Þjóðviljinn - 27.09.1955, Qupperneq 6
G; — ÞJÓÐVILJINN — Þriðjudagur 27. septembej' 1955
dlÓOVIUINN
Útgefandi:
Sameiningarflokkur alþýðu
— Sósíalistaflokkurnn —
Kynleg viðskipti
Afurðasölumálin eru einhver
mikilvægasti þáttur íslenzka at-
hafnaiífs. Atvinnuvegir þjóðar-
innar og afkoma allrar alþýðu
velta á því að afurðir okkar
Ecljist allar og á hagstæðasta
Verði sem finnanlegt er í ver-
öidinni. En það er eitt einkennið
á þessu þjcðfélagi hins „frjálsa
framtaks" að einmitt afurðasal-
an er einokuð á harðsvíraðri
hátt en nokkurt annað svið
efnahagslífsins. Það eru aðeins
örfáir menn sem drottna yfir
ec !u á öllum sjávarafurðum Is-
iendinga og í stjórn þeirra fer
8£ man amlóðaháttur og ósvífn-
a.vta fjár úógsstarfsemi.
I afurðasölumálum hafa stór-
hneykslin hrannazt upp eitt af
öðru á undanförnum árum, og
ei þá æ.ði margt dulið af því sem
gerist áð tjaidabaki. Alvarleg-
ar'a uppljóstrunin var saltfisk-
hr.eykslið fræga 1949, þegar upp
kxmst að Hálfdán Bjarnason,
in .boðsmaour Thorsaranna á
Ítidíu, var bæði seljandi og
kí.upandi að íslenzkum salt-
ÍLski; hann var í senn umboðs-
maður íslenzkra. framleiðenda,
hrildsali og smásali í ítalíu.
Htr>" hafði hasr af því að ís-
ienzkir framleiðendur fengju
sc n lægst verð en ítalskir neyt-
endur yrðu að greiða sem hæst,
erda hefur margsinnis sannazt
aö auðvelt hefur verið að selja
íslenzkan saltfisk í ítalíu á
xr m hærra verði en hann hefur
b: ðið. Einnig sannaðist að Hálf-
d-.'..n bauð færeyskan og norskan
Eí.Itfisk í Italíu í samkeppni við
þi nn íslenzka! Þetta mál var
Et. o alvarlegt að ekki varð kom-
izt undan réttarrannsókn, en
íbaldið þorði ekki að láta dóm-
Stólana fjalla um hana, heldur
Var Guttormur Erlendsson skip-
aóur „rannsóknardómari“ og
sýknaði hann auðvitað yfirboð-
ara sína.
Þá eru mönnum minnisstæð
hin furðulegu viðskipti á síðasta
éri, er Norðmönnum var selt
Bt .kið magn af íslenzkum úr-
vr.lssaltfiski — en á sama tíma
v rð að greiða Itölum háar
siraðabætur sökum þess að ekki
vr.r staðið í skilum við þá! ís-
Jenzka. saltfiskinn notuðu Norð-
nspnn til þess að geta staðið við
sína samninga. Ekki hafa ráða-
Xnenn getað gefið neina skýringu
á þessum kynlegu viðskiptum,
en ekki er að efa að einhverjir
íhr.fa fengið drjúgan skilding í
aðra hönd.
Og nú er komið í ljós að sama
h fur gerzt í sambandi við sölu
á íslenzku þorskalýsi og karfa-
Jýsi: Norðmenn eru aðalkaup-
andinn! Þeir selja lýsið áfram
ti; Kína og fá fyrir það drjúgan
áyóða, sem réttilega hefði átt
ac renna til íslenzkra fiski-
xr.anna. Ef til vill stafa þessir
k; nlegu viðskiptahættir af því
að íslenzkir bissnissmenn geti
ekki samvizkú sinnar vegna átt
fcein viðskipti við Kína, en trú-
Jegra er þó að hér búi undir
einhverjir annarlegir hagsmun-
ir hliðstæðir þeim sem grillt
hefur í bak við saltfisksölumar.
