Þjóðviljinn - 04.09.1955, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 04.09.1955, Blaðsíða 9
Sunnudagur 4. septamber 1955 — ÞJtoVILJINN — (9 Heimsmet í 1N m flugsundi Hollenzka stúlkan Alie Voor- bij setti nýlega heimsmet í lOOm flugsundi. Var tími hennar 1;13.2 sek. og bætti hún metið um 5/10 úr sek. Mary Kok gerði tilraun til að setja heimsmet í 400m skriðsundi og náði bezta tíma sem náðst hefur í ár, 5;02.8. Heimsmetið á Ragnhild Hveger 6ett 1941 og er 5;00.1. 200m hlaup kvenna Úrslit Safrónova Sovétríkin Itkina Sovétríkin Strickland Ástralía 24.2 Tugþraut Lítið var fylgzt með tugþraut- inni þar sem margar hennar fóru fram á en „spesíalgreinar“. Urslit Kuznetsoff . 7.262 stig. IÖU Það virðist fara vel & með Shirley Strickland og £mil Zatopck á myndinni, en hún var tekiB^ á vináttuleikjunum í Varsjá. * ÍÞRÖTTIR RITSTJÓRl FRtMANN HELGASON Frjálsíþróttakeppiiixi í Varsjá Þýzkir frjálsíþróttameim sigursælir í fyrri viku kepptu þýzkir frjálsíþróttamenn á þrem stöð- um um svipað leyti og unnu þeir allsstaðar. Þýzkaland og Danmörk kepptu nýlega í frjálsum íþróttum og fóru leikar svo að Þjóðverjar unnu með tveggja stiga mun eftir að Danir höfðu haft 7 stig yfir eftir fyrri dag. Bezti árangur varð í 400m grind, Helmuth Jans Þ 53.7. Stangarstökk Richard Larsen D 4.10 m. Kúluvarp Josef Klick Þ 14.94 m. 200 m Walter Oberste Þ 22.1. 800 m G. Nielsen D 1;51.5. Keppni þessi var jöfn og hörð og voru löndin jöfn hinn síðari dag keppninnar en Þjóðverjar höfðu 8 stigum betur fyrri dag- inn. í þessari keppni setti Finninn Landström nýtt finnskt og Evr- ópumet í stangarstökki, stökk 4.50 og bætti eldra met sitt, sem var 4.47. Finnar fengu 4 tvö- falda sigra og Þjóðverjar 3. Werner Lueg vann 1500m á 3;46.4. lO.OOOm vann Taipale á 30;06.2 en hann og Hamm Posti háðu harða baráttu við Schade sem varð að láta sér lynda þriðja sæti á 30;18.2. Finnar áttu tyo fyrstu menn í spjótkasti. Olavi Kauhanen vann, kastaði 74,88. Hans Fútterer vann 200m á 21,3, landi hans, Kaufémann varð annar á 21.5. Þýzkaland vann Svíþjóð í landskeppni í frjálsum íþróttum með miklum yfirburðum, eða 119 gegn 93 st. Eftir fyrri dag- inn höfðu þeir 59 gegn 47. Bezti árangur náðist í 400m grinda- hlaupi, Bohme Þ hljóp það á 51.9, og spjótkasti sem Þjóðverj- inn Heinrich Will vann, kastaði 77.00 m. Keppt var í Stokkhólmi. 4. dagur: Lavroff, Sovétr., setfi nýtt heimsmet í 50 km göngu — Bú- menirrn Savel sigraði hæði Lituéff og Julin í 400 m grindahlaupi Föstudagur 5. ágúst Keppnin i dag byrjaði á því að keppendur voru ræstir af stað í 50km göngu. Genginn var einn hringur á vellinum og sið- an útaf. Gangan var háð mest í úrhverfum borgarinnar og voru stöðugar fréttir tilkynntar með- an'á henni stóð. Ungur Rússi sigraði í þessari grein og var langt á undan, tími hans er 6 mín. betri en gildandi heimsmet, sem Rússinn Útkoff átti. Úrslit Lavroff Sov'étríkin 4;16.51,2 Dolezal Tékk. 4;29.09,2 Maskenoff Sovétríkin 4;32.53,4 I 800in hlaup karla Vitað var að Evrópumeistarinn frá í fyrra myndi vinna þessa grein, sem og varð. Szentgali, sem er mjög lítill