Þjóðviljinn - 23.09.1955, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 23.09.1955, Blaðsíða 11
.\'-rd ' ,,-Cv Föstudagur 23. september 1955 ÞJÓÐVILJINN —'(11 Hans að ekki mætti ónáða þá. Svo náöi hann í whiskýfiösk- una og' liellti skjálfhentur í glösin án þess að raula sálm. — Þetta er slæmt, Tómas, sagði hann. Þetta er upp- reisn, bylting. Þjóöverjarnir eru hér að vísuog þeir ráöa sjálfsagt við þetta, en þú sérö hvað þetta merkir. í okk- ar hóp höfum við treyst sósíaldemókrataflokknum en þegar á reynir kemur í ljós aö sósíaldemókratar eru ekki vandanum vaxnir. Grundvöllurinn ríöar undir tilveru okkar, því að almenmngur virðist bæði geta hugsaö og starfaö. Lögvitringurinn, niöji fjölmargra dómara, lögmanna, en þegar á reynir kemur í Ijós að sósíaldemókratar eru ekki vandanum vaxnir. geti ekki er til lengdar lætuf minnsta kosti er öll ró og regla úr sögunni í bili og okk- ar bíða ærin verkefni, Tómas. Eg hef mæít mér mót viö menn úr utanríkisráöuneytínu. — f sambandi viö Gregers? — Nei, sem ég er lifandi, í sambandi viö fyrirtaskiö. Við veröum þegar í staö’ aö leggja á þaö ríka áherzlu aö þú sért neyddur til aö vinna fyrir Þjóöverjana. Nú gilda fyrirskipanir ríkisstjórnarinnar ekki lengur, því að nú er hér engin stjórn. Tómas Klitgaard hugsaöi beizklega: — Hann er ekki aö hugsa um son minn heldur um fyrirtækið og hlut sinn í því. En hann hefur sjálfsagt á réttu aö standa; hann er skynsamur og mikilvirkur athafnamaöur og veröur aö hugsa um fleira en fjölskylduvandamál sín. Þeir óku í utanríkisráðuneytiö og áttu þar langar viö- ræöur viö ráöandi menn og Abildgaard haföi oröiö. Og þegar þeir fóru frá Kristjánsborg þennan ágústdag, þegar danska þjóöin reis gegn óréttlæti, ógn og ofbeldi, sagöi hæstaréttarlögmaöurinn: — Ástandið getur oröiö býsna alvarlegt, Tómas, en ég held að við höfum bjargaö áliti fyrirtækisins. Engin stétt í heiminum er eins leiöinleg viöureignar-f sainh- ingum og starfsmenn dönsku utanríkisþjónustunnajr. Þeir eru svo óskiljanlega vel siöaöir' Og sljöirj'ög-'hú höf- um viö tryggingu konunglega 'hánska útanrikí&'ráöú.-' néýtístos fy^ir því að qkkur sé borgið undif vissuin *<:VknhgnmsfæÖÚm. éýim' neyddir til aö vinna fyrir Þjoöverjana, vió erum góöir foðurlandsvmir, og athafn- ir okkar eru undir nauöung. Við höfum aftur fengiö baktryggingu — og leikurinn heldur áfram. Hann hló hjartanlega og Tómas Klitgaard skotraöi til hans augunum, gagntekinn andúö. Þetta var ljótur, óhugnanlegur hlátur, og eitthvaö í sál hans snerist gegn þessum merka og mikilsvirta lögfræöingi, sem vii'tist alveg hafa gleymt hinum afvegaleidda syni hans í fang- elsi Þjóöverjanna. í skéfjum AS *'JN**v*s*s-**',,*'*s*sr^1^ * og' guðfræðinga, sem veriö höföu máttarstólpar þjóö-^ félagsins öldum saman, strauk sér um ennið órór og kvíðandi. — Þú veizt ekki hvaö er að gerast hér í landrnu, sagöi hann. Stjórnin hefur skotið á fundi og ákveöiö aö segja af sér. Þrýstingurinn aö neöan hefur sundraö hinni góðú, skynsamlegu stefnu. Nú renna upp skelfilegir tímar fyrir okkur alla, fyrir allt viöskiptalífiö, fyrir fyr- irtækið þitt, Tómas. — Og sonur minn? — Jú, ég hef leitað mér upplýsinga — ekki skaltu halda að ég hafi gleymt honum. Útlitið er ekki gott. Hann hefur tekið þátt í mjög alvarlegum skemmdar- verkum. Eg hef rætt viö skrifstofustjórann í dómsmála- ráöuneytinu, að vísu er hann lítilsigldur lögfræöingur en maöur sem hægt er aö fá til alls . . . en nóg um það. Nú fáum viö þjóöstjórn . . . nýja samsuöu. Forseti hæstaréttar, slcrifstofustjórar stjómardeildanna, dóm's- málaráðlierrann . . . allir eru þeir reiðubúnir sem góö- ir embættismenn til aö reyna aö koma málunum í rétt horf. En stjórnmálamennirnir þora ekki meira, jafnvel sósíaldemókra tarnir eru hræddir viö kjósendur sína. Þetta er þjóðarvakning — fari þaö allt saman til fjand- ans. Abildgaard sem var annars guöhræddur maöur sem byggöi kirkjur til að siðbæta verkalýðsstéttina, lagði mikla tilfinningu í þetta blótsyröi. Andlit hans var tek- ið, augu hans flóttaleg. — En drengurinn? spuröi Tómas á eftir. Þetta eru bara strákapör, við veröum með einhverju móti aö . . . — Þetta em engin strákapör, sagöi Abildgaard. Þar veröur þú að kúvenda. Það eru ekki strákapör að vera kommúnisti og það verður það aldrei framar. Tími