Þjóðviljinn - 22.09.1955, Page 12

Þjóðviljinn - 22.09.1955, Page 12
Mál höfðað gegn Neytendasamtökun- um vegna gæðamatsins á Hvile Vask íslenzka umboSsfirmaS krefst 236 þús. króna vegna glataSs hagnaSar Skaðabótamál hefur nú verið höfö'aS gegn Neytenda- samtökunum vegna gæðamats þeirra á danska þvottaefn- inu „Hvile Vask“. Eru þau krafin um nær fjórðung millj- ónar, eða 236 þús. kr. til hins íslenzka umboðsfirma vegna glataðs hagnaðar og auk þess 18 þús. danskar krónur til framleiðanda. Áður höfðu sömu aðiljar kært Neytendasamtökin en dómsmálaráðuneytið ákveðið að undangenginni rannsókn að fyrirskipa ekki frekari að- gerðir í málinu. Sveinn Ásgeirsson, formaður Neytendasamtakanna, skýrði blaðamönnum frá þessu í gær. Gat hann þess að íslenzka um- boðsfirmað Kolbeinn Þorsteins- son & Co, byggði kröfu sina um 236 þús. króna bætur á •hagnaði, sem það telur sig hafa glatað frá þeim tíma, er gæða- matsniðurstöður samtakanna voru birtar almenningi 13. nóv. 1953 til stefnubirtingardags 3. sept. s.l. — þ.e. hagnaður heild- salans af sölu þessarar einu tegundar þvottaefnis hefði átt að nema á tæpum tveim árum nær fjórðungi milljónar!! Takið ,,undraefnum“ með varúð Niðurstöðurnar, sem Neytenda- samtökin birtu, eru algerlega óhraktar að dómi gæðamats- nefndar. Er iéyfilegt að birta niðurstöður gæðamats? Loks sagði Sveinn Ásgeirs- son: „Það sem málið snýstfyrst og fremst um að okkar dómi er það, hvort Neytendasamtök- in ihafi rétt til þess að birta gæðamat sitt á vörum, gefa neytendum leiðbeiningar um eiginleika vörutegunda. Hér er um hið mesta hagsmunamál að ræða fyrir neytendur. Um full- komið gæðamat á öllum helztu vörum, sem á markaði eru, get- ur aldrei orðið að ræða, en þótt mjög takmarkað sé getur það stuðlað að auknum vörugæðum með aðhaldi að innflytjendum og framleiðendum. Að sjálf- sögðu bera Neytendasamtökin ábyrgð á rannsóknum sínum, en ekki á því hversu hagstæðar niðurstöðurnar verða fyrir ein- staka seljendur eða frarn- leiðendur“. Spasskí og Panno orðnir alþj óðastórmeistarar Millisvæðakeppninni í Gautaborg lokið Hinn ungi sovézki skakmaður Spasskí vann mikinn sig- ur í millisvæðakeppninni í Gautaborg. Hann varð einn af níu efstu mönnum og var lýstur alþjóðaskákmeistari; Framkvæmdanefnd Neytenda- samtakanna hafði gildar ástæð- ,ur til að fela gæðamatsnefnd- inni að rannsaka Hvile Vask þvottaefnið. Neytendum ber að taka öllum „undraefnum" með varúð, og segja má að þau séu yfirleitt merkileg rannsókn- arefni, sagði Sveinn. Nánar mun ekki farið út í þessi mál að sinni, en þó má geta þess, að samtökin höfðu fengið að- varanir erlendis frá um vissar gerðir af þvottaefnum og við rannsókn reyndist umrætt þvottaefni vera eitt af þeim. 21. bg síðasta umferð skák- mótsins var tefld í gær. Lauk öllum skákunum með jafntefli nema einni, sem fór í bið. Sú skák mun þó engin áhrif hafa á röð efstu manna. Þeir eru níu sem komast í kandídatakeppnina sem haldin verður næsta ár. Þar keppir einnig Smisloff, sem háði ein- vígi við Botvinnik í fyrra. Þessir