Þjóðviljinn - 04.10.1955, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 04.10.1955, Blaðsíða 11
Þriðjudagur 4. október 1955 — ÞJÓÐVTLJINN — (11 Hans Kirk: Klitgaard og Synir <s>- 6. dagur. niður á enni, jakkinn hans var rifinn. Hann andvarp- aði þunglega og lét fallast niður í stól. — Áttu ekkert hressandi, Þorsteinn? sagði hann hásri röddu. Því aö þetta er hneyksli. Skríllinn er búinn að taka völdin. — Hvaö hefur komið fyrir þig? spurði Tómás meðan Abildgaard sótti flösku og glös. Jóhannes Klitgaard urr- aði eitthvað óskiljanlegt og hann fékk ekki röddina aft- ur, fyrr en hann var búinn aö sporðrenna úr nokkrum glösum. — Þetta er skrílstjórn; þetta er verra en franska bylt- 1 ingin, sagði hairn. Ég sit í mestu makindum í minni eigin stofu meöan Evelyn er á einhverju flakki, fjand- inn má vita hvar. Svo er dyrabjöllunni hringt, vinnu- konutruntan hefur sjálfsagt opnað og allt í einu standa nokkrir náungar með bindi um handleggina og skot- vopn inni í stofunni hjá mér. — Hvað viljiö þið? spyr ég auðvitað, og þeir spyi'ja ' hvort ég sé Jóhannes Klitgaard forstjóri, því að þá eigi þeir ýmislegt vantalaö við mig og þegar ég segi þeim kurteislega að þaö sé raunar ég og ef þeir þurfi að tala við mig um viðskiptamál geti þeir fundið mig á slcrif- stofu minni á morgun eftir samkomulagi, en þá verða dónamir bara ósvífnir, miöa á mig byssunum, skipa mér að loka trantinum og koma meö .... Og hvaö er hægt að gera þegar engin lögregla er til .... — En þú slappst frá þeim, sagöi Abildgaard. — Ég varð aö fara upp í bílinn og þar mátti ég standa með.upprétta handleggi, meðan fólk hrópaði svikari og landráöahundur á eftir mér. En auðvitað kunni blókin við stýrið ekki einu sinni á bíl ellegar þá að hann hefur verið fullur, því að hann rakst beint á sporvagn á gatna- mótum og bílnum hvolfdi og sjálfsagt hafa nokkrir þeirra hálsbrotnaö. Þaö varö fjandans uppistand, og ég labbaöi mig burt meö hægö; þannig gekk þaö til .... — Þetta er vandræðaástand, Jóhannes, sagði Abild- gaa.rd. Þú hefur gengiö of langt með fyrirtæki þitt, Pro Patria. Ég býst viö aö Tómas geti komizt klakklaust út úr þessu, en þú hefur vanrækt að útvega þér baktrygg- ingu. En undir öllum kringumstasðum mátt þú ekki láta talca þig núna. Sennilega ræður tilviljun hverja þeir sækja, og þú hefur lent á einhverjum lista. Þú verður aö fara í felur um tíma, og svo getum við athug- að málið. — Og hvar á ég að fela mig? Héma? — Þaö er sennilega ekki gott. Ef þið finnist hérna báðir, Tómas og þú, gæti það litið illa út fyrir mig, og það er ykkur fyrir beztu að ég standi utan við þetta. Vegna fyrirtækisins. Nei, viö þurfum að koma því þann- ig fyrir, aö þiö hverfiö um tíma .... — Svona er þá komið, sagöi Tómas Klitgaard, að velmetinn kaupsýslumaöur, sem gert hefur fööurlandi sínu mikiö gagn og stjórnaö stóru fyrirtæki, verður að skríða í felur. — Fyrir skrílnum, sagöi Jóhannes Klitgaard illsku- lega. Fyrir leigjendum mínum á Vesturbrú. Fyi'ir þess- um þorpurum sem gera eintómar kröfur og vilja ekk- ert borga í húsaleigu. — Það ei" tilgangslaust aö æsa sig upp, sagöi Abild- . gaard. Þetta eru aðstæður sem viö ráöum ekki viö. Nú veröið þiö hérna í nótt. Og á morgun gerum viö þær ráðstafanir sem þarf Ég legg til að þú farir á hvíldar- heimili, Tómas. Ég þekki lækni, sem getur komiö því í kring. Þú getur látizt vera matvörukaupmaður frá Aust- urbrú. Það' blessast áreiöanlega. Þaö er erfiöara viöfangs Uafl með þig, Jóhannes, útlit þitt er dálítið sérkennilegt... En þaö blessast sj álfsagt líka ... það eru mörg taugahæli til. . . . Hann brosti glaölega, og eins og svo oft áður varð Tómas Klitgaard gripinn sáni gremju í garö þessa ætt- stóra mágs síns. Matvörukaupmaður á Austurbrú. Þann- ig leit hann á hann í hjarta sínu, þessi bannsettur laga- snápur og hrokagikkur. — Og hvað um mín málefni? spurði Jóhannes Klit- gaai'd. Ætlar þú aö annast þau, meöan ég er á tauga- hæli? — Nei, þaö get ég alls ekkert átt við, sagði Abild- gaard mjög vinsamlega. Sjáðu til, viðskipti verða að vera all umfangsmikil til þess aö þaö borgi sig aö verja þau. Og þú veröur aö láta Seidelin, lögfræöing þinn, annast litla hermangsfyrirtækiö þitt. Ég kem ekki nálægt því. Ég hef nóg aö gera í sambandi viö Klitgaard og Syni, þar er mikiö í húfi.... 3. KAFLI Abildgaard hœstaréttarlögmaöur rœöir í trúnaöi við ó- nefndan lögfrœðing, sem gefur honum góöar