Þjóðviljinn - 18.09.1955, Side 8

Þjóðviljinn - 18.09.1955, Side 8
8) — ÞJÓÐVILJINN — Sunnudagur 18. september 1955 * Sími 1475 Bess litla Young Bess) Heimsfræg söguleg MGM- stórmynd í litum — hrífandi lýsing á æskuárum Eiísa- betar I. Englandsdrottningar. HAFNAR FIRÐI Jean Simmons Deborah Kerr Charles Laughton Sýnd kl. 5, 7 og 9 Ný Walt Disney teiknimynd: Mickey Mouse, Donald og Goffy. Sýnd kl. 3. Sími 1544 Ástarhreiðrið (Love Nest) Bráðskemmtileg ný ame- risk gamanmynd um fcrnar ástir og nýjar. Aðaihlutverk: June Haver WiUiam Lundigan Frank Fay Mariiyn Monroe Aukamynd: Olympiumeist- arar Skemmtileg og fróðleg íþróttamynd og myndir frá íslandi (úr þýzkri frétta- mynd). Sýnd kl. 5, 7 og 9 Merki Zorro’s Hin skemmtiiega og spenn- andi mynd með: Tyrone Power og Linda Darnell. Sýnd kl. 3 Síðasta sinn. IlaliiarÍBié Simi 6444 Maðurinn frá Alamo (The Man from Alamo.) Hörkuspennandi ný ame- rísk litmynd um hugdjarfa baráttu ungs manns fyrir mannorði sínu. Glenn Ford Júlía Adams. Bönnuð börnum innan 16 ára Sýnd kl. 5, 7 og 9. Töfrasverðið Spennandi ævintj’ralitmynd. Sýnd kl. 3. Laagsveg 80 — Sfmi 82309 Fjðlbreytt úrval af nteinhringum — Póstsendum — Frönsk-ítölsk verðlaunamynd. Leikstjóri: H. G. Clouzot. Aðalhlutverk: Yves Montand Myndin hefur ekki verið sýnd áður hér á landi. Danskur skýringartexti. Sýnd kl. 7 og 9. Kátt er í koti Sprenghlægileg ný sænsk gamanmynd með kartinum honum Asa Nisse (John El- ström). Hann og bakka- bræðraháttur sveitunga hans koma áhorfendum í bezta skap. Norskur skýringartexti. Sýnd kl. 3 og 5. Sími 1384 Kona handa pabba (Vater braucht eine Frau) Mjög skemmtileg og hug- næm, ný, þýzk kvikmynd. — Danskur skýringartexti. Aðalhlutverk: Dieter Borsche, Ruth Leuwerik (Léku bæði i „Freisting lækn- isins“) Sýnd kl. 5 og 9 Palli var einn í heiminum og margar smámyndir þar á meðal með BUGS BUNNY Sýndar aðeins í dag kl. 3 Sala hefst kl. 1 e.h. The Delta Rhythm Boys kl. 7 og 11,15 Ævintýri Casanova (Casanovas Big Night) Bráðskemmtiieg ný ame- rísk gamnamynd, er sýnir hinn fræga Casanova í nýrri útgáfu. Myndin er sprenghlægileg frá upphafi til enda. Aðalhlutverk: Bob Hope Joan Fontaine Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. Sími 81936 Þau hittust á Trinidad (Affair in Trinidad) Geysi spennandi og við- burðarík ný amerísk mynd. Kvikmyndasagan kom út sem framhaldssaga í Fálkanum og þótti afburða spennandi. Þetta er mynd sem allir hafa' gaman að sjá. Aðalhlutverk: Rita Hayworth, Glenn Ford. Bönnuð börnum. Sýnd kl. 5, 7 og 9. • " Teiknimyndir og sprenghlægileg gamanmynd með bakkabræðr- unum Shent, Larry og Moe. Sýnd kh 3. m r rJrí rr 1 ripolibio Siml 1182. Leigubílstjórinn (99 River Street) Æsispennandi, ný, amerísk Bakamálamynd, er gerist í verstu hafnarhverfum New York. Myndin er gerð eftir sögu George Zuckermans. Aðalhlutverk: John Payne, Evelyn Keyes, Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára, Nýtt smámyndasafn Kl. 3. Sala hefst kl. 1. Ragnar Olafsson hæstaréttarlögmaður og lðg- giltur endurskoðandi. Lög fræðistðrf, endurskoðun og fasteignasala, Vonarstræti 12, aimi 5999 og 80065 Útvarpsviðgerðir Badió, Veltusundi 1 — Sími 80300. Lj ósmyndastof a ljp£> Laugavegl 12 PantlA myndatöku timanlega. Sími 1980. é CEISLRHIT0N Garðarstrætl 8, atml 2749 Eswahitunarkerfl fy.ir allar gerðir húsa, raflagnlr, raf- lagnateikningar, viðgerðir. Rafhitakútar, 150 Viðgerðir á raímagnsmótorum og heimilistækjum Baftækjavinnustofan Skinfaxl Klapparstíg 30 - Siml 6484 Saumavélaviðgerðir Skriístofuvéla- viðgerðir Sylgja Laufásveg 19 — Sfmi 2656 Heimasími 82035 Sendibílastöðin Þröstur h.f. Sími 81148 HAFNAR- FJARÐARBfÓ Sími 9249 >» JOHN KITZMILLER ?*:.