Þjóðviljinn - 25.09.1955, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 25.09.1955, Blaðsíða 2
2) ÞJÓÐVILJINN — Sunnudagur 25. september 1955 — .. .. %• ★ I dag er suimudagurinn 25. september. Firminus. — 268. dagur ársins. — Tungl í há- suðri klukkan 20.40. — Háflæði klukkan 13.18. G Á T A N Tvo við kofa hýrist hann, hrundum gulls er tryggur; fiestir munu þékkja þann, með þolinmæði liggur. Ráðning síðustu . gátu: Hestur járnaður fimmboruðum skeif- um. r f»- ir ♦ W (Ö ÆF Fundur verður haldinn í sam- bandsstjóm ÆF annaðkvöld kl. 9 að Tjarnargötu 20. — Fram- kvæmdanefnd. Æwn Greiðið vinsamlegast félags- gjöldin — og hananú! Fbkkuriim ir- J ,iai!frUUs>j( VaUá#iW , Fundur á þriðjudagskvöld kl. 8:30 í Tjarnargötu 20 (bakhús). Áríðandi mál á dagskrá. Fjöl- mennið stundvíslega. -Ifsti ' Lísti óháðra í kosningunum í Kópavogi er G-listi. Kjósendur í Kópavogi geía greitt atkvæði uían kjörstaðar hjá bæjarfóget- anum í Hafnarfirði og borgar- fógetanum í Reykjavík, á venjuíegum skrifstofutíma, og barnaskólanum í Kópavogi frá kl. 8-10 á hverju kvöJdi. Hjúskapur I gær voru gefin saman í hjóna- band af séra Garðari Svavars- syni ungfrú Lilja Jónsdóttir, frá Litla-Saurbæ í Ölfusi, og Jón Ástráður Hjörleifsson, raf- virki, Hrísateig 7. Heimili brúðhjónanna verður að Hrísa- teig 7. I gær voru gefin saman í hjóna- band ungfrú Erna Kristinsdótt- ir, Meðalholti 13 og Gísli Sig- urðsson, stud. polyt., Hávalla- götu 48. Söínin eru opin Þjóðininjasaínið é. þriðjudögum, fimmtudögum og laugardögum. Þjóðskjalasafnið á virkum dögum kl. 10-12 og 14-19. tandsbókasafnið ki. 10-12, 13-19 og 20-22 alla virka daga nema laugardaga kl. 10-12 og 13-19 Nótí úrugripasafnlð kl. 13.30-15 á sunnudögum, 14-15 é þriðjudöguro og fimmtudögum. Bæjarbókasafnið Lesstofan opin alla virka daga kl kl. 10-12 og 13-22, nema laugardags kl. 10-12 og 13-16. — Útlánadeildln opin alla virka daga kl. 14-22, nema laugardaga kl. 13-16. Lokað ó sunnpdögum yfir sumarmánuð- ina. Listasafn Einars Jónssonar Opið sunnudaga og miðviku- daga kl. 1.30 til 3.30 frá 16. september til 1. desember, síðan verður safnið lokað vetrarmán- uðina. Tónleikar Katchens Salurinn í Austurbæjarbíói var fullskipaður áheyrendum á fimmtudagskvöldið, þegar pianósnillingurinn Julius Kat- cher. frá Bandaríkjunum hélt þar fyrstu tónleika sína hér á landi. Þetta er ungur mað- ur, ekki nema tæplega þ-rítug- ur, en á píanóleik hans er þó sízt neinn ungæðisbragur. Hér er á ferðinni listamaður með fullþroskaða tæknikunnáttu og tónlistarsmekk. Leikur hans er að visu fágaður, svo ans verði öllu betur náð en þama tókst. Sú fyrri af tveim etýðum eftir Chopin (óp. 10, nr. 3) tókst miður en skyldi. Bústaðaprestakall Haustfermingarböm í Bústaða- prestakalli komi til viðtals að Digranesvegi 6 á morgun kl. 6-7 síðdegis. Haustfenningar- börn í Kópavogssókn komi til i viðtals í Kópavogsskóla næst- að sjaldan ijjún^út af bfer%n^_i eftjr Mg^arkþþEðlSj en þó er þsgSj wá sá eigini,. . var ,.-aúk9-lag _.pgfi:- for- leiki, sem skip'aj1 honum',.í, kunnarfalíega qg ; af n.