Þjóðviljinn - 16.09.1955, Qupperneq 1

Þjóðviljinn - 16.09.1955, Qupperneq 1
Inni í blaðinu Píramídaspámaðurinn. fær 150 þús. úr bæ.jars.ióði (3. srfða) „Orðið fékk 1. verðlaun i Feneyjum (5. síða)" Föstudagur 16. september 1955 — 20. árgangur — 209. tölublað 8540 börn í skólum Reykjavíkur í vetui - Þrísett verður í 40 skólastofur Engin skólahús yfir hundruS barna — Gamli ISnskólinn tekinn fyrir gagnfrœSaskólal Vélbáíurimi Halkion sökk í gærkvöld en mannbjörg varð Vestmannaeyjum í gærkvöld. Frá fréttaritara Þjóðviljans. Vélbáturinn Halkion sökk á 10. tímanum í kvöld skammt fyrir vestan Þrídranga. Á bátnum var 7 inanna áhöfn, og björguðust allir. Ásetla'ö er aö á skólaskyldualdri veröi samtals 8540 nem- endur, þar af á barnaskólastigi 6830. Barnaskólar veröa starfandi á 8 stöðum í bænum í vetur, eöa í barnaskólun- um 5 og þrem stööum öörum. Unglingaskólar verða á 9 stöövun Eí starfrækja ætti skólana með eðlilegum hætti vantar hús yfir hundruð bama, en gripið hefur verið tii þess ráðs að þrísetja í 40 stofur og kenna í leik- skólum og samkomuhúsi. — Ennfremur verður hinn niðurlagði gamli Iðnskóli gerður að gagnfræðaskóla. Jónas B. Jónsson fræðslufull- trúi ræddi í gær, ásamt Magn- úsi Gíslasyni námsstjóra gagn- fræðastigsins, um skólamál bama og unglinga í Reykjavík. Ráðgert er að í vetur verði í bamaskólunum 6830 börn, en voru i fyrra 6581. Bömin skipt- ast þannig milli skólanría: Börn Austurbæjarskólínn 1560 Miðbæjarskólinn Laugarnesskólinn Melaskólinn Langholtsskólinn Eskihlíðarskólinn Háagerðisskólinn Árbæjarskólinn Skóiahús vantar yfir hundruð barna Bæjarbúar sjá þarna ný skólanöfn og er skylt að gefa skýringu á því. Eskihliðarskól-| inn sem hér er nefndur svo er i leikskólanum sem byggður var í fyrra, en hefur ekki verið notaður fyrir böm á leikskóla- aldri vegna þess að hús vantar! yfir skólaskyld börn. Sama er að segja um Háagerðisskóiann.j Þetta eru hvorttveggja hús sem: böm á leikskólaaldri hafa verið j svikin um. Framhald á 10. síði i Báturinn var á reknetaveiðum í gærdag, en var nú á heimleið. Austanrok var á, og kom skyndilega mikill leki að bátn- um. Hafði hann þá samband við Vonarstjömuna, en það er bát- urinn sem annast mjólkurflutn- inga milli Þorlákshafnar og Vestmannaeyja, og bað hann aðstoðar. Áður en Vonarstjara- an næði til Halkions, sökk bát- urinn; en .sliipshöfnin, 7 menn, komst í gúmbjörgunarbátinn, en Vonarstjarnan tók þá síðan um borð. Kom hún með þá bátverja. til Vestmannaevja kl. tæplega 11, og voru allir heilir á húfi. Halkion var 36 lesta vélbátur. Skipstjóri var Pétur Sigurðsson, en Einar Sveinn Jóhannesson er skipstjóri á Vonarstjörnunni. Eigandi Halkions var Stefán bóndi í Gerði og fleiri. Porkkcilaherstöðin á dcxgskrá i Moskva? Paasikivi Finnlandsforseti kom þangað í gær til viðræðna við sovétstjómina Talið er líklegt að herstöð Sovétríkjanna á Porkkala- skaga í Finnlandi verði á dagskrá í viöræöum finnskra og sovézkra ráðamanna í Moskva. Paasikivi, forseti Finnlands, Kékkonen forsætisráðherra, Skog landvarnaráðherra og aðrir háttsettir finnskir ráða- menn komu í gær til Moskva til viðræðna við sovétstjórn- ina í boði hennar. Vorosjiloff, forseti Sovétríkj- anna, Molotoff utanríkisráð- herra og Súsloff, ritari Komm- únistaflokks Sovétríkjanna, tóku á móti þeim á flugvellin- um, en Búlganín forsætisráð- herra var forfallaður sökum sjúkleika. „Vinátta og góð sambúð“ Paasikivi ávarpaði gestgjaf- ana á rússnesku og sagði m.a. að sér væri það óblandin á- nægja að heimsækja Sovétríkin nú, þegar einlæg vinátta og góð sambúð væri milli þeirra