Þjóðviljinn - 10.09.1955, Blaðsíða 1
Inni í blaðinu:
12.260 morð voru
framin í Banda-
ríkjunum í fyrra.
Sjá 5. síðu.
Adenauer og Búlganín hófu
viðræður sínar í gær
Sameining Þýzkalands er fyrst og fremst
mál þýzku þjóSarinnar, segir Búlganin
Kýpurdeifan er að kljúfa
Balkanbandalagið
Gríska stjórnin talin líkleg til að biðja
Tító um að miðla málum.
í gærmorgun hófust í Moskva viöræ'ður þeirra Aden-
auers forsætisráðherra Vestur-Þýzkalands, og Búlganíns,
forsætisráðherra Sovétríkjanna. Á fyrsta fundinum lásu
báðir skýrslur uxn afstööu ríkisstjóma sinna til þeirra
mála sem þar eru á dagskrá. *
Fundur þeirra Adenauers og
Búlganíns hófst kiukkan ellefu
í gaprmorgun og stóð í rúma
klukácustund. Báðir forsætisráð-
herramir gerðu grein fyrir af-
stöðu stjóma sinna til þeirra
mála sem verða á dagskrá fund-
anna..
Saaseining Þýzkalands mál
þvzkn þjóðarinnar
J greinargerð sinni sagði Búl-
ganín,.að sovétstjömin áliti höf-
uðœarkmið viðræðnanna vera
það að koma á eðlilegu stjóm-
máia-r viðskipta- og menningár-
samfaandi. milli Vestur-Þýzka-
lands og Sovétríkjanna. Sovét-
stjómin hefði þegar vinsamleg
skip-ri við stjóm Austur-Þýzka-
lands og æskti eftir að taka upp
jafn viftsamleg skipti við Vest-
ur-Þýzkaland.
Það væri þó ástæða til að
minfta á að Parisarsamningarnir
um endurhervæðingu Vestur-
Þýzkalands væm erfiður tálmi í
vegi fyrir eðlilegum samskiptum
þess og Sovétríkjanna, sagði
Búlganín. Sovétstjómin gerði
sér Ijóst að koma hlyti að því
að þýzku landshlutamir væm
sameinaðir, en hún áliti að það
mát væri fyrst og fremst mál
þýzku þjóðarinnar sjálfrar. Úr
henni myndi ekki geta orðið
nema fyrir sainvinnu ríkis-
stjóma beggja 1 andshlutanna og
að því tilskildu að komið yrði á
öryggiskerfi í Bvrópu með þátt-
töku sameinaðs Þýzkalands.
Adenauer lagði höfuðáherzlu á
heimsendingu stríðs-
ghepamanna
Búlganín var í forsæti á
fundinum og Adenauer flutti
sína greinargerð á undan hon-
um. Hann sagði að hann kæm-
ist ekki hjá því að minnast á
það sem mestu máli skipti:
sameiningu Þýzkalands, en hins
vegar áiiti vesturþýzka stjóm-
in að það mái yrðu stórveldin
fjögur að leysa og hún vildi
ekki upp á eigin spýtur hefja
samninga við sovétstjóraina
um það. <g>
sjtríðsglæpi í Sovétríkjunum
verði sendir heim. Adenauer
hefur lagt 'höfuðáherzlu á þetta
atriði allt frá þvi viðræðum-
ar i Moskva vom ákveðnar, og
það vakti því nokkra athygli að
Búlganín vék ekki einu orði að
því í greinargerð sinni.
„Þröngt mega sáttir sitja“
Fundimir em haldnir í sal
einum í Kreml. Auk forsætis-i
ráðherranna taka þátt í þeim
utanríkisráðherrar landanna og
tólf ráðgjafar hjá hvorum. j
Krústsjoff, aðalritari Konun- j
únistaflokks Sovétríkjanna, er
meðal ráðgjafa Búlganíns.
Fréttaritari Reuters heyrðij
Molotoff segja við Adenauer
þegar þeir gengu inn í salinn í
gærmorgun, að hann yríSi að
faiðjast afsökunar á þvi hve sal-
urinn væri lítill, en hann faætti
við að gamalt rúasneskt mál-
'tak segði að „þröngt mættu
sáttir sitja.“
Allar horfur eru á því aö Kýpurdeilan geti splundraö
hemaöarbandalagi Grikkja. Tyrkja og Júgóslava, hinu.
svonefnda Balkanbandalagi.
1 ritstjómargrein í einu A-
þenublaðanna í gær var komizt
svo að orði að bæði Atlanz-
faandalagið og Baikanfaandalagið
væru í rauniiuii úr sögunni eftir
að i ljós hefði komið, að hvorki
Tyrkir né Bretar vildu ríður-
kenna sjálfsákvörðunrrétt Ký’p-
urfaúa. „Vopin hafa að vísu enn
samstöðu, en sálirnar ekki“,
sagði blaðið. I öðru blaði var
sagt, að hvað sem tyrkneska
stjómin gerði nú tU að reyna
að faæta fyrir æsingamar gegn
Grikkjum í Tyrklandi, væri vin-
átta þessara þjóða nú úr sög-
unni.
