Þjóðviljinn - 22.09.1955, Page 2
2) — ÞJÓÐVILJINN — Fimmtudagur 22. september 1955
★ í dag er fimmtudagurinn
22. september. Mauritius. —
265. dagur ársins. — Haust-
máuuður byrjar. Hefst 23.- vika
surnars. .— Tungl lægst á lofti;
í hásuðri Itl. 18.14. — Árdegis-
háflæði kl. 9.47. Síðdegisháflæði
ki. 22.14.
Morgunblaðið birt-
ir í gær svohljóð-
andi frétt undir
fyrirsögninni:
Kom knéskoti á
franska íhaldið:
„París 20. sept. — Ólga hefur
verið í frönskum stjórnmálum
vegna afstöðu Faures forsætis-
ráðlijerra í Marokkómálinu.
Ilann hefur viljað láta Mar-
okkóbúa fá sjálfstjórn í fjöl-
möfgum málum, en franska í-
haldið hefur barizt gegn því
með kjafti og klóm. — Nú hef-
ur forsætisráðherra náð sam-
komulagi við alla stuðnings-
flokka stjórnarinnar um málið,
svo að búast má við því, að
það sigli heilu í höfn“. Þessi
frétt stóð sem sé í gærá Mórg-
únblaðinu — málgagni íslenzka
íhaidsins!! mEi'j ihn kjeijí
Septemberhefti
Sjómanna-
blaðsins Vík-
ings er komið
út. Guðbjart-
ur Ölafsson
skriíar um fyrirhugaðan Odds-
vita í Grindavík. Guðmundur
Guðmundsson skrifar endur-
niinningar: Sótt í togara. Sig-
úrjón Einarsson skipstjóri:
Nökkur orð í fullri meiningu.
Grein er um skipsbruna og or-
sakir þeirra. Sigurður Guðjóns-
son skrifar ferðasögu: Hekla í
höfuðdagsstormi. Grein er um
öryggi sjómanna, og Júlíus
Havsteen ritar framhald ferða-
sögu til Miðjarðarhafslanda. —
Margt fleira er í heftinu, svo
sem þátturinn Á frívaktinni ofl.
Söfnin eru opin
ÞjóðminjasafnlB
á þriðjudögum, fimmtudögum og
laugardögúm.
ÞjóSskjalasafnlB
á virkum dögum kL 10-12 og
14-19.
LandsbókasafniB
kl. 10-12, 13-19 og 20-22 alla virka
daga nema laugardaga kl. 10-12 og
13-19.
NáttúrugripasafnlB
kl. 13.30-15 á sunnudögum, 14-15 é
þriðjudögum og fimmtudögum.
BæjarbókasafniB
Lesstofan opin alla virka daga kl.
kl. 10-12 og 13-22, nema laugardaga
kl. 10-12 og 13-16. — Útlánadeildin
opin alla virka daga kl. 14-22,
nema laugardaga kl. 13-16. Lokað
á sunnudögum yfir sumarmánuð-
ina.
Listasafn Einars Jónssonar
Opið sunnudaga og miðviku-
daga kl. 1.30 til 3.30 frá 16.
september til 1. desember, síðan
verður safnið lokað vetrarmán-
uðina.
Næturvarzla
er í Ingólfsapóteki, sími 1330.
LFFJABtTÐIB
HoltsApótek | Kvöldvarzla ti)
{gjjp- | kl. 8 alla dags
Apótek Austur- j nema laugar-
bæjar j daga tll ki. 4
Bilbug fann engan á hehni
Auglýsið í
Þjóðviljanum
Stóra-Hólmfríður bjó að Efri-
Holtum undir Eyjafjöllum um
1820 og síðkr, afrekskona að
kjarki og burðum. Löngum
var þröngt í búi hennar og
sætti hún hverju færi, sem
gafst til að afla heimili sínu
bjargar. Fór hún einatt á
fjöru, þegar út á tók að líða,
til að leita fiskifangs, sem
þar slæddist stundum á land.
.... Snemma morguns á ein-
mánuði 1822 labbaði Hólm-
friður í Efri-Holtum á fjöru,
ein sins liðs að venju. Var
þá fjöruveður vænlegt og
rekaátt, hafræna og brimsúg-
ur nokkur. Kom hún fram á
kamb í birtingu og skyggnd-
ist um. Sá hún þá þúst fram-
an í fjörunni, sem hún átti
ekki von á. Brátt gekk hún
þó úr skugga um, að þar lá
stærðar selur og steinsvaf.
Fýsti hana mjög að bera
banaorð af honum, en átti
úr vöndu að ráða, því að bar-
efli var þar okkert nærtækt.
