Þjóðviljinn - 23.09.1955, Qupperneq 7
Föstudagur 23. september 1955 — ÞJÓÐVILJINN — (7
IRA.
LEYNIHER
ÍRSKA LÝÐVELDISINS
Fyrii' skömmu var niö volduga England gripið mikilli
skelfingu. Þaö var brotizt inn i vel varða vopnageymslu,
og rænt vopnum á svipaöan hátt og tíðkaðist í löndum
þeim sem nazistar hernámu á styrjaldarárunum. Var
gengið út frá því sem vísu aö þama hefði IRA veriö aö
verki, leyniher írska lyöveldisins.
^ Hálígildings hern-
aðarástand
Ríkisstjórnin var kvödd sam-
an á aukafund í snatri til að
ganga frá varúðarráðstöfunum.
Lögreglan í Scotland Yard lok-
aði öllum hliðum hjá sér af
ótta við næturárásir. Það var
nokkurskonar hernaðarástand
í Englandi, aukavörður á öllum
flugvöllum, höfnum og járn-
brautarstöðvum. Þjálfaðir
stríðsmenn, gráir fyrir járnum,
stóðu vörð við íbúð forsætis-
ráðherrans í Downing Street
10, við konungshallirnar og
þingið. i
Blöðin rifjuðu með hrolli
upp mánuðina áður en síðari
heimsstyrjöldin skall á, en þá
staðfesti þingið að norðurírska
héraðið Ulster skyldi vera hluti
af Englandi, og það hafði í
för með sér hin harðvitugustu
ofbeldisverk, skipulögð af IRA.
Um allt England lifðu menn
í ótta við sprengjur og árásir
IRA. Allur aðgangur að þing-
húsinu var bannaður, bomb-
urnar sprungu á járnbrautar-
stöðvum og í opinberum bygg-
ingum. Menn áttu von á bylt-
ingarsinnuðum frum á hverju
götuhorni, og eins fór nú.
Vopnastuldurinn að þessu
sinni reyndist þó ekki verk
IRA, heldur leikaraskapur
drukkinna hermanna, en upp-
námið sýnir bezt að enn erl
IRA talin voldug hreyfing sem ]
ástæða sé til þess að óttast.
að farið yrði með þá sem
stríðsfanga, þar eða írar ættu
í stríði við England. Fyrir
nokkrum árum dó annar æðsti
maður IRA í fangelsi í írlandi
sjálfu, en þar er þessi leyniher
jafn stranglega bannaður og í
Englandi. Hann var 33 ára og
hét John McCaughey og hafði
verið dæmdur í ævilangt fang-
elsi fyrir að drepa lögreglu-
njósnara. Hann lézt eítir 22
naga hungurverkfall i fangels-
inu og eftir að hafa neitað að
drekka vátn í 17 daga.
í upphafi þriðja áratugs þess-
tímum, síðan hafa tekið við
Þýzkaland, Kórea og Viet-Nam.
Annars vegar er Ulster, þar
sem mótmælendatrú ríkir og
höfuðborgin er Belíast. Ilins-
vegar er hið kaþólska Eire með
höfuðborginni Dublin. Stefnu-
mið IRA er að sameina landið.
Þrátt fyrir ofsóknirnar heima
fyrir og í Engiandi og þrátt
fyrir ofbeldisverkin hefur IRA
hið víðtækasta fylgi meðal al-
mennings.
Sagan segir að andspyrnu-
ieiðtoginn De Valera, síðar for-
sætisráðherra, hafi hitt enska
forsætisráðherrann James
Craig sumarið 1921 á afviknum
stað i írlandi til þess að ræða
örlög írlands. De Valera hóf þá
ræðu sína á því að telja upp
ákæruatriðin gegn Englandi.
Þegar hann hafði talað í fjórar
stundir, gekk enski forsætis-
Geysilegur mannfjölöi fylgdi McCaughy til grafar, er
hann lézt efiir hungvrverkfall í fangélsinu. Kistan var
flutt frá Dublin til Noröur-írlands, sveipuð írska fánan-
um. Við landamœri Uisters stöðvaði enska lögreglan lík-
fylgdina og fjarlægð- írska fánann.
í 750 ár kúgiröu Englendingar Ira og halda
enn hluta af Iandinu
arar aldar, þegar barizt var um
sjálfstæði írlands, háðu fjöl-
margir írar hungurverkföll í
fangelsunum. Allur heimurinn
fylgdist þá af athygli með ör-
lögum borgarstjórans í Cork,
MacSwiney, sem svelti sig i 70
daga. Hann lézt þegar Eng-
lendingar reyndu að neyða of-
an í hann mat.
'fa Fyrsta landið sem
skipt var
írland er fyrst þeirra landa
sem skipt hefur verið á okkar
ráðherrann burt. De Valera vár
þá ekki kominn lengra en að
árinu 1500 í upptalningu sinni
á oíbeldisverkum Englendinga
gegn írum.
750 ára kúgun og nýlendu-
þrælkun eru skýringin á fram-
komu IRA. írska þjóðin á æva-
forna menningu og var miklu
fremri hinum villimannlegu og
herskáu Englendingum sem
réðust inn í landið í lok 12.
aldar, lögðu undir sig jarð-
eignir og auðævi og undirok-
uðu Ira.
