Þjóðviljinn - 30.08.1955, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 30.08.1955, Blaðsíða 9
ti ftt. Þriðjudagur 30. ágúst 1955 — ÞJÓÐVILJINN — (9 A ÍÞRÓTTIR RITSTJÓRl FRÍMANN HELGASON sinpr unnu Bandarikjam. 3:2 Það var sama með þennan leik og Iandsleikinn að gest- irnir hefðu getað tapað með miklu meiri mun ef dæma skal eftir hinum opnu tækifærum sem báðir fengu. Oft voru skotin óviss og utanvið eða illa hnit- miðuð í markið svo hinn ágæti markmaður Bandaríkjamanna, Malinowski, náði að verja með járnföstu gripi sem fékk áhorf- endur til að klappa honum lof í lófa. Stundum eyðilögðust tækifærin vegna hraða varnar- manna sem þannig bætti nokkuð upp, að því er virtist, óglöggt auga fyrir ná'kvæmum staðf- setningum. Áður en skotmenn Akraness höfðu áttað sig var fótur komihn fýrir skotin. Þrátt fyrir hina opnu vörn Bandaríkjamanna var leikur þeirra sem heild betri en lands- leikurinn. Þegar þeir léku sam- an tókst þeim oft að býggja upp góð áhlaup sem ógnuðu marki Akurnesinga án þess þó að ná oft opnum tækifærum. Nokkrir þeirra höfðu hneigð til einleiks og þá er því sjaldan stillt í hóf, og það lamar vilja sam- herjanna til að „vera með“. Akranes lék vel, en skotin voru léleg' Þó Akurnesingum tækist ekki að skora fyrr en á '40. mín., en það gerði Ríkarður af 4 m færi ef-tir sendingu fré bj-óður sínum Þórði, höfðu þeir yfir- hönd í leiknum og réðu að mestu gangi hans. Þeir gerðu hvert áhlaupið eftir annað með góðum samleik og nú var Ríkarður vel með í honum, en skotin voru „púður“lítil og lélegt „sigti“ á „kanónunum".! að - þessu sinni. Þórður Jónsson gerir mark nr. 2 eftir sendingu frá Hall- dóri .. er 14. mínútur . vor.u . af síðari hálfleik, en á 37. mínútu tókst hægra framverði Banda- ríkjamanna, Smolensky, sem komið hafði inn á í síðari hálf- leik í stað - Marino, að skora með föstu skoti út við stöng, sem markmaður réði ekki við. Skagamenn byrja, gera áhlaup hægra megin; Þórður þ>. send- ir knöttinn til Halldórs, en hann gefur síðan fyrir til Ríkarðs sem þar er kominn og skorar með óverjandi skoti í sínum gamla góða stíl, sem.hann hefur ekki fundið undanfarið. Ekki hafði leikurinn staðið nema svo sem eina mínútu er innherjinn Looby skorar með jföstu skoti. Það væri synd að segja að það væri ekki líf í tuskunum! Þar VEGGTEPPI kr. 95,00. — Dívauteppi frá kr. 110,00. ; Kíkat*ður Jónssðii' skoraði 2 möfk í leiknum, það síðara í sínum gamla góða stíl. við sat, 5:3 eða 6:3 hefðu e.t.v. gefið betri mynd af gangi leiks- ins. Liðin Sóknin var betri helmingur Akranesliðsins með þá Þórð Þ. og Ríkarð sem beztu menn. Halldór gerði sitt hvað vel en var ótrúlega óriákvæmur í send- ingum að þessu sinni. í vörninni var Sveinn Teits- son bezti maðurinn. Kristinn var líka ágætur. Guðjón var ekki eins nákvæmur í sending- ar og hann hefur verið. Hilmar Hálfdanarson lék í marki, ung- ur maður og að telja nýliði (Magnús er veikur í hendi). Eðlilega er hann ekki kominn staðsettur á markteig en missir hann. 19. mín: Sveinn Ben. bjargar á línu. 25. mín: þórður Þ. frír, aðeins markmaður eftir. Skaut í þver- slá. 28. mín: Bandarískur bakvörð- ur bjargar á marklínu. 33. mín: Ríkarður skallar í stöng. 40. mín. Ríkarður skorar. 43. mín: Ríkarður sendir háan knött til Þórðar sem skallar vel enJskau&sLíriamhj á. Síðari hálfleikur ’ 1. jtilní Jó»-Leösson:og Þðpfii ur leika saman inn á hfaéktéig ep eru stö'ðl'áðif* þ árí1 ‘': T ‘‘ 4. mín: 'Gott'" bándarískt á-s hlaup sem endar með skoti rétt; yfir þverslá. 11. mín: Þórður þ>. á skalla framhjá. 14. mín: Þórður Jónsson skorar. 17. mín: jþórður J. Þórður þ>. og Ríkarður leika saman Ríkarður skaut en framhjá. 18. mín: Ríkarður á gott skot en Malinowski ver. 22. mín: Þórður þ. á hættu- legt skot af stuttu færi en Mal- inowski ver vel. 28. mín: Rikarður á skot fram- hjá af stuttu færi. 30. mín: Ríkarður frír fyrir opnú marki en skaut í stöng. 