Samt var hún ekki á því, að
gefa vilja sinn frá sér að ó-
reyndu. Vaðmálshyrnu var
hún með yfir sér og þreif hún
nú til liennar og fetaði svo
sem varlegast að selnum, sem
Krossgáta nr. 690
Lárétt: 1 ljósgjafi 3 líkams-
partur 6 skst 8 tveir eins 9
taka ófrjálsri hendi 10 knatt-
spyrnumeistarar Norðurlands
12 boðháttur 13 muna 14 for-
setning 15 forskeyti 16 efni
17 skip.
Lóðrétt: 1 hallandi 2 band 4
hvem einasta 5 á reiðing 7 stíf
11 vesældarlega 15 „Bláa band-
ið“
Lausn á nr. 689
Lárétt: 1 sakka 6 strokks 9 VÓ
9 T.T. 10 aka 11 sá 13 a.m.
14 skaðaði 17 alina.
Lóðrétt: 1 stó 2 ar 3 kokkaði
4 kk 5 akt 6 Sviss 7 stami 12
Áka 13 aða 15 al 16 an.
G Á T A N
Ot gekk yglan vigla,
imaði, vimaði, skimaði;
þakin þyrnikvistum,
þikaði, vikaði, dikaði;
óx upp með efstu eikum,
iprið, tiprið og niprið.
Þessi gáta er sýnilega ort rims-
ins vegna að verulegu leyti, og
satt að segja er hæpið að gera
því skóna að nokkur maður
ráði hana. Við birtum hana
mest til gamans, og spáum því
að einhver ykkar muni raula
hana fyrir munni sér í fram-
tíðinni, löngu eftir að þið hafið
gleymt ráðningunni, sem kem-
ur á morgun. En hér kemur
svo ráðning síðustu gátu, sem
er REYKHÁFUR.
einskis varð var, fyrr en
Hólmfríður vatt sér á bak
honum. Hyrnu sinni brá hún
um háls honum og hugðist
hafa þar allgott taumhald. |
Selurinn vaknaði við vondan1
draum og brá fast við, en var
nú ekki lausbeislaður. Þó
þokaðist hann af stað í átt til
sjávar. Kom þar fyrir ekkij
þótt Hólimfríður spyrnti fót-j
um í fjörusandinn og hamlaði
för hans með hyrnunni. Bilaði
hana ekki kjark þótt svo
horfði og var ákveðin í að
gefast ekki upp fyrr en kom-
ið væri á fremsta hiunn.
Maður var á reio fram á
fjöru, meðan þessu fór fram.
Það var Guðmundur Tómas-
son frá Eitru undir Eyjafjöll-
um, sem þá var vinnumaður
í Efra-Hól. Bar það heim, að
Guðmundur reið fram af há-
kambinum og Hólmfríður á
reiðskjóta sínum njður'tí' fiæð-
armálið. Var Guðmundur þá
.jsaar 4 snúningum, vatt sér
af baki, skar annáð ístaðið
frá hnakki sínum og hljóp til j
liðs við Hólmfríði. Mátti,
hann ekki seinni vera, því að
brimlöðrið var þá að því kom-
ið að flæða um hanas en bil-
bug fann engan á henni. Rot-
aði Guðmundur selinn með
ístaðinu og skar hann svo á
háls með vasahníf sínum.
Rann þá vígamóðurinn af
Hólmfríði og bað Guðmund
að njóta heilan handa. Varð
Hólmfríður fræg af þessu af-
reki sínu.
(Þórður Tómasson:
Eyfellskar sagnir).
IiEIÐRÉTTING
í smáklausu í Þjóðviljanum í
gær um nýja útgáfu Þorpsins
hefur misprentazt setning, átti
að vera svona: „Ef útgefendur
— eða einstaklingar, með því
að gerast áskrifendur — vildu
stuðla að þessu, bið ég þá að
tala við mig í síma 5046“ osfrv.
J. ú. V.
SKIÞAttTGCRO
RIKISINS
HEKLA
austur um land i hringferð hinn
27. þ.m. Tekið á móti flutn-
ingi til Fáskrúðsfjarðar, Eski-
fjarðar, Norðfjarðar, Seyðis-
fjarðar, Þórshafnar, Raufar-
hafnar, Kópaskers og Húsavík-
ur í dag og á morgun. Farseðl-
ar seldir á; mánudag.
fer til Vestmannaeyja á morg-
un. Vörumóttaka í dag.
'liíinri in íf ar.y>i o
' SjJJ.S.
Fastir liðir eins
og venjulega. Kl.
19.30 Lesin dag-
skrá næstu viku.
20.30 Erindi: Ró-
ið út á Stóra-Skæling (Jónas
Árnason). 20.50 Tónleikar pl.:
Oktett fyrir blásturshljóðfæri
eftir Stravinsky (Franskir lista
menn leika). 21.05 Erindi: Á
ferð um sögustaði Njálu í
Rangárþingi (Magnús Finn-
bogason frá Reynistað). 21.30
Tónleikar: Búlgörsk þjóðlög
sungin og leikin af búlgörsk-
um listamönnnm pl. 21.45 Upp-
lestur: Ragnar Jóhanneason
skólastióri les frumort kvæði.
