Þjóðviljinn - 10.09.1955, Side 3
Laugardagur 10. septetafoer 1955 — ÞJÓÐVILJINN — (2
Á fférða þúsund gestlr sóttu heim Sjó-
mannaheimili Siglufjarðar í fyrra
Heimilið á nú 200 bækur og lánaði til 32 skipshafna
Hrevfill tekur í notkun nv
V * I
og f ullkomin símatæki
Biíreiðastöðin heíur nú á að skipa 2901
nýjum og nýlegum leigubílum
Sjómanna- og' gestaheimili Siglufjarð'ar hefur starfað
um allmörg ár og veitt síldveiðisjómömium margháttaöa
fyrirgreiðslu, lánað þeim bækur, geymt og sent peninga,
bréf og símskeyti.
Bókalánin eru sérstaklega vinsæl og nutu 32 skips-
hafnh’ bókalána á s.l. ári.
Samvinnufélagið Hreyfill tók nýlega í notkun ný síma-
tæki í bifreiðastöö sinni. Var blaðamönnum boðið að
skoða þessi tæki í gær, en þau virðast hin fullkomnustu,
enda reynzt mjög vel þann tíma sem þau hafa verið notuð'.
Skýrsla um starfsemi heimilis-
ins á sl. sumri er enn ekki
fyrir hendi, en í skýrslu um
starfsemina 1954, sem blaðinu
hefur nýlega borizt, segir m.a.
svo:
„Sumarið 1954 hóf Sjómanna-
og gestaheimili Siglufjarðar
starfsemi sína laugardaginn 3.
júlí. Nokkur skip voru þá komin
til Siglufjarðar til að taka þátt
í væntanlegum síldveiðum fyrir
Norðurlandi. Þrátt fyrir aflaleysi
og vonbrigði undanfarinna ára
gerðu. menn sér enn vonir um að
nú myndi nokkur veiðivon. Vit-
að var um mörg skip er bjuggu
sig undir þátttöku í síldveiðun-
um.
Starfsemi heimilisins var með
sama sniði og fyrr, en reynt að
draga úr tilkostnaði vegna erfiðs
fjárhags. Heimilið var opið dag-
lega frá kl. 10 f.h. til 23:30. —
Húsakynni voru hin sömu og áð-
ur, Suðurgata 14.
Kaffi, mjólk, öl og gosdrykkir,
voru framreiddar í veitingasal
alla daga. f veitingasal lágu
frammi flest blöð og tímarit.
Skrifuð 224 bréf
í lesstofu var bókasafn heimil-
isins opið til afnota fyrir alla.
Pappír og ritföng fengu gestir
eftir þörfum, endurgjaldslaust.
f lesstofu voru skrifuð 224 bréf.
Annazt var um móttöku bréfa,
peninga og símskeyti, lands-
símasamtöl afgreidd, teknir
munir og föt til geymslu. Útvarp
var í veitingasal og píanó og
orgel höfðu gestir til afnota.
Heimilið starfaði, alls 59 daga,
til agustloka, en þá voru öll
skip hætt síldveiðum fyrir Norð-
urlandi.
Nauðsyn að efla bókasafnið
Bókasafn heimilisins telur nú
um 2000 bindi bóka. Vegna fjár-
hagserfiðleika hefur heimilið
ekki getað endumýjar bókasafn-
ið nú síðustu ár, en margt bóka
eyðileggst árlega. Bækur voru
Jánaða.r í skip, eins og fyrr, einn
kassi í skip. í einu með allt að
10 bókum.. Enga greiðslu tók
heimilið fyrir bókalánið. 32
skipshafnir fengu bókakassa og
margir skiptu einu sinni og tvisv-
Rösklega90þús.
kr. í byggingasjóði
LR.
Leikfélag Reykjavíkur hefur í
hyggju að efna til fjársöfnunar
á þessu hausti til ágóða fyrir
byggingasjóð sinn. Hefur félagið
fengið leyfi hins opinbera til að
efna til bílhappdrættis og 6-
nafngreindur styrktarmaður boð-
izt til að gefa bílinn. Enn mun
þó standa á bílleyfinu sjálfu.