æmri is. — Sóknarprestur. Margir snjallir pianoleikarar komandi þnðiudag kl. 6 siðdeg- hafa flaskað a þvi lagi með . því að fara út í öfgar í ,,rúb- ató“-leik, en slíkt þolir tón- list Chopins sízt af öllu. Pól- ónesa í As-dúr eftir sama tón- skáld var flutt af þeim þrótti og glæsileik sem þessu svipmikla tónverki hæfir. Fyrsti þátturinn. úr sónötu hófninni Eimskip Næturvarzla er í Laugavegsapóteki, 1618. simi LTFJABÚÐIB Holts Apötek | Kvöldvarzla tl) gjHjr- | kl. 8 alla daga Apótek Austur- | nema laugar- bæjar j daga tll lcL 4 fremstu röð nútíma píanóleik- ara, heldur miklu fremur hinn orkuþrungní og tilþriíamikli flutningur hans á tónverkun- um, sámfara óbrigðulum skiln- ingi og menningarbrag í t,úlk- un. Sálmforleikur eftir Bach í píanóbúningi (Jesus bleibet meine Freude) var leikinn með óvenjuléga skýrri og skilmerkilegri mótun radd- anna. Hrífandi var flutningur- inn á Waldstein-sónötu Beet- hovens, einkanlega lokaþætt- inurn. Hin mikla f-mcll-sónata Brahms var fram borin af fá- gætri sniild. Naumast er hugsanlegt, að hinni stórfeng- legu stígandi í lok hæga kafl- Kl. 9:30 Morgun- útvarp: Fréttir og tónleikar. a) Sin- fónía nr. 92, Ox- fordsinfónían, eft- ir Haydn b) Fantásía í g- moll op. 77 eftir Beethoven (Rudolf Serkin leikur á píanó). c) Strengjakvartett í As-dúr op. 105 eftir Dvorúk. 11:00 Messa í Dómkirkjur.ni. 15:15 Miðdegistónleikar: a) Serenade oþ. 48 eftir Tscliaikowsky. b) Lúðrasveit Reykjavíltur leikur. 18:30 Barnatími (Helga og Hulda Valtýsdætur). 20:20 Einsöngur: Suzanne Danco syngur lög eftir Richard Strauss. 20:35 Upplestur: Bréf frá Jóni Iljaltalín landlækni (Gils Guðmundsson alþm.) — 21:00 Tónieikar: Júgóslavnesk þjóðlög leikin og sungin af þar- lendum listamönnum. 21:20 Samtalsþáttur: Sveinn Ásgeirs- son. hagfræðingur ræðir við ís- lenzkan ævintýramann og heimsborgara, Karl Einarsson Dunganon (Kljóðritað í Kaup- mannahöfn). 22:05 Danslög. ÍTtvarpið á morgun 19:30 Tónleikar. 20:30 Útvarps- hljómsveitin: a) Rakarinn í Se- villa, forleikur eftir Rossini b) Keisaravalsinn eftir Strauss. 20:50 Um daginn og veginn (Davíð Áskelsson kennari í Neskaupstað). 21:10 Dagskrá Menningar- og minningarsjóðs kvenna: Blaðað í elztu bókum íslenzkra kvenna; samfelid dagskrá saman tekin af írú Valborgu Bentsdóttur. Flytj- endur: Einar Pálsson, Guð- mundur Pálsson, Hildur Kal- man, Steingerður Guðmunds- dóttir og Valborg Bentsdóttir. 21:10 „Lífsgleði njóttu".. 22:25 Létt lög: b) Frönsk lög sung- in og leikin. b) Ray Martin og hljómsveit hans leika. smekkvísi. Ekki slepptu a- heyrendur listamanninum, fyrr en hann hafði enn leikið aukaverk: Andante og Rondo capriccio eftir Mendelssohn. B. F. IVÍorgunbiaðið kemst svo að orði í gær í frétt um vistmenn að Kvía- bryggju: „Sitja þeir þar og vinná fyrir áföllnum meðlögum sín- uin á Dagsbrúnartaxta, sem þeir hafa trassað að greiða undanfarin ár og mánuði“. Og ennfremur segir blaðið: „Á vistmaðurinn m.a. (!) böm með sex koiium sem bærinn hefur greitt mcð“. Sbr. hina alkunnu auglýsingu: Ta.pazt hefur regnhlíf úr farangri stúlka, sem var brotin sundur í miðju. Sólfaxi er vænt- ánlegur til Reykja víkur kl. 20 í kvöld frá Kaup- mannahöfn og Glasgow. Innanlandsflug í dag er ráð- gert að fljúga til Akureyrar (2) og Vestmannaeyja; á morg- un til Akureyrar (3), Bíldudals, Egilsstaða, Fagurhólsmýrar, Homaf jarðar, ísafjarðar, Kópa- skers, Patreksfjarðar, Vest- mannaeyja (2 ferðir). Námsflokkar Reykjavíkur Kennsla hefst um miðjan októ- ber eins og í öðram framhalds- skólum. Nánari upplýsingar verða gefnar hér í blaðinu á miðvikudaginn. Haustfermingarböra í Háteigsprestakalli eru beðin að koma