22.10 Lífsgleði njóttu, saga e.
Sigrid Boo; XIV. (Axel Guð-
mundsson). 22.25 Sinfónískir
tónleikar: Sinfónían Die Harm-
onie der Welt (Samhljómar
veraldar) eftir Hindimith (Fíl-
harmoníska- .hljómsveitin i -Ber-
Un leikur undir stjórh höfund-
ar^ií‘’'?3-10- -Dagskráriofc.H Átv8-
Millilandaílug :i:
„Saga er væntán-
leg til Rvíkur kh
9 árd. í dag frá
N. Y. Flugvelin
fer áleiðis til Stafangurs, Kaup-
mannahafnar og Hamborgar kl.
10.30. Einnig er væntanleg
Edda kl. 17.45 í dag frá Ósló
og Stafangri. Flugt'élin fer á-
leiðis til N. Y. klukkan 19.30.
Innanlandsflug 1 dag eru áætl-
aðar flugferðir til Egilsstaða,
Akureyrar (2), Hellu, Horna-
fjarðar, ísafjarðar, Sands og
Vestmannaeyja: -— Á morgun
er ráðgert að fljúga til Ak-
ureyrar (3), Egilsstaða, ísar
fjarðar, Kópaskers, Sauðár-
króks og Vestmannaeyja.
Frá Kvenfélagi Halígrímskirkju
í Reykjítvík
Hin árlega kaffisala félagsins
verður í Góðtemplarahúsinu
næstkomandi sunnudag. Fé-
lagskonur. og aðrir velunnarar
eru vinsamlega beðnir að gefa
kökur og senda þær milli kl.
10 og 12 á sunnudagsmorgun 1
Góðtémplarahúsið. Treystum
ykkur til að bregðast vel við
svo að kaffisalan verði ókkur
til sóma eins og að undan-
fömu.
Hóíninn!*
Sambandsskíp
Hvassafell er i Hangö. Amar-
fell er í Helsingfors. Jökulfell
átti að fara 19. þm frá N.Y.
áleiðis til Reykjavíkur. Ðísar-
fell er í-Rotterdam. Litlafell er
í Reykjavík. Helgafell er í Rr
vík. St. Valborg fór 18. þm
frá Stettin áleiðis til Hvamms-
tanga. Orkanger er í Rvík.
Eimskip
Brúarfoss fer frá Reykjavík í
dag til Austur-, Norður- og
Vesturlandsins. Dettifoss og
Tröllafoss eru- í Reykjavík.
Fjallfoss fór frá Reykjavik í
gíer til Rotterdam og Hamborg-
ar. Goðafoss fór frá Eskifirði
18. þm til Hamborgar, G-iynia
pg-. Ventspils. Gullfoss fór frá
Kaupmannahöfn í gær til Leith
og Reykjavikur. Lagarfoss fór
frá Siglufirði 20. þm til Vest-
fjarða, Vestmannaeyja og Faxa
flóahafna. Reykjafoss er í Ham-
borg, Selfoss hefur væntanlega
farið frá Flekkefjord 20. þm til
Faxaflóaliafna. Tungufoss fer
frá Hamborg á morgun til
Reykjavíkur.
Ríkisskip
Hekla fer væntanlega frá Akur-
eyri í dag á vesturleið. Esja
fer frá Reykjavík í kvöld vest-
ur um land í hringferð. Herðu-
breið kom til Reykjavíkur í
gærkvöld frá Austfjörðum.
Skjaldbreið er á Húnaflóa á
leið til Akureyrar, Þyrill er á
leið frá Reykjavík til Noregs.
Skaftfellingur fer frá Reykja-
vík síðdegis á morgun til Vest-
mannaeyja. Baldur fór frá Rvík
í gær til Búðardals og Hjalla-
ness.
Waldhorift
—■ F —
TIL SÖLU
★
Sími 7506
Þjóðviljann vantar ungling
tíl blaðburðar í
Langholfshveifi
Talið við aígreiðsiuna — Sími 7500.
Trésmiðir! Trésmiðir! j
: ■»
) ■
Trésmiðafélag Reykjavíkur heldur fund í Bað’- s
stofunni sunnudaginn 25. þ.m. kl. 5 síðd. Fyrir :
fundinum liggur m.a. tillaga um úrsögn úr Lands- É
sambandi iðnaðarmanna. J
■
■
■
Stjórnin
■
w
■
•••■•••■■***■*■■■■■•■■■■■■•■■■■■■■■■*■■■•■■■■■*■•■■■■•■■*•■■■•■■■■■■■■ ■■■■■**»■• ■■■■,■■■■■•■■*■