Þjóðviljinn - 04.10.1955, Blaðsíða 5
Þriðjudagur 4. október 1955 — ÞJÓÐVILJINN — (3
Greíður aðgangur að sterku öli áhrifa
ríkasta ráðið við ofdrykkju
Óvænt niSurstaSa af rannsókn finnsks
bindindismanns á drykk}usi8um
Finnskur vísindamaður hefur koinizt að þeirri niður-
stöðu eftir margra ára rannsóknir að áhrifamesta ráðið til
að stemma stigu við ofdrykkju og áfengisböli sé að gefa
fólki sem greiðastan áðgang að því að neyta góös, sterks
öls.
Maður þessi, Pekka Kuusi.
er félagsfræðimagister og er
nú að leggja síðustu hönd á
doktorsritgerð um drykkjusiði
fólks úti á landsbyggðinni í
Finnlandi.
Þurrir og votir bæir
Rannsóknarefni hans eru sex
smábæir. Þegar rannsóknin
hófst áttu þeir það allir sam-
eiginlegt að í engum þeirra
var áfengisútsala. Vegalengdin
til næstu áfengisútsölu var að
meðaltali 100 km.
Hópar félagsfræðistúdenta
voru sendir til bæjanna og
kynntu sér gaumgæfilega á-
standið í áfengismálum, lifs-
kjör fólksins, hollustuhætti, af-
brot osfrv.
finnska áfengislöggjöfin verður
endurskoðuð.
Kuusi segizt hafa sannfærzt
um það við rannsóknir sínar að
bezta vopnið í viðureigninni
við áfengisbölið sé öl, en það
þurfi að vera gott, sterkt og
auðfengið.
Sitja vid siiin
keip
Stjórnir Tékkóslóvakíu og
Að Þessari rannsókn lokinni EgyptalaJlds hafa lýst yfir að
Faure frestar
Moskvaför
Franska stjómin ákvað í gær
að frestað skyldi heimsókn
Faure forsætisráðherra og
Pinay utanríkisráðherra til
Moskva vegna ,,óliagstæðs and-
rúmslofts" eftir að fulltrúar
Sovétríkjanna á þingi SÞ
greiddu atkvæði með því að á-
standið í Alsír yrði rætt. Er
það mál náði fram að ganga fór
franska sendinefndin lieim í
fússi og mun ekki koma meira
á þingið. Hinsvegar munu full-
trúar Frakklands í Öryggisráð-
inu og afvopnunarnefndinni
■
vera kyrrir.
Krústjoff, aðalritari Komm-
únistaflokks Sovétríkjanna, seg-
ir í svari vi ðspurningu frétta-
ritara Pravda í fyrradag, að
Sovétríkin hafi ekki í hyggju
að hlutast til um gang mála í
Alsír, en þjóðir sem berjist fyr-
ir frelsi sínu og sjálfstæði eigi
alltaf vísa samúð Sovétríkj
anna.
Mar©kkó
Framhald af 1. síðu.
fiokkanna og fallhlífaliði hefur
verið varpað til jarðar.
Árásirnar á franska setulið-
ið hófust skömmu eftir að
kunnugt varð að frönsku yfir- að ræða
voru opnaðar i þrem bæjanna
áfengisútsölur, þar sem höfð
voru til sölu létt vín og sterkt
öl.
Breyttist til batnaðar
Þegar áfengisútsölurnar
höfðu verið opnar alllengi var
gerð ný rannsókn, hliðstæð
hinni fyrri, undir stjórn Kuusi.
Með því að bera niðurstöður
hennar saman við fyrri rann-
sóknina kom í Ijós, hverjar
breytingar höfðu siglt í kjöl-
far greiðari aðgangs að áfengi
í mynd léttra vína og öls.
