Þjóðviljinn - 18.09.1955, Side 2
2) _ ÞJÓÐVTLJINN — Sunnudag-ur 18. september 1955
★ í dag er sunnudagurinn 18.
september. Titus. — 261. dagur
ársins. — Tungl í hásuðri kl.
15:01. — Árdegisháflæði kl.
7:24. Síðdegisháílæði kl. 19:41.
Kl. 9:30 Morgun-
útvarp: Fréttir og^'
tónleikar. a) Sin- y
fónía í D-dúr — y
Haffnersinfónían *
— (K385) eftir Mozart. b)
Pantasía í f-moll (K608) eftir
Mozart (Femando Germani
leikur á orgel). c) Konsert fyr-
ir óbó og hljómsveit eftir Rie-
hard Strauss.) d) Forleikurinn
»,Patrie“ (Föðurland) op. 19
eftir Bizet. e) Kim Borg syng-
ar lög eftir Schubert. f) Sakn-
aðarljóð op. 34 og lög úr Pétri
Gaut eftir Grieg. g) Nicolai hér er útlitsteikning af kirlcjunni
Gedda syngur óperuaríur. 15:15
Innanlandsflug
1 dag er ráðgert að fljúga til
Akureyrar 2 ferðir, Grímseyj-
ar og Vestmannaeyja. Á morg-
un eru áætlaðar flugferðir til
Akureyrar 2, Bíldudals, Egils-
staða, Fagurhólsmýrar, Horna-
fjarðar, Isafjarðar, Patreks-
fjarðar og Vestmannaeyja 2
ferðir.
er
m
Miðdegistónleikar: a) Fiðlusón-
ata í G-dúr op. 30 nr. 3 eftir
Beethoven (Fritz Kreisler og
Sergei Rachmaninoff leika). b)
Aulikki Rautawaara syngur. c)
Slavneskir dansar eftir Dvorák.
17:00 Messa í Kópavogsskólan-
wm (sr. Gunnar Árnason). —
18:30 Barnatími (Baldur Pálma-
son). a) Framhaldssagan. b)
Nína Sveinsdóttir og Bessi
Bjarnason leika brot úr Skugga
Sveini. c) Bréf til barnatímans
o.fl. 19:30 Tónleikar: Egon
Petri leikur á píanó (pl.) 20:20
Erindi: Nolckur orð um enska
skáídið Christopher Marlowe
(Haraldur Jóhannsson hagfræð-
ingur). 20:40 Einsöngur: Fern-
ando Corena syngur aríur eftir
Mozart (pl.) 21:10 Upplestur:
,,Það verður heitt sumar“, kafli
úr óprentuðu leikriti eftir séra
Sigurð Einarsson (Höfundur
)es). 22:05 Danslög af plötum
til kl. 23:30.
lDt\’arpið á morgun
Fastir liðir eins og venjulega.
Kl. 20:30 Útvarpshljómsveitin:
Syrpa af alþýðulögum. 20:50
Um daginn og veginn (Bjarni
Guðmundsson bóndi í Hörgs-
holti). 21:10 Einsöngur: Hjör-
dís Schymberg ópemsöngkona
frá Stokkhólmi syngur; Weiss-
happel aðstoðar. 21:30 Búnað-
arþáttur: Um sauðfé og búskap
eftir Helga Haraldsson á Hrafn-
kelsstöðum (Gísli Kristjánsson
ritstjóri flytur). 21:45 Tónleik-
ar: Tilbrigði eftir Arensky um
stef eftir Tschaikowsky. 22:10
„Lífsgleði njóttu“. 22:25 Létt
lög: Wally Scott og hljómsveit
Jeiká lög eftir Jerome Kern,
— og Sari Barabas syngpir síg-
aunalög.
Gen^isskráning
KaupgengJ
sterlingspund ....... 45.55
1 'bandarískur dollar .... 16.26
Kanada-dollar ....... 16.50
100 svissneskir frankar .. 373 30
100 gyllini ............. 429.70
100 danskar krónur ...... 235.50
100 sænskar krónur .......314.45
100 norskar krónur ...... 227.75
100 belgískir frankar .... 32.65
100 tékkneskar krónur .... 22S.72
100 vesturþýzk mörk..... 387.40
1000'franskir frankar... 46.48
Helgl dag slækni r
er í Slysavarðstofunni (í Heilsu-
verndarstöðinni við Baróns-
stíg), sími 5030.
Næturvarzla
er i. Ingólfsapóteki, sími 1330.
L¥FJABÚÐIB
Hoits Apótek j Kvöldvarzla tl)
jjpOT’ | kl. 8 alla daga
i Apótek Austur- | nema iaugar-
\ bæjar j dagá tll kl. 4
Kirkjudagur Óháða fríkirkjusafnaðarins er í dag. Hann
. a. haldinn til að af!a fjár til fyrirhugaðrar Idrkjusmíði, en
og lízt mörgum vel á hana.
Söínin eru opin
Þjóðminjasafnið
£ þriðjudögum. fimmtudögum op
laugardögum.
