Þjóðviljinn - 30.08.1955, Qupperneq 6
43) •— ÞJÓÐVILJINN — Þriéjudagur 30. ágíst 1855'
LOKASPRETTUR OG URSLIT
dlÓÐVIIJINN
Ctgefandl:
Samelningarflokkar alþýfln -
Sóalalistaflokknrinn
k.-----------------------'
Samsekt Atlanz-
hafsbandalagsins
Gegnum stranga ritskoðun
seytía frásagnir af hryðjuverk-
umun í Norður-Afríku. „Múg-
drápin voru framin með meiri
gi’immd en áður hefur sézt hér
í Marokkó,“ segir fréttaritari
Reutersfréttastofunnar. „Sjón-
arvottar segja frá liðsforingja
úr útlendiiigahersveitinni, sem
gerði leit í hinu brennda hverfi
i Oued Zem, fimm tímum eftir
að rósturnar höfðu verið bæld-
ar niður. Hann varð allt í einu
var við lík ungrar konu og f jög-
urra barna hennar, og sneri
sér þá til manng,sinna og hróp-
aði til þeirra^ig, þýzku: Við
tokum ekki flei^j, fanga“. Skyldi
mönnum finnast myndin fögur,
Jýzkur nazistaforingi ráðandi
fyfir frönskum her, æðandi um
riVt’r hins brennda bæjar,
myrðandi hvað sem fyrir er?
Gérevðing níu þorpa í hefnd-
arnkvni hefur franska hei>
stjórnin sjálf viðurkennt, og er
allt á huldu um örlög íbúa
þeirra.
Átakanlegt væri það Islend-
ingum að lesa um svo grimmi-
legar aðfarir, án þess að annað
kæmi til. Hitt er þó enn átak-
anlegra, að fyrir tilverknað aft-
urhaldsins íslenzka geta Islend-
ingar orðið samsekir um þessa
hryllDegu glæpi. Sjálfstæðis-
flokkurinn, Framsóknarflokk-
urinn og Alþýðuflokkurinn
misnotuðu meirihluta sinn á Al-
þingi til að koma íslandi í
Atlanzhafsbandalagið, bandalag
nýlendukúgaranna. Nú virðist
svo sem þetta bandalag sé orð-
inn beinn þátttakandi í styrjöld
franska afturhaldsins gegn
sjálfstæðishreyfingum landanna
í Norður-Afríku, með því að
heimila flutning hersveita úr
her bandalagsins til þátttöku
í bardögunum í Norður-Afríku.
Þegar baráttan var háð um
inngöngu fslands í Atlanzhafs-
bandalagið lýstu Bjarni Bene-,
diktsson, Eysteinn Jónsson ogj
aðrir ábyrgðarmenn bandarísku
stefnunnar því yfir að hættu-
laust væri fyrir ísland að
ganga í hemaðarbandalag
þetta, því þær öndvegisþjóðir
lýðræðisins er það skipa, færu
aldrei í árásarstríð. Þá eins
og oftar varaði Einar Olgeirs-
son: og aðrir sósíalistar við,
méð rökum sögunnar um fram-
ferði afturhaldsstjórna þessara
landa gegn öðrum þjóðum.
Sú aðvörun var ekki ófyrir-
synju. Island gekk í hernaðar-
bandalag nýlendukúgaranna.
Og nú fellur skugginn af blóð-
skuld Frakka í baráttunni gegn
þjóðum Norður-Afríku einnig
á íslenzku þjóðina. Þangað leið-
ir forsjá manna eins og Bjama
Benediktssonar og Eysteins
Jónssonar. En heiðarlegir Is-
lendingar em reynslunni ríkari,
vita betur hvar þátttaka Is-
lands í Atlanzhafsbandalaginu
þýðir og munu finna leiðir til
-að losna úr þeim smánarviðj-
um.
Þriðjudagurinn 23. ágúst
Bilið millj? Friðriks og Bents
Larsens lengdist hvorki né
styttist í gær, því að báðir
unnu sínar skákir. Skák Bents
við Norðmanninn Haave bauð
áhorfendum upp á æsandi bar-
áttu. Norðmaðurinn átti upp-
tökin, en Bent tók hressilega
á móti og veitti fljótt betur.
