Þjóðviljinn - 10.09.1955, Qupperneq 2
2) — ÞJÓÐVTLJINN — Laugardagur 10. september 1955
f dag er laugardagurinn 10.
september. Nikulás. — 253.
dagur ársins. — Tungl nsest
jörðu; í hásuðri klukkan 8.14.
— Háflæði klukkan 12.32.
Æ.F.
Funudur verður haldinn í
sambandsstjórn Æskulýðs-
fylkingarinnar í dag kl. 4 s.
d. að Tjarnargötu 20.
Framkvæmdanefnd.
F W/*' Fastir liðir eins
' ^ og venjulega. Kl.
12.50 Óskalög
sjúklinga (Ingi-
bj. Þorbergs). —
15.30 Miðdegisútvarp. — 16*30
Veðurfregnir. 19.00 Tómstunda-
þáttur barna og unglinga (Jón
Pálsson). 19.25 Veðurfregnir.
19.30 Tónleikar: Rússnesk lög
sungin og leikin. 20.30 Upp-
lestur: Jónsmessa, kafli úr sög-
unni Lífið er leikur eftir Rósu
B. Blöndal (Anna Guðmunds-
dóttir leikkona). 20.50 Af stað
burt í fjarlægð — Benedikt
Gröndal ferðast með hljóm-
plötum. 21.20 Leikrit: Tugthús-
limurinn eftir John Brokens-
hire — Leikstjóri: ‘ Indriði
Waage. 22.10 Danslög — 24.00
Dagskrárlok.
Millilandaflug
Gullfaxi fór í
morgun til Glas-
gow og Kaup-
mannahafnar. —
Væntanl. aftur til
Rvíkur kl. 20.00 á morgun. —
Sólfaxi er væntanl. til Rvík-
ur frá Ósló og Stokkhólmi ki.
17.00 í dag.
Edda millilandaflugvel Loft-
leiða h.f. er væntanleg til R-
víkur ‘kl. 17.45 frá Noregi. —
Flugvélin fer kl. 19.30 til N. Y.
•— Einnig er væntanleg Saga
miililandaflugvél Loftleiða ki.
10-11 frá N. Y. Flugvélin fer
til Gautaborgar, Hamborgar,
Laixemborgar eftir stutta við-
stöðu.
Innanlandsflug
1 dag eru áætlaðar flugferðir
til Akureyrar 2, Blönduóss, Eg-
ilssaða, Isafjarðar, Sauðár-
króks, Siglufjarðar, Skóga-
sands og Vestmannaeyja 2. Á
morgun er ráðgert að fijúga
til Akureyrar 2, Grímseyjar og
Vestmannaeyja.
Var honum yndi að höggva þar í
1 ungdæmi sínu var Bjami
af náttúru bráðþroska, bráð-
gjörr og bráðlyndur, heilsu-
hraustur, frískur og fram-,
gjarn; vildi hann gjaman í
hverjum leilc geta verið sá
frægasti. Hann vildi, — til
dæmis að taka — læra sund-
list. Var þá enginn .í því
plássi, er hana kynni. Tók
Danska bókasýningin
í Listamannaskálanum er opin
klukkan 10—10 í dag, og er
þetta næstsíðasti dagur sýning-
arinnar. Á mánudaginn verða
svo bækumar seldar; hugsa
sér ekki einhverjir gott til glóð
arinnar?
M E ■ S S U R'
Á
M O R G U N
Laugaraesldrkja
Messa kl. 11 árdegis. Séra
Garðar Svavarsson.
Dómkirkjan
Messa klukkan 11. Séra Óskar
J. Þorláksson.
Bústaðaprestakall
Messa í Háagerðisskóla kl. 2.
Séra Gunnar Ámason.
Háteigsprestakall
Messa í hátíðasal Sjómanna-
skóláns kl. 2. Séra Jón Þor-
varðsson.
Laugamesldrkja
Messa í Laugarneskirkju kl.
2. Árelíus Níelsson.
Fríldrkjan
Messa kl. 11 árdegis (ath.
breyttan messutíma). Séra Þor-
steinn Bjömsson.
hann þá það til ráðs að stífla
upp læk sinn í laut nokkgrri,
batt siðan 5 potta kút á brjóst
sér, en Gunnar bróðir hans,
nokkru eldri, hafði á honum
snærisvað til vara; komst
Bjarni þannig í sundlist, að
fleytt hefði sér getað yfir
Héraðsvötn eður meðallagi
breitt vatnsfall. Reyndu þeir
_^> sig eitthvert sinn, þá er leyfi
gafst í skóla, hann og Einar
Þórðarson, er síðan varð
prestur og mágur hans ....
