Þjóðviljinn - 04.09.1955, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 04.09.1955, Blaðsíða 4
4) — ÞJÓÐVILJINN — Suimudgur 4. september 1955 Sendíherro lýsir ..cindlegu vaxtarEagi" bróður síns! Sjálfstæðismenn vilja nú sem minnst tala um þá hug- sjón Bjarna Benediktssonar E.ð loka andstæðinga sína í iukthúsum fyrir að segja satt og dæma þá oft á hverri Idukkustund daglega. Meðan ritstjóri Þjóðviljans vistaðist á Skólavörðustíg 9 varð Bjami sjálfur að annast allar skriftir í Morgunblaðið, en eftir nokkra daga fór ekki 'fcetur en svo að hinn uppnæmi ráðherra varð að leggjast "í rúmið. Hófst þá mikil leit að mönnum sem vildu mæra þátt íukthússins í íslenzkri stjórn- málabaréttu en enginn fannst, iafnvel þótt mönnum væri sagt að bati ráðherrans kynni að dragast ef enginn fengist til að hjálpa honum. En þeg- ar neyðin var stærst sannað- ist hið fornkveðna að ber er hver að baki nema sér bróður eigi Bróðir tukthússráðherr- ans, Pétur Benediktsson sendi- kerra í flestum löndum Evr- ópu, var staddur hérlendis og taldi Bjarni nú til skyldleika við hann og særði hann við sameiginlegt blóð að hjálpa sér. Lét sendiherrann að lok- um tilleiðast og hefur nú birt tvær greinar i Morgun- blaðinu undir fyrirsögninni: „Staksteinar"; kom önnur á fimmtudag en hin í gær. 1 upphafi ber sendiherrann Magnús Kjartansson saman við mann „sem vegna óhönd- uglegs vaxtarlags hafði hlotið viðurnefnið Magnús rasslausi" og bætir því að Magnús hafi samskonar „andlegt vaxtar- lag.“ Hann skortir með öðr- um orðum andlegan rass að mati sendiherrans, og er sú lýsing hugsuð sem andstaða við vaxtarlag ráðherrans sem ekki er síður „hönduglegt" á andlega sviðinu. Eru greinar sendiherrans síðan byggðar á þessum samanburði á andlegu vaxtarlagi Magnúsar og Bjarna aftan fyrir. HAUjST MARKADURINN Laugaveg 1ÖÖ Ýmsir læknar hafa það að sérgrein sinni að kanna hverj- ar andlegar stöðvar stjórni gerðum manna. Með greinum sínum hefur Pétur Benedikts- son sendiherra gefið slíka lýs- ingu á „andlegu vaxtarlagi“ bróður síns, og er sízt ástæða til að tortryggja niðurstöður hans á því sviði, enda eru þær í fyllsta samræmi við gerðir ráðherrans. Hitt er svo annað mál hvort dómsmál og menntamál þjóðarinnar séu ekki betur komin hjá mönnum sem hýsa andlegar stöðvar sínar í öðru líffæri. ■■■■■■■■■< ««:■■■■■■■■■■■■■■■■■ [■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■•■■■■■■■■•■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■•■•■■■■•i Gömlu dansarnir í i kvöld klukkan 9. Hljómsveit Svavars Gests Aðgöngumiðar seldir frá kl. 8 TOLEDO Fishersundi j Tannlækninga- ■ í stofa : mín er flutt í Blönduhlíð 17 : Viðtalstími 10—12 og 2—4, : laugardaga '10—12. Sími 4623. Raín Jónsson taníilæknir Armbönd, brjóstnælnr, eyrnalokkar o.fl. SKARTGRIPA- VERZ LUNIN Skólavörðustíg 21 Jón Dalmannsson. Mlkil verdlækkun á reiðhjólum SPUN NÆLON I Reiðhjól karla, kvenna og unglinga með ljósatækjum og bögglabera kosta nú aðeins kr. 890,00 herrasokkar. V.erð 24.— : Bómull, nælon, kr. 10,50. : Sendum gegn póstkröíu um land allt. BðSÁHALADEILD O Skólavörðustíg 23 — Sími 1248. l•a.«<a'a•la••l■«Ma■aaa■*■a*■■aaa■aMa■a■a■■aaaaa■a*a■a■■■aa■a■aMaa■aaaa■■■■■■aa■■a■■a■«■■■■■■■! AÐUB AUGLÝST Fiá Iðnaðaimálastolnun íslands: KVOLDNÁMSKEIÐ fyrir kaupsýslumenn og verzlunarfólk hefst í Iðnó n.k. þriðjudag, 6. sept., kl. 20.30. Aðgöngumiðar verða afgreiddir mánudag og þriöjudag hjá Sambandi íslenzkra samvinnufélaga, Sambandi smásöluverzlana, Verzlunarmannafélagi Reykjavíkur, Verzlunarráði íslands og Iðnaöarmálastofnun íslands. Eins og að undanförnu höfnm við til afgreiðslu 5 FYRSTA FLOKKS. Vítamíninnihald í hverju grammi af lýsi: 1000 einingar A og 100 D, eða 2000 einingar A og 200 D. Við getum afgreltt lýsið fyrirvaralaust umbúðum; Dósir 2,5 kg, 6 dósir í pappakassa Brúsar 21 kg Tunnur 100 kg Tunnur 180 kg Nægar birgðir fyrirliggjandi. Afgreiðsla lýsisins er á Grandaveg 42. eftirtöldum LÝSI h.f. Símar: 5212, 1845 og 3634. mmmmmmmmmmmmam >■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■! Dönsk bókasýning 1955 í Listamannaskálanum — Opin kl. 10 til 22 bnitYýh.t it .p ..anhqj..uJs'<sn etri'- iö

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.