Þjóðviljinn - 25.09.1955, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 25.09.1955, Blaðsíða 12
HelmingaskipSaflokkunura stjðrnað frá Washington: imenn sdþ is þvi islenzka riki$$t\órnin hlýSir fyrirskipun Bandarik]ast]6rnar um viSskiptahann á Kina! ÞjóSviljinn skýrði nýlega frá því að Norð'menn væm nú haft þetta bann að engu og orðnir stærsti kaupandi aö íslenzku þorskalýsi. Þjóðviljinn hefur nú fengið góðar heimildir fyrir því að Norðmenn selji íslenzka lýsið til — Kína! Vitanlega gera Norðmenn þetta af því þeir hagnast á því, en íslendingar mega ekki sjálfir selja Kínverjum lýsi því í þessu sem öðru hlýðir íslenzka ríkisstjórnin fyrir- mælum frá Washington. Á fyrstu sjö mánuðum þessa| kaupandinn að íslenzku þorska- árs hafa Norðmenn keypt 2138 lýsi. Norðmenn eru einnig ann- lestir, af þorskalýsi frá Islandi og eru þar með langstærsti Litli f jarkinn í Bæjarbíói og Hlé- garði í dag Skemmtiflokkurinn Ldtli fjark- inn hefur nú haldið skemmt- anir á rúmlega 30 stöðum víðs- vegar um land. Ferðalögum þeirra fjórmenninganna, Sig- urðar Ólafssonar, HÖskuldar Skagfjörð, Hjálmars Gíslasonar og Skúla Halldórssonar, er að ljúka. Þeir skemmta í Bæjar- bíói í Hafnarfirði í dag kl. 5 síðdegis og í Hiégarði Mosfells- sveit kl. 9 í kvöld. ar aðalkaupandinn af íslenzku karfalýsi, kaupa af því nær heiming framleiðslunnar það sem af ér árinu. Norðmenn eru sjálfir ein mesta fiskveiðiþjóð heimsins og þurfa því ekki að kaupa ísl. lýsi til að fullnægja eigin þörf- um. Þjóðviljinn hefur nú feng- ið góðar heimildir fyrir þvi að íslenzka lýsið hafi þeir selt til^ Kína. Ástæðan tii þess að íslend- ingar geta ekki selt lýsi né aðr- ar vörur beint til Kína er sú að íslenzka rikisstjómin hlýðir skilyrðislaust viðskiptabanni því á Kina sem Bandaríkja- stjórn skipar leppríkjum sín- nm að framfylgja. Norðmenn hafa hins vegar viðurkennt alþýðulýðveldið kín- verska. En rikisstjóm Fram- sóknarflokksins og Sjálfstæðis- flokksins á íslandi metur í þessu sem öðru hagsmuni og fyrirmæli Bandaríkjastjómar meira en hagsmuni íslenzku þjóðarinnar, er í þessu sem öðm flötust allra leppstjóma Bandaríkjamanna. Finnst nú ekki tslendingum í öllum flokkum kominn tími til að hætta þessari heimsku- legu lilýðnisgöngu fyrir Banda- rikjastjóm og taka í þess stað upp stjómmálasamband við Pekingstjóraina, — svo ekki þurfi að greiða erlendum milli- liðum stórfé. fyrir að selja ís- lenzkar vömr til Kína? HlOÐmilNN Sunnudagur 25. septembei 1955 — 20. árgangur — 217. tölublað Þing Iðnnemasarahandsins sett í gær „Okkur miðar vel áfram í bar- r* / áttuuni fyrir bættum kjörum” sagði Ingvaldur Rögnvaldsson formaður Iðnnemasambands islands við setningu þingsins Þrettánda þing Iðnnemasambands fslands var sétt .