Ýk" Þannig var orðið
„boycott" til
írar snerust til varnar, og
hinni ensku herraþjóð tókst
hvorki að bæla niður frelsis-
hugsjón þeirra né tortíma í-
búunum með báli og brandi.
Samt gerði forustumaður hinn-
ar sigursælu brezku borgara-
stéttar og „nýaðalsins", Crom-
well, kappsfulla tilraun til þess
1649 að drepa alla íra, er þeir
reyndu að endurheimta frelsi
sitt í ensku byltingunni.
írar héldu einnig hinni ka-
þólsku trú sinni, þrátt fyrir öll
bönn Englendinga, og þrátt
fyrir það að allir írar voru
neyddir til þess að viðlagðri
refsingu að fara til guðsþjón-
ustu í ensku ríkiskirkjunni og
þótt allar eignir kaþólskra
væru gerðar upptækar.
Um 1860 tók barátta íra á
sig fastari mynd. í borgunum
börðust „feinarnir1* gegn Eng-
lendingum, gerðu árásir á
fangelsi og opinberar stofnan-
ir. Til sveita hófu bændur bar-
áttu undir stjórn Sveitabanda-
lagsins og hófu írsku boycott-
hreyfinguna, sem skírð var
eftir enska gósseigandanum
Boycott, sem varð að horfa upp
á kornið sitt rotna á ökrunum,
þar sem enginn íri fékkst til að
hirða það. Búpeningur hans
ÝÍr Borgarstjórinn dó
eftir 70 daga hung-*
urverkfall i
Ástæðan til þess að menn
óttuðust að atburðirnar frá
1938 og 1939 væru að end-
urtaka sig var sú, að í
ensku þingkosningunum fyrir
skömrhu vann Sinn Fein flokk-
urinn í Ulster mikinn kosninga-
sigur. Tveir af frambjóðendum
háns voru kjörnir, annar þeirra
múrarinn Thomas J. Mitchel,
sem hafði skömmu áður verið
dæmdur í tíu ára fangelsi á-
samt öðrum IRA-félögum fyr-
ir að reyna að breyta réttar-
stöðu Ulsters með borgarastyrj-
kærendur í réttinum seml ..
dæmdi þá. Þeir véfengdu vaidj Fjöldafundur í Dublin 13. maí 1949 til að mótmæla þeirri ákvörðun enska þingsins
dómsstóisins og kröfðust þessj að Ulsler sé áfram enskt hérað. Kjörorð fundarins var. „Eitt írland og fijálst -
var limlestur, hann gat ekki
gert nein innkaup, jafnvel bréf-
in hans komust ekki til skila.
★ Ein milljón deyr úr
hungri
Þessi harðvituga barátta var
hafin skömmu eftir mestu
hörmungar sem dunið hafa yf-
ir írsku þjóðina, þegar kart-
öfluuppskeran hafði brugðizt í
fjögur ár og milljón íra dó úr
hungri en önnur milljón flutt-
ist búferlum til Ameríku.
Enska stjórnin greip ekki til
neinna ráðstafana til hjálpar
írum. íbúunum fækkaði í sí-
fellu, og þeir voru komnir nið-
ur í helming 1911 vegna neyð-
ar og landflótta. Enn þann dag
í dag má í írlandi finna mann-
lausa bæi og þorp í rústum frá
hungurtímunum. .......
Þetta ástand olli þvi að
nokkrir skynsamari stjórnmála-
menn Englendinga undir for-
ustu Gladstone beittu sér fyrir
því að komið yrði á homerule
— heimastjóm — í írlandi. Er»
þegar báðar deildir þingsins
gátu loksins komið sér sami n
um þá lagasetningu, svo að
hún tæki gildi 1914, var það
þegar um seinan. Sinn Fein —
Við einir — höfðu sameinrð
þjóðina um þá kröfu að írar
fengju fullt sjálfstæði sem lýð-
veldi. Þar við bættist að mót-
mælendurnir í Norðurírlantíi.
Ulster, beittu sér gegn heima-
stjórn af ótta við kaþólikkana
í Suður-írlandi. Þeir stoínuðu
baráttusamtök gegn heima-
stjórn og hófu ofbeldisaðgerð-
ir í þágu Englendinga. Og á-
kvörðuninni var frestað þegar
heimsstyrjöldin skall á.
★ Verkamenn í íorustu
Árið 1916 hófst Dublin-upr>-
reisnin mikla, sem enskar her-
sveitir kæfðu i blóði. Þá komu
verkamenn í fyrsta skipti fram
á sjónarsviðið sem úrslitaefl
byltingarinnar og meðal þeirr a
15 sem dæmdir voru til dauóa
og teknir af lífi var form.aðt r
verklýðsflokksins, James Cov-
olly. Engu að siður studcu
leiðtogar enska verkamann a-
flokksins af öllu afli ofbeldi -
aðgerðir ensku stjórnarinner,
Annar í hópi hinna líflátnu
var írska þjóðskáldið Patrich
Pearse. De Valera var einnig
dæmdur til dauða, en þar sem
hann var fæddur í Bandarikj-
unum, átti spánskan föður og
Framhald á 10. síðtu