Þjóðskjalasafnlð
4 virkum dögum kl. 10-12 op
14-19.
Landsbókasafnið
td. 10-12, 13-19 og“20-22 allá virka
laga nema laugardaga kl. 10-12 og
'3-19 ,
Náttúrugrfpasafnlð
il. 13.30-15 á sunnudögum, 14-15 á
þriðjudögum og fimmtúdögiun
Bæjarbókasafnið
Lesstofan opin alla virka daga kl
kl. 10-12 og 13-22, nema laugardaga
kl. 10-12 og 13-16. — Útlánadelldin
apin alla virka daga kl. 14-22,
nema laugardaga kl. 13-16. Lokað
i sunnudögum yfir sumarmánuð-
tna.
Æ.F.R.
Félagar eru vinsamlega minntir
í að greiða ársgjald sitt á
skrifstofunni Tjarnargötu 20.
Markið er að allir félagar verði
skuldlausir þegar* ársþihgt (EF
verður haldið um: næstiímánaða
mót. Skrifstofan er opin sem
hérsegir: alla virka daga nema
laugardaga kl. 5.00—-7.00, en
laugardaga kl. 3—5. Og látið
nú hendur standa fram úr erm-
um um greiðshirnar!
M E S S U
1
DAG
Listasafn Einars Jónssonar
Opið sunnudaga og miðviku- ^ ijauganíeskirkja
daga kl. 1.30 til 3.30 frá 16.! Messa u árdegjs. Sr. Garð-
september til 1. desember, síðan i ar Svavarsson
verður safnið lolcað vetrarmán-
uðina.
2. Séra Þorsteinn
Haraldur Jóhannsson
flytur í kvöld í útvarpið erindi
um enska stórskáldið Christop-
her Marlowe, er fæddist sama
ár og Shakespear.e, en meiddist
svo í ölkrárryskingum 1593, 29
ára gamall, að það dró hann
til dauða. Síðar hafa þó sumir
bollalagt um það að hann hafi
lifað meiðslin af — og síðan
dundað við að skrifa nokkttr j í fyrstu það mjög fallegt er
leikrit Shakespeares í kyrrð og og fagurlega hreyfir sér.
spekt bak við heiminn!
En þegar að eldist sá,
undarlegt það heita niá:
úr honum verður auðargná
alþakin með hærur grá.
Frikirkjan
Messa kl.
Björnsson.
Hallgrímskirkja
Messa kl. 11 árdegis. Sr. Jakob
Jónsson.
Bústaðaprestakall
Messað í Kópavogsskóla kl. 5
(vígt nýtt orgel). Séra Gunnar
Árnason.
Dómkirkjan
Messa kl. 11 árdegis. Séra Jón
Auðuns.
Háteigsprestakall
Messa í hátiðasal Sjómanna-
skólans kl. 2. Séra Jón Þor-
varðsson.
Nesprestakall
Messað í Kapellu Háskólans kl.
11. Séra Jón Thorarensen.
Öháði fríkirkjusöfnuðúriiin
Mgssa í. Aðventkirkjunni kl. 2.
(Kirkjudagurinn). Séra Emil
Bjömsson.
Langholtssókn
Messa í Laugameskirkju kl. 2.
Séra Árelíus Níelsson.
Sjómenn á Norðurlöndum
trúðu því einu sinni, að gott
verð mundi fást fyrir aflann,
ef þeir gæfu ketti fyrsta fisk-
inn, sem þeir létu á iand.
Einnig var það talið vænlegt
til veiði að skyrpa upp í fyrsta
þorskinn sem veiddist á ver-
tíðinni og bíta ^porðinn af
fyrstu síldinni!
Fiskimenn höfðu — og hafa
raunar enn — ýms teikn til
að glöggva sig á veðri. Það
var talið boða storm, ef veiði-
bjalla sást fljúga til lands. Og
ef megna lýkt lagði af þang-
inu í f jörunni var von á rign-
ingu. Áður en veðurfræðing-
arnir komu til sögunnar not-
uðu sumir sjómenn skemmti-
lega aðferð til að spá um veð-
ur. Þeir þurrkuðu sænál, sem
er örmjór en langur fiskur, og
pressuðu hana flata. Því næst
bundu þeir hana í langt konu-
hár og hengdu hana upp í
stofuloftið hjá sér. Þegar ioft-
ið varð rakt, vatt hárið upp
á sig og sænálin snerist. Var
þá von á stormi úr þeirri átt,
sem snjáldrið vísaði.
(Tekið eftir nýju hefti
iEGIS).
Hvað mun framtíðin færa oss?
nefnist erindi það, sem séra
A. F. Tarr frá London flytur
í Aðventkirkjunni í kvöld kl.
8:30. Séra Tarr flytur aðeins
þetta eina erindi fyrir almenn-
ing þar sem hann hefur mjög
stutta viðdvöl hér á landi á
leið sinni til Grænlands. Hann
er víðfömll maður og hefur
vafalaust frá mörgu að segja.