Síðasti hluti bardagans var
eltingaleikur við kóng hvíts,
sem var hrakinn frá drottn-
ingararmi þar sem hann hafði
leitað skjóls í langri hrókun,
eftir krökaleiðum heim á þann
reit er hann hafði skipað í
upphafi og þar var hann mát-
aður. Fjöldi áhorfenda hafði
þyrpzt umhverfis borðið og
ég bjóst við lófakla">pi, því að
það er ekki á hverjum degi að
landsliðsmaður er hreinlega
mátaður, en menn stilltu sig.
Skák Friðriks við Kahra
var hreint ekki óskemmtileg
heldur. Eftir rólega byrjun fer
Friðrik allt í einu í manna-
kaup á miðborðinu og heldur
svo áfram með óvæntri fram-
rás peðs á drottningararmi.
Peðið er óvaldað en ef það er
drepið missir svartur tvö peð
í staðinn. Og taki hann það
missir hann einnig peð. Svart-
ur hlaut að beygja sig og láta
peðið, en byggði trausta vam-
arstöðu. Nú gerðist lítið um
nokkurt skeið, þvi að erfitt
var að komast að svarti þótt
staða hans væri þröng, en
nokkru fyrir lok tafltímans
varð Kahra fyrir nýrri atlögu,
er kostaði hann drottningu
fyrir hrók og riddara. Eftir
■það var taflið vonlaust, Kahra
lét skákina að visu fara í bið,
svo að Friðrik þurfti að fara
niður á taflstað í morgun, en
svo gafst Kahra upp, þegar
hann sá hverju Friðrik hafði
leikið í biðleik. Línumar em
óðum að skýrast, nú er Frið-
rik heilum vinning fyrir ofan
Bent, en iBent aftur heilum
vinning fyrir ofan Axel Niel-
sen, því honum tókst ekki að
að vinna Sterner, hann stóð
aðeins betur, en það nægði
ekki í tafllokum með drottn-
ingar einar og peð auk kóng-
anna.
Guðjón tefldi skrýtna skák
við Hildebrand, eða að
minnsta kosti var biðstaðan
ærið kynleg: mislitir biskupar
og peðakeðjur flæktar saman
á furðulegasta hátt. Við
fyrstu sýn virtist Guðjón í
mestu taphættu vegna þess
að kóngur andstæðingsins gat
valsað innan um peð hans
eftir hjartans lyst. Við nánari
athugun kom í ljós að Guðjón
átti einnig hættulega mögu-
leika, ef HUdebrand reyndi
fyrir alvöru að vinna. Þá dett-
ur manni ósjálfrátt jafntefli í
hug, enda var það ekki langt
undan landi, skákin var ekki
tefld meir eftir biðina.
Ingi var búinn að lýsa því
yfir um morguninn að hann
væri orðinn hundleiður á sm-
um 6 jafnteflum í röð, og ekki
verður annað sagt en að haxrn
reyndi eins og hann gat til að
komast hjá jafnteflinu við
Vestöl. Ingi hafði svart og
náði frumkvæðinu éður en
langt leið og sókn sem gaf
háll eins og áll og allt sem
Ingi hafði upp úr sínu fimm
stunda stríði vom tafllok með
drottningum, einum léttum
manni hvorum megin og peð-
um, þar sem hann átti að eiga
nokkrar vinningshorfur. Nú
er búið að tefla þá skák fjór-
ar stundir enn, og enn em
drottningamar báðar á lífi og
nokkuð af peðum, en vinn-
ingshorfumar hafa vaxið og
má nú segja að ekki sé annað
eftir en tæknilegir örðugleik-
ar.
1 meistaraflokki em okkar
menn að sækja sig. I gær vann
Ingvar Finnann Ahlbáck í á-
gætri skák, en Arinbjörn var
með svo gjömnnið tafl gegn
Aopelquist, að hann hefði get-
að sparað sér framhaldið í
morgun, en Appelquist hefur
sýnilega vndi af áð teflá og
hættir ekld fVrr éh í;háuðsyn
'býður. Ingvár' er 'nú I-öðm
sáeti á öftir Dánánum Börge
Anders’en-, én tveir hættulég-
ustu keppinautar hans dróg-
ust aftur úr: Nilsson tapaði,
en Störe gerði jafntefli, og er
nú hálfs annars vinnings bil
frá Ingvari til næsta manns.
