Þjóðviljinn - 14.09.1955, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 14.09.1955, Blaðsíða 10
10) — ÞJÓÐVILJINN — Miðvikudagur 14. september 1955 — um og mun hún skila áliti síð- ar. Slíkar sýningar gætu orð- ið einstakar í sinni röð að fjölbreytni tO, því að þess munu fá dæmi að listsýning- ar hafi verið haldnar með þjóðum allt frá Kóreu til Chile. Aðrir hafa skýrt frá ævin- týrinu um uppbyggingu Var- sjár og er þar litlu við að bæta. Einungis freistast mað- ur til að segja andspænis Blöð Tímarit Frímerki Filmur Myndiist í Póllandi Framhald af 7. síðu. var gert jafn hátt undir höfði og þeirra eldri á opinberum vettvangi. Ástæðan fyrir því að svo lítið ber á sósíalreal- isma er sennilega sú, að svo fáir aðhyllast hann. Sýning var opnuð í tilefni mótsins á málverkum og höggmyndum ungra Pólverja. Verkin voru fjölbreytt og persónuleg en ekki eins móderne og auglýs- ingarnar. Einna mest bar á expressíónisma og mátti kenna áhrif frá Renoir, Koll- witz, Braque, Matisse ofl. Þó voru það engar stælingar. Að- eins einn var nonobjektívur en hann vissi greinilega ekk- ert hvað hann var að fara. Öll sýningin bar vott um vinnugleði, dirfsku og ævin- týraþrá og var bersýnilegt að nánari kynni af ungum vest- rænum listamönnum yrðu þeim Hluti af endurreistu húsi í gamla bænum. SDLUTURNINN við Arnarhól ÚTSALA Allar vörur verzlunarinnar, einnig matvörur verða í dag og næstu daga seldar með miklum afslætti. Verzlunin Framnesvegi 5 mikil lyftistöng, en væntan- lega verður ekki langt að bíða slíkra kynna. Fundir voru haldnir með listamönnum hinna ýmsu þjóða og var þar ríkjandi á- hugi á nánari kynnum aust- urs og vesturs á sviði mynd- listar. K^m fram tillaga um listsýningar á vegum Alþjóða- sambands lýðræðissinn?örar æsku er skyldu haldnar ann- að hvort ár, og kom boð frá Frökkum um að hafa þá fyrstu í París. Ekkert var þó endanlega ákveðið heldur kos- in undirbúningsnefnd skipuð fulltrúum frá öllum heimsálf- HEFUR OPIÐ ALLAN SÓLARHRINGINN Hreyfill þessu mikla þrekvirki: Þetta er ósatt, hér hefur aldrei ver- ið lögð borg í rúst. Eins og önnur hverfi Varsjár var gamla hverfið svqkallaða (14. og 15. öld) lítið annað en möl og salli. Þar kom mjög til kasta listamanna við endur- reisn og iþeir leystu verkefnið sem hver heilvita maður hefði átt að segja sér sjálfur að væri óleysanlegt. Þar sem þeir fundu sem svaraði títu- prjónshaus af skreytingu fikr- uðu þeir sig áfram af ofur- mannlegri þolinmæði, með að- stoð ljósmynda og jafnvel minni gamalla manna. Allt var byggt aftur eins og það var og verkin lofa meistar- ann. Ég tel vafasamt að nokkru sinni hafi fommenjar verið endurreist með jafnlitlu til þess að átta sig á. — Verk- inu er að mestu lokið utan hvað þeir voru enn að vinna við borgarmúrinn. Tíu ár eru ekki langur tími í sögu heillar þjóðar, en sein- ustu tíu ár eru merkustu árin í sögu Póllands. Þessi ár hafa þeir fengið tækifæri til þess að sanna að frjálsri þjóð er ekkert ómögulegt. Hvað munu þeir ekki gera á næstu tíu ár- um? ALLT Á SAMA STAÐ J/liche^pp Einkauraboð á Islandi: Þér akið lengur á hinum lipru §9 MICHELIN HIÓLBÖBÐUM H.F. EGtLL VILHJÁLMSSON Laugavegi 118 — Sími 8-18-12. Sovétríkin og Vestur-Þýzkaland taka upp st|érnniálasamband Framhald af 1. síðu. kennt af bandarískum yfirvöld- um, að loftbelgir þessir væru liðir í áróðursstríði Bandaríkj- anna, og kvaðst hann vona að vestur-þýzka stjómin