Þjóðviljinn - 23.09.1955, Page 5
Föstudagur 23. september 1655 — ÞJÓÐVILJINN — (5
Taka hlnsiar nýju tnpdar
isníi ai hefjast
Kann hefuz lokið við kvikmyndarifið, —
myndin tekin í Englandi og Marokké
Chaplin hefur nú lagt síöustu hönd á tökuritið fyrir
hina nýju kvikmynd, sem hann hefur unniö aö undan-
farin tvö—þrjú ár og hefst taka myndarinnar í haust
í Englandi og Marokkó.
Eins og Chaplins er siður,
semur ihann myndina fyrst í
stórum dráttum, en gerir marg-
ar breytingar og mótar einstök
atriði, meðan á töku hennar
stendur. Þegar hefur frétzt um
höfuðatriði myndarinnar.
Landflótta kóngur í Banda-
ríkjunum
Mjmdin á að heita „Eonungur
í New Y'ork", og segir hún frá
evrópskum konungi, sem orðið
hefur að flýja ríki sitt til
Bandarikjanna. Hann var rek-
inn frá völdum af því að hann
á bakið og segja: „Halló kóng-
ur!“
1 síðasta atriði myndarinn-
ar sést Frelsisstyttan í höfn-
inni í New York. Það er ofsa-
rok, styttan svignar í storm-
inum, sltjögrar á stallinum,
brotnar síðast og fellur í mol-
um í sjóinn.
Paulette Goddard og dóttir
Chaplins
Chaplin leikur að sjálfsogðu
hinn ólánssama og grátbroslega
konung. Hann hefur leitað hóf-
anna hjá Paulette Goddard,
fyrrverandi eiginkonu sinhl'sem
varð heimsfræg fyrir íeik sinn
í mynd GhaplLns, Nútíminn, um
að leika aðalkvenhlutverkið í
þessari nýju mynd. Ekki er
neitt afráðið um það.
Þá leikur átta ára gömul
dóttir Ghaplins eitt aðalhlut-
verk myndarinna.r.
Jurtagróð-
ur a
■
Bandaríska landfræðifélag- j
ið National Geographic So-1
eiety skýrði frá því um síð- ■
ustu helgi, að vísindamenn ■
þess teldu sig hafa gengið ■
úr skugga um að jurtagróð- ■
ur væri á Mars. Þeir hafa ■
uppgötvað stórfelldustu ■
breytinguna á landslagi plá- :
netunnar, sem menn hafa:
orðið varir við, síðan hún :
fannst fyrir 125 árum. Talið :
er að breytingin stafi af:
útbreiðslu gróðurbeltis, sem :
þekur nú blágrænt svæði á :
plánetunni sem er um 500.:
000 ferkilómetrar að stærð.;
■
Þessi uppgötvun var gerð •
af leiðangri sem félagið ■
gerði út til Bloemfontein í ■
Suður-Afríku í fyrra, þegar •
Mars var í jarðnánd.
Kunnasta erfðafræðingi Banda-
ríkjanna varnað máls í Genf
Baridaríkjastjóra bannaði honum að tala um
hættuna af kjarnorkutilraunum
Bandaríkjastjórn meinaöi kunnasta erföafræðingi
Bandaríkjanna aö flytja fyrirlestur á kjarnorkuráöstefn-
unni í Genf um skaðleg áhrif geislaverkunar á erföir
manna.
Hennann Muller, prófessor í
erfðafræði við Indianaháskóla
og nóbelsverð'aunahafi, hefur
Fyrsti siijórinn
Fyrsti vetrarsnjórinn kom í
Frakklandi um síðustu helgi.
Það snjóaði að vísu ekki niðri
á lágsléttu, en mikill snjór féll
í fjallshlíðar og varð sumstað-
ar að ryðja vegi með snjóplóg-
um. ,
Charlie Chaplin
vildi koina á félagslegum um-
bótum. Mysidin segir frá ævin-
týrum hans og raunum í Banda-
ríkjunum.
