Þjóðviljinn - 23.09.1955, Side 2

Þjóðviljinn - 23.09.1955, Side 2
2) — ÞJÓÐVILJINN — Föstudagur 23. september 1955 ★ í dag er föstudagurinn 23. september. Linus. — 266. dag- ur ársins. — Jafndssgri á haust. — Tungl fjærst jörðu; í há- suðri kl. 19.03. — Árdegishá- fkeði kl. 10.40. Síðdegisháflæði klukkan 23.15. ÆFSÍ Stjórnarfundur í ltvöld kl. 9 í' Tjarnargötu 20. Áminn- ing um stundvísi. Listi óháðra í kosningunum í KópaVogi er G-listi. Kjósentíur í Kóþavogi geía greitt atk\keði utan kjörstaðar hjá bæjarfóget- anunt í Hafnarfirði og borgar- fógfeíanum í Reykjavíis, á venjúiégum skrifstofutíma, og barnaskólanum í Kópavogi frá kk 8-10 á. hverju. -kvöldi. | ■ -■ - .liðir eins ,og venjulega. Kl. 19.30 Tónleikar: Ilanponikulög. 20.30 Útvarps- SjftgRB? Ástir piparsvÐÍnsins eft- ir William Locke; XX. (Séra Sveinn Víkingur). 21.00 Tón- leikar:; Minnisvarði á gröf tón- skáidsins Couperin, píanóverk Ravels (Robert Casadesus leik- ur). 21.20 Úr ýmsum áttum. — Ævar Kvaran leikari velur efnið og flytur. 21.40 Kórsöng- ur: Flúðakórinn syngur. Stj. og undirleikari: Sig. Ágústs- son frá Birtingaholti. a) Tvö lög eftir Sig. Ágústsson: Vísur gamals Árnesings og Sumar- kvöid. b) Á miðri leið, þjóðlag frá Armeníu. c) Saknaðarljóð eftir Martini. d) Draumur um þig eftir Merrill. e) Morgun- söngur eftir Verdi. 22.10 Lífs- gleði njóttu, eftir Sigrid Boo; XV. (Axel Guðmundss.). 22.25 Dans- og dægurlög: Kay Starr syngur og Victor Sylvester og hljómsveit hans leika. LEIÐRÉTTING I viðtali við Eið Bergmann í Þjóðviljanum í fyrradag var það ranghermt að boð um sendinefnd til Rúmeníu hafi verið sent Alþýðusambandi Is- lands. Boðið var sent fulltrúa- ráði verkalýðsfélaganna í Rvík. Söínin eru opin ÞjóðmlnjttsafuiS 6 þriðjudögum, fimmtudögum og Jaugardögum. Þjóðskjalasafnlð & virkum dögum kl. 10-12 og 14-19. l,andsbókasafnið kl. 10-12, 13-19 og 20-22 alla virka daga nema laugardaga kl. 10-12 og 13?Í9 Náttúrugripasafnið kl. 13.30-15 á sunnudögum, 14-15 6 þriðjudögum og fimmtudögum. Bæjarbókasafnlð lÆSstofan opin alla virka daga kl. ki. 10-12 og 13-22, nema laugardaga kl. 10-12 og 13-16. — Útlánadelldin opin alla virka daga kl. 14-22, nema laugardaga kl. 13-16. Lokað á sunnudögum yfir sumarmánuð- ina. Listasafn Einars Jónssonar Opið sunnudaga og miðviku- daga kl. 1.30 til 3.30 frá 16. september til 1. desember, síðan vefður safnið lokað vetrarmán- uðina. Næturvarzla er í Ingólfsapóteki, sími 1330. LTFJABÚÐIB. Holts Apótek | Kvöldvarzla ti) '££BÍF~ 1 kl. 8 alla daga Apótek Austur- | nema laugar- ; bæjar | daga til kl. 4. °g. maðunrm • Fyrir sltömmu bar það við í Englandi — sem oftar! — að hefðarfrú nokkur kvaddi ver- öldina eftir langa ævi. í erfða- skrá sinni mælti hún svo fyrir að hún skyldi lögð í sömu gröf og kötturinn sinn. Kötturinn var að vísu löngu dauður, en hann hafði aldrei verið grafinn heldur staðið uppstoppaður í hægindastóli í íbúð hefðarfrú- arinnar og beðið þannig dauð- ur dauða hennar. Fyrirmælin komu prestinum í slæma klípu. 