Kuusi, sem verið hefur bind-
indismaður alla ævi, segir að
sig hafi rekið j rogastanz þeg-
ar honum varð ljóst, hverjar
niðurstöður rannsóknar hans
vom. Það kom nefnilega á
daginn að ástandið í áfengis-
málum stórbatnaði við tilkomu
áfengisútsalanna. Sérst.aklega
var það áberandi, hve mjög
dró úr ölvun á almannafæri
og afbrotum í ölæði við það
að fólk fékk greiðan aðgang
að léttum vínum og öli. Kuusi
segist þora að fullyrða, að of-
drykkja i Finnlandi standi
beinu sambandi við vegalengd-
ina til næstu áfengisútsölu,
því lengra sem er þangað því
meiri er ofdrykkjan og það
böl sem henni fylgir. Hann
slær þvi föstu að félagslegar
afleiðingar öldrykkju séu mikl-
um mun vægari en afleiðingar
neyzlu sterki'a drykkja enda
, þótt um svipað áfengismagn sé
þær muni hafa að engu mót-
mæli Vesturveldanna gegn
nýgerðum viðskiptasamningi
þeirra, þar sem gert er ráð f>i- pess^ myndastytta hefur verið reist við Via Appia réti
,, , , f , , utan við Romabcra til mimungar um Itali ur andspyrnv.-
slovalau td Egyptalands. Nass- a
er, egypzki forsætisráðherrann, hreyfingunni sem nazistar toku af hfi a stnðsarunurn,
hefur íátið birta leyniskýrslur k>rír m&n-n bíöa dauða síns fjötraöir hver viö annan.
frá leyniþjónustum Bretlands
og Frakklands sem egypzka
leyniþjónustan hefur komizt
yfir, þar sem segir að ísrael
sé mun betur búið að vopnum
en Egyptaland.
Sovézka fréttastofan Tass
hefur birt tilkynningar frá sov-
étstjórninni, þar sem hún lýsir
jdir að viðskipti Tékka og Eg-
ypta séu henni óviðkomandi,
staðhæfingar um annað séu úr
lausu lofti gripnar.
Líðan Eiseiihow-
ers aftur betri
Læknar Eisenhowers sögðu í
gær, að hann virtist á eðlileg-
í um batavegi eftir hjartaáfallið
og ekki vart neinna fylgikvilla.
t fyrrakvöld sögðu læknarnir
að sjúklingurinn væri þreyttur
og liði ekki vel.
Tíu ára telpur ganga að •
ijörborði í Indónesíu
Mikil þáttaka í íyrstu kosningum í landinu*
Glaumur og gleöi var um alla Indónesíu á fimmtudag-
imr, þegar þessi fimmta fjölmennasta þjóö heimsins gekt%
í fyrsta skipti til kosninga.
t borgum og bæjum hins víð-
lenda eyríkis voi’u haldnar há-
tíðir til að fagna þesáum tíma-
mótum í sögu þjóðarinnar,
sem heimti frelsi sitt í blóð-
ugri baráttu við nýlenduher
Hollendinga á árunum eftir
i heimsstyrjöldina síðari.
Rannsókn Kuusi og aðstoðar-
manna hans er mikið rædd í
Finnlandi, þar sem áfengislög-
gjöfin hefur lengi verið deilu-
mál. Þykir sýnt að tekið verði
tillit til rannsóknarinnar þegar
völdin í Marokkó hafa gengið^
á bak þeirra loforða sem Faure
forsætisráðherra gaf fulltrúum
flokka þjóðernissinna á ráð-
stefnunni í Aix-les Bains í
haust. Þá var því heitið að
leppur frönsku Landnemanna1
í Marokkó, Ben Arafa, skyldi
sviptur soldánstign og þriggja
manna ríkisráð skipað til að
fara með æðsta vald í landinu
og undirbúa sjálfstjóm lands-
manna. Nú .hefur Ben Ar-
afa hins vegar sagt af sér
og afhent völd sín frænda Adenauer, forsætisráðherra
sínum. Verður ekki annað géð Vestur-Þýzkalands, og Fame
en að frönsk yfirvöld taki þá
Gifting veitir kosningarétt
1 kjósendaröðum við kjör-
staðina stóðu telpukrakkar frá
tíu ára aldri með blómsveiga
um hárið vio hlið virðulegra
gráskeggja. Kosningaaldiirin.ni
í Indónesíu er 18 á.r en þeii?