I hinum riðlinum vann Lár-
us en Jón gerði jafntefli. I
þessum riðli er keppnin mjög
tvísýn, því að aðeins hálfur
annar vinningur skUur fyrsta
og áttunda mann. Láms er
sem stendur í fyrsta sæti á-
samt eistneska skákmeistar-
anum Uno Körling sem teflir
hér sem sænskur borgari. Jón
er í 5.-8. sæti.
Nú em aðeins tvær umferð-
ir eftir og menn vita orðið
nokkum veginn hvar þeir
standa. Skapið verður léttara
og gamanyrðin fjúka. Úr
hættulegustu keppinautum
Lámsar, Körling og Heilimo,
hefur skapazt einn maður,
gæddur beztu eiginieikum
begííja. meistarinn Körlimo,
stórhættulegur andstæðingur.
Við biðskákarannsóknir hef-
ur verið stofnað nýtt félag,
blindravinafélagið — það er
ekki alltaf að augu sjái betur
en auga.
Finuntudasrur 25. ágúst
J>á er mótinu að verða lokið,
síðasta umferð var tefld í gær-
kvöldí, siðustu biðskákinni er
að Ijúka, og klukkan fimm hefst
lokaveizlan. Þessar tvær síðustu
umferðir hafa verið spennandi,
einkum hin síðari, manni dettur
ósjálfrátt í hug lokaumferðin á
Norðurlandamótinu í Reykjavík
1950, þegar hvorki meira eða
minna en þrír menn höfðu
möguleika á að vinna titilinn.
Þó tók þessi lokaumferð enn
meir á taugamar.
En tökum til við 10. um-
er gleðilegt áð sjá,
við
hverja urnferð, í 9. umferð
hlutu þeir € vinninga af 7
mögulegum, í þeirri 10. 5 Vá
vinning.
Ingi vann ágæta skák af
Niemela og Friðrik lagði
Haave í spennandi skák. Norð-
maðurinn tefldi djarft til sókn-
ar eins og venjulega, hrókaði
langt, er Friðrik hafði hrókað
stutt, og svo hófst kapphlaupið
um hvor yrði á undan með
sína sókn. Friðrik var aðeins
á undan, og í tímahraki lék
Norðmaðurinn þannig af sér
að hann gat ekki varizt máti,
en skákin var þá að vísu töp-
uð hvernig sem hann fór að.
En Bent vann sína skák fljótt
og rösklega, svo að bilið milli
þeirra haggaðist ekki. Guð-
jón treysti ekki á úthaldið,
svo að hann lagði allt kapp
"á að tefla þannig, að skákin
yrði ekki löng. Sóknartilráún-
ir hanS ‘gátu órðið mjög hætfu-
legar, ef andstæðingurinn- léti
nókkum bilbug á %ér finna, en
Nielsen tefldi öruggfcga og
braut þær fljótt á bak aftur.
í meistaraflokki gerði Ingv-
ar jafntefli við Börge Ander-
sen, en það jafntefli tryggði
þeim fyrsta og annað sætið.
Börge er stöðugt einum vinn-
ing á undan, svo að hann þurfti
að tapa en Ingvar að vinna
í síðustu umferð til þess að
Ingvar nái honum, en þau úr-
slit eru all ósennileg eftir
taflmennsku Börge Andersens
að dæma. Arinbjörn vann
þriðju skákina í röð, það
gengur kraftaverki næst, hve
vel hann hefur náð sér á strik.
í hinum riðlinum er allt
meira á huldu. Lárus og Jón
unnu báðir, og er Lárus þá
efstur jafn Körling með 7%
vinning, Heilimo er í þriðja
sæti með 6%, en þeir Dinsen
og Jón í 4. — 5. með 6 vinn-
inga. En Jón á eftir að tefla
við Lárus í síðustu umferð,
svo að þeir fá aldrei vinning
báðir. Fyrir síðustu umferð
er staðan því þessi:
Landslið: 1. Friðrik S,5 2.
Bent Larsen 7,5 3. Axel Niel-
sen 6,5 4. Ingi 6 5. Vestöl 5,5
6.—7. Hildebrand og Martin-
sen 4,5 8.—9. Kahra og Stern-
er 4 10.—11. Guðjón og Haave
3,5 og Niemela 2. Meistara
flokkur: a-riðill 1. Börge And-
ersen 8 2. Ingvar 7 3.—4. Arin-
bjöm og Johan Nielsen 5
5.—6. Störe og Kristinsen 4,5.