..__________________™..____ ___
Kvæðabækur norðlenzkra bræðrunga
eru vel kveðin og
á óháða afstöðu
Baráttuskáld er
Guðmundsson þó
horf hans er of
ýmsan hátt, eins
sýna fram
höfundar.
Þóroddur
ekki; við-
tvíbent ' á
og marka
Bragi Sigurjónsson: Undir
svörtuloftum. Kvæði. 96
blaðsíður. Akureyri 1954.
Bragi Sigurjónsson nefnir
bók sína Undir svörtuloftum,
og svo heitir einnig fyrsta
kvæði hennar. Er í kvæðinu
bent til skuggalegra þátta ís-
lenzks þjóðlífs, og skilst af
því hvert heiti bókarinnar vís-
ar. Er það vel til fundið: inni-
hald hennar er að allmiklu
leyti spunnið af dökkum toga
viðburða er hér hafa orðið að
undanförnu, þess ástands sem
við búum við á Islandi þessi
árin; „Höfðinginn Surtur er
hrókur í leiknum", segir þar,
og mun heita Mammon öðru
nafni. Athygli höfundar bein-
ist út á við. Hann er fremur
fáorður um hjarta sitt, þótt
vitaskuld slái það að baki;
ræða hans fja’lar einkum um
þjóðina og þau verðmæti sem
hún velur eða hafnar; en að
baki höfundinum og fólkinu
rís landið í þessum kvæðum.
I eftirfarandi erindi fyrsta
kvæðis er að vísu of djúpt í
árinni tekið, en það er tákn-
andi um efni bókarinnar og
viðhorf skáldsins:
Áginid og slívgð er öllum talið
til ágætis þar í byggð,
en heiðarleikur og hjartagæzka
helmska og viðurstygrgð.
Sá þykir mestur, er selt hefur
dýrast
svikin við drengslcup og æru
og áferðarbezt Iiefir úlfshárin
falið
ullinjúkri sauðargæru.
Ýmsum mundi þykja túlk-
un þessa erindis of umbúða-
laus, en því verður sízt neit-
að að það er vel kveðið: mál-
ið klárt og kvitt, hugsunin
Bragi Sigur.jónsson
ljós, mælskan örugg, kveðand-
in lýtalaus. Öllum þessum
kostum bregður öðru hvoru
fyrir í bókinni, og eru þau
fullgild réttlæting hennar. Og
það er út af fyrir sig mikils
virði að íslenzkir menn láti
í ljós viðhorf sitt við íslenzk-
um ósigrum seinustu ára,
hvort sem þeir birtasf í af-
sali lands eða mannlegrar
reisnar. En því miður er hitt
of algengt að mælska skálds-
ins snúist í mælgi, orðalag
hans verður tíðum forskrúfað,
og þegar Jóhann Frímann lof-
ar brageyra hans á kápusíðu
þá er það oflof og háð. Brag-
villur vaða einmitt uppi í
bókinni: Handtök eru skjót og
hiklaust gjörð; Eg bar hinn
káta gest með kaldri hendi;
Frásögn af Birni og Þuríði
forðum daga — og þannig
áfram, lengi. Dæmi um for-
skrúfun í orðalagi er þetta:
Glókollar litlir glöðum hlátr-
um lustu/ gæfunnar sprota
hverja dagsins önn. Sem sé:
að ljósta önnina (með) sprota
gæfúnnar — hvílík barsmið.
I sama kvæði talar höfundur
um að hnika breytingum, og
skammt frá segir hann að
„djúpálar mannlegra kennda
úr farvegum hrukku“ — og
mundi séra Jakob einhvern-
tíma hafa kallað það mikið
bomsaraboms; málið er jafn-
fráleitt og hugsunin er fljót-
fær.
