Þjóðviljinn - 04.09.1955, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 04.09.1955, Blaðsíða 6
6)*— ÞJÓÐVILJINN — Suxmudgur 4. seþtember Í955 þiúoinuiNN Útgefandl: Sameiningarflokkur alþýðu — Sðsialistaflokkurnn — Hsrnámsmenn Þvi hefur lengi verið hald- 13 fram, að umhyggja banda rískra stjórnarvalda fyrir ís- . Jenzkum verkalýð væri ekk- ert smáræði, og þykir það r.xi ásannast, þegar boðið er sex ,,vex’kalyðsleiðtogum“ t:l Bandaríkjanna, og ekki nóg með það, heldur vilja einnig góðsöm bandarísk yf- irvöld leggja fram fé til ,,að íræða íslenzka verkamenn rm vex’kalýðsmál, stofna hér ,,verkalýðsskóla“. Og á- 3:ka góðsöm stofnun hér á lf ndi .undir handax’jaðri £‘áif«tæðisflokksins, hefur inð'fiiega viljað annast rMUio’öngu og koma þeim fmirnunum í réttar hendur, hendur Siálfstæðisflokksins, I •'’-oc.Aknarflokksins og Al- •Jr-ðufiokksins. a Aoíns ber þetta um- >, -o-o-insama boð um sendi- íi ’’ ’^'enzkra verkalýðsleið- t/ til Bandaríkjanna dá- li ’v nndarlega að. Flestum hqfði þótt eðlilegt og sjálf- íí ''t að slíkt heimboð væri sc.nt heildai’samtökum ís- lenzkra vei’kamanna., en það gæfi síðan fjórðungs- & mtökum sínum og einstök •trn vei’kalýðsfélögum kost á a.ð ’ij'elia menn í nefndina. S? báttur var á hafður með b * um verkalýðsfélaga- Sf ndinefnd til __ Sovétríkj- E ma á sl. vori. í stað þess þpfa bandarísku yfirvöldin nð bióða þremur stjóm- r: álaflokkum, þeim sem s: anda að bandaríska h - rnáminu á íslandi. að T-lia „verkalýðsforingia" í x - fndina. Hafa þeir valið, og t;- fríður flokkui*inn: Frið- leifur Fiiðriksson, Eggert > u’steinsson, Þoi’steinn Pét- xi-sson og Ragriar Guðleifs- só.n, Sigurjón Jónsson og Jón Hjartar! Engan mun undra þó Al- þ'rðusa.mband fslands telji þetta einkennilega máls- r:eðferð af hálfu hinna tndarísku verkalýðsvina. T xrseti sambandsins Hanni- H Valdimai’sson, tekur al- %’ ■'■Q af skarið um það mál í rr:áIgagni þess, er hannskýr 3r frá vinnubrögðunum, og í- qir þar m.a.: „Er héldur e>ki nema rétt að pað ber- i:t til réttra aðila, að alpýðu- S"mtökin íslenzku telja sér s :ndan fullan fjandskap treð pessu leynibrölti öllu c-a íhaldspukri. Oq pað vilja þau að öllum sé Ijóst að um- ned.d sendinefnd er ekki S"ndinefnd íslenzkra verka- léðssamtaka, héldur er hún þ:im með öllu óviðkom- andi.“ Þess hefur mjög gætt í &■■■ mskiptum _ Bandaríkj a- r anna og fslendinga, hve ö ðugt bandarískum hefur ixynzt að skilja hugarfar fs- F ndinga. En sennilega hef- vr þeim sjaldan mistekizt jafn eindregiö með ráðstöf- rri til að efla gengi vina í.irrna hér á landi. í registur Hvað haldið þið, góðir les- endur, að mörg blöð og tíma- rit hafi verið gefin út á Is- landi árið 1952, til dæmis? 37? 65? 