Þjóðviljinn - 18.09.1955, Síða 9
Bunnudagur 18. eeptember 1963 — ÞJÓÐVILJINN — (®*
Pessar prjár myncLir eru frá Evrópumeistaramótinu. í hnefáleikum, sem fram fór í
Berlín í sumar. Á myndinni lengst til vinstri sést Frakkinn Gremsux, forseti alpjóða- !
hnefaleikasambandsins, flytja rœðu sína við setningu mótsins. Nœsta mynd er frá
fyrsta leiknum í bantamvigt milli Stepanoffs, Sovétríkjunum, og Hálima, Frakklandi
(til hœgri). Stepanoff vann á stigum. Þriðja myndin er af keppni í léttpungavigt
milli Nitzsche, Austur-Þýzkálandi (til hœgri á myndinni), og Ungverjans Szilvaass.
Þjóðverjinn sigraði.
Merkjasata Blindravinafélags
Íslands
til ágóöa fyrir starfsemi þess, veröur sunnudaginn
18. september og hefst kl. 10.
Börn og unglingar, sem selja vilja merki komi
á þessa staöi:
Blindraiön, Ingólfsstræti 16, Körfugerðina,
Laugaveg 166, fordyri Langholtsskólans, fordyri
Meláskólans (austur dyr) og Mýrarhúsaskólann.
Hjálpið blindum og kaupið merki dagsins.
Stjóm Blindravinafélags íslands
Auglýsið í Þjóðviljanum
Frá Vináttuleikjunum í Varsjá
'■# ÍÞRÓTTIR
MTSTJÓRl. FRtMANN HELGASON
<m, ■ _______—---------—--
Lið Norðurlanda gegn Balkan
Farast Balkanleikimir fyrir vegna ókyrrð-
arinnar á Kýpur?
Eins og skýrt var frá hér í
blaðinu á fimmtudag höfðu þá
verið valdir þeir menn af hálfu
Norðurlanda sem keppa eiga
á Balkanleikjunum. — I kjöl-
far þessarar fréttar kemur
upp sá uggur að svo gæti farið
að leikjum þessum verði af-
lýst vegna óeirðanna á Kýpur.
Vonandi kemur þó ékki til þess.
Hér fara á eftir nöfn nor-
rænu keppendanna:
100, 200, 4xl00m:
Birger Marsteen N, Björn
Nielsen N, Voitto Hellsten F,
Jan Carlsson S.
400m: Hellsten F, Gösta
Bránnström S, Audun Boysen
Noregi.
800m:
Andersen
1500m: Gunnar Nielsen D,
Salsola F, Vuorisalo F.
5000m: Ilmari Paipole F,
Östein Saksvik N, B, Kall-
waagh S.
lOOOOm: Evert Nyberg S,
Hann Posti F, Saimen F.
3000m hindrunarhl: Peatti
Karvonen F, Emst Larsen N,
Curt Söderberg S; varamaður:
Svein Laine F.
llOm grindahlaup: Kenneth
Johansson S, Tor Olsen N, N.P.
E. Johansson S; varamaður:
Jan Borgersen N.
400m grindahlaup: Oswald
Mildh F, S. O. Erikson S, S. K.
G. Johanson S; varamaður: Jan
Borgen N.
Kúluvarp: Koivisto F, Erik
Uddebom S, Aapo Perklo F;
varamaður: Guðmundur Her-
mann^'"' f
Coekell Éapar
lyrir Valdes
Kúbumaðurinn Nino Valdes
og brezki meistarinn í þunga-
vigt Don Cockell kepptu sl.
þriðjudag í London um rétt til
að skora á heimsmeistarann.
Viðureignin stóð aðeins í 9
mínútur, því að í lok 3. lotunn-
ar stöðvaði dómarinn leikinn
vegna mikils blóðrennslis úr
vinstri augabrún Cockells.
® Gunnar Nielseu ''
Eini Damiut, sem vaiinn var
í Norðurlandaliðið
Sleggjukast: Sverre Strandli
N, Ahlmetoja F, Birger Asp-
lund S; varam: P. Cederqvist
Danm.
Kringlukast: Hallgr. Jónsson
í, R. Hagen N, Lars Arvidson
S; varam: Carl Lindroos F.
Spjótkast: S, Nikkinen F,
O. Kauhanen K, Vesterinen F;
varam: Egil Danielsen N.
Hástökk: Bengt Nilsson S,
Stig Petterson S, Bertil Holm-
gren S; varam: Ero Salminen
Finnland.
Þrístökk: I. Lehto F, Roger
Norman S, Vilhjálmur Einars-
son 1; varam: Rahkome F.
Stangarstökk: E. Landström
F, Piironen F, R. Lundberg S;
varam: Lennard Lind.