og Finnlands. Hann óskaði sovét- stjórninni góðs gengis í til- raunum hennar til að draga úr viðsjám í heiminum. I ritstjórnargrein í Pravda í gær í tilefni af heimsókn Paasikivis var komizt m.a. svo að orði að sambúð Finnlands og Sovétríkjanna væri einstak- lega skýrt dæmi um hvernig ríki með ólíka stjórnarhætti gætu búið saman í friði, báðum til hagsældar. Porrkala á dagskrá? Nokkurrar eftirvæntingar gætir í Finnlandi vegna við- ræðnanna í Moskva. Enda þótt ekkert sé vitað með vissu hvaða mál verða rædd þar, þykir mega leiða af líkum, að her- stöð Sovétríkjanna á Pork- kalanesi muni verða þar á dag- skrá, m.a. af þvi að landvarna- ráðherrann er í föruneyti for- Framhald á 5. síðu. Jopeter senni- lega sokkinn Talið er að norska selveiði- skipið Jopeter, sem festist j í ísnum við austurströnd Græn- ! lands, sé nú sokkið. Danska ís- I hafsfarið Kista Dan er nú á leið til Meistaravíkur með tvo ! menn af áhöfn Jopeters, sex ! aðrir voru fluttir um borð í annað norskt selveiðiskip. Sðvétríkin vopna Vesturpýzka stjórnin og stjórnmálaflokkar sem aö henni standa hafa hvað eftir annað gert kröfu til héraða sem tékin voru af Þýzkalandi með Potsdamsamningnum, og er þar ekki einungis um að rœða landssvœöi þau sem Pól- land hlaut, heldur einnig Súdetahéruðin og önnur héruð sem nazistar innlimuðu í Stór-Þýzkaland. Þetta kort sem ^ birtist í hálfopinberum vesturþýzkum ferðamannabœkl- Jngi sýnir landamœrin, eins og Bonnstjórnin vill hafa þau. Núverandi landamærnm Þýzkalands verður ekki breytt Sovétstjórnin állfur þau hafa veriS endanlega ákveSin i Potsdam Stjórn Sovétríkjanna álítur, aö landamæri Þýzkalands ;auer ítrekað eftir heimkomuna Austurþýzka stjómin skýrði frá því í gær, að sovétstjórn- in hefði orðið við beiðni hennar um vopnabúnað handa hinum nýja austurríska her. Sovétrík- in munu láta Austurríkismönn- um í té alls konar vopn, byss- ur, skriðdreka, flugvélar, jarð- sprengjur, handsprengjur og önnur skotfæri. ! »8 frelsíslsc- áKýpur Brezkar hersveitir umkringdu í gær héraðið umhverfis Fama- gústa á Kýpur og gerðu leit a4l vopnum og skotfærum í þorp« um þar. I þessu héraði hafa aíS undanförnu verið gerðar margai? árásir á stöðvar Breta. Þríc Grikkir sem reyndu að aóvarst þorpsbúa með því að hr ngja kirkjuklukkum voru handí " lir. hafi veriö endanlega ákveðin í samningnum sem geröur var í Potsdam 1945 og veröi þeim ekki brejrtt. Áður en Adenauer, forsætis- ráðherra V estur-Þýzkalands, hélt heimleiðis frá Moskva í fyrradag, ritaði hann Búlganín, forsætisráðherra Sovétríkjanna bréf, þár sem han sagði að enda þótt vesturþýzka stjómin hefði s.fallizt á að taka upp stjórnmála- samband við Sovétríkin hefði hún ekki með þvi viðurkennt nú- verandi landamæri Þýzkalands né stjórn Austur-Þýzkalands. Landamærunum verður ekki brej-tt Þessa fyrirvara hefur Aden- og því birti sovétstjómin í gær ýfirlýsingu, þar sem hún teknr fram, að landamæri Þýzkalandr hafi verið endanlega ákveðin i Potsdam og að stjóm Vestur- Þýzkalands geti aðeins komið fram fyrir hönd þeirra Þjóð- verja sem hún hefur umboð fyrir og þess hluta landsins sem hún ræður j'fir. r i ps n hækkaðir í ] Forvextir hafa enn verið liækkað'r í Bandarík.iunum. — Sambaudsr'ðið hefur heimilað sex aða’bönkum að hækka þá uni Vi% upp í 2Vi, og eru for- vextirnir þá orðnir hærri en. þeir hafa áður verið undanfarin. 20 ár, og þetta er önnur hækk-> un þeirra á nokkrum vikum. Hækkunin stafar af 'ótta vi5 að útþenslan í atvinnulifinu á þessu ári muni leiða til hættu* legrar verðbólgu. (

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.