Þjóðviljinn - 10.09.1955, Side 12

Þjóðviljinn - 10.09.1955, Side 12
Nýr gamanleikur ef tir Agnar Þórðarson fyrsti verkefni Leikfélagsins í haust Gunnar R. Hansen aðalleikstjóri félagsins í vetur Leikfélag Reykjavíkur byrjar starfsémi sína á þessu hausti um næstu mánað'amót með’ sýmngum á gaman- leiknum Inn og út um gluggann, sem sýndur var á s.L vori viö góð'a aðsókn, en fyrsta nýja verkefni félagsins á komandi leikári veröur nýr gamanleikur eftir Agnar 'Þórðarson. Gamanleik þessum hefur enn jekki verið gefið nafn en hann er 'j 4 þáttum (3 sýningum), nú- jtímaleikrit sem gerist í Reykja- vík að mestu leyti. Sýningar- tíminn verður um 3 stundir. Fimmta leikrit Agnars Agnar Þórðarson rithöfundur heffur áður skrifað fjögur leik- rit, þrjú þeirra sérstaklega fyrir útvarp og leik- ritið Þeir koma í haust, sem Þjóðleikhúsið sýndi á síðasta leikári. f viðtali við blaðamenn í gær kvaðst Agn- ar hafa einþátt- ung í smíðum og yrði hann væntanlega fluttur í útvarpinu í haust eða vetur. Agnar Þórðarson hefur skrifað tvær skáldsögur: Han- tnn galar tvisvar og Ef sverð þitt er stutt. Gunnar R. Hansen lelkstjórl Gunnar R. Hansen hefur verið ráðinn til að setja á svið a.m.k. þrjú leikrit Leikfélags Reykja- yíkúr á vetri komanda og verður fyrsta verkefni hans gamanleik- ur Agnars Þórðarsonar. Frá hlut- Agnar verkaskipan í því leikriti hefur enn ekki verið gengið en þó má telja vist að eftirtaldir leikarar hafi.þar hlutverk með höndum: Þorsteinn Ö. Stephensen, Bryn- jólfur Jóhannesson, Helga Bach- mann, Ámi Tryggvason, Einar Þ. Einarsson, Nina Sveinsdóttir, Margrét Magnúsdóttir, Áróra Halldórsdóttir, Guðbjörg Þor- bjarnardóttir og Knútur Magn- ússon. Er þetta ekki endanleg upptalning, persónur í leikriti Agnars munu vera 14. Óbreytt aðgöngumiðaverð Lárus Sigurbjömsson, formað- ur Leikfélags Reykjavíkur, gat ekki skýrt blaðamönnum nánar frá leikritavali félagsins á kom- andi leikári, en gert væri ráð fyrir að verkefnin yrðu fimm. Ákveðið hefur verið að Einar Pálsson setji a.m.k. eitt leikrit á svið fyrir félagið í vetur. Verð aðgöngiuniða að leiksýn- ingum Leikfélagsins i vetur verð- ur óbreytt frá því sem verið hefur undanfarin ár. þlÓÐVlLIINN Laugardagiff 10. september 1955 — 20. árgangur — 204. tölublad Stjórnarbylting í aðsigi í Brasilíu? Margir herioringjar handteknir, sakaðir um að haía stolið vopnum i ]»ví skyni Margir foringjar í her Brasilíu voru handteknir í gær, sakaðir um að hafa stoliö vopnum úr vopnabúrum í þvi skyni að nota þau til stjómarbyltingar. Forsetakosningar fara í hönd í Brasilíu. — Frambjóðendur eru sex, en keppnin stendur milli þriggja þeirra. Frambjóðandi sósíaldemókrata og fylgismanna Vargasar forseta, sem framdi sjálfsmorð í í fyrra, Juscelino Kubitschek, er talinn hafa mest- ar líkur á að ná kosningu, ekki sízt eftir að hinn bannaði komm- Tap á rekstri jLeikfélagsins nam á sl. ári 16 þús. króna . Lárus Sigurbjörnsson, formað- ur Leikfélags Reykjavikur, gaf blaðamönnum í gær stutt yfirlit um fjárhag félagsins á sl. árum. & Sagði hann að leikárið 1952-53 hefði verið mikið veltiár fyrir félagið og það hefði þá safnað nokkrum sjóðum. Árið eftir hefði hinsvegar orðið tap á rekstrin- um, sjóðirnir þorrið og meir en það og félagið safnað skuldum. Á síðasta leikári nam tapið á rekstri L.R. rúmlega 16 þús. króna, þannig að félagið hefur nú safnað um 65 þús. króna skuldum. Akureyringar og Hafnfirðingar keppa í dag og á morgun Annar og fjórði flokkur frá íþróttafélögunum á Akureyri ikeppa í knattspymu í Hafnar- tfirði í dag við lið frá íþrótta- bandalagi Hafnarfjarðar. Leik- urinn hefst klukkan 4.30. Þeir lceppa aftur við Hafn- firðingana á morgun kl. 2 e.h. Hafnfirðingar munu gefa gestum sínum kost á. að dansa í kvöld í Aiþýðuhúsinu í Hafn- arfirði. Leikfélag Reýkjavikur' ' nýtur aðeins" 120 þús: kr! stýrkja af opinberu fé: 70 þús. kr. frá Reykjavíkurbæ og 50 þús. kr. úr ríkissjóði. Hinsvegar þarf fé- lagið að greiða skeimntana- skatt af ölliun sýningum sínum og' liefur oft