Einna skáldlegust þykja
mér kvæðin Svartur hestur og
Quod licet Jovi non licet bovi;
gaman er að Sálmi í Urðar-
koti og Fyrr og nú. Samúð
höfundar með olnbogabörnum
kemur glöggt í ljós í Syni
götunnar og Stúlkunni i Hall-
mundarhrauni; mikil tilþrif
eru í tveimur fyrstu erind-
um Söguloka, þar sem „æpa
stormar fyrir daufum hlust-
um“. Ilinsvegar er háðið í nið-
urlagserindinu með öllu mis-
heppnað, enda ber það saman
að í því eru tvær stuðlavillur!
Ég vildi óska þessum gerð-
arlega Ijóðhöfundi nákvæmari
vinnubragða. Þótt munninum
fatist harla oft framburður-^
inn, mælir hann þó af gnægð
hjartans. — BB.
eins djúpt, hann er miklum
mun bragvísari, lund hans
ljóðkenndari. Hinsvegar þykir
mér auðmýkt hans jaifnan
keyra úr hófi. Lítið hef ég að
bjóða, segir hann í öðru vísu-
orði bókarinnar; í upphafi
Þóroddur Guðmundsson
næsta kvæðis kveðst hann
sitja með penna í hendi og
binda „dauð og fánýt“ orð í
stuðla — er höfundurinn að
taka ómakið af lesandanum
að dæma verkið? Það rætist
þó betur úr en skálaið lætur
í veðri vaka: það koma snot-
ur og lipur ljóð, til dæmis
áðurnefnt Sumarkvöld, reglu-
lega kliðmjúkt kvæði. Lundur
Fanneyjar er líka gott ljóð,
og verður enda lesið á tvo
vegu. íEnn skyldi minnt á
Vetnissprengjuna og Rósen-
bergshjónin — bæði þessi ljóð
má af því að í sömu bók-
inni og hann yrkir lofkvæði til
Sigríðar í Brattþolti • fyrir
staðfestu hennar gegn ásælni
útlendinga birtir hann afmæl-
ishrós um Ásgeir Ásgeirsson
og Gísla Guðmundsson.
Drjúgur hluti Sefafjalla er
þýdd ljóð. Ég hef raunar ekki
borið neitt þeirra saman við
frumtexta, en þýðingarnar eru
kliðmjúkar og sumar ljómandi
fallegar. Hefur skáldið sýni-
lega ekki kastað höndum til
verks síns, og kemur manni í
hug hvort hann ætti ekki að
leggja aukna rækt við þessa
tegund bókmenntastarfs. Með-
al þýðinganna er hið mikla
kvæði Keats: Agnesarmessu-
lrvöld ( þar sem brageyra þýð-
andans tekur raunar upp á
því að bila öðru hvoru), en
flestar eru þær af ljóðum
hins snjalla írska meistara:
Williams Butlers Yeats. Hef-
ur nær ekkert verið þýtt á ís-
lenzku eftir hann hingað til,
og er það skaði. Síðast en
ekki sízt ber að nefna hið
undurfagra ljóð: Ferðin á-
fram, eftir landa Yeats:
Thomas Moore (1779-1852),
er þýðandi nefnir í skýringu
„þjóðskáld lra“:
Frá strönd er skips vors
stefnumið
þótt stærlst Ægis meyjar;
þá lítur sigluvelfan við
til vorrar kæru eyjar.
T>á söknum alls, sem unnum vér,
og allra, er með oss glöddum.
l>ótt föiaim, hjartað eftir er ,
hjá ýmsum, sem vér kvöddum.
Það er eins og Islendingur
sigli á brott. — BB.
★ ★ --------
Þóroddur Guðmundsson: Sefa-
fjöll. Frumort og þýdd ljóð.
112 blaðsíður. Hafnarfirði
1954.
