Þjóðviljinn - 23.09.1955, Síða 10

Þjóðviljinn - 23.09.1955, Síða 10
Framhald &f 7. sí3u. írska móður, skírskotaði hann til þess að hann væri amerísk- ur ríkisborgari, og bandaríska sendiráðið stuðiaði að því að dauðadómnum var breytt í fangelsi. Árið 1918 fékk Sinn Fein 73 af 80 fulltrúum íra í enska þinginu. En enginn þeirra mætti, og 44 voru raunar í fangelsi. Þess í stað komu þeir saman í Dublin sem þjóðþing, sóttu De Valera í fangelsið og gerðu hann að forseta. Leyni- herinn IRA hóf virka styrjöld gegn ensku herjunum, og næstu ár á eftir unnu báðir aðilar hryðjuverk sem allan heim hryllti við. Leiðtogamir svikja • Heimastjórnarlög Lloyd Ge- orges, sem kváðu svo á að Ulster væri hluti af Eng- landi og mæltu fyrir um eitt þing í Belfast og annað I Dubl- J in, drógu lítið úr átökunum. í i Suðurírlandi fékk Sinn Fein™ 124 þingsæti af 128 í Dublin-|1 þinginu, en fjóra skipaði há-f skólinn. Aðeins þessir fjórir mættu við þingsetninguna. Sinn Fein barðist enn. En það var úti um eining- una Forustumenn Sinn Fein voru einkum úr stétt írskra gósseigenda ög auðmanna. Þeir óttuðust verklýðsstéttina, sem sýnt hafði styrk sinn í Dublin- uppreisninni. Þeir óttuðust kröfur bændanna. Og 1921 sámdi hægri armur Sinn Fein við Englendinga um stofnun írska fríríkisins, en þó áttu Englendingar að annast utan- ríkismál, þeir héldu ýmsum í- tökum innanlands, höfðu her- stöðvar í frlandi, og írar áttu að sverja enska kónginum trún- aðareið. De Valera lýsti þennan samn- ing landráð og hóf tveggja ára borgarastyrjöld og sóttl einkum styTk til verkamanna og bænda. Árið 1923 mælti De Valera hins vegar svo fyrir að baráttunni skyldi hætt og vopnin slíðruð og hann lagði blessun sína yfir ofsóknir William Cosgraves gegn and- spymuhreyfingunni og IRA. Árið 1932 vann De Valera sigur í kosningunum og riftaði þegar trúnaðareiginum við enska kónginn. Þegar Játvarð- ur konungur sagði af sér 1938 sagði írland að fullu skilið við England og tók upp nafnið Eire. Árið 1938 voru gerðir endanlegir samningar við Eng- lendinga. Eftir er aðeins hið óleysta vandamál um skipt- ingu landsins. Síðar vakti De Valera at- hygli á sér fyrir mikla samúð með nazistum og honum vannst timi til að senda þýzku naz- istastjórninni samúðarskeyti í tilefni af daUða Hitlers áður en stríði lauk. Flokkur hans og aðrir flokk- ar í Eire hafa það opinberlega á stefnuskrá sinni að Ulster sameinist Eire, en „með frið- samlegu móti.“ Þeir beita sér gegn IRA sökum þess að leyni- herinn béitir enn ofbeldis- verkum og hemaðaraðgerðum í tilraunum sínum til að sam- eina landið. Blöð Tímarit \ Frímerki ^ Filmur SOLUTURNINN við Amaihól ÍRA - írski leyniherinn lð) — ÞJÓÐVTLJINN — Pöetudagur 25. eet>tein|>er 1656 Samtaka vinnandi alþýðu Framhald af 4. síðu. þess að vinna þau virki sem afturhaldið .beitir nú skæð- ast gegn þeim, en það er aft- urhaldsmeirihluti á Alþingi, ríkisstjórn afturhaldsins og afturhaldsmeirihluti í mörgum bæjarstjórnum landsins. Bet- ur en nokkru sinni fyrr finna íslenzkir verkamenn til þess í dag að þeir eiga að standa saman einnig á vettvangi^, stjórnmálanna, gera bandalag við félaga sína, þrátt fyrir það sem á milli kann að bera í stjómmálaskoðunum, treysta samtök sín vegna þeirrar brýnu hauðsynjar að tryggja verka- lýðsstéttinni, tryggja vinnandi fólki á íslandi það vald sem því ber. Taka höndum sam- an