Þjóðviljinn - 16.09.1955, Side 3
Föstudagur 16. septemlber 1955 — ÞJÓÐVILJINN — (3
V/z flokkur slá „skjaldborg" um píramídaspámanninn
Píramídaspámanninum réftar 150
þus. kr. ur bæjarsjóði Reykjavikur
— en Áfengisvarnastöð ileyhjjaeíhurhar
hefur rerið Mtin herjast í höhhum mörg ár
Það gerðist á bæjarstjórnarfundi í gær að þrír og hálf-
nr flokkur, Sjálfstæðisflokkurinn, Þjóðvarnarflokkurinn,
Framsóknarflokkurinn og Alþýöuflokkurinn hálfur, sam-
einuðust um að rétta Jónasi píramídaspámanni og 24
lagsbræörum hans 150 þús. kr. úr bæjarsjóði.
Ríkisstjórnin hefur áður rétt honum hálfa milljón kr.
Mega bílaeigendur ekki sjá gras?
Bílastæðaleysi er mikið vandræðamál í Reykjavík. Lausn
þess verður meir og meir aðkallandi eftir því sem bílum
fjölgar. Eftir innflutningsholskefluna í vor og sumar er
þetta orðið vandræðamál.
Jónas Guðmundsson hefur á-
samt 24 lagsbræðrum sínum í
AA, — félagi heitislausra of-
drykkjumanna — myndað fé-
lagsskap og nefna þeir sig Bláa
bandið. Hafa þeir félagar keypt
hús við Flókagötu og hyggjast
gera það að ofdrykkjumanna-
hæli. Ríkið hefur þegar rétt
þeim hálfa milljón kr. til starf-
semi sinnar.
Várhugavert að dreifa
kröítunum
Píramídaflokkarnir í bæjai -
ráði samþykktu nýlega að
rétta fram 150 þús. kr. úr sjóði
Reykjavíkur til starfsemi „Bláa
bandsins.“
Petrína Jakobsson lagði til á
bæjarstjórnarfundi í gær að á-
kvörðun um þessa gerð bæjar-
ráðs yrði frestað þar til athug-
að hefði verið hvort ekki væri
liægt að sameina krafta þeirra
sem vinna gegn áfengisbölinu
í Reykjavík.
Hún sagði að til væru í bæn-
um aðilar sem hefðu starfað
af miklum áhuga og fórnfýsi
til hjálpar drykkjusjúklingum.
Það væri vafasamt að styrkja
marga aðila sem ynnu að þessu
marki. Hún kvað það vel geta
verið að Bláa bandið ynni gott
verk, en reynslan af starfi
þessara manna væri ekki mikil
enn sem komið er, og ekki næg
til þess að taka þá fram yfir
aðra aðila sem lengi hafa að
þessum málum unnið.
Það sem þarf að gera, sagði
liúrt, er að sameina krafta allra
þeirxa aðila sem vinna og vilja
Hnna að þessu máli, þannig er
von um beztan árangur.
tíma hefðu leitað til nefndar-
innar 900 menn, en það sem
mest hefði staðið í vegi fyrir
fullum árangri af starfi stöðv-
grinnar hefði verið skortur á
rúmi fyrir drykkjusjúklinga og
hæfum stað fyrir þá. Áfengis-
varnastöðin hefði sótt um það
til Heilsuverndarstöðvarinnar
að hún fengi þar deild fyrir
8—10 drykkjusjúklinga og væri
henni þannig fyrirkomið að
hægt væri að taka við tveim
drukknum mönnum til gisting-
ar. Við þessu hefði enn ekki
borizt svar, en væntanlega
myndi stjórn Heilsuverndar-
stöðvarinnar skilja nauðsyn
þessa máls og svara samkvæmt
því. Kvaðst hann því mælast
til þess að afgreiðslu styrks til
Bláa bandsins yrði frestað þar
til svar Heilsuverndarstöðvar-
innar hefði borizt. Kvað hann
sér finnast undarlegt ef bæjar-
stjórnin lægi á afkvæmi sínu:
Áfengisvarnarstöð Reykjavíkur
en veitti hinsvegar fé út um
hvippinn og hvappinn til ó-
reyndra aðila.
„t rauninni
sem einn maður“
Gunnar borgarstjóri lýsti
nokkuð húsi þvi er píramída-
spámaðurinn og lagsbræður
hans hafa valið sér. Kvað hann
framlag — lán — bæjarins eiga
að ganga til þess að kaupa hús-
gögn.
Borgarstjórinn kvað „óvinn-
andi verk að sameina þá sem
unnið hafa að málum áfengis-
sjúklinga", hinsvegar lýstist
rödd hans af lirifningu þegar
hann minntist á píramídaspá-
manninn og lagsmenn hans er
hann nefndi „samhenta menn,
sem eru í rauninni sem einn
maður“. (Menn geta reynt að
hugsa sér þann mann sem er
píramídaspámaðurinn margfald-
aður 24 sinnum).
Væntanleg umsókn um
rekstrarstyrk
Alfreð Gíslason læknir tók
aftur til máls. Kvaðst hann telja
svona heimili þarft og gott.