— Erindið verður túlkað jafn-
óðum. — Allir eru velkomnir.
Krossgáta nr. 687
G Á T A N
Upp vex bróðir minn hjá mér,
mikið hár á kolli ber;
Slysavarðstofan
er í Heilsuvernöarstöðinni við
Barónsstig, inngangur frá Bar-
ónsstíg sundhallarmegin, og
verður opin allan sólarhringinn.
Læknavarðstofan er einnig
flutt á sama stað og verður
opin eins og áður frá kl. 18
að kvöldi til ld. 8 að morgni,
sími 5030,
Þessi kerling sómir sér,
sín þó elli merkin ber,
hárin gráu fella fer
fölur eftir skallinn er.
Ráðning síðustu gátu: SÖG
hóítiinní
Lárétt: 1 síðastliðinn 3 datt 7
skaut 9 farfugl 10 reynsla 11
samhljóðar 13 forsetning 15
kom auga á 17 nam 19 skst 20
gyðinglegt nafn 21 ending
Lóðrétt: 1 úða 2 kvennafn 4
bylur 5 uppistaða 6 hangandi
8 sápuspænir 12 hvildist 14
eldsneyti 16 dagstund 18 rot-
högg
Lausn á nr. 686
Lárétt: 1 mjólk 4 te 5 ás 7 ein
9 pat 10 ell 11 art 13 ró 15 ei
16 kappi
Lóðrétt: 1 me 2 Óli 3 ká 4
tapar 6 salli 7. eta 8 net 12
ráp 14 ók 15 ei
Sldpaútgerð ríkisins
Hekla fór frá Reykjavík í gær-
kvö'.d austur um land í hring-
ferð. Esja er væntanleg til R-
víkur á morguri að austan úr
hringferð. Herðubreið er á
Austfjörðum á norðurleið. —
Skjaldbreið fer frá Reykjavík
á morgun vestur um land til
Akureyrar. Þyrill fór frá Rvík
í gærkvöld áleiðis til Noregs.
Skaftfellingur fer frá Reykja-
vík á þriðjudaginn til Vest-
mannaeyja. Baldur fer frá Rvík
á þriðjudaginn til Hjallaness og
Búðardals.
Skipadeild StS
Hvassafell er í Abo. Amarfell
er væntanlegt til Helsingfors
á mánudag. Jökulfell fer vænt-
anlega firá New York á þriðju-
dag. Dísarfell er í Hamborg.
Litlafell er í Reykjavík. Helga-
fell fer í dag frá Reykjavík til
Keflavikur. Seatramþer er í
Þorlákshöfn. Valborg átti að
fara frá Stettin í gær áleiðis
til Hvammstanga. Orkanger,
Portia og John August Ess-
berger eru í Reykjavík.
Eimskip
Brúarfoss er í Reykjavík.
Dettifoss er væntanlegur tii
Reykjavíkur á morgun frá Hull.
Fjallfoss fer frá 'Reykjavík á
morgun til Rotterdam og Ham-
borgar. Goðafoss fór frá Norð-
flirði í gærkvöld áleiðis til Ham-
borgar, Gdynia og Ventspils.
Gullfoss fór frá Leith í gær
til Kaupmannahafnar. Lagar-
foss fór frá Reykjavík kl. 20
í gærkvöld til Raufarhafnar,
Húsavíkur, Hríseyjar, Siglu-
f jarðar, Vestf jarða, Vestmanna-
eyja og Faxaflóahafna. Reykja-
foss er í Hamborg. Selfoss fór
frá Gautaborg í gær áleiðis til
Flekkef jord og þaðan heimleið-
is til haína við Faxaflóa. —
Tröllafoss kemur til Reykjavík-
ur um hádegi í dag frá New
York. Tungufoss fór frá Stokk-
hólmi í gær til Hamborgar og
heldur þaðan áleiðis til Reykja-
víkur.
15. hefti Ægis
á þessu ári
hefur borizt.
— Fremst er
skýrsla um út-
gerð og afla-
brögð að undanfömu. Guðm.
Jömndsson skipstjóri skrifar
um síldarvertíðina norðanlands
í sumar. Birtar eru fiskísögur
og sagt frá þjóðtrú um fisk í
ýmsum löndum. Þá er afla-
skýrsla um síldveiðina, þar sem
birt er aflamagn hvers báts.
Erlendar fréttir greina frá ýms-
um málum er fiskveiðar varða.
Þáttur er um matreiðslu sild-
ar, auk töflu um útfluttar
sjávarafurðir 31. júlí í sumar.
Munið basar
Húsmæðrafélagsins í dag kl. 2
í Borgartúni 7. Góðar vörur,
lágt verð.
...................................................*-.~**T**---------
XX X
NPNKIN
KHAKI
■■■■aaararaaaaaataáaa*aTÍaa'aaawáanrar~—t,‘*ftaÚ'ÉÍ»atúar*fla«1»aaaaaaa,É*i|a«'flfl>«aaia>aíiaiiaai
«^■■■■■»•■■4 aa«aaaaú*aa«aai