81? Nei, enginn ykk- ar á kollgátuna, og munar miklu. I lEfnisskrá nýbirtrar Árbókar Landsbókasafnsins um árin 1953-1954 eru 230 — tvö hundruð og þrjátíu — titlar skráðir undir flokks- heitinu „050 Tímarit. 070 Blöð,“ eins og þar stendur; en í Árbók eru að sjálfsögðu einungis talin j:au rit sem safninu hafa borizt, og má gera ráð fyrir að ekki komi þar öll kurl til grafar í rétt- an tíma. Árið eftir, 1953, hef- • Útgáfa og mann- fjöldi ur blöðum og tímaritum fjölgað upp í 233, ef ég hef reiknað rétt. Það lætur nærri að hver x650 manna hópur á íslandi, þar með talin ómálga börn og blindir öldungar, gæti keypt sitt sérstaka blað eða tímarit, án þess að kássast upp á rit annarra hópa. Og er ekki ofsögum sagt af prentiðjunni í þessu landi. Sjaldan var ríkari ástæða til að tala um blekbúskap á ís- landi, þann búskap sem menn stunda sér til mestrar frægð- ar og stærstrar háðungar. Sízt má þó taka þessar töl-# ur of hátíðlega. Mörg þessaia blaða og tímarita koma út að- eins einu sinni á ári, t. d. _,,ársritin“ öll sem talin era:<s> Ársrit Garðyrkjufélagsins, Ársrit Ræktunarfélags Norð- urlands, o. s. frv. Ýms árs- ritin eru raunar bækur að stærð, og mætti skipta hverri bók í 3-4 sæmileg tímarits- heffi. Á hinn bóginn verður að gera ráð fyrir því að blað- ið (eða tímaritið) Cowboy, sem þrengir sér inn á milli gefið út í tilefni hinna árlegu kosninga til stúdentaráðs. Ár- ið eftir voru alþingiskosning- ar; þá hafa frjálslyndir stúd- entar alveg guggnað á blaði sinu, eða gefið þvi annað í- haldssamara heiti; en i stað- inn hafa Kjamar fengið sér við hlið Kosningablað Sjálf- stæðismanna í Þingeyjarsýsl- um — og kom þó fyrir lítið. Má af þessu marka hve miklir möguleikar em til fjölbreyttr- ar útgáfustarfsemi hér á landi, þegar menn á annað borð hafa auga fyrir tæki- fæmm. Getur manni flogið í hug að eftir næstu þingkosn- ingar greini Árbók Lands- bókasafnsins frá Kosninga- blaði Sjálfstæðismanna í Grímsey, eða Jömndi kosningablaði Framsóknar- bænda í Hmnamannahreppi. Það má lesa margt fleira út úr ofangreindri Efnisslirá. Útgáfa blaða og tímarita er fjölbreytt; svo heppilega vill til að ýmsir helztu ritsnilling- ar okkar og hugsjónamenn em framtakssamt fólk sem skapar • Framboð og eftir- eftirspurn tækifæra sér tækifæri ef ekki er nægj- anlegt íramboð á þeim: árið 1953 ’nófst til dæmis hin merkilega útgáfa glæ.parita — og átti ekki einu sinni við „byrjunarörðugleika að etja“. Hinsvegar virðast íslenzkir heimspekingar ekki eins fram- takssamir um útgáfu hugsana sinna. Árið 1952 eru undir titlinum „Heimspeki“ talin fjögur rit — „Sjá ennfr.: Bréfaskóli SÍS.: Fmmatriði sálarfræðinnar, Isl. stefna“, eins segir í Árbók. Tvö þess- ara rita em þýdd, og ekki vitað til að þau hafi valdið neinum aldahvörfum í andlegu lífi hér á landi. Fmmsömdu ritin tvö verða aftur á móti ekki talin til heimspeki í