Þjóðviljinn - 23.09.1955, Síða 9

Þjóðviljinn - 23.09.1955, Síða 9
A RirSTJÚRl FRÍMANN HELGASON Fiá áisþingi LS.Í. Störf nefndaog ráða 1 skýrslu framkvæmdastjórn- ar ÍSÍ voru kaflar um störf ýmissa aðila sem starfa beint undir ÍSÍ. Fara hér á eftir kaflar úr skýrslum þessara að- ila. Bókaútgáfunefnd ISt (Útdráttur úr skýrslu bókaút- gáfunefndar). t byrjua vetrar 1950 voru þeir Þorsteinn Einarsson, Jens Guðbjömsson og Kjartan Berg- mann skipaðir í Bókaútgáfu- nefnd tSt. Hóf nefndin þegar viðræður við framkvæmdastjóra Bókaút- gáfu Menningarsjóðs um út- gáfu íþróttarita — leikreglna — og svo árbókar íþrótta- manna. Eftir að samningar höfðu tekizt og framkvæmdastjóm tSÍ samþykkt samninginn, tók nefndin formlega til starfa 25. janúar 1951. Áskrifendur hafa reynzt mjög óáreiðanlegir eða óstöðugir og mikið borið á því, að ritið hafi verið endursent. Hefur nefndin því oft. orðið að skrifa viðkomandi aðilum til þess að varna því, að Menningarsjóður yrði fyrir miklum útsendingar- kostnaði. Þetta tókst þó eigi, og urðu þessi vanskil þess vald- andi, að starfsmenn forlagsins þreyttust mjög á viðskiptun- um, og fór svo, að þetta varð meginorsök þess, að fram- kvæmdastjóri Bókaútg. Menn- ingarsjóðs sagði upp samningi 1. desember 1952, en þó tókust samningar aftur vegna árbókar 1953, en þegar sýnt var að salan gekk illa og fór vart Ibatnandi, var samningi sagt upp að fullu og tókust engir samningar þrátt fyrir ítrekaðar umræður. Var þá tekið að ræða við önn- ur forlög og þrátt fyrir að á- góði af auglýsingum væri boð- inn sem meðgjöf, fékkst ekkert forlag til þess að gefa ritið út. Meginhluta af efni er þegar safnað í árbók 1954. Verkaskipting hefur verið sú, að Þorsteinn Einarsson hefur verið formaður, Kjartan Berg- mann ritari og Jens Guðbjörns- son gjaldkeri. Við útgáfustarfið hefur Kjartan Bergmann ann- azt ritstjórn og safnað aug- lýsingum. Samstarf hefur innan nefnd- arinnar verið náið og með á- gætum. Samskipti við fram- kvæmdastjórn ÍSl hafa einnig verið góð. Þess er einnig rétt að geta, að sérsamböndin á- samt framkvæmdastjóm ÍSÍ hafa annazt að láta semja hand rit um hinar ýmsu íþróttagrein- ar og hafa flestir höfundar unnið endurgjaldslaust að samningu handrita. Nefndin varð að taka þá stefnu að skammta hverri íþróttagrein rúm í ritinu. Ólympíunefnd Starfsreglur ÓljTnpíunefndar íslands voru endurskoðaðar af þar til kjörinni nefnd fram- kvæmdastjórnar ISÍ og sér- sambandanna, og á sambands- ráðsfundi 24. apríl 1954 voru samþykktar nýjar reglur. Er meginbreyting sú, að fjölgað er í nefndinni úr 12 í 15, og kýs nefndin úr sínum hópi fimm manna framkvæmdanefnd. Ólympíunefnd Islands skipa nú þessir menn: Framlcvæmdanefnd: Bragi Kristjánsson, form. Gísli Halldórsson, varaform. Ólafur Sveinsson, ritari, Jens Guðbjörnsson, gjaldk., Hermann Guðmundsson, fundarritari. Aðrir í nefndinni eru: Benedikt G. Waage. — Föatudagnr 23. septembor .1935 —ÞJÖÐVUJINN — (£ Ekfcert vín, vindlinga eða víf Nina Otkalenko, sovézka stúlkan, sem setti nýtt heimsmet í 800 m hlaupi nýlega. Ásgeir Pétursson. Lúðvík Þorgeirsson. Helgi H. Eiríksson. Erlingur Pálsson. Guðmundur Sigurjónsson. Sigurjón Jónsson. Gísli Kristjánsson. Magnús Brynjólfsson. Þorvaldur Ásgeirsson. Nefndin hefur unnið mikið að fjáröflun og fleiru vegna væntanlegra Ólympíuleika 1956. Hefur henni tekizt að fá styrk frá Alþingi og bæjarstjórn R- vikur og hafið undirbúning ýmissa fjáröflunarleiða. Þá hefur nefndin fengið póstmálastjónúna til þess að gefa út sérstök frímerki, tvenns konar, af sundi og glímu. Þátttaka Islands hefur verið ákveðin í Vetrar-Ölympíuleik- unum í Cortina á Italíu 1956. Um þátttöku í sumar-Ólympíu- leikunum í Melbourne í Ástralíu ey ekkert ákveðið. Gert var ráð fyrir að taka þátt í undan- keppni í knattspyrnu, sem fram færi í Evrópu, en vegna breyt- inga á keppnisfyrirkomulagi o. fl. sá KSl sér ekki fært annað en að afturkalla þátttökutil- kynningu. Formaður Ólympíunefndar, Bragi Kristjánsson, mætti fyrir hön<i nefndarinnar á fundi for- manna ólympíunefnda hinna hinna ýmsu landa, er haldinn var í París í júní 1955, í sam- bandi við fund Alþjóða-Ólym- píunefndarinnar, en á þeim fundi og á öðrum þingfundum mætti sem fulltrúi íslands Ben. G. Waage, forseti ÍSÍ, en hann á sæti í Alþjóða-Ólympíunefnd- inni (CIO). Unglingaráð ÍSÍ Unglingaráð ÍSl er þannig skipað: Benedikt Jakobsson, formað- ur, Reykjavík, Hallsteinn Hin- riksson, Hafnarfirði, Guðrún Nielsen, Reykjavík, Karl Guð- mundsson, Reylcjavík, Frimann Helgason, Reykjavík, Baldur Kristjónsson, Reykjavík. Guðrún Nielsen sagði sig úr ráðinu, og 11. janúar 1954 kom í hennar stað Þorgerður Gísla- dóttir, Hafnarfirði. Um starfsemi ráðsins segir svo í skýrslu frá því til ÍSÍ: „Starfsemi ráðsins hefur legið í því einu að halda uppi bréfasambandi við Norðurlönd in .... Hin ýmsu unglingaráð á Norðurlöndunum hafa með sér mjög nána samvinnu á mörgum sviðum íþróttamála. Rætt er um að koma upp kvikmynda- safni, varðandi fræðslu og námsfyrirkomulag unglinga á Norðurl. Island hefur ekki tekið þátt í þessu starfi, nema lítillega bréflega. Þetta þarf að breytast. Við þurfum að til- einka okkur þær aðferðir, sem bezt reynast á Norðurlöndun- um, hjá bræðraþjóðum okkar, við hið íþróttalega uppeldi æsk- unnar, og það gerum við bezt með gagnkvæmum kynnum. Það skal að lokum tekið Framhald á 10. síðu. Um þessar mundir er mikið ritað og rætt um knattspymur leik Ungverja og Rússa sem fram fer í Búdapest á sunnu- daginn. Ungverski leiðtoginn Gustav Sebes horfði á leik Rússa og Vestur-Þjóðverja í Moskva í sumar og dáðist hann að þoli Rússanna. Virðist nokk- ur uggur í Sebes og vill hann að .sínir menn búi sig sem bezt undir þessa viðureign. Er það þá helzt þolið sem hann er smeykur við að skorti. 