Þúsimdir manna handteknir
í Tyrklandi
Lýst var yfir heraaðarástandi
í öllum helztu borgiim Tyrk-
lands í fyrradag eftír að æs-
ingar höfðu orðið þar gegn
Grikkjum. Tvrkneska stjómin
tilkynnti í gær, að rúmlega 2000
menn hefðu verið handteknír
fyrir þátttöku i óeirðunum og
j mundu þeir sóttir til saka,
I
^ Liðsauki til Kýpur \
Nú er liðsauki á leiðirini til
j Kýpur frá Möltu. Sex tundur-
duflaslæðarar hafa einnig verið
sendir þangað til að koma í veg
fyrir vopnasmygl frá Grikk-
landi.
Fréttaritarar í Aþenu segja,
að gríska stjórnin muni liklega
biðja stjórn Júgóslavíu, sem er
þriðja aðildarlandið að Balkau-
*bandalaginu ura að miðla málum
milli hennar og stjórriar Tyrk-
lands.
I gaer hófst í Istanbúl arsþing
Alþjóðagjaldeyrissjóðsins og Ál-
þjóðabankans.
Vesturþýzka stjómin, sagði
Adenauer, æskir eftír þvi að
koma á eðlilegum tengslum við
Sovétríkin, en til þess þarf að
ryðja burt þeim tálmum sem
hingaðtil hafa komið í veg fyr-
ir þau. Til þess að það megi
heppnast álítur vesturþýzka
stjórnin m. a. að nauðsynlegt
sé að þeir þýzkir menn sem
enn afplána refsingar fyrir
Kínci sé tekið í SÞ,
herskyldcm stytt
Allar ályktanir brezka alþýðusambands-
þingsins um alþjóðamál voru samþykkt-
ar einróma.
Aiþýöústjóm Kína fái sæti þess hjá SÞ, herskyldan
veröi stytt, bundinn veröi endir á kalda striöiö með samn-
ingnm stórveldanna
Dönsku bókasýningimni er að ljúka
(
\f
Þetta var samþykkt einróma
á þingi brezka alþýðusambands-
ins í Southport sem lauk í gær.
Allaj- ályktanir um alþjóðamál
sem komu til atkvæða á þinginu
varu samþykktar einróma, nema
tillaga um að lýsa vanþóknun
alþýðusambandsins á endurher-
væðingu Vestur-Þýzkalands,
sem felld var með allmiklum at-
kvæðamun.
I einni ályktuninni er lagd til
að komið verði á fót alþjóða-
stofnun sem rannsaki áhrif
geislaverkunar á mannkjTiið og
þeim hættum sem því stafi af
kjaraorkusprengingum. Allar
kjamorkutilraunir verði bann-
aðar þar til sú stofnun hafi
gengið úr skugg um að erfðum
og framtíð mannkynsins sé ekki
stofnað í voða með þeim.
Auk þess var samþykkt álykt-
un um nýlendumál, þar sem lýst j'
var yfir stuðningi brezks verka-
lýðs við sjálfstjórnarhrejTingar:
nýlenduþjóðanna, og um leið
lögð áherzla á nauðsyn þess að
stuðlað verði að þvi að efna-
hagslíf þeirra verði stjTkt, svo
að verkafólk nýlendnanna þurfi
ekki að leita til annarra landa
eftir atvinnu. 1 annarri álj'ktun
voru kjTiþáttaofsókmrnar i Suð-
ur-Afríku fordæmdar.
Í ályktuninni þar sem lagt var
til að herskyldan i Bretlandi
væri stytt vom þau rök færð
fyrir þvi, að Bretar hefðu ekki
ráð á að halda mönnum í her-
þjónustu í tvö ár eins og nú er.
Æoeuis opin i aug og a morgun — .i
numns hafa þegar séð sgninguna
Nú er hver síöastur aö sjá dönsku bókasýninguna í
Listamannaskálanum, aöeins tveir dagar eftir: — dag-
urinn í dag og morgundagurinn.
Þá 10 daga sem hún haföi veriö opin í gær hafa sótt
hana 5000 manns.
Að sýningunni standa 32 dönsk
útgáíufyrirtæki, en þó aðallega
bókaútgáfur Gyldendal og Hass-
elbaich. Á sýningunni eru um 3
þús. þækur sem gefnar hafa ver-
ið út. á síðustu árum. Bókunum
er skipt í 12 aðalflokka, eru þar
fagbækur allskonar, skáldrit,
sagnfræði, Ijóð, leikrit, ferða-
bækur, barnabækur, svo nokk-
uð sé nefnt. Reykvíkingum mun
ekki i bráð gefast eins gott
tækifæri til þess að kynnast
danskri bókagerð og þessa daga
rrieðan sýningin i Listamanna-
skálanum er opin.
Ef menn hafa hug á að kaupa
eitthvað aí bókum á sýningunni
geta þeir fengið pöntunarlista og
afhent þá útfyllta starfsfólki
sýningarinnar. Bókaverziun Isa-
foldar og Bókabúð Norðra munu
síðan sjá um að menn fái bæk-
urnar, séu þær uppgengnar hér
verða þær pantaðar. Allar bæk-
ur sýningarinnar verða til sölu
á mánudaginn kemur.
Myndin hér að ofan er af sýn-
ingunni i Listamannaskálanum
og sést þar m.a. hornið með is-
lenzkum skáldsögum er þýddar
hafa verið á dönsku. — Það er
aðeins dagttrinn í dag og á morg-
un sem sýningin verður opin;
enn.