venjulegri mei’kingu. Ánnað er Vandamál karls og konu eftir Pétur Sigurðsson, og voru þau mál sízt tekin heim- spekilegum tökum. Hitt er Skulu bræður berjast? eftir Kristin Andrésson, að efni stjórnmál og frásögn og heyr- ir ekki undir heimspeki nema þá eftir stirðlegum flokkun- arreglum Landsbókasafnsins. Litlu betur horfir fyrir heim- speki á Islandi árið eftir. Þá hefur að vísu komið út eitt bindi af Sögu mannsandans eftir Ágúst H. Bjarnason, en var þó ekki ný bók, heldur endurskoðuð og eitthvað brevtt útgáfa gamallar bók- ar. Viss tegund heimspeki mun felast í bók Þorsteins á Úlfs- stöðum: Tunglsgeislar, og hef- ,ur jafnvel stundum verið nefnd „ísleuzk heimspeki" framar öllu; hinsvegar sýnast Friðarhugsjónir og friðar- stefnur Jóhanns Hannessonar , ekki auka vemlega veg heim- spekinnar í heiminum al- mennt, og ekki einusinni á ís- landi sérstaklega. Við flettum Efnisskrá enn um stund. Eiiih flokkur henn- ar nefnist Nytsamár listir, og er um fáskrúðugán garð að gresja. Árið 1952 stendur eitt rit undir þessum titli — Fjöl- rit frá Rannsóknaráði ríkis- ins. Næsta ár fær nafn flokks- ins eitt að minna á tilveru hans. 1 flokknum „Húsagerð- arlist. Myndlist" ' eru gefnar út Myndir Gerðar Helgadótt- ur fyrra árið og auk þess vis- að til Vaka og Lífs ög listar. Seinna árið kemur bók Símón- ar Jóh. Ágústssonar- List og fegurð, sem vissulega er heim- spekilegs eðlis ; ennfremur eru talin Lög og reglur um kirkju- • Ekki er allt sem sýnist garða og bók um Skrúðgarða eftir Jón Rögnvaldsson. Leik- húsflokkurinn fær rit um Leikfélag ísafjarðar fyrra ’ ár- ið, en seinna árið hefur Reglu- gerð um Þjóðleikhúsið verið gefin út. Má segja um þennan flokk að ekki er allt sem sýn- ist: það eru taiin upp rit; en þau eiga til að vera litlu meira en nafnið tómt. Það má segja í stuttu máli að íslenzkir bókalistar em býsna langir í heild. -En út- gáfan er fábreytt, og stundum er titOlinn aðalefni bókar. Við höfum tækifæri núna þessa dagana til að bera okkur sam- an við nágrannaþjóð, þar sem er danska bókasýningin. Veg- ur okkar yrði fremur lítill af þeim samanburði, og mundu ýmsir skella skuldinni á fá- menni okkar. En sannleikur- inn er sá að höfðatalan er «ú eina stærð sem við getum ekki leyft okkur að reikna með í íslenzkum-dæmum. 1».R. • Blöð sem lifna og deyja Bæjarblaðsins og Dagrenning- ar árið 1952, hafi hvorki orð- ið mjög útbreitt né heldur birzt giska oft, enda gengur ekki hnífurinn milli Bæjar- blaðsins og Dagremiingar ár- ið 1953. Ekki hefur þess held- ur orðið vart að Félagstíðindi KH hafi skilið eftir sig mikil spor í blekbúskap — eða and- legu lífi — þjóðarinnar árið 1952, enda em þau sofnuð burt næsta ár. I ofannefndri skrá em talin ýms skólablöð sem koma út einu sinni á vetri, í sambandi við árshátíð- ir; gera