Hinsvegar kvaðst hann telja
stuðning bæjarins hæpna ráð-
stöfun ef það yrði til að bregða
fæti fyrir Áfengisvarnarstöð
Reykjavíkur. Áfengisvarnar-
stöðin hefði beðið árum saman
eftir hjálparhönd bæjarstjómar
Reykjavíkur — án árangurs.
Nú væru hinsvegar 150 þús. kr.
strax tii reiðu handa Bláa band-
inu! Hinsvegar kvaðst hann
vonast til að hjálparhönd bæjar-
stjórnarinnar yrði rétt Áfengis-
varnarstöðinni þegar Heilsu-
verndarstöðin tæki tii starfa.
Alfreð benti á þann mögu-
leika að þegar Bláa bandið sækti
um rekstrarstyrk færi bæjar-
stjórnin að hugsa sem svo að
nú þyrfti ekki við Áfengisvam-
arstöðvarinnar lengur.
„Þessi útrétta hönd“
Borgarstjórinn kvaðst viður-
kenna að nauðsynlegt væri að
eignast hæli fyrir drykkjusjúkl-
inga, ,,nú, en við höfum hælið
á Úlfarsá og Gunnersholti“ (!)
sagði hann.
Borgarstjórinn sagði enn-
fremur: „Lánveiting til Bláa
bandsins mun ekki á nokkurn
hátt draga úr fyrirgreiðslu bæj-
arins við Áfengisvamarstöð-
ina“. „En“, sagði hann enn-
fremur „þegar menn hafa sýnt
jafnmikinn áhuga og jafnmik-
Framhald á 10. síðu
Svo virðist stundum sem
bílaeigendur megi hvergi sjá
grænt gras í þessum bæ, þá
tryllist þeir af ílöngun til að
kefja það í sandi. Árum sam-
an hafa verið uppi raddir slíkra
um að leggja flesta grasbletti
miðbæjarins undir bílastæði.
Þeir hafa jafnvel viljað fá
Austurvöll! Þetta hefur jafnvel
gengið svo langt að ein af aða'l-
tillögum umferðarnefndar var
eitt sinn að taka sneið af Aust-
urvelli undir bílastæði!!
Á bæjarstjórnarfundi í gær
gerði Alfreð Gíslason þetta mál
að umræðuefni og flutti ásamt
Óskari Hallgrímssyni tillögu
um að taka eftirtalda staði und-
jir bílastæði: Túngötu 11, garð-
inn hjá Góðtemplarahúsinu,
blett hjá íshúsinu Herðubreið,
lóðina norðan við Arnarhóls-
í framsöguræðu bar borgar-
stjórinn sig upp undan „skrifum
vissra blaða" um að bæjar-
stjórnarmeirihlutinn hefði slæ-
legt eftirlit með framkvæmd
þessara laga. Það er ekki ég
sem á að líta eftir framkvæmd
iþessara Jaga, heldur sérstök
nefnd, húsaleigunefnd, sagði
hann.
Og allir voru sammála um að
skora á húsaleigunefndina að
ganga fast eftir framkvæmd
laga um leigu á húsum. En eng-
in sjálfsögð áskorun á húsa-
leigunefnd losar bæjarstjórnina
túnið og grasflötina norðan við
Landsbókasafnið.
Alfreð virtist alve^' hafa
gleymt því að hann lagði sjálf-
ur til eitt sinn að grafa bíla-
stæði undir Arnarhól og væri
loftvarnarnefnd látin fram-
kvæma það verk. (Mun hann
þá hafa haft í huga að eitt-
hvert gagn yrði þá að millj-
ónunum sem fleygt er í nefnd
þessa).
Gunnar borgarstjóri minnti
einmitt á að langt væri nú kom-
iðið að gera kostnaðaráætlun
um „loftvarnabyrgið“, þ.e. bíla-
stæði undir Arnarhóli. Bíla-
stæðismálin væru líka stærri,
sagði hann, en svo að hægt
væri að leysa þau með töku
smábletta. Til lausnar þessu
máli þyrftu milljónafram-*
kvæmdir.
undan þeirri skyldu að fylgjast
með þessu máli. Húsnæðismálin
eru mesta vandamál reykvísks
almennings nú, hafa verið það
árum saman og verða mörg ár
enn. Bæjarstjórn er því skylt að
fylgjast með því að utanhéraðs-
menn fylli ekki þær íbúðir sem
eni byggðar, á sama tíma og
bæjarbúar sjálfir eru á götunni.
Það þýðir ekkert fyrir borgar-
stjóra íhaldsins að þvo hendur
síar og segja t. d.: það er ekki
mitt að fylgjast með því að í-
búðir Reykvíkinga séu ekki
leigðar Ameríkönnum, slíkt er á
ábyrgð húsaleigunefndar!
Fékgsienn Almenna bókaíélagsins
íá fimm bækur árlega fyrir 150 kr.
