Þjóðviljinn - 18.09.1955, Page 3

Þjóðviljinn - 18.09.1955, Page 3
Sunnudagur 18. september 1S55 — ÞJÓÐVILJINN — (8 AlþýSusamband Ausfurlands: Landhelgin verði stækkuð og togara- útgerð Áusturlands stofnuð Mntaflatinn sé aukinn — síidarsöltun wndirbúin ag iðnfyrirtœki reist þar sem þörf er Ferðamiira- j ingar Viglús- ar Guðmnnds- sonar Endurminning'ar, eöa máske réttara sagt ferðaminningar Vigfúsar Guðmundssonar veit- ingamanns í Hreðavatnsskála eru væntanlegar á þessu ári. Fundur fulltrúa verkalýðsfélaganna í Alþýðusambandi Austurlands, er haldinn var á Reyðarfirði 4. þ. m., sam- þykkti einróma: Fundur Alþýðusambands Austurlands, haldinn 4. sept. 1955 á Reyðarfirði, telur að þýðingarmestu atriðin í at- vinnumálum Austurlands séu þessi: 16 mílna landhelgi 1. Landhelgin verði stækkuð og friðunarlínan færð út í 16 sjómílur frá yztu töng- ura. Tocaraúigerð Austur- lands 2. Togaraútgerðin verði auk- in. Stofnað verði til togara- útgerðar Austurlands og trýggt að 8 togarar leggi upp afla sinn á Austf jarða- höfnum frá Djúpavogi til Vopnafjarðar. Sérstök á- herzla verði lögð á að útbúa að minnsta kostí 2 staði full- komnasta útbúnaði til mót- töku á miklmn togaraafla og tíl afgreiðslu á öllum vistum til togara. Aukning bátaflotans 3. Unnið verði að skipulegri aukningu bátaflotans, eftír því sem útgerðaraðstaða leyf- ir á hverjum stað. Scrstök áherzla verði lögð á kaup nýrra fiskibáta frá 8—30 smálestír, sem eingöngu leggi afla sinn upp á heima- höfnum. Aukin síldarsöltun ' 4. Þeir staðir á Austur- og Hrútafjörður í Hrútafirói Tækifæri fyrir orðslynga menn Ein er sú símstöð á landi hér eT nefinist Hrútafjörður — í Hrúfafirðh Eftir fjögurra ára notkun þessa nafns liefur loks verið gefizt upp á því og skal simstöð þessi þvi skirð upp. En hvað á stöðin þá að heita? Það er hið mikla vandamál. Eins og f jölmargir vita var sím- stöð þessi áður á Börðeýri, en var flutt þaðan í hús sem byggt var við Norðurlandsveginn, rétt við brúna á Hrútafjarðará fyr- ir innan botn Hrútafjarðar. Póst- og símamálastjórnin heitir nú á menn, ekki aðeins þá sem kynoka sér við að nefna gamla heitið, "Hrútafjörð í Hrútafirði/ helduf og alla orð- haga menn, að koma nú með tillögur um nýtt nafn, og skulu tillögurnar allar síðan bornar undir ömefnanefnd. Frestur til að senda tillögur um nafn stöðv- arinnar er til næstu áramóta. Vafalaust bregðast margir vel við þessum tilmælum — og ▼erður gaman að sjá hve orð- slyngir menn verða. Norðausturlandi, sera vel liggja við síldarmóttöku verði byggðir upp með tillití til aukiunar síldarsöltunar og móttöku á síld af útílegu- bátum úr austurdjúping. Salffiskverkun 5. Lögð verði áherzla á salt- fiskverkun á þeim stöðum sem erfitt virðist vera að tryggja nægan afla til fryst- ingar og sé þeim stöðum trj7ggður saltfiskafli togara. Iðnfyrirtæki 6. Komið verði á fót nokkr- um iðnfyrirtækjum í kaup- stöðum og kauptúnum Aust- urlands, eftír því sem hent- ugast þykir. Bðdð reisi fyr- irtækin og reki þau, eða tryggi heímaaðilum nægilegt fé til framkvæmdanna og tryggi öruggan rekstur“. Fullt verð fyrir ýsnna „Fundur Alþýðusambands Austurlands, haldinn á Reyð- arfirði 4. sept. 1955, skorar á Golfklúbbur Árnessýslu í hittiðfyrra var stofnaður Golfklúbbur Ámessýslu, og eru aðilar að honum milli 10 og 20 manns er spila golf reglulega. I sumar hefur starfsemi klúbbs- ins verið mikil, en hann hefur yfir að ráða nýjum velli í Hveragerði. Nú stendur þar yf- ir firmakeppni á vegum klúbbs- ins; taka þátt x henni 15 firmu frá Hveragerði, Selfossi og Reykjavík. 