'Áð’" lokum leysti hann málið þannig að grafa frúna innan kirkjugarðveggsins, en þó fast út við hann, en köttinn and- spænis að utanverðu — einn- ig fast upp við vegginn. Frá þessu greinir i útlendu Þar er einnig frás'ögnin af bandaríska kettinum sem erfði eftir húsbónda sinn heila verk- smiðju, auk villu sem hann hafði alveg til eigin afnota, þótt hann borðaði að vísu flesta daga með starfsliði verk- smiðjunnar! ^ f Um franska kardínálann og stjórnmálamanninn Richelieu er sú saga að hann hafi arfleitt hina tólf ketti sína að gifuriegri ■ :V O Ríkisskip Hekla er á Vestfjörðum á suð- urleið. Esja fór ’frá Reykjavík í gærkvöld vestur um land í hringferð. Herðubreið fór frá Reykjavík í gærkvöld austur um land til Bakkafjarðar. Skjaldbreið'er á Skagafirði á leið til Akureyrar. Þyrill er á leið frá Reýkjavík til Noregs. Skaftfellingur fer frá Rvík síðdegis í dag til Vestmanna- eyja. Sambandsskip Hvassafell kemur til Rostock í dag. Arnarfell er í Abo. Jökul- ir himni Allah; hafði. spámað- urinn ekki brjóst í sér til að reka köttinn upp, svo hann skar úr kápunni stykkið sem hann lá á. Kattadýrkun var mjög út- breidd í Egyptalandi hinú foma. Þar lá dauðarefsing viðfe'J fór frá New York í gær til þvi að drepa ketti: hann vá.rReykjavíkur. Dísarfell fer frá heilagt dýr eins og kýrin |rR°tterda*4.B{8^^i^tfega í dagífil enn þann dag í dag á Indlandi. ísian-ós. iMíafSff^ér í olíuflutn- Heródótus se^ir.. frá því hyernÍginSuln í Faxaflóa. Helgafell er fjárupphæð. Eitt sinn bar ávo . Kámbyses, konungur Med!a,i Reykjavík.1 St. Walburg er til að spámaðurinn Múhameo naði þeim. stað, þar sem nú þrvsentarueíí til Hvammstanga a Port Said, á vald sitt með kött-manudaíí- Orkanger er í Rvík. kattakynbótablaði, og í þessu sambandi er sagt frá þeim for- réttindum sem kettir hafi um langt skeið notið hjá mönnum. ætlaði að taka kápu sína upp af jörðinni þar sem hann hafði skilið við hana; þá lá köttur á henni og svaf í sólskininu und- um einum: hermenn, Egypta þorðu ekki að verjast þeim. Er þeimiiskötturinn dó var sannkölluð heimilis'sÖfg, og til merkis um þá sorg rökuðu menn af sér augabrúiíirnar. Gamalt kínverskt orðtækí segir að haltur köttur sé meirá virði en hinri fljótasti hestur ef ó- vinir sækja að borginni. Voltaire gramdist mjög'katta- dýrkunin í landi sínu. Hann sagði í hinni heimsþekilegu al- fræðibók siniii áð "dýrálifið á himni væri mjög euðugt, en svo vel vildi til. að þar væri enginn köttur. Hinn frægi Samuel Johnson, samtímamað- ur Voltaires, var hinsvegar mjög