Iveikfélagið á nú í húsbygg-
ingasjóði sínum rösklega 90 þús.
krónur.
. ' : iUf, •
ar um bækur yfir sumarið. Alls
voru lánuð út 480 bindi. Stund-
um gefa sjómenn heimilinu bæk-
ur, er þeir hafa keypt og lesið
um borð og er slík hugulsemi vel
þegin. Þá fær heimilið flest blöð
og allmörg tímarit endurgjalds-
laust og er það mikils virði. Vill
heimilið flytja útgefendum beztu
þakkir fyrir.
Böð til afnota
Böð voru opin til afnota fjTÍr
gesti flesta virka daga og einnig
á sunnudögum, þegar mörg
veiðiskip lágu í höfn. Aðsókn að
böðunum var mjög lítil, nema
þá sjaldan að sildveiðiskipin
voru höfn. Ekkert var af að-
komuverkafólki i bænum og er-
lend veiðiskip sjaldan í höfn. —
Baðgestir voru í júlí 365 en í
ágúst 377.
Gestir samtals 3120
Stúkan Framsókn nr. 187 starf
rækir Sjómanna og gestaheimili
Siglufjarðar. Er þetta 16. sum-
arið sem heimilið er starfrækt.
Fjárhagsafkoma starfseminnar
er mjög erfið og er það skiljan-
legt, þvi aðsókn að heimilinu
fer mikið eftir síldveiðunum fyr-
ir Norðurlandi, en sumarið 1954
var lélegra síldveiðisumar í
Siglufirði en nokkru sinni fyrr.
Engin síld barst til Siglufjarðar
í ágústmánuði og varla að síld-
veiðiskip kæmi í Siglufjarðar-
höfn eftir júlilok nema þá til að
hætta síldveiðum. Gestafjöldi í
júlí var 1655 og í ágúst 1465.
Þröngur fjárbagur
Heimilið naut sem fyrr opin-
berra styrkja til starfsemi sinn-
ar: Frá ríkissjóði kr. 5.000.00,
frá Siglufjarðarkaupstað 1.000.00,
Mikið fjaðrafok er í hemáms-
flokkunum um þessar mundir
— og er tilefnið að sjálfsögðu
ný embætti, tyllistöður og met-
orð. Er talið að allmörg mikil-
væg embætti losni á næstunni,
og framgjamir stjómarsinnar
ganga nú um með mjög háan
blóðþrýsting, allir reyna að ota
sinum tota; það eru mejiri
flokkadrættir og klíkumyndan-
ir en nokkru sinni fyrr.
Það er sagt að Helgi Her-
mann Eiríkson muni senn láta
af störfum sem bankastjóri
Iðnbankans — og þar losnar
embætti.
Talið er að Helgi Guðmunds-
son, bankastjóri Útvegsbank-
ans, hætti störfum á næstunni
— og þar losnar embætti.
Búizt er við að Guðmundur
Vilhjálmsson láti senn af störf-
og frá Stórstúku íslands kr.
1.500.00. Þá hafa heimilinu bor-
izt peningagjafir frá skiþverjum
á Grundfirðingi SH 123 kr. 240,
frá skipverjum á Jóni Finns^yni
kr. 100, frá skipverjum á Að-
albjörgu HU 7 kr. 100, frá skip-
verjum á Einari Hálfdáns kr.
100, og frá NN kr. 40.
Heimilið hætti störfum i ágúst-
lok og voru þá öll skip hætt
síldveiðum fyrir Norðurlandi og
þar með lokið einni lélegustu
síldarvertíð sem komið hefur. í
síldveiðunum tóku þátt 189 skip,
en örfá skip veiddu fyrir trygg-
ingu og mörg fengu--.na>sturrv
enga veiði“.
Forstöðumaður heimilisins er
Jóhann Þorvaldsson.
99Starlsvals-
ráð Norðnr-
landaf?