1 þeirri keppni em efitir 3 leikir. Á næstunni verður haldið meistaramót klúbbsins, og ef til vill verður efnt til einnar keppni enn í haust, en ekki er það fyllilega ákveðið. Eftirtalin firmu taka þátt í firmakeppninni: Hveragerði: Verzl. Reykja- foss, útibú Kaupfél. Ámesinga, Magni h.f., Hverabakarí, Garð- yrkjustöðin Fagrihvammur, Blómasala Þórðar Snæbjöras- sonar. Selfoss: Mjólkurbú Flóa- manna, Kaupfél. Ámesinga, S. Ólafsson & Co., útibú Lands- bankans. Reykjavik: Blómaverzlunin Flóra, Blóm og húsgögn, Látla blómabúðin, Almennar trygg- ingar, Líftryggingafél. And- vaka. rikisstjórnina að hlutast nú þegar til um það, að fiskverð það sem auglýst var á ýsu í ársbyrjun verði í framkvæmd það sem skráð var. — Telur. fundurinn að tryggja verði að öll hraðfrystihús, sem fisk vinna, kaupi ýsu á hinu skráða verði, en hinsvegar bæti ríkið frystihúsunum upp verðið, sé það nauðsynlegt vegna verð- lækkunar erlendis.“ Lög sambandsins gera svo ráð Kom svo þurrkur daga og daga svo bændur gátu náð upp miklu af túnum sínum, en þar sem sjaldan vom saman nema einn til tveir þerridagar tók túnasláttur of langan tíma. Nú um þriggja vikna skeið hefur flesta daga rignt. Af þessu stutta yfirliti sést að við erum hér á takmörkum hins hræðilega óþurrkasvæðis og hins dásamlega þurrkasvæðis. Aðeins tíl Hér í sýslu eru súgþurrkun- artæki rétt aðeins til, en með súgþurrkun hefði heyskapur gengið ólíkt betur. Votheys- gryfjur eða tumar em heldur að ryðja sér til rúms, en bænd- ur hér hafa verið tregir til slíkra athafna, þar sem tíðar- far hér í sýslu er oft mun betra en í öðrum héruðum landsins. Þeir bera á engjarnar Heyskapur á óræktuðu landi er hér að hverfa, nema á flæði- engjum, það er að segja, bænd- ur bera á véltækar, harðlendar engjar og sjá fljótt að sá gjald- eyrir gefur skjótan arð, enda er spretta á óábomum engjum oft hæpin. Tún spretta aftur á móti eftir áburði. Kartöfluspretta léleg Kartöflur hafa ekki verið teknar upp enn að ráði, en upp- skeran virðist heldur léleg, sem von er þar sem vorið var kalt og sumarið sólarMtið. Sauðfjárslátrun Verið er að breyta sláturhúsi hjá Sláturfélagi A.-Húnvetn- inga á Blönduósi og er gert ráð fyrir að slátrað verði a. m. k. 1200 fjár á dag. En sökum iþessara breytinga verður slátr- im ekki hafin fyrr en 26. þ. m. Þykir bændum það nokkuð seint, þar sem slátrað verður yfir 20 þúa fjár á Blönduósi. fyrir að sambandsstjórnin hafi aðsetur í Neskaupstað, en fund- urinn samþykkti að heimila kosningu hvaða sambandsfélaga sem er í stjórn, og fól fundurinn jafnframt nýkosinni stjórn ASA að undirbúa breytingar á sam- bandslögunum. Aðalmenn í sam- bandsstjórnina voru kosnir: Al- freð Guðnason Eskifirði forseti, Sveinbjörn Hjálmarsson Seyðis- firði ritari og Sigurfinnur Karls- son Neskaupstað gjaldkeri. Sala hrossakjöts þverra^di Aðalf járleitir hér í Auðkúlu- rétt og Undirfellsrétt verða 20. þ. m. og hafa iþá fjárleitir ver- ið næstu fjóra daga á undan. Stóð verður réttað 24. þ. m., en sem vitað er em hross hér all- mörg og þar sem sölumöguleik- ar fyrir hrossakjöt virðast fara þverrandi em hrossabændur hugsandi um framtíð hrossa sinna, því af þeim er lítið tamið, bæði til reiðar og