til viðtals í Sjómannaskólanum þriðjudag- inn 27. þessa mánaðar kl. 6 siðdegis. — Séra Jón Þorvarðs- spn. i . Ha ustf ermingarbö m í Laugarnessókn eru beðin að koma til viðtals í Laugameskirkju (austurdyr) næstkomandi fimmtudag kl. 5 síðdegis. — Séra Garðar Svav- arsson. Haustfermingai-böm ÁreSíusar Níelssonar eru beðin að mæta til viðtals; í , Langholtss-kólanumuÁiitóQrgWj mánudag, kl. 6 síðdegis. Haustfermingarbörn Dómkirkjunnar komi til viðtals í kirkjunni sem hér segir: til séra Jóns Auðuns fimmtudaginn 29. sept. kl. 6 síðdegis; til séra Öskars J. Þorlákssonar föstudaginn 30. sept. klukkan 6 síðaegis. Fjarvistir læknr. Stefán Bjömsson frá 26. sept- ember til 11. október. Stað- gengill: Skúli Thoroddsen. —• (Stefán hefur verið staðgengill Bjarna Jónssonar, en nú tékur Karl Jónasson við fram til 3. október, er Bjarni kemur heim). Gen"isskráning; Kaupgengl sterlingspund . 45.55 t bandarískur dollar .. . 16.26 Kanada-doliar . 16.50 100 svissneskir frankar . 373 30 100 gyllini 100 danskar krónur .... .. 235.50 too sænskar krónur .... .. 314.45 100 norskar krónur .... .. 227.75 too beigískir frankar .. 32.65 ioo tékkneskar krónur .. .. 225.72 100 vesturþýzk mörk .... 1000 franskir frankar .... .. 46.48 Brúarfoss fór frá Rvík 22. þm austur- norður- og vesturlands- ins. Dettifoss fór frá Rvík kl. 22 í gærkvöld til Vestmanna- eyja, Raufarhafnar, Húsavíkur, Akureyrar og Sigluf jarðar. Fjallfoss fór frá Rvík 21 þm til Rotterdam, Antverpen og Hull. Goðafoss fór frá Ham- borg 22. þm til Gdynia, Vent- spils, og Helsingfors. Gullfoss er væntanlegur til Rvikur í fyrramálið frá Leith. Lagar- foss fór frá Vestmannaeyjum í gærkvöld til Keflavíkur, Akraness og Rvíkur. Reykja- foss er í Hamborg. Selfoss fór frá Flekkef jord 21. þm tii Kefla víkur. Tröllafoss kom til R- yíþur 4,S..J,;þiþ,,^rþ;5$$^ Tungu- jfos^þór 4^á,^mbgE^“}.;4yrra- kvöld til Rvíkur. i ’ , ’ i Skipaútgerð ríkisins Hekla fer frá Reykjavík á þriðjudaginn austur um land í hringferð. Esja var væntanleg til Akureyrar í gærkvöldi á austurleið. Herðubreið er á Aus'tfj. á norðurleið. Skjald- breið er á Húnaflóa á suour- leið. Þyrill er í Frederikstad í Noregi. Skaftfellingur fer frá Rvík á þriðjudaginn til Vest- mannaeyja. 1 Skipadeild SÍS Hvassafell er í RoStock. Ám- arfell íór frá Ábo í gær til Rostock og Hamborgar. Jökul- fell fór frá New York 21. þm til Reykjavíkur. Dísarfell fór í gær frá Rotterdam ti’ Reykja- víkur. Litlafell er í oiíuflutn- ingum í Faxaflóa. Helgafell er í Borgarnesi. St. Walburg er væntanlegt til Iívammstanga á morgun. Orkanger er í Rvík. Krossgáta nr. 693 FORSALA Til þess aó koma í veg fyrir biðraðir verður höfð forsala á aðgöngumiðum og hófst hún £ Aust- urbæjarbíói s.1. föstudag. og verða miðar afhentir þar á 10 fyrstu sýningamar frá Id. 2—8 daglega. Sími 1384. Sjómanjnadagskabarettinn. Lárétt: 1 bæklingur 3 skip, 6 forsetning 8 tónn 9 sneypa 10 skst 12 fyrir liádegi 13 svalla 14 rykkorn 15 drykkur 16 brezki flugherinn 17 vigtaði. Lóðrétt: 1 brauðgerðarménn 2 vann við vefnað 4 nafn 5 traustleg 7 féll 11 ganga 15 kaðall. Lausn á nr. 692. Lárétt: 2 skass 7 KA 9 alla 10 áll 12 tók 13 úra 14 Ari 16 Nóa 18 nóna 20 lu 21 ann- ar. Lóðrétt: 1 skálana 3 ká 4 altan 5 sló 6 saklaus 8 al 11 lúiun 15 Rón 17 61 19 aa. I •»••*•■■■■■■■#

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.