35. mín: Halldór, Þórður Jónsson, Þórður Þórðarson og Rikarður leika saman upp völl- inn; upphlaupið endar .með föstu 14 frjálsíþróttamenn úr KR í keppnisferðalagi um Noreg Pétur Rögnvaldsson keppir á meistara- móti Norðurlanda í tugþraiit 14 frjálsíþróítamenn úr KB, ásamt þjálfara sínum, Kenedíkt Jakobssyni, fóru á sunnudaginn í lteppnisferðalag til Noregs. KR-ingarnir munu á næsta hálfa mánuði keppa í Stafangri, Osló, Sarpsborg, Bergen og Haugasundi. Flokkurinn fer í boði „Sportklubben Oslo-Örn“ sem skipuleggur keppnirnar og greiðir uppihaldskostnað og ferðir flokksins í Noregi. : Þeir sem fóru eru; Ásmund- ur Bjarnason, Þórður B. Sig- urðsson, Pétur Rögnvaldsson, Pétur Fr. Sigurðsson, Guðm. Hermannsson, Þorsteinn Löve, Valbjörn Þorláksson, Einar Frímannsson, Guðjón Guð- mundsson, Guðmundur Guð- jónsson, Svavar Markússon, Sigmundur Júlíusson, Tómas Lárusson og Hallgrímur Jóns- son, Ármanni. Gunnar Sigurðsson, sem á- samt stjórn Frjálsíþróttadeild- ar KR undirbjó ferðina, sem væntanlegur fararstjóri, gat vegna vinnu sinnar ekki farið, og er þjálfarinn Benedikt Jakobsson fararstjóri. Auk keppnanna í Noregi mua Pétur Rögnvaldsson fara til Kaupmannahafnar og kep:;a’ þar í meistaramóti Norður- landa í tugþraut sem fer fra:rt dagana 3. og 4. september. Eftir nokkurra vikna hlé hefjast getraunirnar nú s,3 nýju og er fyrsti seðillinn kominn út og liggur frammi hjá umboðsmönnum. í samráði við menntamálaráo j,- neytið hefur verið ákveðið aö hækka verö getraunaraða úr 75 aurum í 1 krónu og hækka vinningar að sama skapi. yfir byrjunarörðugleikana, eniskoti en M. ver mjög vel. 37. T0LED0 Físhersund i ýmislegt bendir til að þar sé á ferðinni framtíðarmaður í marki þeirra Skagamanna. Bezti maður Bandaríkja- matjna var vinstri framvörður- inn Walter Bahr. Hann réði bæði yf-ii'.mikilli leikni og hafði ótrúlega yfirferð og virtist oft ráða miklu á miðju vallarins. Murphy gerði margt vel meðan hann var inná (fyrri hálfleik), en var þó ekki eins virkur og í landsleiknum. Útherjarnir, J. R. Pinezich og L. Monsen, eru leiknir og virkir. Framherjum Sém heild tókst ekki að samein- ast nóg um úrslitaátakið. Mark- maðurinn Malinowski var ör- uggur milli stanganna, en út- hlaupin voru hans veika hlið. Svipmyndir úr leiknum Bandaríkjamenn kusu að leika undan suðvestan kaldanum. — 5. mín-: Haéttufeg þröng við mark ÍA. 6. rriíri: Áhlaup á mark Bandar. Knötturinn geng- ur milli 6 manna. Jón Leósson skaut linlega framhjá í allgóðu færi. 7. mín: Murphy leikur á þrjá varnarmenn ÍA en leggur knöttinn framhjá opnu marki. 8. mín: Ríkarður var fyrir en skaut í slá. 12. mín: Monsen sendir yfir til Pinezich sem skaut svo knötturinn strauk þverslá oíanverða. 17, mín: Þórður þ>. sendir knött til Ríkarðs sem er vel mín: Skorar Smolenski. 38. mín: Skorar Ríkarður. 39. mín. Skor- ar Looby. 42. mín: Fjórir Akur- nesingar í skyndisókn gegn 2 Bandarikjamönnum sem tekst að hindra þetta opna marktæki- færi. Sem sagt: Skemmtilegur og allviðburðaríkur ■ leikur. Dómari var Þorlákur Þórðar- son og slapp allvel frá því starfi. Áhorfendur voru um 7 þúsund.^ í vetur verður eingöngu gizk- að á enska leiki. Leikir fyrsta seðilsins fara fram laugardaginn 3. sept, en þá verður 5. umferð ensku deildakeppninnar háð. Skilafrestur seðilsins er til föstu- dagskvölds 2. sept, hvarvetna á landinu. Fastaraða seðlar Hjá umboðsmönnum, héraðs- samböndum,^ íþróttabandalögúm, ungmenna. og íþróttafélögum um land allt er nú hægt að fá „fastaraða seðla“, sem fylla má út fyrir margar vikur í senn og gilda þeir óbreyttir eins langan tíma og þátttakendur óska. Hef- ur fyrirkomulag þetta reynzt mjög vinsælt hér enda finnst mörgum fyrirhafnarmikið að fylla seðlana út vikulega. Aúkavinningar verða greiddir fyrir 12 rétta og geta þeir orðið allt að 5000 kr. Hæsti vinningu.p til þessa hefur orðið 7204 krónur. Eins og áður er getið hækkar r,u verð getraunaraðanna og vir.a- ingar að sama skapi. Allir sem kynnast vilja get- raunastarfseminni geta nú fengið ókeypis bæklinginn „Hvað eru getraunir" hjá umboðsmönnum og á skrifstofu íslenzkra gét- rauna (sími 5618). Gluggar h.f. Skipholti 5. Sími 82287 4>- Það er auðséð á þessarl myiid að markmaður Bandaríkjanna á ekki von á góðu frá Akurnesimno* um. En þó að þeir fjölmcnni að markmanninum varð þó árásinni hrundið í þetta sinn —*■ (Ljósm.: Bjamleifur Bjarnleifsson). j

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.