má ráð fyrir að blað- ið Ólympíueldurinn hafi verið bundið við samnefnt íþrótta- mót i Helsingfors árið 1952, og gæti hann þá að vísu ris- ið úr öskunni næsta ár. Sama er að segja um blaðið For- setakjör. Þannig era ýms þessara rita tímabundin. Ár- ið 1952 kemur Kosningablað frjálslyndra stúdenta næst á eftir Kjörnum, en það var SKflK Ritstj.: Guðmundur Arnlaugsson Ein finnsk skák Ekki eru finnskar skákir birt- ar oft hér í dálkunum. Eftir þeirri lærdómsríku skák að dæma, er hér fer á eftir, er það helst til sjaldan. Ýmsir les- enda munu kannast við Karel Ojanen, hann er einn sigursæl- astur finskra skákmanna nú, og varð skákmeistari Finna á því móti, sem skákin var tefld á. Enskur leikur Skákþing Finnlands 1955. K. Ojanen — V. Liflánder 1. c2-c4 Rg8-f6 2. Rbl-c3 g7-g6 3. g2-g3 Bf8-g7 4. Bfl-g2 0-0 5. e2-e4 Svartur ætlar bersýnilega að stýra inn í alkunn afbrigði kóngsindverjans, en hvítur er ekki á því. 5. — e7-eö 6. Rgl-e2 Rb8-c6 7. 0-0 d7-d6 8. f2-f41 Rc6-d4 9. d2-d3 c7-c5 10. f4-f5! Þessi leikur felur í sér peðs- fóm, sem hættulegt er að þiggja: 10. -gxf5 11. Bg5! og nú t.d. h6 12. Bxf6 Bxf6 13. Rxd4 exd4 14. Rd5 Bg7 15. exf5 og hvítur á miklu betra tafl. Eða 11. -Da5 12. exf5 Rxf5 (Bxf5, Rxd4 og Hxf5) 13. Hxf5! Bxf4 14. Dfl. 10. — Rf6-e8 11. g3-g4 g6-g3 Með þessu er framrás peðanna stöðvuð um sinn, en hvítur hef- ur eignazt færi á að opna h- linuna með h2-h4 síðar. Til greina kom einnig fyrir svart að leika f7-f6 og búa sig undir að taka á móti peðunum þeg- ar þau koma (Rg3, h4 og síðan g5). 12. Rc3-d5 f7-f6 Hvítur hótaði f5-f6 13. Re2xd4 e5xd4 En hér hefði verið betra að drepa með c-peðinu eins og siðar kemur í ljós. 14. b2-b4! Re8-c7 15. Rd5xc7 Dd8xc7 16. b4xc5 d6xc5 17. h2-hJ! h7-h6 18. e4-e5! ABCDEFGH Ætlun hvíts með þessari peðs- fórn er auðsæ: biskupsskákin á d5 Úfe: á h-línuna, sem fyrr eða síðar opnast, og eru þá allar líkur á að hann verði þar úti. 18. — Dc7xe5 19; Bg2-d5t Kg8- h7 20. Ddl f3 g5xh4 En þetta er ekki bezta ' vÖrhin. Svartur varð áð reyna að halda í horfinu bg styrkja g5 eftir föngum. Sém dæmi íné nefna 20. -Bd7 '21. Dh3 Dé7 ■J(hv. hótaði að drepa tvisvár á g5) 22. Bd2 Hae8 23. Hael Dd8 og svartur 'getur varizt áfram, þótt staða hatis sé örðug. 21. Bcl-f4 De5-e7 22. Hai-el De7-d8 23. Hel é2 Hf8-e8 24. He2-h2 Dd8-e7 25. Hh2xh4 Bc8-d7 25. -De2 kemur fyrir ekki, hvítur svarar Dh3 og svártur getur ekki valdað h6. 26. Kgl-f2 Bd7-c6 27. Hfl-hl Bc6xd5 28. Hh4xh6t! Bg7xh6 29. Hhlxhöt Kh7-g7 30. Hli6- g6t Kg7-h8 Eini leikurinn, ef Kf7 þá. 31. Bh6t Kf7 32. Dxd5f. 31. Df3-h31‘ De7-h7 32. Hgfi-h6 Bd5-g8 33. Dli3-h4 He8-f8 Hvítur hótaði máti; 34. g4-g5! Kh8-g7 35. g5-g6! A B C D E F G H 00 b- CD O * co N Svartur gafst upp.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.