stofu- kommúnistanna er liðinn, og þaö er að vissu leyti leiðin- legt, því aö þeir vom skemmtileg-ir á sinn hátt, en nú er um lífið að tefla. En hvaö sem þvi líður, Tómas, þá hef ég gert allt sem i mínu valdi stendur. Hann verður dæmdur og við sækjum um náöun, og ef til vill . . . ef til vill . . . Hann þagði um stund, tók sér vindil og kveikti skjálf- hentur í honum. — Það er svo undarlegt að hugsa um hiö friösamlega land okkar og þolinmóöu þjóð . . . sagöi hann og þagn- aði aftur. En þetta em staðreyndir sem við verðum að sætta okkur við. Við verðum þeirri reynslu ríkari áöur en öllu er lokið. Það má vera að fólkið sé alls ekki eins þolinmótt og við höfum álitið og sósíaldemókratamú* mmmacús SiainzmcmroKðoit Minningar- kortin eru til sölu í skrifstófu Sósi- \ alistaflokksins, Tjarnargötu; 20; afgr. Þjóðviljans; Bóka- í búð Kron; Bókabúð Máls og; menningar, Skólavörðustíg« 21 og í Bókaverzlun Þorvald-« ar Bjamasonar í Harharfirði j > UT-BRElÐIÐ ■ ! ' > ÞJÓ IWITyJÁ N N •"* >1 Klátur í staBimt íyrir hatt Ráð handa nýgiftu fólki: aS fares veí s«œi Það er ekki nóg að gefa lita- áætlun þegar maður stofnar heimili, það verður líka aðgæta þess að mýnstrin í stofunni eyðileggi ekki hvert annað. Mynstrað veggfóður þolir ekki m\*nstfuð gluggatjöld, litskrúð- ugt gólftéppi útheimtir róíegt húsgagnaáklæði. Einnig verður að taka tillit til þess sem til er. Ef til eru einlttir hlutir, er hægt að velja stóran hlut í stofuná með sterku mynstri, annaðhvört gólfteppi eða gluggatjöld, helzt ekki hvort tveggja. Ef sami liturinn kem- ur fyrir víða i stofunni, gætið þess þá að það sé nákvæmlega sami litur, og sé maður búinn áð kaupa efni ’ í gluggatjöld og ætli að. lítá. á veggfóður, er rétt að liafa meðferðis pjötlu af efriinu. Það ér' mjög erfitt að muna liti. Fáið þrufur af öllu sem þið hafið kej’pt og farið með þær þegar þið kaup- ið inn, þá eruð þáð í engum vafa um litina. Það verkar órólega að hafa mörg stórgerð mynstur í sömu stofu, en vel er hægt að láta sama mynstrið koma fram víða í sömu stofu. Nota má afgang af stórmynstruðu gluggatjalda- efni í púða í sófa og hæginda- stól. Einnig má hafa glugga- tjöld röndótt og nota sama efni sem áklæði á stólana í borðkróknum. Þegar veggir eru einlitir er skemmtilegt að rjúfa fletina með skemmtileg- um mynstrum. Mikið er fram- leitt af fallegum þrykktum efn- um, en þau eru oft dýr, og stundum er hægt að gera betri kaup með því að kaupa efni sem ætluð eru í sumarkjóla og strandkjóla. Umfi*am allt, flanið ekki að neinu þegar þið kaupið inn, því að það skal vel vanda sem lengi á að standa. Flestum er kunnugt um að klútur er ódýr og hentugi; r staðgengill hatts, en það eru ekki allar konur jafnleiknar í að binda klútinn snoturlega á sig. Höfuðbúnaðinn á myndinní er hægt áð útbúa á eftirfarandl hátt: Brjótið klútinn í liom og gerið 5-6 sm. breiða fellingu meðfram brúninni — breiddin á uppbrotinu verður að fara eftir stærð klútsins. Setjið klút- inn á höfuðið eins og sýnt er á myndinni og bindið hornin tvö í hnút neðarlega í hnakk- anum. Dragið síðan þríðja. homið yfir hnútinn og hyljið allt saman í uppbrotinu og þama er kominn höfnðbúnaður sem tollir á höfðinu þétt hann blási. Mynstrað- taiiskór ir Mikið er nú fram- léitt af mynstruð- um tauskóm, og helzt virðist sem skóf af þessu tagi ætli að ná vinsæld- um sem spariskór árið um kring. Sumir eru þeir gerðir úr brókaði- efnum og oft er hægt að ‘ fá samsvarandi sjöl til að nota við einlita, betri kjóla. En þess ber að gæta að þes’sir tauskór eru ekki heppilegir til að nota utanhúss. Einkum er það haell- inn, sem er varasamur, og þegar hælarnir eru farnir að láta á sjá er mesti ljóminn farinn aí skónum. filtaVIIJINN Úlgefandi: Sameiningarflokkur alþýðu — Sósíalistaflokkurinn. — Ritstjóiar: Magnús Kjartansson'(áb), Sigurður Guðmundsson — Fréttari* stióri: Jón Bjamason. — Blaðamenn: Asmuridur Sigurjónsson, Bjarni Berædíktsson, Guðmundur Vigfússon, ívar H. Jónsson, Magnús Torfi Ólafsson. — Auglýsingastjóri: Jónsteinn Haraldsson. — Ritstjóm, afgreiðsla, auglýsingar, prentsmiðja: Skólavörðustíg 19. — Sími: 7500 (3 líntir). — Áskriftarverð kr 20 ú mánuði í Reykjavík og nágreririi; kr. 17 annars staðar. — Lausasöluverð kr. 1. — Prentsm. Þjóðviljan* hX

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.