Þjóðviljinn - 23.09.1955, Side 1
Föstudagur 23. september 1955 — 20. árgangur — 215. tölubtað
Inni í blaðinu 1
Taka hinnar nýju myndaf
Ohaplins nú að hef jast
5. síða
Islenzk leikritun
6. síða I
IRA-Ieyniher írska lýð-
veldisins.
7. síða !
Afföll af verðbréfum allt að 50%
Ísland er etna landið i Evrópu þar seni heimilad
er hömlulaust híisnæðis«kur
Okrið í húsnæðismálunum íærist nú í aukana með
hverjum degi. Eins og Þjóðviljinn hefur áður skýrt
frá eru nú mjög mikil brögð að því að fólki sé sagt
upp í því skyni að hægt sé að okra meira á leigunni,
og munu mjög margir standa uppi húsnæðislausir
um mánaðamótin af þeim sökum. Og þótt mikið sé
byggt eru nýju íbúðirnar svo dýrar að þær sliga allt
fólk á venjulegu kaupi.
Þjóðviljinn hefur spurnir af
því að nú sé altítt að selja
þriggja herbergja íbuðir í sam-
býlishúsum á kr. 170.000 fok-
heldar. Sú upphaeð samsvarar
því að íbúðin kostar a.m.k.
300.000 tilbúin, og er það raun-
ar mjög íágt áætlað. Lægstu út-
lánsvéxtir banka eru nú 7%,
og sé rhiðað við það eru vext-
imir einir saman af upphæð-
inni 21.000 kr. á ári. Sé reikn-
að með því að 'maður kaupi
slíka íbúð og fái til þéss 300.000
kr. bankalán með 7% vöxtum
til 15 ára (þótt sá möguleiki
sé alls ekki til í veruleikanum)
bætist við árleg afborgun sem
nemur 20.000/ krónum. Er þá
*
ótalinn viðhaldskostnaður og
skattar af íbúðinni, þannig að
ekki er fjarri sanni að slíkur
maður yrði að greiða vegna
húsnæðiskostnaðar allt að 4000
kr á mánuði í upphafi. Væri
þama um Dagsbrúnarmann að
ræða yrði hann sem sagt að
leggja allt sitt kaup í húsnæð-
ið og vel það!
ALLT AÐ 50%
AFFÖLL
Þetta dæmi er tilbúið, en
veruleikinn sjálfur er langtum
ófrýnilegri. Lán eins og hér
er gert ráð fyrir eru öldungis
ófáanleg. Sjóðir þeir sem stofn-
aðir hafa verið til að efla bygg-
ingarstarfsemi , og almenningur
hefur hejzt aðgang að veita
yfirleitt lánin i ríkistryggð-
20-40% afföH
Til sölu vel trysKlf vrf-
skuldabrcf. • 1. a8 upphrk
kr. 20.000 til 1 árs, mca
7% SrsvBxtum, selat nic8
20% af/oUum. Ennfremur
2 hivort a6 uppbaiO kr. 00.000
tH 10 ára mefr 1% úrsvöxt-
um og jöfnum árlégum af-
borjtnnum, seljast HneS 40%
« , affoJiura.
Jón Mnenúi.soi)
Stýrlmannartig 9, sími B885.
.......— • ■■.■■■'.'."■rar—
Auglýsingin í Morgunblaðinu
um skuldabréfum. Þessum bréf-
um er ekki hægt að koma í pen-
inga nema með geysilegum af-
föllum. Dæmi um kjörin er aug-
lýsing sú sem hér er birt og
nýlega kom i Morgunblaðinu.
Þar bauð kunnur fjármálamað-
ur hér í bænum, Jón Magnús-
son, slík bréf með 20—40%
afföllum. Fyrra (ilboð Jóns
samsvarar því að seljandi fái
16.000 kr. en verði að greiða
21.400 kr. á einu ápi — en
það jafngildir 33.757o vöxtum.
Síðari tilboðin þýða að seljandi
fær 30.000 kr. en verður eftir
tíu ár að hafa greitt 70.000 kr.
— 233% hærri upphæð. Og með
þessu er sagan aðeins hálfsögð.
Fjármálamaðúrinn Jón Magnús-
son er milliliður í viðskiptun-
um og þiggur auðvitað sinn
drjúga ágóðahlut, þannig að
hinn raunverulegi seljandi —
maðurinn sem hefur neyðzt til
að koma verðbréfum sínum í
peninga á þennan hátt — verð-
ur trúlega að sætta sig við
25—50% afföll. — það skai tek-
ið fram að slík hagnýting á
neyð annarra mun ekki heita
okur samkvæmt íslenzkum iög-
um.
EINSTÆÐ RÁÐ-
STÖFUN
Húsnæðisokrið í Reykjavík
er beint stéfnumál stjórnar-
flokkanna. Fyrir nokkrum árum
þannig svartan markað allsráð-
andi i húsnæðismálum. Er ís-
land eina landið í Evrópu þar
sem slíkt ástand ríkir, og einn-
ig í Bandaríkjunum er mjög
strangt. verðlagseftirlit með í-
búðarhúsnæði. Allar vitibornar
Framhald á 3. síðu.
Nína Sæmundsson heldur
sýningu á verkuin sínum
Hefur ekki haft sýningu hér í 8 ár
— Hyggst dvelja í Evrópu í vetur en
hérlendis næsta sumar við að mála
,,Þaö er yndislegt að vera á gainla Fróni aftur; — ég'
»kom í morgun kl. 10“. Þetta. voru fyrstu orðin er Nína
Sæmundsson mælti við blaðamenn í gær. Hingað er hún
komin aö haJda sýningu í Þjóðminjasafnshúsinu, verður
sýningin opnuö 1. n.m.