til að hnekkja því valdi afturhaldsins, til að hindra að stefna afturhaldsins, fjandsam- leg málstað hins vinnandi fólks, verði öllu lengur stefna ríkisstjórnar fslands, stefna meirihluta Alþingis, stefna meirihluta bæjarstjómar Reykjavíkur og margra bæja- og sveitastjórna annarra. Því fagna verkamenn frum- kvæði Alþýðusambands fslands til þess að fá úr því skorið, hvort ekki sé hægt að fá nú þegar þingfylgi fyrir breyttri stjórnarstefnu í landinu, frum- kvæði heildarsamtaka verka- lýðsfélaganna til að tengja í sterka baráttufylkingu alla þá alþýðumenn, sem vilja nýja stefnu, v'ilj'a jhnekkja aftur- haldsvöldum á fslandi, vilja heilbrigða nýsköpun atvinnu- veganna, vilja sjálfstæði þjóð- arinnar gegn erlendri ásælni, vilja samhuga sókn þjóðar- innar til blómlegs atvinnu- lífs og velmegunar hins vinn- andi fólks. Það verður áreiðanlega fylgzt vel með því hverjar undirtektir stjómmálaflokk- anna verða við tilmælum Al- þýðusambandsstjómarinnar. Og það er von og krafa verka- manna, að svörin verði frem- ur miðuð við þarfir nútíðar og nauðsyn framtíðar en við fornar væringar og misklíð- arefni. Kári I s I e n z k I e / kritu n Framhald af 6. síðu. á sér athyglisverða sögu víða í útlöndum, einkum í Banda- ríkjunum. Hin mikla útbreiðsla bandarískra leikrita er einkum því að þakka að höfundar þar kunna til síns verks, byggja sjónleiki sína upp í fyllsta sam- ræmi við kröfur leiksviðs, kröf- ur sem þeir þekkja út í æsar. En þann varnagla ber að slá að lokum að andagift, ímjmd- unarafl og lífsskilningur verð- ur ekki numið á námskeiðum — ef einhver skyldi ganga upp í þeirri dul. Jafnrétt er hitt að þekkingin segir andagiftinni til vegar, kunnáttan vísar í- myndunaraflinu leið í farsæla höfn. B.B. Lét loka götum Framhald af 5. síðu. maldaði í móinn en þorði ekki annað en að klýða. Og á samri stund fylltust götumar af hestvögnum og öðrum fomfálegum farartækj- um og hundmð manna í nítjándu aldar klæðum tóku að spígspora á gangstéttunum. Hafði ekkert Ieyf! Dubois lögreglustjóri varð ó- kvæða við þegar hann frétti af þessu tiltæki Todds, en það var um seinan. Bandaríkjamaður- inn hafði haft sitt fram, enda þótt lögreglan hefði neitað hon- um um leyfi til að loka götun- um, og kvikmyndatökunni var lokið, þegar lögreglan kom á vettvang tiL að reka Todd og menn hans burt. Iþróttir- Framhald af 9. síðu. fram, eins og áður hefur verið gert, að unglingaráð ÍSl verð- ur ekki nema nafnið eitt, þar til íþróttalögunum hefur verið breytt.“ Framanritað er úr skýrslu unglingaráðs, en í bréfi til framkvæmdastjómarinnar hafði ráðið sagt, að það teldi engan gmndvöll fyrir starfi sínu, fyrr en 16. gr. íþróttalaganna yrði afnumin eða breytt vem- lega. Til utankjorstaðakjósenda í Kópavogi! * Listi óháðra kjósenda í Kópavogi er G-listi Greiðið strax atkvæði, ef þér búizt ekki við að geta kosið á kjördegi. Glistinn 1 D&Q ERSHTLADAQUR Skrifstoía Þjóðviljans er opin til kl. 7 í kvöld og veitir viðtöku uppgjörum fyrir selda miða VINNINGAR: 1. Skoda-bifreið.... kr. 51.200 2. Pobeda-bifreið .. kr. 65.000 3. Skoda-bifreið ... kr. 51.200 HflPPDRfETTI ÞJÚÐIfMS Í9BS ta■■■«■■■■■■•»•■ •■■•••••■•■••■•••••••■■■■• ••••••••••■••■■■■■•■■■••■•••••■•■■■■■•■■■■■••■••■■■■•■••■■•■■■■•■■■•■••■■i vámiidmmiémiitímmmmkmmmmémm mmémmmmmmmmmrn •»»••*———■«i

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.