kattelskur. Hann bar ekki við að gefa köttum sínum minna góðgæti en ostrur og humra. G Á T A N Upp var ég alin í öldu móði, á ég erfiði oft hjá konum, geymir mitt heiti gjarða glaður, sá um fold rennur með fót léttan. Ráðning síðustu gátu: brenna. OrSsending frá Bræðrafélagi Óháða fríkirkjusafnaðarins Þeir, sem hafa safnað eða ætla að gefa muni á hlutaveltúna, eru vinsamlega heðnir að koma þeim í Edduhúsið við Lindar- götu eftir hádegi á morgun, Kola- laugardaginn 24. september, eða láta vita í síma 1273. Eimskip Brúarfoss fór frá Reykjavík ; gærkvöld til Austur-, Norður- og Vesturlandsins. Dettifoss og Tröllafoss eru í Reykjavík. Fjallfoss fór frá Reykjavík 21. þm til Rotterdam, Antverpen og Hulí. Goðafoss er í Ham- borg; fer þaðan til Gdynia og Ventspils. Gullfoss fór frá Kaupmannahöfn 21. þm til Leith og Reykjavíkur. Lagar- foss fór frá Siglufirði 20. þm til Vestfjarða, Breiðafjarðar, Vestmannaeyja og Paxaflóa- hafna. Reykjafosa er í Ham- borg. Selfoss fór frá Flekke- fjord 21. þm til Keflávíkur. Tungufoss fer frá Hamborg í dag til Reykjavíkur. Krossgáta nr. 691 Auglýsið í Þjóðviljaniim Hlégarður Hlégarðnr Donsleikur laugardaginn 24. sept. 1955 kl. 9 e.h. Ferðir frá B.í. kl. 9 e.h. Húsinu lokað kl. 11.30 ÖIiVUN BÖNNUB VeiItalýðsíélagiS Esja GúUfaxi fór til Óslóar og Stokk- hóíms í morgun; er ‘ væntanlegur aftur til Reykjavíkúr kl. 17 á morgrni. Sólfaxi fer til Glasgow og Kaupmarinaíháfnár kl. 8:30 í fyrramálið. Saga er væntanlég til Reykja- \dkur kl. 18:45 í dag frá Haria- borg, Kaupmannahöfn og Gauta borg. Flúgvélin fer til New York kl. 20:30. Flugvél frá Pan American kem- ur til Keflavíkur í kvöld frá höfuðborgum Norðurlanda og heldur áfram eftir skamma viðdvöl áleiðis til New York. Innanlandsflug I dag er ráðgert að fljúga til Akureyrar (3), Egilsstaða, Fagurhólsmýrar, Flateyrar, Hólmavíkur, Horna- fjarðar, Isafjarðar, Kirkjubæj- arklausturs, Patreksfjarðar, Vestmannaeyja (2) og Þing- eyrar. Á morgun er ráðgert að fljúga til Akureyrar (3), Blönduóss, Egilsstaða, ísafjarð- ar, Sauðárkróks, Siglufjarðar, Skógasands, Vestmannaeyja (2) og Þórshafnar. / z 3 b ? 8 1 o /z /3 /S /? i: j/v u, Lárétt: 1 ílátin 6 fora 7 ítölsk á 9 háspil 10 útlenzka 11 úm- dæmi 12 átt 14 ryk 15 töluorð 17 siglutréð Lóðrétt: 1 vinnuglöð 2 ending" 3 steig 4 tveir eins 5 stritið 8 rugl 9 tunna 13 óþrif 15 dúr 10 númer Lausn á nr. 690 Lárétt: 1 sól 3 balc 6 KL 8 LL 9 stela 10 KA 12 ak 13 kunna 14 um 15 au 16 raf 17 far Lóðrétt: 1 skákkur 2 ól 4 álla 5 klakkur 7 stinn 11 auma- 15 AA Waldh©rsi — F — TIL SÖLU (ódýrt) ★ Sími 7506 ■■•■■*■»■••■■•■»•«»■*■•■■■■»■■•••••■■■■•■■■•••■•■■■■■•■■■■■•■■■«■■■■■■•■■••■■■■■■■•■■■■■■■»■■■■■•■■■■••■■■■■■■■■•■■■•■■■••■■■i

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.