sem yngri eru fá kosningarcfcti
cf þeir ganga í hjónaband. AI-
gengt er í Indónesíu að telpur
giftist og þær voru því tölu-
verður hluti af kjósendahópr-
um, sem alls er áætlaður 4tS
milljónir manna.
zfc-
skipan mála góða og gilda.
forsætisráðherra Frakklaads,
liittast ásamt utanríkisráðherr-
um sínum í Luxemburg á morg-
un. Fréttamenn segja að þess-
um fundi hafi verio komið á
Peron fyrrverandi Argentínu- með skyndingu og þar muni eiga
forseti er kominn í útlegð tilj að ræða væntanlega atkvæða-
Paraguay. Ekki er álitið að greiðslu í Saarhérði og undir-
hann muni hafa langa viðdvöl búning Vostui*veldanna undir
Fer Percn iil Evrópw?
þar heldur
Evrópu.
halda áfram til
fund utanríkisráðherra fjór-
veldanna í Genf.
F.ngar óeirðir
Hermenn voru hvarvetna a
verði á. kosningadaginn ea
hvergi mun hafa komið til ó-
eirða þrátt fyrir harða konn-
ingabaráttu. Hinsvegar vaitt
! ekki hægt að láta kosningar
fara fram á fimm eyjum os»
eyjahlutum, þa.r sem ofstækis-
fullir múhameðstrúarmeimj
hafa gert uppreisn gegn ríkis-
stjórninni.
,T, . , , f „ , Vegna tregra samgangna I
Naungi sem hlotið hefur viöurnefnið „Barnaverndar- Indónesiu er ek]d búizt við a$
Casanova“ kemur bráólega fyrir rétt í Vestur-Gautlandi endanleg úrslit kosninganna
í Svíþjóö sakaöur um aö hafa náð' ástum unglings- I Verði kunn fyrr en eftir tv®
telpna meö blekkingum. mánuði.
Maðurinn er 32 ára gamall
og þóttist vera sendur af
barnaverndayfirvöldunum til að
„rannsaka" stúlkur sem dvelja
í uppeldislieimilinu Margrete-
lund.
Iíann byrjaði á því að afla
sér upplýsinga um nokkrar
stúlkur og var því all kunnug-
ur högum þeirra þegar hann
kallaði þær á hótelherbergi sitt
til ,,rannsóknar.“
Þeim sem voru engu að síð-
ur tregar til að láta ,rannsaka‘
sig hótaði hann því að senda
lækni og hjúkrunarkonu til
þeirra eítir nokkra daga. Við
það féll þeim allur ketill í eld.
,,Rannsóknin“ hófst á því að
náunginn tók upp málband og
mældi ýmaa líkamshluta stúlkn Kosið með nagla
anna, fyrst útlimi og síðan j Um hehningur Indónesa ei*
búkinn. Þvinæst fór hann að hvorki læs né skrifandi og þýð-
spyrja, hvemig stúlkunum yrði, ir því ekki að prenta nöf«
við að sjá allsberan karlmann flokka né frambjóðenda á kjör-
og til þess að ganga úr skugga seðlana. í þess stað eru prent-
um þetta atriði stóð hann uð á þi kjörmerki sem flolck-
brátt strípaður fyrir framan arnir hafa valið sér, en flokk-
þær með blýant og minnisbók
í höndunum.
Ljóst er að stúlkurnar á-
líta að yfirvöldin geti farið
með þær eins og þeim sýnist.,
því að þær segjast ekki hafa
þorað að hreyfa neinum mót-
mælum þegar „embættismaður-
inn“ krafðist þess að þær
þýddust hann svo að hann gæti
gegnt þeirri embættisskyldu
sinni að „prófa þroska þeirra."
arnir sem buðu fram við þess-
ar Icosningar eru alls 63. Hjá.
hverju flokksmerki er myni
þess frambjóðenda sem um er*
kosið á hverjum stað og kjós-
andinn kýs frambjóðandauas.
sem hann velur með því að>
reka stóran nagla í gegnutn.
mjmd hans. Kjörseðillinn ej?
metri á hvern veg.
Aðsókn að kjörstöðunum v:sj
Framhald á H. síðu.