Þjóðviljinn - 18.09.1955, Side 6

Þjóðviljinn - 18.09.1955, Side 6
6) ^ ÞJÓÐVIUINN — Sunnudagur 18. september 1955 mÓÐVIillNN Útgefandi: Sameinlngarflokkur alþýðu — Sósíalistaflokkurnn — Tökum höndum saman I hvert skipti sem Morgun- blaðið hlakkar yfir verðhækk- unum og aukinni dýrtíð er blaðið í raun að minna verka- menn á, að ekki sé nóg að standa samán og vinna stóra sigra í verkföllum, heldur verði að fylgja þeim sigrum fast á eftir á stjómmálasviðinu, eigi aftur- haldi landsins ekki að takast að ræna því sem á vannst. Með ó- venju skýrum orðum hótuðu stjórnmálaforingjar afturhalds- ins því fyrir verkfallsátökin miklu í vetur, að því sem verka- mönnum tækist að ná í verk- tföllunum skyldi aftur af þeim ræit. Enn hafa flokkar aftur- haidsins, Sjálfstæðisflokkurinn og Framsóknarflokkurinn, þing- fyigi til að framkvæma slíkar hctanir, og það er ríkisstjórn þessara flokka að reyna. Þassi gangur málanna hefur orðjð óvenju ljós einmitt nú, hótanirnar voru viðhafðar í al- þjóðar áheyrn, og framkvæmd- ar á þann ihátt að það kemur mjög við alla alþýðu landsins. Þaraa er þvi sett upp lær- dómsríkt dæmi, ögrandi áminn- íng til íslenzks verkalýðs að standa einnig saman og vinna sameiginiega sigra á afturhalds- öflunum þegar kosið er til Al- þingis og til bæjarstjórna, að slík samstaða sé nauðsynleg til að tryggja árangur samstöð- unpar í verkfallsbaráttunni, með þvi sé hægt að hindra að illa fepginn þingmeirihluti aftur- hajdsins og ríkisstjórn geti framkvæmt þær hótanir að ræna árangri kaupgjaldsbarátt- unnar. Ekkert óttast afturhaldið á Islandi meir en að alþýða manna kopii auga á þessi sannindi, skiíji til fullnustu samhengi kjarabaráttu og kjörseðils í Al- ingis- og bæjarstjómakosning- únfi. Ekkert er til sparað að láta þær kosningar snúast um allt annað en það sem er kjami þeirra, í þeirri von að afturhalds- klíkum og auðburgeisum takist enn eitt kjörtímabil að stjóma landinu í þágu girugs gróða- skríls, gegn hagsmunum hins vinnandi fólks. Enginn atburður undanfarinna ára hefur afturhaldi landsins fundizt eins ískyggilegur og það að alþýðan tók höndum saman í fyrrasumar og fjrrahaust, og fékk Alþýðusambandi Islands einingarforystu. Það óttast, og ekld að ástæðulausu, að sam- starfið sem þar tókst meðal stéttvísra afla alþýðusamtak- anna kunni að verða upphaf að viðtækari samstöðu róttæks al- þýðufólks á íslandi, einnig á stjómmálasviðinu. Þörfin á slíkri samvinnu er brýn, það hefur ríkisstjórnin sannað mörgum verkamanni með fram- kvæmd hótananna um dýrtíðar- flóðið. Og takist sú samvinna fljptt og vel, er stórtíðinda að Vænta í íslenzkmn stjórnmálum. Nú mun vera nokkum veginn gengið frá samkomulagi milli Taflfélags Rvikur og Skák- sambands Islands um að slá saman í þetta sinn tveimur skákmótum: hinni árlegu lands- liðskeppni og haustmóti Tafl- félagsins. Bæði em mót þessi með hinum stærri sem haldin em á Islandi, svo að það má þykja allmikill viðburður er bæði koma saman. Ástæða þess- arar ráðabreytni er sú, að skákþing íslendinga féll niður í vor og varla ei' rúm fyrir tvö aðgreind skákmót á tímabilinu fram til jóla, en hinsvegar þyk- ir hvomgt mótið mega missast úr lestinni. Þetta fyrirhugaða mót verður því væntanlega bæði fjölmennt og skemmtilegt. Landsliðskeppnin ein verður ó- venjulega skemmtileg, því