nýju komast í kandí- datakeppnina: Bronstein frá Sovétríkjunum, Keres frá Sovétríkjunum, Panno frá Argentínu, Petrosían frá Sovét- ríkjunum, Szabo frá Ungverja- landi, Geller frá Sovétrikjun- um, Filip frá Tékkóslóvakíu, Pilnik frá Argentínu og Spasskí frá Sovétríkjunum. Frammistaða þeirra Spasskís og Panno á mótinu vakti mikla hrifningu. Þeir eru báðir korn- ungir menn, Spasskí aðeins 19 ára, og Panno rúmlega tvitug- ur. Alþjóðaskáksambandið sýndi þeim þá viðurkenningu í gær að Gautaborgarmótinu loknu að lýsa þá báða alþjóðaskák- meistara. Westerling boðar nýja her- ferð í Indónesíu HióÐvujmM Fimmtudagur 22. septe. aber 1955 — 20. árgangur — 214. tölublað Þóra Borg og Haraldur Björnsson í lilut\’erkum síniun í gamanleiknum ,,Er á meðan er“. Þióðleikhúsið tekur til starfa nœstkomandi lauqardag 7. leikár Þjóðleilthússins hefst næstkomandi laugardagskvöld með sýningu á gamanleiknum „Er á meðan er“, sem frum- sýndur var í lok síðasta leik- árs. Leikritið „Er á meðan er“ er eftir bandarísku höfundana Moss Hart og Georg Kauf- mann. Það hefur verið sýnt í fjölda löndum og notið mikilla vinsælda, enda hlaut það Pul- itzer-verðlaunin sama ár og það var samið, 1936. Sverrir Thor- oddsen hefur íslenzkað leikinn. Ásgeir Hjartarson komst svo áð orði í dómi sínum um leik- inri. sl. vor: „,,Er á meðan er“ er búið flestum kostum grín- leiksins — gamanið galsafengið og gróskumikið, persónur og at- vik frumleg og fjmdin, tilsvör- in víða. hnittileg og mergjuð; og þó að höfundarair gefi í- myndui:araflinu lausan tauminn Vesturþýzka þingið kemur samán í dag til að hlýða. á skýrslu Adenauersum viðræður sínar við sovétstjómina og verða tveggja daga umræður um skýrsluna. Enginn vafi er tálinn á, að þingið muni fuíl- gilda þá samninga sem gerðir voru í Moskva. og ólátum og ærslum séustund- um fáar skorður séttar; býr alvara og héiíbrígð lífssköðún; að baki, þeir missa aldrei sjón- ar á raunveruleikanum þrátt fyrir allt“. Daglegar ferðir frá Þorlákshöfn Oft er veðri háttað þannig í Vestmannaeyjum að flugferðir þangað falla niður af þeirri ein- földu ástæðu að standi vindur- inn þvert á þessa einu flug- braut sem er í Eýjunum er ekki hægt að lenda þar. Vestmannaeyingur skýrði Þjóðviljanum frá því í gær að stundum liðu margir dagar svo að Eyjabúar sjái engan póst. Bað hann Þjóðviljann að koma því á framfæri við póststjóm,- ina (ef hún skyldi ekki vita það) að daglegar ferðir séri til Vestmannaeyja um Þorláks- höfn og þyki Vestmannaeying- um því slæmt við það að búa að þáð sé undir flugveðri komið Hvort þeir fá Reykjavíkurblöðin og annan póst. Er lagður aí stað frá Hollandi til að koma á „lýðræði" í Indónesíu Fjórðungsþing Austiirðinga Hollenzki ævintýramaðurinn Westerling er sloppinn úr stofufangelsi i Hollandi og segir í bréfi til hollenzku stjómarinnar að hann sé nú á leið til Indónesíu. ‘ .3 4 - > £ Westerling, sem er hollenzk- ur þegn, en múhameðsmaður af tyrkneskum ættum, var for- ingi í hollenzka nýlenduhernum í styrjöldinni í Indónesíu. Þeg- ar Hollendingar