Nýlega hefur verið stofnað
svokallað „starfsvalsráð Norð-
urlanda“.
Tilgangur félagsskapar þetta
á að vera að auka samvinnu
milli Norðurlandabúa er við
starfsvalsleiðbeiningar fást,
beita sér fyrir aukinni menntun
þeirra, gefa út norrænt tímarit
um slík mál, skipuleggja nám-
skeið fyrir starfsvalsleiðbein-
endur og „sjá trm að Norður-
Iandaþjóðir eigi fulltrúa á al-
þjóðamótum starfsvalsleiðbein-
enda.“
,í fyrstu stjóm „Starfsvalsráðs
Norðurlanda“ vom kosnir: Jens
Ahmlekot, Árósum, Danmörk,
Gunnar Gylseth starfsvalsleið-
beinandi, Gjörvik, Noregi, dr.
Ejnar Neymark forstjóri,
Stokkhólmi Svíþjóð, Wolmar
Mattlar deildarstjóai, Helsing-
fors, Finlandi og loks cand.
Psych. Ólafur Gunnarsson frá
Vík í Lóni, en hann er eini hér-
lendi maðurinn er við „starfs-
valsleiðbeiningar“ fæst.
um sem forstjóri Eimskipafé-
lags íslands — og þar losnar
embætti.
Öllum þessum störfum ræð-
ur Sjálfstæðisflokkurinn, og
eru framámenn í þeim flokki
svo vanstilltir af þessum sök-
um að það stórsér á þeim. Eru
mjög margir til nefndir en
fróðir menn telja að sem for-
stjóri Eimskipafélagsins komi
einkum til greina Pétur Bene-
diktsson sendiherra — bróðir
Bjama Benediktssonar og
tengdasonur Ólafs Thors, Er
talið að heimflutningur Péturs
eigi einnig að leysa innan-
flokksvandræðin í Sjálfstæðis-
flokknum, en þar berjast um
krónprinsembættið Bjami Bene-
diktsson og Gunnar Thorodd-
sen. Er talið að Ólafur Thors
hafi augastað á tengdasyni sin-
Ingjaldur ísaksson, formaður
Samvinnufélagsins Hreyfils, og
Pétur Jóhannsson, fram-
kvæmdastjóri, skýrðu frá þvi að
félagið hefði nú starfrækt bif-
reiðastöð s.l. 12 ár. Stöðvarbíl-
amir voru í fyrstunni 72 tals-
ins en nú eru þeir 290, allt
nýir og nýlegir 5 og 7 manna
bílar.
Góð þjónusta
Félagið hefur jafnan kapp-
kostað að hafa sem allra full-
komnasta þjónustu fyrir við-
skiptamenn sína og bifreiða-
stjóra. Það tók fyrst allra bif-
reiðastöðva í notkun bílasíma
hér í bænum, fyrst og fremst
til að spara óþarfa akstur leigu-
bílanna og bægja umferðinni
sem mest út miðbænum, en sem
kunnugt er voru allar bifreiða-
stöðvar bæjarins fyrr á árum
staðsettar á tiltölulega litlu
svæði í miðbænum, skammt frá
höfninni.
Norsk súnatæki
Hin nýju símatæki Hreyfils
eru smíðuð í Noregi og þau full-
komnustu sem notuð eru við
starfrækslu bifreiðastöðva á
Norðurlöndum. Þau kostuðu á
annað hundrað þús. krónur
Þess má geta að tveir starfs-
menn bæjarsímans unnu að
uppsetningu tækjanna frá þvi
HéSinn vann 4:0
Hin árlega knattspyrmikeppni
smiðjannna hófst 7. þ. m. með
keppni milli Hamars og Slipps-
ins og sigraði Slippurinn með
3 mörkum gegn 2. I gærkvöld
keppti Héðinn við Landsmiðjuna
og vann með 4 mörkum gegn 0.
um sem arftaka í formennsku
Sjálfstæðisflokksins, enda muni
Bjami eiga óhægt um vik að
beita sér gegn bróður sínum
og Gunnar muni frekar sætta
sig við það að einhver annar
en Bjami stjaki sér til hliðar.
