Þjóðviljinn - 18.09.1955, Blaðsíða 1
VILJINN
Inni í blaðinu
1
Röntgeng'eislar valda krabba—
meini. (5. sífta)
Komdn nú á krókinn minn.
(6. síða)
Sunnudagur 18. september 1955 — 20. árgangur — 211. tölubl.
Sovétríkin afsala sér herstöð sinni á
Porkkalaskaga og flytja herinnburt
Sovétstjórnin skorar á öll önnur ríki að fara að dæmi
hennar og leggja niður herstöðvar í öðrum löndum
Sovétríkin haía ákveðið að afsala sér her- og
ílotastöðinni á Porkkalaskaga í Finnlandi, sem þau
fengu til 50 ára með vopnahléssamningnum 1944
og munu flytja burt allt herlið sitt þaðan. Jafnframt
hefur Búlganín, forsætisráðherra Sovétríkjanna,
skorað á öll ríki, er herstöðvar haia í öðrum löndum,
að fara að dæmi Sovétríkjanna og flytja burt allt
herlið sitt af erlendri grund.
ára. Hann sagði að sovétstjórn-1 vera á sömu skoðun og Bt'tlgan-
in áliti að samningurinn og ín um nauðsyn þess að vináttu-
framkvæmd hans hefði uppfyllt
Frá þessu var skýrt í Moskva
í gær eftir fyrsta viðræðufund
þeirra Búlganíns og Kekkonens,
forsætisráðherra Finnlands.
Vegna bættra
friðarhorfa
Strax d upphafi fundarins
sagði Búlganin, að þar sem frið-
arhorfur hefðu batnað í heimin-
um að undanfömu og sambúð og
vinátta Finnlands og Sovétrikj-
anna væri á traustum grundvelli
áliti sovétstjórnin nú mögulegt
að afsala sér herstöðinni á
Porkkalaskaga og flytja burt
herlið sitt þaðan.
A því leikur enginn vafi,
sa.gði Búlganin ennfremur,
að ástand í alþjóðamálum
myndi stórum batna ef öunur
ríki færu að dæmi Sovétríkj-
anna og legðu niður herstöðv-
ar sínar í öðrum löndum.
Slíkt myndi draga úr tor-
tryggni og tryggja friðinn í
beiminum.
Spasskí í hópi
9 elstu
Staðan eftir 19. og þriðju síð-
ustu umferðina í millisvæða-
keppninni í skák í Gautaborg
er þessi:
Bronstein 13 , Keres og
Panno 12, Petrosían óg Szabo
11, Geller lOVá, Filip, Pilnik og
Spasskí 10.
I>essi ákvörðun sovétstjómar-
innar er í samræmi við allt starf
hennar til að draga úr viðsjám
d iheiminum og bæta sambúð við
önnur lönd, ekki einungis Finn-
land heldur öll önnur rdki heims,
sagði Búlganin. Sovétstjórnin
er þess fullviss að þessi ákvörð-
un mun bæta mjög friðarhorfur
d heiminum.
Vináttusamningur
framlengdur
Þá spurði Búlganín hvort
finnska stjórnin myndi fús til
að framlengja vináttusamning
Finnlands og Sovétrdkjanna,
sem gerður var árið 1948 til 10
Viðsjár aukast
aftur í Marokkó
Viðsjár aukast nú aftur í
Marokkó, en ibúum landsins
þykir dragast um of á langinn
að stjórnarbót Faure komist í
framkvæmd. Því hafði verið
lofað, að Ben Arafa skyldi
settur af og þriggja manna
ríkisráð tekið við fyrir 12.
september, en ennþá hefur rík-
isráðið ekki verið skipað.
Sprengjuárásir vom gerðar
á nokkrUm stöðum í Casablanca
í gær og voru um 20 menn
handteknir.
URHO KEKKONEN,
forsætisráðlierra Finnlands.
þær vonir sem stjórnir landanna
gerðu sér með ihann, er hann
var undirritaður; hann væri sá
grundvöllur sem hin góða sam-
bið og samvinna ríkjanna væri
byggð á. Sovétstjórnin áliti þvi
rétt að framlengja samninginn
þegar hann rennur út árið 1958.
Kekkonen þakkaði fyrir hönd
stjómar sinnar og finnsku þjóð-
arinnar ihið rausnarlega boð
sovétstjórnarinnar og sagðist
samningurinn væri endurnýj-
aður.
I vináttusamningnum er m.
a. gert ráð fyrir, að ef ráðizt
verði á Finnland eða árás gerð
á Sovétríkin yfir finnskt land
af Þýzkalandi eða bandamönn-
um þess, muni rikin koma hvort
öðru til aðstoðar. Samningur-
inn framlengist sjálfkrafa um
5 ár, segi hvorugur aðili honum
upp með lögmætum fyrirvara.