í Hjaltadalsá. Bjami buslaði
og fór hart, en Einar allt
hægar, og héldu menn hann
heldur lærðara. Svo er sagt,
að Bjami þegar á yngri ár-
um, er hann var fyrirvinna
hjá móður sinni, væri herra-
Jundaður og drottnunargjam,
og fannst það einkum systr-
um hans, sem þá voru heima;
bar Jíka á því í skóla, að liann
var ráðgjarn, komst og fljótt
í hávegu þar og embætti.
Hann var skrautgjara, eins
og hann hafði ráð og fram-
kvæmd til; þá þegar •skóiivar
settur á hverju hausti, var að
viku Jiðinni fallegasta muss-
an og snotrasta húfan kom-
in á hann Bjama. Hann vildi
og geta verið þar fremstur
að íþróttum; tókst honum og
mikið þar í. Ekki var hann
að kröftum nema meðalmað-
Baraaspítalasjóður
Hringsiiis
Minningargjöf um Jóhann G.
Möíler, frá nokkmm skóla-
bræðrum, kr. 10 þúsund. Inni-
legar þakkir til allra gefenda.
F. h. Kvenfélagsins Hringurinn
Ingibjörg CI. Þorláksson
(formaður).
Æskan, 7.—8.
tbl. 1955, er
nýkomin út.
Flytur hún
sögu e. Ragn-
heiði Jónsdóttur: Eitthvað varð
hún að segja; frásagnimar:
Fyrsta kaupstaðarferðin, eftir
Stefán Loðmfjörð, og Jón og
Helgi, eftir Hrafn Sæmunds-
son. Framhald er á leikriti
Ragnars Þorsteinssonar: Lausn
argjaldið; ennfremur niðurlag
á sögunni Mesta vandamálið.
Fjöldi af skritlum er í blaðinu
óg margar góðar myndir.
Nœturvarzla
er í Lyfjabúðinni Iðunni,
Laugavegi 40, sími 7911.
Mörgunblaðið
birtir þessa frá-
sögn í gær: „Sú
saga er sögð af
útlendum ferða-
mönnum, sem komu hingað til
lands á þessu sumri, að þeir
hafi spurt um, hvort hér væru
til kommúnistar. Var því að
sjálfsögðu (!) svarað játandi.
Gætum við ekki fengið að sjá
einn þeirra, spurðu hinir er-
lendu gestír. Okknr langar til
að sjá hvemig slík fyrirbrigði
lrta út.“ Þannig segist blaðinu
frá, en það rekur ekld söguna
lengra. Leiðrögumaður útiend-
inganna, sem er kjósandi Sjálf-
stæðisflokksins og tryggur les-
andi Morgunblaðsins, var allur
af vilja gerður að svala for-
%itni ferðalanganna, sem vora
úr fasistaríld Frankós; og þeg-
ar Iiann sá að lokum persónu-
lausan mann á götuliorni einu
þóttist hann vita að þetta væri
„kommúnistí", mimiugur þeirr-
ar kenningar Morgunblaðsins
að kommúnistar hafi afklæðzt
persónuleikanum. En hér fór
verr en skyldi: það kom á dag-
inn að maðurinn á götuhorainu
var Sjálfstæðismaður. En
hveraig stóð á því að hann var
persónulaus ? Hafði luinn af-
klæðzt persónuleikanum ? Nei,
hann hafði aldrei öðlazt hann.
ur. Samt tókst honum stór-
mikið í glímu, og í bitaleik
yfirgekk hann alla; krækti
hann ristum á bita, og hékk
höfuð niður, klæddist þannig
úr mussu, las sig svo upp aft-
ur, og gjörði honum það þá
enginn eftir. Ekki er trútt
um þeir bræður, Bjami og
Benedikt, væru ei haldnir á
skólaárum fjörmiklir og
glettnir, enda brast þá ekki
að finna upp á sitt í hvert
sinn og fylgja fram, sér og
öðmm til hagnaðar, þegar
viðþurfti.
Brátt fannst það í náttúru
Bjama, sem síðar varð raun
á, að hann var fæddur til
læknis-listar. Á fyrsta eður
öðru ári hans skóladvalar til-
féll honum fótarmein eitt-
hvert, svo hann lá um hríð
rúmfastur .... tók Bjami æ
þar eftir að vilja jafnan eiga
sér plástur, og þegar einhver
pilta meiddist nokkuð, syo að
blánaði, eður kúla hlypi upp,
þá var Bjama það yndi að
fást þar nolckuð við, höggva
þar í og leggja plástur yfir;
útlistaði hann snilldarlega
fyrir enum sjúka, hvílikt ill-
mein úr þessu kynni að verða,
nema í tíma væri aðgjört.