og grannur, hleypur mjög einkennilega, í hálfgerðum stökkum. Fyrri hringurinn var hlaupinn heldur hægt og varð því tími ekki góður. tirslit Janecek Tékkóslóvakía 21.2 Schmidt Pólland 21.3 Bartieniéff Sovétríkin 21.3 Konowaloff Sovétríkin 21.3 Tokariéff Sovétríkin 21.3 400m grindalilaup f þessu hlaupi kom það mest á £vart að Rúmeninn Savel skyldi sigra báða Rússana, heimsmethafann og Evrópumeist- arann. Árangur hefði sjálfsagt orðið betri ef ekki hefði farið að hvessa. Úrslit Savel Rúmenía 52,1 Julin Sovétrikin 52.2 Lituéff Sovétríkin 52.8 Bithner Þýzkaland 53.2 m- a % (100m 10,9, langst. 7.15, kúla 13.13, hást. 1 78, 400ín 50.3, HOm grind. 15.2, kringla 45.41, Vasili Kuznetsoff Evrópumeistari í tugþraut. stðng 3.70, spjótk. 64.18, 1500m 5;07.2). — Annar varð Meier frá Þýzkalandi með 6.834 stig, og þriðji Stolaroff frá Sovétríkjun- um með 6.700 stig. Úrslit Szentgali Ungverjaland 1;51.9 Kreft Pólland 1;52.4 Liska Tékkóslóvakía 1 ;52.6 -------------------} SvíþjóÖ vann ^ Cr W,VU-» '■ Litúéff og Júlín biðu báðir ósigur fyrir Rúmen- anum Savel. var slitin. Fyrstur varð Janecek sem hefur fengið beztan tíma í Evrópu í sumar (20,9). Finnland á öllum Nú um sl. helgi hljóp Kúts lO.OOOm á 29;06.2, sem er nýtt sovétmet, og er næst bezti ár- angur sem náðst hefur í heim- inum á lO.OOOm, en Zatopek á heimsmetið sem er 28;54.2. — Eldra metið átti Anufrétt og var það 29;10.6. Vladimir Kúts Þess má geta að Chris Chata- way er kominn til Moskva til að keppa þar og verður aðal- keppnin 9. þm. 200in hlaup Um þetta hlaup er lítið hægt að segja. Hlaupararnir voru all- ir mjög jafnir og sýndust allir Vera jafnir þegar marksnúran „vígstöövum" f sumar hefur verið heldur hljótt um Kúts, hinn rússneska hlaupagarp, og er ástæðan sú að hann hefur um alllangt skeið verið lasinn en er nú fyrir nokkru búinn að ná sér og hef- ur síðan æft af kappi. Fyrir nokkru síðan hljóp hann 5000m í Lvov og vann þá á 14;03.6, sem er bezti tími sem náðst hef- ur í Sovétríkjunum í ár. Enda þótt Kúts næði ekki bezta tíma sínum (13;51.2) vakti hlaup hans mikla athygli og þótti spá góðu um það að nú væri hann að komast á toppinn aftur. Full- yrt var að ef hann hefði haft keppni hefði hann hlaupið undir 14 mín. Alexandra Sjúdina er ein fjölhæfasta íþróttakona heims. Á myndinni sést hún varpa kúlu. Hástökk kvenna Úrslit Balasz Rúmenía 1.66 Modrasaova Tékkóslóvakía 1.64 Pisareva Sovétríkin 1.64 Á sama tíma sem hástökkið fór fram var heimsmethafinn í hástökki, Sjúdina, að vinna spjótkastið. Balasz er skemmti- leg íþróttakona, há og grönn. Hún stekkur með svokölluðum „saxstíl". (Bezti árangur hennar í sumar er 1.70.) Um sl. helgi fóru fram þrír landsleikir í knattspymu milli Finna og Svía, og fóru leikar svo að Svíar unnu allsstaðar. í Helsingborg 3:0 A-leikur. — í Trampere 2:1, B-leikur. og drengjalandsleikinn vann Sví- 3:0. Spjótkast kvenna Úrslit Sjúdína Sovétríkin Ciach Pólland (pólskt met) 48.99 Dobrzycka Pólland Gorczakova Sovétríkin Kuts bleypur 10 km á 29,06.2 og 5000 metrana á 14.031 m.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.