Að sjálfsögðu er myndin á-
deila á Bandaríkin og stjórn-
arfar þeirra nú. 1 fyrsta atrið-
inu sést konungur stíga á land
í Bandaríkjunum og taka á móti
honum ýmsir valdsmenn, klappa
I
; Adenauer sagði
I Búlganín að |
! hætta að reykja |
Fréttaritarar í Moskva j
segjast hafa skýringu á því j
hvers vegna Búlganín for- j
sætisráðherra kenndi sér j
meins eftir viðræðurnar við j
•
Adenauer. Hann lá þá nim- j
fastur í tvo daga og gat j
þess vegna ekki tekið á mótij
finnsku sammngamönnunum,
þegar þeir kosnu til Ivh'.-’kva.
Fréttaritaraniir segja, að
Búlganín hafi kvartað yfir
höfuðverk á viðræðufundun-
um með Adesiauer og hafi
hann jafnan kveikt sér i
sígarettu um leið og hann
slökkti i annarri. Adenauer
sem er lítill nautnamaður
hafði ráðlagt Búlganín að
bætta að reykja, ef hann
ætlaði að losna við verkinn
í höfÖ33W. Eúlganín þakkaði
gott ráð cn hélt. þó áfram
að keðj neykja, þar til Ad-
enauer tók af honum s'ga j
rettupxkkarn og sagði
nú væri nóg komið.
•I
!
:
:
Lék daufdumdan
mann í 18 ár
Fangi einn sem afplánar
ævilangan fangelsisdóm i Mc-
Alester í Oklahomafylki í
Bandaríkjunum kom öllum í
fangelsinu á óvart um daginn,
þegar hann gaf allt í einu frá
sér hljóð. Hann hafði þótzt
vera daufdumbur öll þau átján
ár sem hann hafði setið í fang-
elsinu og hafði enginn minnsta
grun um, að hann gerði sér
það upp.
Fyrir þrem árum skýrði
hann fangelsisstjórninni frá því,
að þetta væri uppgerð ein, en
bað hana að halda því leyndu
fyrir samföngum sínum, þar
sem hann óttaðist að þeir
myndu hefna sín á honum. Þeir
höfðu talað um leyndarmál sín
í návist hans, þar sem þá grun-
aði ekki að hann heyrði til
þeirra.
Fanginn, Y. Cane, gefur eliga
skýringu á þessu tiltæki sínu
og þegar hann var spurður um
hver^iig hann hefði getað haft
slíka ótrúlega stjóm á sér í
allan þennan langa tíma sagði
hann aðeins: Þetta er alveg
eins og að hætta að reykja eða
drekka. Ef maður ákveður að
gera eitthvað þá er enginn
vandi að framkvæma það.
2000 ára gamlar
rustir fundnar
Foraleifafræðingar frá Vís-
indaakademíu Sovétríkjanna
hafa grafið upp leifar af 2.000
ára gömlum bæ. Rústir bæjar-
ins era við ósa Don, skammt
frá Rostoff. Bæjar þessa er
gétið í fomum grískum og róm*
verskum ritum, og var hann
þar nefndur J’ánais, sem er hið
gamla gríska nafn á Don.
Flest erum við dýravinir og viljum láta vel að peim, en
fœst mundum við pó ganga eins langt í pví efni og enska
stúlkan sem sést hér á myndinni með nœr fullvaxinn
hlébarða í fanginu.
Framtakssamur Bandaríkja-
maður lét loka 2 götum í París
Bandarískur kvikmyndaframleiöandi, Michael Todd,
lét um daginn upp á eigin spýtur og án leyfis loka tveim
helztu götunum í miöbiki Parísar fyrir umferö, meöan
hann lét taka nokkur atriöi í kvikmynd sem hann er aö
gera.