vonir um framtíöina. Hann hittir tvo trausta og metnaöar- gjanva ritstjóra. Aö jafnaði var frú Margrét stillt og róleg, en hún var föl og æst þegar hún kom inn á skrifstofu hæsta- réttarlögmannsins þennan morgun. Hún haföi ekkert frétt um afdrif Gregers hann hafði ekki komið til Sví- þjóðar með hinum föngunum og hún hafði hlustaö á slétta og fellda danska rödd í sænska útvarpinu, sem tilkynnti að helmingur dönsku fanganna frá Stutthof heföi fengiö frelsi, en um hina sem eftir væru, væri sennilega lítil von. Var Greges meöal þeirra sem rödd- in í útvarpinu taldi enga' von um eöa hafði hann dáið í fangaklefa, hafði hann verið myrtur í fangabúðunum? — Hefur nokkuö gerzt? spuröi Abildgaard þegar hann var búinn aö loka dyrunum. Hafa þeir komið? — Já, snemma í morgun, sagöi frú Margrét. Ég skýröi þeim frá því aö Tómas væri á viöskiptaferöalagi á Jótlandi, sennilega í Álaborg eöa Kai'up, aö ég hefði ekkert heyi’t frá honum í nokkra daga og vissi ekkert hvenær væri von á honum. Þeir voru mjög kurteisir og báöu leyfis aö gera húsrannsókn. Þeir fengu það, og Ljós yfir Norðurslóð Fraxnhald af 4. síðu. það fyrir vagn ofbeldis og arð- ráns í þágu íhaldsins. Nú neitar það að draga vagn- inn lengra og þá verða foringj- arnir annað hvort að leggjast sjálfir í aktaugarnar eða snúast til stefnu við fólkið. Fylgjum nú sigrinum eftir til yztu nesja. Vinnandi fólk á að- eins eina tegund af pólitík og hún er sú að standa saman um sín mál. Sú stefna ein getur fært okkur þá hamingju, sem við ósk- um og vonum að þessi þjóð verði aðnjótandi í bráð og lengd. Halldór Pétursson. Tíia km t©!pnir Framhald af 5. síðu. mikil og mun meiri en yfir- völdin höfðu búizt við. Talið hafði verið að um helmingur 40 milljóna kjósenda mvndi greiða atkvæði, en sýnt þykir að þátttakan í kosningunum hafi reynzt töluvert meiri. Hattur og hárgreiðsla Enskur hárgreiðslusérfræð- ingur, Steiner, hefur tekið að sér að sýna hve mikilvægt sé að hattur og liárgreiðsla séu í samræmi hvort við annað. Hér eru nokkur dæmi frá honum — og hann hefur óneitanlega nokkuð til síns máls. Kétt Rangt kvæma yfirvegun: 1) Mjúlcar brjóstfellingar sem snúa inn að hálsmálinu og haldið er í skorð- um af tveim hnöppum hvorum megin. 2) Langa skálínan frá hálsi og niður í mittið endar í odda. 3) saumarnir sem beitið er fest í ná niður í pilsið og draga úr víddinni að ofan. 4) Saumur framan á piisinu. 5) Staða vasanna, þar sem einnig eru hafðir tveir hnappar hvor- um megin til að halda hliðar- fellingunni í skorðum. 6i Bak- svipurinn og lokufellingin að aftan. maður stökkar neglur er gott að hella feitri oliu í litla skál og hita hana í vatnsbaði, halda fingurgómunum stundar- fjórðung niðri í volgri olíunni og núa síðan neglur og nagla- bönd. Stóm stærðirnar Ef maður notar stærð 48—56 af kjólum, verður maður að gæta þess að velja snið og gerð sem hæfa vaxtarlaginu. Hhm rólegi svipur á kjólnum á mynd- inni hefur fengizt eftir ná- Heimatilbúinn handáhurður Til þess að hirða og snyrta hendurnar þarf ýmiss konar smyrsl sem eru dýr, séu þau keypt tilbúin, en það er hægt að búa þau til sjálfur án mik- ils tilkostnaðar. Hér eru nokkr- ar uppskriftir: Mýkjandi og nærandi hand- áburð má búa til á þann hátt að blanda saman 30 g af glyc- eríni, 40 g af kölnarvatni 96%, og 30 grömmum af vatni. Naglavatn tU að nota eftir liandþvott og burstun má búa til úr 5 g bórax, 10 g glycerín, 85 g soðið vatn. Hægt er að gera það ilmandi með nokkr- um dropum af rósaolíu. Naglakrem til að nota á þurr- ar og stökkar neglur, má búa til úr 45 g lanolíni, 20 g hvítu vaselíni og 35 g vatni. Þetta er brætt saman og hrært í krem sem gera má ilmandi með lav- endelolíu. Svona krem er t.d. gott að nota eftir að maður hefur f jarlægt naglalakk en við það þorna neglurnar mjög mik- ið. (nðeviuiNN Úlgefandi: Sameiningarflokkur alþýðu — Sósíalistaflokkurinn. — Ritstjóiar: Magnús Kjartansson (áb), Sigurður Guðmundsson — Fréttarit stióri: Jón Bjarnason. — Blaðamenn: Ásmundur Sigurjónsson, Bjarni Benedíktsson, Guðmundur Vigfússon, ívar H. Jónsson, Magnús Torö. Óiafsson. — Auglýsingastjóri: Jónsteinn Haraldsson. — Ritstjórn, afgreiðsla, auglýsingar, prentsmiðja: Skólavörðustíg 19. — Sími: 7500 (3 línur). — Áskriftarverð kr 20 á mánuði í Reykjavík og nágrenni; kr. 17 annars staðar. — Lausasöluverð kr. 1. — Prentsm. Þjóðviljar>« tul

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.