.:

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.