En ef Pétur Benediktsson
kemur heim vænkast heldur
taagur Framsóknarforkólfanna,
því þá losna hvorki meira né
minna en tíu sendiherraemb-
ætti í flestum löndum Evrópu!
Munu framgjamir flokksmenn
þegar vera famir að trana sér
fram til þeirrar þjónustu.
Auk þess er enn óráðstafað
sendiherraembættinu i Stokk-
hólmi. Eins og áður hefur ver-
ið skýrt frá hér í blaðinu
hafa Framsóknarmenn boðið
Haraldi Guðmundssyni það svo
aci þeir geti í staðinn ráðstaf-
að Tryggingastofnun ríkisins.
um miðjan desember fram I
apríllok.
„Hreyfill, 3. borð“
Við símann geta unnið sam-
tímis f jórar stúlkur, sem taka á
móti pöntunum á bílum og
senda þær áfram til bifreiða-
stjóranna í símapóstunum. Ailg
eru 11 stúlkur á afgreiðslunuí
og skipta þær með sér vöktum,
Allar vinna þær sjálfstætt eu
hafa þó með sér nokkra sam-
vinnnu. Hver stúlka hefur sitti
borðnúmer og tilkynnir það uutf
leið og hún svarar hringingu t,
d. „Hreyfill“ 2. borð, 3. borð,,
7. borð, 11. borð o. s. frv., eítir’
því hvað við á hverju sinni. Er
þetta til mikils hægðarauka f\T-
ir. viðskiptavininn vilji haati
bera fram kvörtun vegna par.t-
aðs bíls eða koma með aðra at-
hugasemd. Getur hann þá tala-S
við sömu stúlkuna, er veittá
pöntuninni móttöku, muni harna
borðnúmer hennar. Með þesst®
fyrirkomulagi á afgreiðslan öSí
að vera öruggari og reynir meip
á hverja stúlku að hún standS
sem bezt í stöðu sinni. ,
11 símpóstar Hreyfils ; !
Símapóstar stöð.varinnar ercE
nú 11 talsins og dreifðir vi&5->
vegar um bæinn. Ljósmerki §
símaborðinu gefa til kynaai
hvort bílar eru við póstana og
flýtir það eitt ekki svo lítið fyrir
afgreiðslunni.
Hreyfill hefur haft símavörzlcs
allan sólanhringinn s.l. 5 ár ii$
mikils hagræðis fyrir það fólls^
sem þurft hefur á bíl að halia:
að nóttu til. j
Ljósaskilti 1
Loks má geta einnar nýjunr-
ar Hreyfilsmanna enn, sera
reyndar er ekki alveg ný, en þáS
eru ljósaskiltin á þaki stöðvt r-
bílanna. Fyrst þegar þessi skiltj
voru sett á nokkrar bifreiða?
var ætlunin að stöðugt lj§3
væri á þeim, þegar bílamir værts
uppteknir en blikkandi þegiff
bíllinn væri laus. Nú hefur ver-
ið horfið að þvi ráði að haS®
stöðugt ljós á skiltunum þegnr
bílarnir eru lausir, en slökeö
þegar ekið er með farþega.
Sendiherra Svía
afhendir trunað- I
arbréf sitt
Hr. von Euler-Chelpin, hir.u
nýi sendiherra Svía á íslanéi,
afhenti í gær forseta fslands
trúnaðarbréf sitt við hátíðlera
athöfn á Bessastöðum, að vfl-
stöddum utanríkisráðherra.
Leikíélagið og Norræna
leikhúsráðstefnan
í sambandi við Norrænu leié-
húsaráðstefnuna sem halöiai
verður hér i Reykjavík í júní n’c,
mun Leikfélag Reykjavíkur taka
til sýningar nýtt verkefni, hefu?
þó ekki verið ákveðið, hva
leikrit það verður.
Framgjarnir stjórnarsinnar
bítast um embætti