í gær kl. 2 í Hamarshúsinu. Mættir voru 31 fulltrúi víðs- vegar að af landinu, m.a. ísafirði, Akureyri, Selfossi o. fi. stöðum. . , vom kjörnar nefndir sem starfa á þinginu. Ingvaldur Rögnvaldsson for- maður sambandsins setti þing- ið með ræðu og bauð fulltrúa velkomna til þings. Starfsmenn þingsins vom kosnir þessir: fundarstjóri Baldur Geirsson, ritarar Sveinn' ólafsson og Lórens . Kristvinsson. Síðan Að því loknu flutti formaður sambandsins ýtarlega skýrsíu stjórnarinnar og sýndi hún 'hin Fjögur ríki í Suður-Ameríku viðurkenna stjórn Lonardis Bandaríkin segjast munu gera það ef hún -1%- standi við gerða alþjóðasamninga Fjögur ríki 1 Suður-Ameríku, Uruguay, Chile, Peru og Equador, og Spánn og Páfagarður hafa nú viðurkennt sijórn Lonardis í Argentínu, en Bandaríkjastjóm bíður enn átekta. Askorun til allra hernámsandstæðinga r a Talsmaður utanríkisráðuneyt- is Bandaríkjanna sagði i gær, að Bandaríkin ráðgpðust nú við önnur ríki í Ameríku um viður- kenningu á stjórn Lonardis. Ganga mætti að því sem vísu að Bandaríkin myndu viður- Hvar er Briía Elisabeth Bechman? Landsspilda vestur í Manitoba í Ameríku hefur nú orðið til- efni þess að farið er að grennsl- ast um aídrif konu sein talið er að flutzt hafi til Islands fyrir aldarfjórðungi. Þjóðviljinn hefur verið beð- inn að birta eftirfarandi: Brita Elisabeth Bechman, ekkja Charles Peters Bechrnan, sem bjó um 1919 nálægt Amar- anth í Manitoba. Frú Bech- man bjó um tíma nálægt West- bourne í Manitoba, en álitið að hún hafi milli 1930—1940 flutzt til Islands, en ekki hefur tek- izt að hafa upp á neimim hér sem þekkir til hennar. Þess er óskað, ef frú Bech- man er lifandi, eða ef hún á ættingja á lífi hér á landi, þá gefi þeir sig fram við skrif- stofu Raguars Ólafssonar, hri., Vonarstræti 12, Reykjavík. Eftir Genfarfundinn í sumar, er samkomulag náð- ist milli stórveldanna um að binda endi á kalda stríð- ið, hafa friðarhorfur í heiminum farið ört batnandi. Kjarnorkumálaráðstefnan var stórt skref í þá átt að skapa gagnkvæmt traust og velvild, og á síðustu vikum eru samskipti austurs og vesturs þegar byrjuð að færast í eðlilegt horf. Á hemaðarsviðinu er þess- arar breytingar einnig farið að gæta. Ráðstjómar- ííkin og fleiri Austur-Evrópuríki hafa þegar fækkað til muna í herjum sínum, og Bretar em einnig farnir að ræða fækkun í sínum her. Órækasti vottur um þau straumhvörf, sem orðið kenna hana, svo fremi sem hún stæði við, gerða alþjóðasamn- Lonardi hefur tiikynnt, aðjhafa, er þó brottför ráðstjómarhers frá Porkkala- stjóm hans muni rifta samn- skaga. Sá atburður minnir oss íslendinga á, að vér eig- um þess einnig kost að leggja fram mikilvægan skerf til eflingar friðarins. Það er augljósara en nokkru sinni fyrr, að herstöðvar Bandaríkjamanna hér eiga sér ekki snefil af réttlætingu. Þær geta ein- ungis orðið til þess að viðhalda tortryggni í alþjóða- málum, og tefja fyrir samkomulagi um friðsamlega sambúð. Stjórn Andspyrnuhreyfingarinnar heitir því á alla andstæðinga hemámsins, hvar í flokki sem þeir standa, að herða nú baráttuna fyrir því að Ameríkan- ar verði á brott með her sinn af íslandi. Ræðið það mál og útskýrið það í félögum