1 tilefni af þessu hefur hann fyrir nokkm gefið mönnum sínum fyrirmæli um að leggja til klið- ar vín og vindlinga og ennfrem- ur að láta konur eigasig þar til leik er lokið. Ungverjarnir telja að þetta verði. harðasti leikur sem lið þeirra hefur háð síðan úrslitaleikur HM fór fram í Sviss í fyrra. sis og Czibor sem em álitnH' hafa verið full: örir til víns„ reyks og kvenna. Kocsis Þessi fyrirmæli komu engum sem til þekktu á óvart, því að sumir leikmanna Ungverja hafa sætt gagnrýni upp á síðkastið. En það em þeir Sandor Koc- Sissnhowei hoðai f£l ráð- siefmi með foiyslumöim- um íþiétia í Bandaríhj- uitum Eisenhower, forseti Banda- ríkjanna, hefur boðað til mik- illar ráðstefnu 27.—28. þ. m. Eru þar til kvaddir íþróttaleið- togar til að ræða um líkams- uppeldi bandarískrar æsku og ástand hennar í cjag. Meðal þeirra sem boðið hefur verið á fund þennan er dýfingameist- arinn Sammy Lee sem tvisvar hefur unnið gull á Olympíulekj- um. Hann er yfirlæknir á her- spítala í Fort Carson, Colorado. Mmkm varSi Czibor Sebes er ljóst að lið hans hefur glæsilega fortíð að baki og leikmennirnir verði því að gera allt sem í þeirra va,ldi stendur til að varðveita hana. Fá lönd munu geta státað af öðmm eins árangri síðustu ár- in og Ungverjaland. Það hefur ekki tapað heima síðan 1943 og þá fyrir Svíþjóð. Það hefur ekki tapað nema tveim milli- ríkjaleikum s. 1. 5 ár (Þýzka- land og Austurríki). Ungverj- ar hafa einu sinni leikið við Rússa, var það í fyrra í Moskvu og varð þá jafntefli 1:1. Yfirleitt gera ungversk blöð ráð fyrir ungverskum sigri á sunnudaginn. Er á það bent að ungversk lið hafi sýnt óvenju góða knattspyrnu það sem af er þessu keppnistímabili og landsliðsmennirnir leikið mjög góða leiki. Reynslulandslið lék fyrir nokkru við sterkt lið frá Jaz- vereny og vann með 13:1! 1 leik þessum voru þeir Bozsik, Szojka og Kocsis framúrskar- andi. Þýzkalaod vann Frakkland í * frjálsum íþróttnm Landskeppni í frjálsum í- þróttum milli Þýzkalands og Frakklands fór fram i Hannov- Bandarísku hnefaleikararnir Rocky Marciano og Archie Moore slógust um heimsmeist- aratitilinn í þungavigt í fyrra- kvöld. Fór keppnin fram á Yankee Stadium í New York og lauk með sigri heimsmeist- arans, Marcianos, sem sló Moore óvígan í 9. lotu. Moore er 38 ára gamall, 7 ár- um eldri en Marciano. Hann hefur keppt í hringnum um 20 ára skeið, en ekki vakið veru- lega athygli fyrr en á siðustu árum og þó sérstaklega eftir að hann sigraði Carl Bobo Olsson, meistara í. millivigt, í sumar. Mimoim. Sphade, er nýlega og sigruðu Þjóðverj- ar með yfirburðum 122:89 st. Eftir fyrri dag höfðu Þjóð- verjar 66:40. Bezta árangri náði Fiitterer í 100 m „hlaupi, á 10,4. Steines hljóp 110 m grindhl. á 14,3 og í langstökki náði landi hans Kriiger 7,48 m. Werner Lueg vann 1500 m hlaupið á 3.47,8. 10.000 m 'hlaupið vann hinn gamli góði Frakki Mimoun á 29.41,2, ext Schade varð annar á 30.10.0. j

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.