helmingur opinbera styrksins farið í að greiða hami árlega að sögn Lárusar. Þess vegna, segir Lárus, verður Leik- félagið að' vera fjárhagslega sjálfstætt á hverjum tíma, en það hlýtur svo áftur óhjákvæmi- lega að koma fram í vali leik- ritanna, sem félagið teku'r til sýningar, sérstaklega þar sem það er staðreynd að hér kýs fólk miklu heldur að sjá gamanleiki 'u leikrit alvarlegs efnis. Yrðu menn að/hafa þetta í huga þeg- ar þeir legðu dóma á leikrita- val L.R., sérstaklega á síðasta leikári. únistaflokkur landsins lýsti yfir stuðningi við framboð hans. Orðrómur um stjórnarbyltingu Búizt hefur verið við þvi und- anfarnar vikur að herforingjam- ir myndu reyna að koma í veg fyrir kosningu Kubitscheks með stjómarbyltingu, og hefur orð- rómur um slíka byltingu gosið upp hvað eftir annað. í gær tilkj-nnti lögreglan í Rio de Janeiro að margir her- foringjar hgfðu verið handtekn- Framhald á 4. síðu. íVIikil hrifning á skemmtunDelta Rhythm Boys Delta Rhythm Boys héldu fyrstu skemmtun sína í Aust- urbæjarbíói í gærkvöld við hús- Eitt af fáurn frjálslyndum blöðum sem enn tára í Bandaríkjunum er Natíonal Guardian. \ Jlitstjóri blaðsins, Cedric Belfrage, er brezkur þegn og nýlega hraJctíst hann úr landi vegna ofsókna ptjómarvald- anna. ffann heldur þó áfram að stjóma blaði sinu ' - úr útlegðinni.-Myndin sýnir Beifrage ganga út úr réttarsal, þar sem fjailaö var um brottvísun hans. úr landism..y /.... i . Ægir lcitar síldar hcr við Suðurland í haust Ákveöið er aö Ægir leiti síldar hér syöra og leiðbeini síldveiðibátunum. <v-- Ægi var snemma í sumar brej'tt eftir föngum í rannsókna skip og var harui síðan i sum- ar við síldarleit og veiðitilraunir við Norður- og Austurland. Stjórnaði dr. Hermann Einars- son þeim leiðangri, ásamt skip- stjóra Ægis. Ægir er kominn fyrir um það bil 10 dögum úr sumarleiðangr- Iðnó máluð liáít og lágt Allmiklar Jagfæringar og end- urbætur liafa nú verið gerðar á Iðnó. Húsið hefur allt verið mál- að hátt og lágt, leiksviðið þilj- að að innan, ný loftræsting sett í áhorfendasal og ljósaútbúnað- ur endurnýjaður. Við gömlu stólana værður þó að notast enn um sinn. fylli og mikla hrifningu. Sungu inum, en er nú að búast til þeir um 20 lög, þ.á.m. eitt'ís-1 síldarleitar og aðstoðarstarfs lenzkt, Vögguvísu eftir Emil við síldveiðiflotann sem veiðir Thoroddsen. j faér við Suðurland. Landamæraskær- ur í S,-Ameríku Skærur halda áfram á landa- mærum Perú og Equador. Riki þau sem tóku að sér að trvggja landamæri þeirra árið 1942 skoruðu í gær á ríkisstjómir beggja að gera allt sem í þeirra valdi stendur til að koma í veg fyrir þessar skærur. Þór bjargar áhöfn brezks togara sem strandaði við Langanes í fyrrinótt T ogarinn strandaSi i ur<5 skammt frá landi og er björgun hans talin vonlitil Brezkur togari, Daniel Quare frá Grimsby, strandaði í fyrrinótt viö Langanes. Varöskipiö Þór fór á vettvang og bjargaöi áhöfninni, sem er um 20 manns. Togarinn strandaði við Skoru- vík norðan á Langanesi og mun hafa verið þoka þegar strandið varð. Strandið mun hafa orðið um tvöleytið i fyrrinótt og fór varðskipið Þór strax á vettvang og var kominn á strandstaðinn um áttaleytið i gærmorgun. Veð- ur var þá sæmilega gott þar, af- þá áhöfn skipsins flutt vfir í Þór, en þvinæst var gerð tilraun til þess að bjarga togaranum sjáJfum. Voru dælur settar um borð og gekk vel að dæla úr skipinu fram eftii1 deginum en þá hvessti og aldan jókst og við það ó.x lekinn skyndilega svo að elcki varð við ráðið. Var þá farið landsvindur 6—7 vindstig. Var að bjarga verðmætum tækjum togarans um toorð i Þór og stóð það starf enn yfir þegar Þjóð- viljinn átti tal við Pétur Sig- urðsson forstöðumann' land- helgisgæzlunnar í gærkvöldi. Togai'inn straYidaði mjög ná- lægt landi og er grjóturð undir. Eru taldar litlar líkur á að tak- ast megi að bjarga togaraum sjálfum, sem er gamalt skip, smiðaður 1936. Áhöfn er um 20 manns og mun Þór flytja hana. hingað til Reykjavíkur.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.