urðu að láta í minni pokann og semja frið við sjálfstæðishreyfingu Indó- nesa árið 1950 safnaði hann að sér her manna og tókst hon- Enginn bátur á sjó — Ishúsin full Enginn bátur hefur undan- farið verið á sjó á Isafirði og er þar ekki ógæftum og afla- leysi einu um að kenna rieldur veldur þar og að öll frystihúsin eru nú full af unnum fiski. Er það að sjálfsögðu mjög tilfinn- anlegt fyrir bæinn þegar vinn- an í frystihúsunum stöðvast þannig. um að leggja undir sig nokkurt landsvæði á Java, m.a. borgina Bandung. Hann fór þó halloka fyrir Indónesum og flýði land. Komst hann fyrst til Singapore, en síðar var hann fluttur til Hollands, þar sem hann var hafður í stofufangelsi í virki einu. Segir hollenzka stjórnin að hans hafi verið vandlega jgætt. Komst undan og flýði land I gær var frá því skýrt, að Westerling hefði tekizt að sleppa úr varðhaldinu og hefði hann ritað hollenzku stjórninni bréf, þar sem hann segist vera. kominn úr landi á leið til Indó- nesíu. Hann hæfi verið beðinn að koma þangað og taka að sér forystu fyrir uppreisn gegn stjórnarvöldunum. Segisjt hann ætla sér að koma á „lýðræði" í Indónesíu. Aukin útgerð togara og báta ásamt auknum iSnaSi brýn nauSsyn fyrir afkomu AustfirSinga i framtiSinni FjórÖimgsþing' Austfirðinga 1955 var haldið á Egils- stöðum 10. og 11. sept. — ÞingiÖ gerði margar ályktanir um hagsmunamál Austfirðinga og eru sumar þeirra all- merkar. Þingið gerði svofellda álykt- un um útvegsmál: „Fjórðungsþing Austfirðinga telur nauðsynlegt að unnið sé skipulega að því að bæta at- vinnuskilyrði á Austurlandi, bæði með því að efla þá at- vinnuvegi, sem fyrir eru og einnig mei því að taka. upp nýjar atvinnugreinar. Eftirfar- andi telur þingið að leggja beri mesta áherzlu á í náinni fram- tíð á sviði sjávarútvegsmála: 1. Stækkun landhelginnar. — Þingið skorar á Alþingi að samþykkja frumvarp það, er þingmenn af Austurlandi fluttu á síðasi.. þingi um stækkun landhelginnar fyrir Austuriandi. Ennfremur telur þingið brýna nauðsyn bera til aukinnar og bættrar iandhelgisgæzlu fyrir Austur.iuuli o:; tclur ckki við 1 jíii: ð 'ír.iu<< en að a.,n k. eitt skip sé að staðaldri við gæzlu- störf á þessu svæði. 2. Fiskileit. Þingið telur, að leit sú, sem nú er hafin að nýjum fiskimiðum, sé þýðing- armikið spor í rétta átt og hvetur eindregið til þess að þeim tilraunum sé haldið áfram og þær skipulagðar svo senm bezt má verða. 3. Síldarbræðsla og síldár- söltun. Reynsla undanfarinna ára hefur fært mönnum heim sanninn um það, hve bagalegt það er, að ekki skuli vera til aí- kastamikil síldarbræðsla á Austurlandi. Hefur oft orðið að vísa frá niiklum fjölda skipa með síld veidda úti fyrir Aust- urlandi, vegna þess að ekki var hægt að nýta afla þeirra. Hef- ur þetta án efa bakað útgerð- armönnum og sjómönnum stór- tjón og einnig austfirzkum f\-r- irtækjum og verkafólki. Þingið telur að Síldarútvegs- nefnd eigi að hafa fyrirliggj- andi nægar birgðir af síldar- Framhald á 3. síðu.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.