Bæjarstjórn skorar á húsaleigunefnd
að framfylgja nú lögum
Sjálistæðisílokkurinn þvær hendur sínar
Bæjarstjóm Reykjavíkur samþykkti einróma í gær til-
lögu frá Gunnari Thoroddsen borgarstjóra um aö skora
á húsaleigunefnd að sjá um að framkvæmd séu lögin um
að aðeins innanhéraðsmönnum séu leigðar hér íbúöir.
Hitaveita lögð í „raðhúsin“? — en þau
samt hituð með olíukyndingu?
Sennilegt er að „raðhúsin" svonefndu verði tengd við
hitaveituna, en jafnframt verði reist kyndistöð fyrir þau
öll.
900' menn hafa leitað til Áfeng-
isvarnastöðvar Reykjavíkur
Alfreð Gíslason læknir minnti
á að fyrir þrem árum hefði
bæjarstjórnin einróma ákveð-
ið að stofnsetja Áfengisvarna-
stöð Reykjavíkur, og hefði hún
starfað síðan, og alltaf við erf-
ið og ónóg skilyrði. Á þessum
Allir sem til þekkja munu
á einu máli um að Höfðaborg-
arhúsin þarfnist málningar, —
ekki aðeins til fegurðarauka,
heldur engu siður til þess að
verja þau skemmdum. Borgar-
stjóri var því dálítið hikandi
á svipinn þegar harin stóð upp
til að tala um þessa tillögu Þór-
Unnar í gær. Eftir nokkurt hik
Iagði hann þó til að tillögunni
Þórunn Magnúsdóttir beindi
yrði vísað til forstöðumanns
Áhaldahússins. Þórður Björns-
son krafðist úrskurðar um það
hvort tillagan ætti að fara til
manns þessa til umsagnar, eða
hvort hann ætti að mála húsin.
Til umsagnar, svaraði borgar-
stjóri, og létu fundarmenn það
eftir honum. Nú er beðið um-
sagnar þess manns til næsta
bæjarstjómarfundar.
eftirfarandi fyrirspurn til borg-
arstjóra á bæjarstjórnarfund-
um í gær:
Er hugsanlegt að. „raðhúsin“
verði tengd við kerfi Hitaveitu
Reykjavíkur? Ef svo er, verður
þá „kyndistöðin" miðuð við 100
íbúðir eða allt að 200 íbúðir?
Borgarstjóri kvað hafa verið
leitað álits hitaveitunefndar um
mál þetta. Teldi hún heppilegt
að tengja húsin við Hitaveit-
una. Hinsvegar myndi það draga
úr nýtingu Hlíðaveitunnar dm
15% ef hita ætti raðhúsin upp
með hitaveitunni eingöngu. Væri
því sjálfsagt að reisa sérstaka
kyndistöð fyrir raðhúsin og yrði
hún miðuð við allt hverfið eins
og það er fyrirhugað eða um
180- íbúðir.
Fást Höfðaborgarhúsin máluð?
Á bæjarstjórnarfundi 1 gær flutti Þórunn Magnúsdóttir
eftirfarandi tillögu:
„Bæjarstjórn Reykjavíkur felur réttum aðilum að láta
mála utan Höfðaborgarhúsin og snyrta umhverfi þeirra
eftir föngum.“
Árgjald almenna bókafélagsins hefur nú veriö ákveðið,
og verður það 150 krónur er greiðist tvisvar á ári. Fyrir
það fá félagsmenn 5 bækur.
Unnið er nú að öflun félaga
í Almenna bókafélagið. Jafn-
framt hafa útgáfubækur næsta
árs verið ákveðnar, og eru þær
þessar:
íslandssaga eftir Jón Jóhann-
esson. Er þetta fyrra bindi
verksins er fjallar um íslands-
sögu til siðaskipta.
Ævisaga Ásgríms Jónssonar,
skráð hefur Tómas Guðmunds-
son skáld. Verður bókin skreytt
myndum eftir listamanninn.
Grát, ástkæra fósturmold,
skáldsaga eftir Alan Raton í
þýðingu Andrésar Björnssonar.
Bókin lýsir lífi blökkumanna í
Suðurafríku.
Örlaganótt yfir Eystrasalts-
löndum, eftir mann er nefnir
sig Ants Oras, en það mun vera
dulnefni. Séra Sigurður Ein-
arsson hefur þýtt bókina.
Hver er sinnar gæfu smiður,
handbók Epitekts. Broddi Jó-
hannesson hefur þýtt bókina og
skrifar hann formála fyrir hennL
Þá er í undirbúningi mynda-
bók um ísland, og verður hún
seld félögum Almenna bóka-
félagsins lægra verði en öðrum.
Sigurður Þórarinsson mun ann—
ast útgáfuna að verulegu leyti.
Þá hefur stjóm félagsins út-«u
gáfu tímarits til athugunar.
Kaldbakur selur
í V-Þýzkalandi
Akureyri. Frá fréttaritara«:
Þjóðviljans.
Fyrsti íslenzki togarinn hef-
ur nú selt’ afla sinn í Vestur-
Þýzkalandi á þessu hausti. Var
það Kaldbakur. Hann seldi 234
tonn af góðum fiski fyrir 84
þús. mörk. Er það sala varla^
í meðallagi.