ykkar, á urðu í borginnfRosario í fyma- mannfundum og í einkasamtölum. Vinnið ötullega að því að skapa þjóðareiningu gegn hernáminu. Sameinumst öll í kröfunni um upp- sögn herstöðvasamningsins. Krefjumst þess að bandarískar herstöðvar á íslandi verði lagðar niður nú þegar og herinn hverfi á brott. Minnumst þess, að erlend herseta er oss til van- sæmdar, hún er blettur, sem enginn getur afmáð nema vér sjálf. Unnum oss ekki hvíldar fyrr en síðasti hermaður- inn er á brott af Islandi. Stjóm Andspyrnuhrcyfingariiuiar Áskomn þessi er send útvarpinu og dagblöðum Reykjavíkur. Önnur blöð landsias eru vinsamlega beðin að birta hana. ingi sem Peron gerði við banda- ríska olíuhringinn Standard Oil í vor sem leið um. einkaleyfi á olíuvinnslu á 50.000 ferkíló- metra landsvæði í suðurhluta Argentínu. Ekki er ljóst hvort Bandaríkjastjórn telur þann samning vera „alþjóðasamn- ing“. Fréttaritari Reuters í Bu- enos Aires segir að talið sé að stjórn Lonardis muni reyna að halla sér að Englandi og Þýzkalandi. Róstur í Rosario Ekki er enn allt með kyrrum kjörum í Argentínu. Róstur kvöld, en það er önnur stærsta borg landsins. Fylgismenn Per- ons fóru fylktu liði um göturn- ar og hrópuðu vígorð. Flugvél- ar stjórnarinnar vörpuðu tára- gassprengjum yfir borgina og skotið var á peronistana úr skriðdrekum. Talið er að um 50 þeirra hafi fallið. Einnig kom til nokkurra á- taka í einu úthverfi Buenos Aires, en peronistar voru fljótt yfirbugaðir. Hinir nýju ráðamenn hafa ekki við að gefa ný nöfn Framhald á 5. síðu. Ingvaldur Rögtivaldsson margvíslegu verkefni sem sam- bandið hefur haft með höndum þetta starfsár. Var skýrslunni o.fl. þingskjölum dreift til full- trúa f jölrituðum. Umræðum um skýrsluna var frestað þar til síðar á þinginu og voru reikn- ingar sambandsins lesnir upp, en þeir sýndu góðá fjárhags- lega afkomu samtakanna. Einn- ig sýndu skýrslur ihinna ein- stöku félaga, sem formenn þeirra fluttu, að mikið og aukið félagsstarf er hjá þessum sam- tökum. Þingið heldur áfram í dag og verður þá m.a. kosin stjórn sambandsins ■fyrir næsta ár. Bandaríkin hafa boðið til sín nokkmm íslenzkum atvinnurek- endaleiðtogum frá Vinnuveit- endasambandi Islands, Félagi íslenzkra iðnrekenda, Lands- sambandi iðnaðarmanna, Verzl- unarráði íslands og SÍS, Fylgja þeir í kjölfar „verkalýðsleiðtog- anna“ sem boðnir voru vestur fj-rir skömmu. ^ Eins og kunnugt er var vali „verkalýðsleiðtoganna" hagað næsta kynlega. Heildarsamtök verkalýðsins , fengu hvergi nærri að koma og ekki eitt ein- asta verkalýðsfélag, heldur voru hernámsflokkarnir látnir velja. .verkalýðsleiðtogana’ fyr- ir alþýðusamtökin!. Og nú er mönnum spum: Var farið eins að með fulltrúa atvinnurekenda ? Fengu samtök þeirra ekki heldur að ráða full- trúum sinum fyrir vesta.n haf? Eða giltu aðrar reglur um þá en verkalýðssamtökin? Nofsð jielgina vel til að selja happdrættismíða Þjóðviljans

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.