B-riðill 1.—2. Lárus og Kör-
ling 7,5 3. Heilimo 6,5 4.—5.
Dinsen og Jón 6 6,-7. Möller
og Lund 5,5.
Síðasta umferðin
Og er þá komið að síðustu
umferðinni sem var næst-
um óbærilega spennándi.
Guðjón vann Kahra í 19
leikjum. Kahra valdi vanda-
sama vörn og tefldi hana ekki
nógu virkt. Miðpeð Guðjóns
ruddust fram óhindruð og
þegar bæði kóngs- og drottn-
ingarpeð voru komin upp á
sjöttu röð gafst svartur upp,
enda var þá engin leið að kom-
ast hjá manntapi. Guðjón
tefldi skákina vel og sama
má segja um Inga, sem vann
þriðju skákina í röð — rösk-
legur lokasprettur. Ingi átti
svart gegn Martinsen, náði
betra tafli og vann síðar peð,
en þá átti hvor drottningu
og riddara og gat orðið sein-
legt að vinna hana ef ekki
yrðu frekari Slys. En Ingi
tefldi vel og kryddaði taflið
með smá gildrum og í eina
þeirra féll Martinsen, er hann
var kominn í tímaþröng. Ingi
lokkaði hann til að skáka sér
með riddara, og gaf svo drottn-
inguna fyrir riddarann, en
vann hana á ný með annarri
riddaraskák.
Ég þóttist sjá á Friðrik ein-
hvem óstyrk, en það hef ég
aldrei séð áður. Hann sagði
mér á eftir að hann hafi ekki
verið neitt óstyrkur á taugum,
en eitthvað einkennilegur og
það hefði hann líka verið
næstu daga á undan, þótt ekki
kæmi það að sök. Ég þóttist
verða hins sama var hjá Bent,
en hann hristi það af sér um
leið og skákin hófst. Byrjun-
arleikina léku báðir hratt, og
valdi Friðrik hvasst afbrigði, er
sýndi að hann tefldi til vinn-
ings',1 Eh-' 'í 13. leik víkur Bent
útaf þeirri leið sem venjuleg-
ust er og nú fer Friðrik að
hugsa sig lengi um. Hann
hugsar og hugsar eins og
hann geti ekki ákveðið sig
hvað velja skuli. Hann eyðir
meiri og meiri umhugsunar-
tíma, en Bent leikur alltaf jafn
hratt. Þegar 15 leikir eru
komnir hefur Friðrik eytt
klukkutíma og tuttugu mínút-
um, en Bent aðeins öríáum
mínútum. Skákin smátefldist
áfram og baráttan skerpist.
Friðrik hefur byrjað þannig,
að ekki kemur til mála,',fyr~
ir hann að hróka, kóngurinn
er skjóllítill og það gerir hon-
um erfiðara fyrir, enda teflir-
Bent mjög vel. Peðakeðjurn-
ar slitna sundur og hætturnar
vaxa hjá báðum, en Bent.
stendur betur að vígi að þvi
leyti að kóngur hans er ör—
uggari, og ----- síðast en ekki
sízt — hann á miklu meiri.
umhugsunartíma. það er nokk-
uð mikil forgjöf að þurfa að
leika hálfgerða hraðskák, þeg
ar andstæðingurinn getur far*-
ið sér hægt. Að vísu má hugsa
i tíma hans, en aldrei er unnt
að vita með vissu hverju hann
muni leika næst. Þröng áhorf-
enda er umhverfis borðið, svo
að illt er að sjá nokkurn hlut
þar. Frammi í anddyri er .sýn-
ingarborð en þar er líka svo
stór hópur að erfitt; er að
komast að. Á öðrum stað í
anddyrinu hafa ísl. áhorfend-
ur komið sér fyrir umhverfis
venjulegt- taflborð, er stendur
ái 'gólfinut;.Hingað • berast trétt-
imar jafnharðan log.. leikið. er,
og i hérr Tæðúm ,við horfunlar,
úrræði og léiki. Loks- er--kom*
Framhald á 10. BÍðtl
ferð. J>að
góðar vonir. En Vestðl var ^ okkar merrn harðna
Síðustu bréf Guðraundar Arn-
laugssonar frá skákmótinu í Osló