(Sveinn Pálsson: Ævi-
saga Bjarna Pálssonar
landlæknis).
•Trá hófninni*
Sambandsskip:
Hvassafell fór í gær frá Hjalt-
eyri áleiðis til Ábo og Hangö.
Arnarfell er á Þórshöfn. Jökul-
fell er í N. Y. Dísarfell fer í
dag frá Keflavík áleiðis til
Hamborgar, Bremen, Rotter-
dam og Antverpen. Litlafell er
í olíuflutningum á Faxaflóa.
Helgafell er á Akureyri. Es-
bjöm Gorthon er í Keflavík.
Seatbamper fór 8. september
frá Rostock áleiðis til Þorláks-
hafnar og Keflavíkur.
Eimskip
Brúarfoss kom til Hull í fyrra-
dag. Fer þaðan til Rvíkur.
Dettifoss fer væntanlega frá
Hamborg 13. þm til Hull og
Rvíkur. Fjallfoss fór frá Rvík
kl. 20 í gærkvöld til Vestm.-
eyja, Patreksfjarðar, Flateyr-
ar, Isafjarðar, Siglufjarðar og
Akureyrar. Góðafoss kom til
Rvíkur 5. þm frá Keflavík. Gull
foss fór frá Leith í gærkvöld
til Rvíkur. Lagarfoss fór frá
Hamborg í gærkvöld til Rvík-
ur. Reykjafoss fór frá Grims-
by í fyrradag til Rotterdam og
Hamborgar. Selfoss fór frá
Raufarhöfn 6. þm til Lysekil og
Gautaborgar. Tröllafoss fór frá
N.Y. í fyrradag til Rvíkur.
Tungufoss fór frá Þórshöfn 7.
þm til Lysekil og Stokkhólms.
Niels Winther kom til Rvíkur
1 2. þm frá Hull.
!
| Skipaútgerð ríídsins
j Hekla er í Kristiansand á leið
: til Thorshavn. Esja kom til R-
vikur í gær að vestan úr hring-
ferð. Herðubreið er á Austf j. á
suðurleið. Skjaldbreið er á
Vestfjörðum á suðurleið. Þyrill
er á Vestf jörðum á suðurleið.
Skaftfellingur fór frá Rvík í
gærkvöld til Vestmannaeyja.
Danska félagið
efnir til skemmtiferðar til Þing-
valla á morgun og verður lagt
af stað klukkan 10 árdegis frá
Ferðaskrifstofu ríkisins.
Krossgáta nr. 681
' ' ÚTBREIÐIÐ '■* *
* * ÞJÓDVILJANN * *
Birtingu þessarar myndar ber að skilja sem lið í viðleitni 2. sáð-
unnar að flytja lesendum listrænt efni.
G Á T A N
Tjáðu mér, hver tröð sú var,
tryggust er ég segi,
af ótraustasta efni þar
einum byggð á degi.
Hún var allra óhultust,
eg vil framar greina,
en flestra traða fallvöltust,
þá fóm menn að reyna.
Ráðning síðustu gátu: ÞOKA.
Ræðumaður nokkur var orð-
inn gramur yfir frammíköll-
nm. — Það virðast vera
furðu margir fábjánar hér í
kvöld, sagði hann; hvemig
væri að hlusta á aðeins einn
í einu? — Samþykkt, var
kallað til hans aftarlega úr
salnum, haldið áfram með
ræðuna.
/ x. 3 V s
b
3
/o
// fZ /3
/V 15 /b
18 n
Lárétt: 1 hestar 6 pokana 8
fyrir hádegi 9 skst 10 drykkju-
stofa 11 leilcur 13 félag 14
dýnamóar 17 söngflokkar.
Lóðrétt: 1 held 2 samhlj. 3
fjárplógsmenn 4 skst 5 skipun
6 ákærir 7 fugls 12 hald 13
ílát 15 stafir 16 tónn.
Lausn á nr. 680
Lárétt: 1 ká 3 sökk 7 all 9 lóa
10 salt 11 RS 13 ar 15 vera 17
lón 19 roð 20 inni 21 ki.
Lóðrétt: 1 kastali 2 ála 4 öl
5 kór 6 kastaði 8 T.T-.T. 12 ber
14 Rón 16 rok 18 NN.
mmmmmmmmummmmmmmmmmmm
'•"mmmmmmmmnummnm pmmmmmummmmmmmmmm
\ummmmmmMmmummmmmmmt4 mmai