Nefnd skilar tillögum
fyrir fund á morgun
Tilkynnt var í Moskva d gær-
lcvöld, að samkomulag hefði
orðið um að setja á laggirnar
nefnd, skipaða fulltrúum beggja
aðila, til að gera tillögur um
nánari framkvæmdaratriði við
brottflutning sovézka herliðsins
og afhendingu herstöðvarinnar.
Kom nefndin þegar saman á
fund í gærkvöld og á hún að
| leggja tillögur sinar fyrir fund
forsætisráðherranna á morg-
un.
Þessum fréttimi hefur eðli-
lega verið fagnað mjög í Finn-
landi. Fréttaritarar segja, að
NIKOLAJ BULGANÍN,
forsætisráðherra Sovétríkjanna.
þær hafi komið mjög á óvart
þar og svo liafi virzt í fyrstu
seni Finnar tryðu þeim ekki.
Brátt tók þó mannfjöldi að
safnast saman á götum úti í
Helsinki og lét óspart í ljós
fögnuð sinn yfir endurheimt
Porkkala og endurnýjun \in-
áttusamningsins við Sovétríkjn.
Fagerlvolm, forseti þingsins,
varð fyrstur stjórnmálamanna í
Finnlandi til að láta í ljós fögn-
uð sinn yfir fréttunum frá
Moskva. Hann er sjálfur fæddur
í Porkkalahéraði.
Svíar samfagna Finnnm
Undén, utanríkisráðherra
Svíþjóðar, varð fyrstur erlendra
Framhald á 4. siðu
Hernámsliðin öll
að fara frá Vín
Síð’ustu hermennirnir úr hernámsliðum stói'veldanna
i Austurríki eru nú að fara frá Vínarborg.
Her stjómarinnar í Argentinu virðist
fara halloka fyrir uppreisnarmönnum
Allur flotlnn genginn i HS meS þeim,
flofadeild á leiS til Buenos Aires 1
Fréttir sem berast frá Argentínu eru bæði óljósar
og ósamhljóöa, en svo virðist sem her stjórnarinnar fari
halloka fyrir uppreisnarmönnum.
Allir franskir hermenn eru
þegar á brott úr borginni, en
síðustu brezku og sovézku her-
mennirnir eru á förum nú um
helgina. Bretar fóru í gær úr
herbúðum sem þeir hafa haft
við Sehönbrunn og sovézka her-
stjórnin i Austurríki flutti í
gær úr byggingu þeirri sem hún
hefur haft aðsetur í síðan her-
námið hófst. Búizt er við að
allir bandariskir hermenn fari
úr borginni næstu daga.
Hernámsliðin eiga öll að
verða á brott úr landinu fyrir
25. október n.k.
í aðalbækistöðvum uppreisn-
armanna í borginni Cordoba, í
landinu miðju, um 650 km norð
vestur af Buenos Aires, var til-
kynnt í gærkvöld að allur flot-
inn hefði nú gengið í lið með
þeim og væri flotadeild nú á
leið upp Rio de la Plata til
höfuðborgarinnar og myndi
skjóta á hana, ef stjórnin gæf-
ist ekki upp.
Ósamliljóða nlkjmningar
Fyrr um daginn höfðu bor-
izt fréttir af átökum milli
stjórnarhersins og uppreisnar-
manna víða í landinu, einkum
þó í grennd við Cordoba. Ut-
Varp stjórnarinnar sagði, að
her hennar hefði náð aftur á
vald sitt tveim öðrum borgum,
Rio Santiago og Bahia Blanca,
sem uppreisnarmenn tóku í
upphafi uppreisnarinnar, og
væri að þvi kominn að ná Cor-
doba á sitt vald. Þessi tilkynn-
ing var borin til baka af út-
varpsstöð uppreisnarmanna. !
Lucero yfirhershöfðingi arg-
entíska hersins sagði í gær, að
uppreisnarmenn hefðu nú að-‘
eins tvær borgir á valdi sínu,
Cordoba og Rio Belgrano.
Uppreisnarmenn hafa mynd-
að stjórn undir forsæti Bala-
guers, hershöfðingja, foringja
þeirra. Hún hefur aðsetur I
Cordoba.
Utvarpsstöð þeirra sagði að
flugvélar þe'rra hefðu gcrt
loftárás á höfnina í Buenos
Aires, en sprengjur féllu á
hana í gær. Stjórnin seg'r að
sprengjumar hafi falliö úr
stjórnarflugvél, sem bilaði yi'ir
höfninni.
‘Ekkert he'-ur frétzt af Peran
forseta, síðan i fyrradag þegr.r
hann ,sást fara inn í byggiugu
hermá ’ a r.' ðu íeytisins.
Fréttaritarar í Buenos Aires
segja að niit sé í upplausn þar
í ixirglnni og reyni aliir sem
geti að forða sér úr borginni.
Gera jeir iítið lír sigurfrétt-
um stjómarinnar og segja upp-
reisnarmenn sækja ails síaðac
fram.