Þess má geta að varamenn
iflara því aðeins að einhver
þeirra þriggja aðalmanna for-
fallist.
Danir og Norð-
menn kepptu á 3
stöðum s. 1. helgi
Um sl. helgi kepptu Danir og
Norðmenn þrjá leiki í knatt-
spymu.
A-leikurinn fór fram í Ósló
og endaði hann 1:1. Norðmenn
byrjuðu vel og áttu mörg góð
skot á Per Henriksen, en hann
varði frábærlega vel. Er á leið
varð leikurinn jafnari. Danir
bæði mörkin. þ.e. þeir
gerðu sjálfsmark.
B-Ieikurinn fór fram í Vejle
í Danmörku og sigmðu Norð-
menn þar 3:1. Norsk blöð
tel ja það einn bezta . leik sem
norskt B-lið hefur leikið. —
Danska liðið olli vonbrigðum.
Unglingakeppnin fór fram á
Bislet í Noregi og lauk með
3igri Dana 4:3. Leikurinn var
leikinn og jafn og hefði sig-
urinn eins getað orðið Noregs-
megin.
Meðal þátttakcnda I Vináttuleikjunum í Varsjá í sumar var sund-
fólkið, sem myndin er af. Þau em frá Kína, Ungverjalandi, Pól-
landi og Indlandi.
Danion Ole H.
Jensen varð Evr-
ópumeistarí
Daninn Ole Hviid Jensen
varð Evrópumeistari í skotfimi
(samanlagðri stigakeppni),
hlaut samtals 1174 stig (stand-
andi 384, á hné 396, liggjandi
396). Annar var Itkin frá Sov
étríkjunum með 1173 st. og
þriðji landi hans Borisoff með
sama stigaf jölda.
1 sveitakeppninni sigmðu
Sovétríkin með 5844 stigum,
Svíþjóð var í öðm sæti með
5819 stig, Sviss þriðja með
5800 st. og Danmörk fjórða
í röðinni með 5780 st.
Dómarlim halól rétt lyrlr
sér - sagdi rétturinsi
í Ósló' hefur nú undanfama
daga staðið yfir allsérkennilegt
mál sem spratt út af dómi
dómara nokkurs í leik sem
fram fór milli tveggja félaga
í einni af lægri deildunum. Þar
sem mál þetta í eðli sínu gæti
átt erindi til íslenzkra hand-
knattleiksmanna. verður að því
vikið hér.
I
Dómarinn sagði: 15:15, en
tapliðið sagðist hafa
tapað 17:12
Handknattleiksliðin Njörður
og Strömmen kepptu á Jordal.
Eftir fyrri hálfleik álitu flestir
að Strömmen hefði 8 mörk
gegn 3. Er nokkuð var liðið
á síðari' hálfleik spurði einn
leikmanna hvernig leikar stæðu
og svaraði dómarinn að
Strömmen hefði eitt mark yfir.
Tók maðurinn það svo að
samanlagt úr báðum hálfleikj-
um hefði Strömmen 6 mörk yf-
ir. Með þessa yfirburði leyfði
liðið einum leikmanna sinna að
yfirgefa völlin, því hann ætlaði
að sjá Sonju Heini á Jordál
Amfi og hafði nauman tíma, og
urðu þeir nú að leika með 6
menn. Njörður setti nokkur
mörk en Strömmen hafði samt
þrjú yfir og með góðum leik
tókst Strömmeh að auka aftur
markatölu sína. Þeir sem við-
staddir voru álitu að Strömmex
hefði sigrað með 4-5.
Eftir leikinn var Strömme::.-
drengjum óskað til hamingjx
með leikinn og urðu nokkra.
umræður um það hvort Ieiku.:-
inn hefði endað 18:12 eo.v
17:12. Þegar dómarinn var
spurður um úrslitin sagít
hann 15:15! Fyrst vakti þetta
hlátur en dómarinn hélt fasí:
við úrskurð sinn með þeim af-
leiðingum að Strömmen lag ?f
fram formleg mótmæli gegx
þessum dómi. Þess má geta acS
allir leikmenn Njarðar vont
sannfærðir um að þeir hefða
tapað með a.m.k. 4 mörkuir...
Dómarinn kvað það engu breyis.
og kæra væri tilgangslaus.
Dómari þessi hafði eng&x
markadómara og varð því a 5
vera bæði dómari og mark:?.-
dómari og rita niður mörk x
líka.
Dómarinn hefur rétt
fyrir sér
Mál þetta hefur farið fyr’j*
Handknattleiksráð Óslóborg ?
og það hefur vísað kærunni fió...
og staðfest það, að 15:1-5
var rétt þar sem það var ákve S-
in skoðun dómarans. M.ö.o. úr-
skurðir dómara eru alltaf rétt-
ir eðá gegn þeim þýðir ekki a§
mæla. t