■* INSTRUKT0P t ALBEBTO lattuada ?B. F. B0RH CODANIA Negrinn og götustúlkan Ný áhrifarík ítölsk stórmynd Aðalhlutverkið leikur hin þekkta ítalska kvikmynda- stjarna: Carla Del Poggio, Bönnuð bömum. Sýnd kl. 7 og 9 Dásamlegt á að líta Bráðskemmtileg ný amerísk litmynd með Red Skelton. Sýnd kl. 3 og 5. Miaup - Sala Húsgagi’abúðin h.f., Þórsgötu 1 Eaniarúía Regntötin sem spurt er um, eru fram- leidd aðeins í Vopna. Gúmmifatagerðin VOPNl, Aðalstræti 16 Utvarpsvirkinn Hverfisgötu 50, sími 82674 Fljó. afgreiðsla. Nýbakaðar kökur með nýlöguðu kaffi. Röðulsbar Barnadýnur Í6st á Baldursgötu 30 Sími 2292 Munið Kaííisöluna Hafnarstræti 16 Kaupum hreliiar prjónatuskur og alR nýtt frá verksmiðjum og saumastofum. Baldnrsgöto 30. Komdu nú á krókiun minn. (á n Framhald af 7. síðu. hólkar úr plasti eða gúmmíi sem smeygt er upp á krókana, ög bera þeir ýmsan lit, hvítan, gulan, grænan og rauðan. Reyndar mun það kenning vís- indamanna, að þorskurinn sé litblindur, og það jafnvel svo mjög, að hann skynji ,alls enga liti, en geri aðeins grein- armun á Ijósu og dökku, svo að þess vegna ætti öll þessi litadýrð að vera óþörf. Hins- vegar trúi ég sumir sjómenn vilji draga þessa kenningu í efa, og telja hana sprottna af illgirni í garð þorskins, eða ósæmilegri tilhneigingu til að gera litið úr hæfileikum hans; að minnsta kosti þykjast þeir hafa fengið órækar sannanir fyrir því að rauði liturinn hafi alla tíð verið í miklu uppá- haldi hjá honum, og hefur einn þeirra sagt mér það sem dæmi, að þegar hann var á síld eitt sumar fyrir mörgum árum og þeir voru stundum að renna færum í aflaleysi eða ef legið var í vari fyrir bræium, þá málaði hann annan krókinn á sínu færi rauðan og dró miklu meira á hann en hinn krók- inn. Líka hefur mér verið bent á það í þessu sambandi, að Vestfirðingar telja sjálfsagt að mála botnana á bátum sínum rauða þegar {æir róa á smokk- fisk, því að þá nái þeir honum miklu betur undir, og mundi nú nokkur vilja halda því fram í fullri alvöru að sjálíur þorsk- urinn hafi ekki eins mikið vit á litum og smokkfiskurinn? ^ > ÚTBREIÐIÐ * > ^ > ÞJÓDVILJANN * > En hvað sem þessu líður, þá er hitt staðreynd, að þorskur- inn er oft gleðilega lystugur á gervibeituna, og það skiptir höfuðmáli; sé hann á annað borð kominn á krókinn, er hitt auðvitað algjört aukaatriði, hvort hann hefur góðan smekk á liti, eða slæman, eða jafnvel alls engan. En nú höfum við verið rúma .tvo tíma á einu reki við Langa- nes, og þá tekur snögglega undan. Steíán segir okkur að hafa uppi, og Eiríkur fer nið- ur og setur í gang og það er kippt. Við höfum tekið þetta fyrsta rek djúpt undan Skál- um, en nú er kippt út með nesi og grynnra. Þegar nær dregur Fontinum, förum við að sjá fuglager hér og þar. Hérna liggja líka flestir hinna Norðf jarðarbátanna, en um þessar mundir róa 13 bát- ar frá Neskaupstað til hand- færaveiða við Langanes. Stefán fer í talstöðina 'að spyrja þá frétta, þeir segja að hann hafi verið grjótnógur í nótt, en sé nú farinn að tregast. Síðan tekur Stefán sjónauka og athugar fuglagerin nánar, en honum lízt ekki á þau; þetta er mest múkki og svo- lítið af grámáf, og það eru að hans dómi ekki miklir fiski- fuglar, fátt um kríu, enginn svar’tfugl. Loks kemur hann þó auga á ger þar sem er tals- vert af svartfugli og kríu og stefnir bátnum þangað. Svart- fuglinn ,er mikill fiskifugl, og krían þó (ið sumra dómi ennþá meiri. Ég hef til dæmis he.yrt um einn síldarbassa sem setti allt sitt traust á kríuna, enda hafði hún oft vísað bonum á góðan afla; sagt var að hann hefði einu sinni kastað þar sem kría dreit og fengið fimm hundruð mál. Svo erum við komnir inn í gerið, og skip- stjóri stöðvar vélina. Hann lít- ur á bergmálsdýptarmælinn og kemur svo út úr stýrishúsinu. „Það er hérna sæmileg lóðning á tíu föðmum“ segir hann. „Prófið þar“. Gengur síðan aft- ur á.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.