gerði ráð- stafanir til að hætt yrði sending- um þeirra. Ferðamanna- straumur Framhald af 5. siðu. Leningrad fyrir nokkrum dög- um með pólska skipinu Batory, sem Reykvikingum er vel kunn- ugt. 761 maður var í hópnum. Þeir skoðuðu sig um í Lenin- grad og nágrenni og héldu það- an til Moskva. Landflótta Rússar lieim sem ferðamenn. Allir miðar að fyrstu hóp- ferð frá Finnlandi til Sovétríkj- anna seldust upp á einum degi, segir í frétt frá Helsinki. Þátt- takendur voru 59, flestir þeirra menn af rússneskum ættum sem lifað hafa landflótta í Finniandi eftir byltinguna. 13 slíkar hóp- ferðir verða, famar frá Finn- landi til Sovétríkjanna í ár. I Karlmenn ath.! Kvenmann vantar aukaviimu | eftir kl. 5 á daginn, t. d. við i ræstingu á einstaklingsher- • bergjum. Get einnig tekið að | mér vélritun og margt fleira j kæmi til greina. Uppl. í síma 9141 j Geymið auglýsinguna. j jTveggja her- ibergjaíbúð : j óskast til leigu 1. okt. 1955. | Tilboð merkt: „Einn í heim- j ili“, sendist blaðinu fyrir kl. : 18, 15. þ. m. I umðiGcus si&UKmoRrcmðOB Minningar- kortin eru tll sölu í skrifstofu Sósí- alistaflokksins, Tjaraargötu 20; afgr. Þjóðviljans; Bóka- búð Kron; Bókabúð Máls og menningar, Skólavörðustíg 21 og í Bókaverzlun Þorvald- ar Bjaraasonar í Hafnarfirði ###############^###########6 LIGGUR LEIÐIN Adenaner fer frá Moskvu Adenauer og föruneyti hans leggjti af stað heimleáðas frá Moskvu í dag. Fer þýzka samn- inganefndin flugleiðis til Bonn. Faure áætlunin komin í framkvæmd Framhald af 12. síðu. verði stevpt frá völdum þegar í næsta mánuði. Kommúnistaflokkur Alsír bannaður Tilkynnt var í gær að Frakk- landsstjórn hefði birt tilskipun. um bann á Kommúnistaflokkn- um í Alsír og leyst upp allan. félagsskap sem honum er tal- inn skyldur. Húsrannsóknir hjá. aðalleiðtogum flokksins hafa verið framkvæmdar undan- farna dag og fjöldi kommún- ista verið handtekinn. Virðist hér um að ræða svar frönsku stjórnarinnar við mót- mælum kommúnista og baráttu gegn hryðjuverkunum í Alsír. Baiátta gegn vændi Framhald af 5. síðu haldi vemdarhendi j-íir vændis- konum fyrir þóknun. Fjöldi lögregluþjóna úr þess- ari deild gerði mikla léit að vændiskonum i borginni um næstsíðustu helgi, aðallega á Times Square og i Greenwich Village. Kirkjufundurí haust Eins og áður hefur verið skýrt frá í blöðum og útvarpi verður almennur kirkjufundur fyrir land allt haldinn í Reykjá vík dagana 14.-17. október þ.á. Að venju liggja tvö aðalmál fyrir fundinum til umræðU með framsögu- og eru þau þessi: • 1. Kirkjur og kirkjusókn og verður einn framsögumaður, og 2. Prestkosningar, framsögu- menn verða tveir, annar af hálfu klerka og hinn úr flokki leikmanna. — Auk þess verða væntanlega fleiri erindi flutt, svo og um- ræður um ýmis mál, eftir því sem tími vinnst til. Fundir verða að mestu haldnir í sölum K.F.U.M. Minnzt verður kirkju- fundarins við messugerðir í kirkjum Reykjavíkur sunnu- daginn 16. október, er fellur inn í fundartímann. Þeir, sem kynnu að óska að koma sérstökum málum á framfæri á þessum kirkjufundi, eru beðnir að senda tilmæli sin um það til undirbúningsnefnd- arinnar fyrir 25. september (heimili formanns er á Grettis- götu 98). Reglur um fulltrúa og fundarsköp eru sömu og undanfarið hafa gilt. — Þetta tilkynnist hér með öllum hlut- aðeigendum og gildir sem fund- arboð. Undirbúningsnefnd-

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.