HéÖan ætlar Nína tii Evrópulanda til vetrardvalar, en
vera hér næsta sumar við aö mála.
Nína Sæmundsson hefur dval-
ið lengstan hluta ævinnar er-
lendis og því mun mikillhhiti
ungu kynslóðarinnar lítið um
ha.na \nta, annað en að hún
gerði myndina Móðurást, er
stendur í garðinum við Lækj-
samþykktu þeir á Alþingi af- argötu og er ein fegursta mynd
nám húsaleigulaganna og gerðu í Reykjavik.
Landbúnaðarvörui stórhækka í verði
Kttó af súpuhjöti hœkhar á fjjórðu hr.
frá í fyrra og annað eftir því
Adenauer silur
við sinn keip
Adenauer flutti Bonnþinginu
í gær skýrslu um viðræðurnar
í Moskva. Hann ítrekaði enn,
að stjórnmálasamband við Sov-
étríkin þýddi ekki að vestur-
þýzJia stjórnin viðurkenndi
stjórnina. í Austur-Þýzkalandi
né að viðhorf hennar til Vest-*
(
urveldanna væri breytt. Hann
sagði að aldrei kæmi til mála1
að taka upp samninga við aust-'
urþýzku stjómina og hann tók
fram, að stjóm hans myndi
telja það fjandskap við sig ef
ríki sem hefðu stjómmálasam-
band við hana viðurkenndu
austurþýzku stjómina.
Umræður um skýrslu Aden-
auers verða í dag og er enginn
vafi talinn á að þingið muni
leggja blessun sína yfir samn-
ingana við sovétstjómina.
Dýrtíöar- og verðhækkanastefnan bitnar nú á sífellt
fleiri sviðum á almenningi í landinu. í dag hækka land-
búnaðarvörur stórlega í verði, miðað við haustverö í fyn*a.
I I. verðflokki dilkakjöts er
smásöluverð á súpukjöti kr.
23.35, og nt-mur hækkunin á
fjórðu kr. frá því sem haust-
verðið var í fyrra. Eru aðrar
verðhækkanir á kjöti í samræmi
við þetta.
Smásöluverð á heilum lær-
um af dilkakjöti er 26.35 kr.
kg., í sneiddum lærum kr. 28.90,
hryggir 26.38 og kótelettur
28.90 kr. kg.
Verkföll
í Frakklandi
Samband eimreiðarstjóra í
Frakklandi, sem er óháð heild-
arsamtökunum, lýsti i gær yfir
sólarhringsverkfalli. Verkfallið
nær aðallega tii jámbrauta í
nánasta umhverfi Parísar, sem
hundmð þúsunda fara með á
hverjum degi. Verkfaliið hófst
í gær klukkan fimm.
Heildsöluverð á 100 kg.
tunnu af saltkjöti er tvö þús-
und krónur fimmtiu og 1 eyrir. j
Smásöluverð v á saltkjöti er
23.85 kr. kg.
Þjóðviljinn mun á morgun
segja nánar frá verðhækkunum
fleiri vörufloklca.
Austan úr Fljótshlíð
Nína Sæmundsson er fædd
austur í Fljótshlið, af ætt
Tómasar Sæmundssonar. Sex-
tán ára. að aldri fór hún til
Da.nmerkur, þaðan til Frakk-
lands, og stundaði listnám í.
Pp.rÍK í 2 ár. Síðan hélt hún
til ítaiíu og Afríku, en flut.t-
ist svo til Bandaríkjanna, en
þar liefur hún dvalið í 28 ár,
þar af síðustu 22 árin í Holiy-
wood.
Höggmyndir og málverk
Það eru 8 ár liðin frá því
Níia. Sæmundsson hélt sýningu
hér síðast. Á sýningu henriar
í Þjfðminjasafninu, sem verð-
ur opnuð 1. okt. n.k., verða
30 höggmyndir og um 130 mál-
verk — ef hægt verður að koma
þeirn fyrir, en hætt er við að
húsr.kymiin reynist ekki nógii
Framhaid á 3. síðu-
Hættið sprengjuflutninguniim
skipað á land sprengjum og
á sama tima og aSrar þjóðir
fagna bœttum friSarhorfum
Dögum saman
skotfœrum hér
Þjóðir heimsiiLs fagna því
að nú eru friðarhorfur í
heiminum betri en nokkru
sinni fyrr.
En til er þó einn staður
í heiminum þar sem her-
gagnaflutningar fara fram af
Uálfu meira kappi en fyrr.
Þossi staður er Reykjavík,
höfuðborg Islands. Dag eftir
dag í þessari viku liefur ver-
ið skipað hér á land banda-
rískum sprengjum og skot-
færiim og flutt til Kefia-
víkurfjugvallar.
Síðustu dagana hefur ver-
ið skipað hér á land og
fluttar um götur Jteykjavíl,'-
ur 300 lestir af skotfæmm
og sprengjum .til bandftríska
herná.msliðsins.
Með hverju ári hefur vax-
ið hópur hernámsandstæð-
inga á Islandi. Og sá tími
ná'gnst að íslendingar lá.tæ
e!:.ki e ðrofum og hermöug--
urrnn helniingasldptaflokk-
a”ua Inldast það uppi a<5
gfT-' okkrr litlu, friðsömw
þr'ð ; ð v'ð-mdri í augnn*
iteiinsins, með því að liér sé
vigbúi/.t af því meira kappi
sern aðrar þjóðir neða meir
unt frið.
Búrt með bandaríska her-
námsiiðið af Islandi!
1 dag er fyrsti skiladagur happdrættisins -- Skrifstofa Þjóðviljans opin til kl. 1 i kvöld