Þóroddur Guðmundsson
minnir stundum dálítið á föð-
urbróður sinn, Sigurjón á
Laugum, föður Braga Sigur-
jónssonar, á sama hátt og
Bragi dregur nokkurn dám af
föðurbróður sínum, Guðmundi
á Sandi, föður Þórodds. Þór-
oddur er ljóðrænni en bræðr-
ungur hans, eins og Sigurjón
var ljóðrænni en bróðir hans.
Bók hans nefnist Sefafjöll,
það eru fjöll hugans, Hann
yrkir að vísu stundum um
þjóðmáiefni og jafnvel tæki-
færisljóð, en fyrst og fremst
yrkir hann þó af innri at-
vikum; ljóð hans á uppsprettu
í tilfinningu fremur en ígrund-
ari. Hann ber ekki trumbu
í fylkingu, heldur leikur hann
á flautu við læk þar sem ekki
heyrist mannamál frekar en
verkast vill. Þar eru kvæði
eins og Vorljóð, Sumarkvöld,
Rödd samvizkunnar, Sefafjöll,
Fagnafundur — eintal sálar-
innar í náttúrunnar ríki. Ég
freistast til að bera Þórodd
saman við frænda sinn: hann
reisir sér sjaldnar hurðarás um
öxl, mál hans rís ekki eins
hátt en sekkur heldur ekki
Leikhús Heimdallar:
TÖFRAMAÐURINN
eftir W. A. MOZART
Leikstjóri: Einar Pálsson — Söngstjóri: F. Weisshappel
Á öndverðu næsta ári verða
tvær aldir liðnar frá því
Wolfgang A. Mozart fæddist,
einn af fremstu tónsnillingum
allra tima og mest undrabarn
í sögu listanna; þessa merkis-
dags verður væntanlega
minnzt með virðulegum hætti
á landi hér. Leikhús Ileim-
dallar minnist hins ástkæra
undramanns um þessar mund-
ir og flytur eitt af bernsku-
verkum hans, „Bastien og
Bastienne“, ofurlítinn þýzkan
söngleik i einum þætti sem
hlotið hefur nafnið „Töfra-
maðurinn“ í þýðingu SKarls
ísfelds, en óperu þessa orti
Mozart tólf ára að aldri. Eins
og að líkum lætur þolir smá-
leikur þessi engan saman-
burð við stórverk þau sem
tónskáldið samdi á þroska-
aldri, en er hugljúft verk
engu að síður, einfalt og lát-
laust, hljómfagurt og leik-
andi létt, gætt nógu miklu
fjöri til að standast ágang
áranna, og vinsælt tónverk
enn þann dag í dag.
Efnið Igetur vart einfald-
ara né minna verið og er
sótt í skopstælingu á óperu
eftir sjálfan Jean Jacques
Rousseau, „Spámaðurinn í
þorpinu", hirðingjaleik sem
lengi naut frábærrar hylli.
Ungur piltur er ótrúr unnustu
sinni, en vinur hennar hjarð-
maðurinn garnii hefur ráð und-
ir hverju rifi: Þú skalt ekki
látast heyra hann né sjá, væna
min, og gefa honum ótvírætt
í skyn að þú sért hverflynd
engu siður en hann — og
þá fellur allt í ljúfa löð! Enda
þótt dramatískar gáfur Moz-
arts er síðar báru svo ríku-
legan ávöxt birtist ekki í þessu
bernskuverki, má, þó greina
næmt auga hans fyrir sér-
kennum fólksins sem hann
leiðir fram á sviðið.
„Töframaðurinn“ hæfir vel
litlu sviði og þröngum húsa-
kynnum, og þeim Einari Páls-
syni og Lothar GrUnd hefur
tekizt að skapa honum snot-
urt umhverfi — lágur hirð-'
ingjakofi stendur öðru megin
á sviðinu andspænis laufi
skrýddu garðshliði, en í bak-
sýn gnæfir greifahöllin í blá-
Framh. á 10. síðu