að það hefur hafzt upp úr frest- uninni, að Guðmundur Pálma- son er kominn heim að loknu námi í Stokkhólmi. Guðmund- ur er einn af okkar allrabeztu skákmönnum, en hefur ekki getað teflt á mótum hér heima ámm saman, svo að áreiðan- lega fýsir margan að sjá til hans. Sú ráðagerð að fá tékkneska taflmeistarann Pachman hing- að í haust mun hafa farið út um þúfur vegna þess að Pach- man gat ekki dvalizt hér nema rúma viku, en það er allt of stuttur tími þegar lagt er í þann tilkostnað að bjóða heim erlendum meistara. Hins vegar mun Freysteinn Þorbergsson, sem er fréttaritari Morgun- blaðsins á skákmótinu í Gauta- borg og hefur sent þaðan á- gætar fréttagreinar, hafa rætt' við taflmeistara frá Sovétríkj- unum og fengið góðar undir- tektir, en um það mál þarf einnig að semja við skáksam- band Sovétríkjanna. Loks má geta þess, að Skák- samband Islands hefur sam- þykkt að bjóðast til að sjá um einvígið milli Behts Larsens og Friðriks Ólafssonar um skák- meistaratitil Norðurlanda í Reykjavik og greiða allan ferða- og dvalarkostnað Bents. Það er því ekki óhugsandi að við fáum tvennar heimsóknir erlendra skákmeistara í vetur. SKÁK Ritstj.: Guðmundur Amlaugsson Innlendar fréttir Friðrik sókn á jaðrinum kóngs- megin. 20. — g6-g5 21. Bf4-g3 h7-h5 22. Rc3-e2 h5-h4 23. Bg3-el Ekki kemur til greina að leika Rxd4 vegna hxg3, Rc2, gxh2 og svartur hótar meðal annars g5-g4 og Rgt^55-g3 23. — Bd4-e5 24. h2-h3 f6-f5! ABCDEFGH Friðrik er ákveðinn í að styðja ekki fyrirætlanir andstæðings- ins á nokkurn hátt. Hann gat vel leikið 28. — Bxgl 29. Bxh4 De5 30. Hxgl og nú h3-h2 svo að Niemelá fái engar nytjar af g-línunni. 29. Dh6xf6 Hf7xf6 30. Belxhi Hf6-h6 31. Bh4-g5 hSxg2ft! 32. Khlxg2 Hh6-g6 33. Kg2-fS Bd4xgl 34. Hhlxgl Bc8-d7 35. Be2-d3 Ha8-e8 36. Rc3-e2 He8- e5 Hótar að vinna mann með f5xe4t 37. Bg5-f4 Hg6xgl 38. Bf4xe5 Ef 38. Rxgl þá fxe4t 39. Bxe4 Bg4f! 40. Kxg4 Hxe4 og vinnur. 38. — Hgl-flt 39. Kf3-g2 Hfl- dl 40. Be5xg7 Kg8xg7 og Nie- mela gafst upp. “wPwPm ^_ym?,y WM. im...'u&mim Wk WW, 'WWi "Jm Hótar g5-g4. Ef nú exf5 þá hxf5 26. Hdl Haf8 og svartur hótar Bxh3 og Hxf3. 25. Re2-c3 g5-g4 26. Bf3-e2 g4xh3 27. Hfl-gl Hvítur er í vandræðum og ætl- ar sér að grugga sjóinn. Eftir gxh3 ætti svartur yfirburða- stöðu eins og sést af 27. gxh3 fxe4 28. Hxf7 Dxf7 29. Rxe4 Bf6 30. Bd3? Bxe4t 31. Bxe4 Dfl mát! 27. — Be5-d4 28. Dd2-h6 De7-f6 VALIN N0RÐANLANDS SALTSÍLD HEIL 0C FLÖKUÐ I Attungnm Fjórðungum Hálftunnum Heiltunnum MATBOR(S Lindargötu 46. — Símar 5424, 8-2725 V r NorSurlanda- mótiS i Osló 4. umferð, 17. ágúst 1955. Niemelá (Finnland) — Friðrik Ólafsson. I. d2-d4 Rg8-f6 2. c2-c4 c7-c5 3. d4-d5 e7-e5 4. Rbl-c3 d7-d6 5. e2-e4 Rb8-d7 6. Í2-Í4 e5xf4 7. Bclxf4 Bf8-e7 8. Rgl-f3 0-0 9. Bfl-d3 Rf6-h5 10 Bf4-e3 g7-g6 11. 0-0 önnur leið og sízt lakari er Dd2, siðan 0-0-0 og framrás peða kóngsmegin. II. — Be7-f6 12. Ddl-d2 Rd7- e5 13. Rf3xe5 Bf6xe5 14. Be3- g5 f7-f6 15. Bg5-h6 Hf8-f7 16. Bd3-e2 Rh5-g7 17. Bh6-f4 Be5- d4t Svartur vill auðvitað ekki skipta á f4. En nú ætti hvítur að bjóða kaup með Be3, svarti biskupinn er svo öflugur. 18. Kgl-hl a7-a6 19. Be2-f3 Dd8-e7 20. Hal-bl Hvítur er sennilega að hugsa um b2-b4, en til þess vinnst ekki tími, því að nú hefur FRtlN Bidstrnp teiknaii

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.