dráttar, veld- ur því fólksfæð og dráttarvéjg- eign bænda. stig. Alls voru leiðangursmenn 16 daga, þar af dvöldu þeir á jöklinum í 12 daga og stafaði þessi langa dvöl á jöklinum að- allega af slæmum veðmm til mælinga. Guðmundur hælir þó frammistöðu danska mælinga- mannsins er með þeim var, en hann vann m. a. í 6 klst. sam- fleytt að mælingum uppi á Hvannadalshnjúk í hörkufrosti. Meðal fjalla sem gengið var á var Hnappur, en þangað hefur aðeins einu sinni verið stigið fæti áður svo vitað sé, var það Englendingur sem gekk á Hnapp 1891. Tjöldin snjóaði í kaf Veður var sem fyrr segir oft yont og snjóaði tjöld þeirra fé- laga stundum í kaf og frost Varð allt að 12 stig. Björtu dagarnir vora notaðir til mæl- inga meðan birta entist. Síð- ustu nóttina á jöklinum dvöldu Vigfús Guðmundsson mun kunnastur flestum fyrir greiða- sölu sína í Hreðavatnsskálan- um, en þar hefur hann við þjóð- veginn til Vestur- og Norður- lands veitt vegfarendum góðan beina í tugi ára. En Vigfús er ekki aðeins vm- sæll gestgjafi, sem ætíð er reíðu- búinn að leysa vanda vegfar- andans, heldur er hann einn afl víðförlustu íslendingum nú. Á! yngri árum var hann kúrekíi vestur við Klettafjöll, en síðatt kom hann heim til að stofnal framsóknarflokk, en alltaf öðru- hvoru á vetrum, milli þess semí hann stjórnar Framsóknarvisti skreppur hann út í heim og ertt líklega ekki nema tvö ár síðanf hann kom úr síðustu „hnatt- ferðinni“. f haust er væntanleg frá honum 300 blaðsíðna bóíc um ferðir hans og ævintýri. —< Áskrifendur fá bókina með har- stæðara verði en hún verðia seld í búðum. Jóhann Frímann settur | skólastjóri á Akureyri Á s.l. vori lét Þorsteinn Mj Jónsson af stjórn Gagnfræða- skólans á Akureyri. Hætti hausjj starfinu fyrir aldurssakir. Umsækjendur um skólastjóra« stöðuna voru tveir, Jóhann Frí- mann, yfirkennari gagnfræða- skólans og Axel Benediktssonj skólastjóri á Húsavík. Jóhauflj Frímann hefur nú verið settuct skólastjóri frá 1. þ.m. að telja. þeir á Þórðarhymu, en þá vas mjög gott skyggni. Hittu ekki markið Þeir félagar vom 6 samaa og ferðuðust í snjóbíl Gu3- mundar og vísil Jöklaranu- sóknafélagsins. Ferðalagið geklí ágætlega nema það óhapp koaa, fyrir að annar bíllinn bilaði og var þá bandarísk flugvél af Keflavíkurflugvelli fengin til að fara með varahlut og varpa, honum niður í fallhlíf. Þetta tókst þó fremur óhönduglega, því hluturinn kom niður á jÖk- ulinn víðsfjarri leiðangurs- mönnum og auk þess drósf fallhlífin alllangan veg eftij? jöklinum. Tók það þá félaga S klst. að komast á þann sta§ sem varahluturinn staðnæmdistj á, og hafði hann þá fallið nið- ur í 30 m. djúpa jökulgjá* Þeir höfðu ekki nógu lang% Framhald af 4. síðu. ' Húnaþing var á veðramótum Vorið kalt og sumarið sólarlítið Húnaþingi, 13. sept. Frá fréttaritara Þjóöviljans Heyskapur hér í Húnaþingi hefur verið ákaflega stirður nú á þessu hverfandi sumri. Sláttur hófst al- mennt um mánaðamótin júní--júlí og hraktist fyrst-slegna heyið nokkuð. Guðmundur Jónasson kominn — og farinn aítuf Tjöld leiðangursins fennti í kaf og frostið stundum 12 stig Guömundur Jónasson og félagar hans eru komnir úr mælingaleiöangrinum á Vatnajökli — og Guðmundur aftur lagöur af staö upp í Tungnaárbotna. : Mælingamar gengu sæmilega — en sumar nætus?, fennti tjöld þeirra í kaf og frostið komst allt niöur í 12

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.