Todd er að gera kvikmynd de Castiglione, og flytja öll ný-
sem hyggð er á sögu Jules tízku farartæki burt. Fólk
Veme Umhverfis jörðiiia á 80. Framhald á 10. síðu
dögum. Söguhet jan Phileas
Pogg lgggur af st<ið frá Lond- ■■■•■■•■■■■•■•■•■■■•■■■■••••■■■•■•■•■■•■••■■•■•■■■■•■■■■■■■■■■■■••■•■•■'
on og París er fyrsti áfanga-
staðurinn. Þau atriði sem ger-
ast í London hafa þegar verið
tekin og í síðustu viku kom! j
allra manna mest kynnt sér
áhrif ge'slaverkunar á erfðir.
Hann gerði sér ferð til Evrópu
í sumar og var ætlun hans að
flytja fyrirlestur um þetta efni
á kjarnorkuráðstefnunni íGenf.
En þegar þangað kom, mæltust
forstöðumenn ráðstefnunnar,
sem haldin var á vegum SÞ,
til þess við hann að hann héldi
ekki fyrirlesturinn og varð
hann við þeim _ tilmælum.
Kjarnorkuráð Bandaríkjanna
kom í \-eg fyrir fyrirlesturinn
Kjarnorkuráð Bandaríkjanna
skýrði frá því nú í vikunni að
gefnu tilefni að það hefði far-
ið íram á það við forstöðu-
menn ráðstefnunnar í Genf að
Muller yrði meinað að halda
fyrirlestur sinn. Muller segir
sjálfur, að þetta sé í samræmi
við þá stefnu ráðsins að reyna
að gera minnst úr hættunni af
geislaverkunum.
í þeim erindum sem ílutt voru
í Genf um þetta efni var oft
látin í ljós sú skoðun að ástæðu
laust væri að óttast að geisla-
verkun af kjarnorkutilraunum
gæti verið erfðum manna hættu
leg. Muller segir að þessi skoð-
un sé alls ekki í samræmi viö
skoðanir flestra þeirra vísinda-
manna, sem hafa kynnt séff
þessi mál bezt.
„Sem svarar einni gegnum-
lýsingu“
Kjarnorkuráð Bandaríkjanna
hefur jafnan mótmælt þeirrl
staðhæfingu að mönnum geti
stafað hætta af þeim kjara-
orkutilraunum sem gerðar eru
á vegum þess. Strauss, formað-
ur ráðsins, hefur þannig sagt,
að hver Bandaríkjamaður hafi
ekki orðið fyrir meiri geisla-
ver-kun af völdum allra kjarn-
orkusprenginga hingað til e»
„sem svarar einni gegnumlýs-
ingu“ með röntgengeislum.
Ráðstefna í Harwell
Átján vísindamenn frá Bret-
landi, Bandaríkjunum, Kanada
og Svíþjóð sitja nú á ráðstefna
í kjarnorkustöð Breta í Harwelt
til að fjalla um áhrif geisla-
verkunar á mannkynið þegar
fram í sækir.
Todd ásamt f jölda starfsmanna
til Parísar til að taka þau
atriði myndarinnar sem þar
gerast. En til þess að það væri
hægt, þurfti hann að losna
við allt. af götum borgarinnar
sem minnt gæti á nútímann,
og þá fyrst og fremst bílana.
Stöðvaði umferð um tvær götur
Á sunnudagsmorguninn lét
Todd menn sína loka tveim
helztu götunum í miðbiki borg-
arinnar, Rue de Rivoli bg Rue
! Atlanzbandalagið byggir 170 {
flugvelli í Evrópu I
AtlanzbandalagiÖ hefur byggt eða er nú að láta
byg'gja 170 flugvelli í Evrópu, frá NorÖur-Noregi
til Tyrklands.
Frá þessu segir í frétt frá Danmörku, sem einn-
ig hermir að hinir bandarísku herforingjar banda-
lagsins hafi krafizt þess af dönsku stjórninni aö
hún hefjist handa um byggingu tveggja nýrra
flugvalla í Danmörku. Annar þeirra á að verða
á Sjálandi, hinn við Beldringe á Fjóni.
■■•••■•••■■■*••■■•■■•■■■