Þjóðviljinn - 16.10.1955, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 16.10.1955, Blaðsíða 5
Sunnudagur 16. október 1955 — ÞJÓÐVILJINN — (5 verður komíð á Tælrailega ekkeri lengur til fynrsiöðu a@ sjcnvarp berist yfir úihöfin Lílair eru á að hægt verði að koma á beinum sjónvarps- sendingum milli Ameríku og Evrópu í náinni framtíð. Forstjóri sjónvarpsdeiidar brezka útvarpsins hefm’ sagt að ekkert sé því til fyrirstööu frá tæknilegu sjónanniði, að sjónvarpaö verði beint til stöðva í Evrópu frá ólym- piuleikjunum, sem haldnir veröa í Ástralíu á næsta ári. Vísinda- og menningarstofnun- Sam. þjóðamia (UNESCO) hef- ur nýlega sent frá sér árs- skýrslu um sjónvarp fyrir 1955 — Television, a MTorId Survey •— þar sem er að finna ýmsa vitneskju um þróun sjónvarps- ins í heiminum. I dag eru starf- ræktar sjónvarpsstöðvar í 58 löndum. í Bandaríkjunum og Bretlandi eru flestar sjónvarps- stöðvar og sjónvarpsnotendur. I Bandaríkjunum eru nú 35 millj. sjónvarpstækja í notkun, en 4 millj. sjónvai-pstækja í Bret- landi. Næst kemur Kanada með um 1 milljóri viðtæki. I Sov- étríkjunum er ráðgert að smíða 760.000 sjónvarpsvið tæki á þessu ári. I Frakklandi eru 200,000 sjónvarpstæki í notkun. Til samanburðar má geta þess, að í Bretlandi eru Daglega esu um IðMOðiM - hmtðrað millfón — j CMMPION-kerii í j nothun í heiminum I stykkio seld 100.000 sjónvarpstæki mánaðarlega. Á Italíu eru 130 þúsund tæki. Samvinna milli Erópuþjóða. Sjónyarpið er ekki háð landa- mærum milli rikja frekar en út- varpið. Von manna er, að mec aukinni útbreiðsl.u sjónvarpí inilli landa megi takast ac styrkja vioáttubönd og skilnin£ milli þjóða. Þegar er komin á samvinna milli þjóða um endur- sjónvarp. Þannig er t. d. sam- band er nefnist Eurovision, en meðlimir þess skiptast á dag- skrárefni. I þessum félagsskap eru nú Bretland, Frakkland, V- Þýzkaland, ítalía, Sviss, Hol- land, Belgía og Danmörk. Stöðvar í öllum þessum löndum sjónvörpuðu samtímis sama efni frá stórveldafundinum í Genf í.sumar. 1 Vesturheimi er samskonar samvinna um sjónvarp naiUi landa. Sjónvarpið í Austur-Evrópu. I skýrslu UNESCO er þess get- getið, að samvinna um sameig- inlegt sjónvarp sé í uppsiglingu milli þjóða í Austur-Evrópu, þannig að sjónvarpsstöðvar í Sovétríkjunum, Varsjá, Austur- Berlín, Prag, Búdapest og Sofia skiptist á sjónvarpsefni, þegar svo ber undir og beppilegt þyk- ir. Af Au stur-Evrópuþjóð unum er Austur-Þýzkaland komið hvað lengst i sjónvarpi með fjórar stöðvar. Þá kemur Tékkóslóvakia með tvær sendi stöðvar og þá þriðju í smíðum. 1 Sovétríkjunum eru langdræg- ar sjónvarpstöðvar i Moskva, Leningrad og Kíeff, en minni stöðvar í Gorki, Karkoff, Od- essa, Stalingrad, Sverdlo\*sk og Tomsk. Sjónvarpsstöðvar eru í smíðum i Bakú, Minsk, Múr- mansk og Riga. Siðastliðin tvö ár hefur sjón- varpsstöð\mm í Evrópu f jölgað úr 25 í 76. 1 Bandaríkjunum eru nú 413 sjónvarpsstöðvar á móti 125 fyrir tveimur ánim. í New York geta menn valið milli sjö stöðva. (SÞ). Hér eru myndir af forseta allsherjarþings Sameinuðu þjóðanna, sem nú stendúr yfir í New Yorlc, og forsetum sjö þingnefnda. Efri röð frá vinstri: Jose Maza (Chiie), for- seti þingsins; Sir Leslie Munro (Nýja Sjáland): stjórnmálanefndin; 'prins Wan Wait- hayakon (Thailand): hin sérstaka stjómmáUmefnd; Ernest Chauvet (Haiti): efna- hags- og fjármálanefndin; í neðri röð: Omar Loutfi (Egyptaland): félags og menning- armálanefndin; Luciano Joublanc-Rivas (Mexíkó): gæzluverndarnefndin; Hans Eng- en (Noregur): stjórnar- og fjárhagsnefnd SÞ; Manfred Lachs (Pólland): laganefndin„ | Eisahauntboð á Islandi | Hi. Egill j Vilhjálmsson : Laugaveg-118 i Sími 81812 JU.LT A SAMA STA9 Afvopmmannálui Framhald af 1. síðu. á það megináherzlu að ekki sé halda til streitu þeirri kröfu að sameining Þýzkalands sé al- gert skilyrði þess að komið Enn einn fangels verði á öryggisbandalagi í Ev- rópu, og slík afstaða myndi að- hægt að hefja eftirlit með af-| eins gefa Sovétlikjullum nýtt vopnun fyrr en samkomulag áróðursYopru hefur tekizt um að afvopnun verði framkvæmd og banni við kjamorkuvopnum komið á. Hins vegar hafa þau gengið til móts við tillögur Vesturveldanna um tilhöguh éftirlits. Undirnefndin lauk umræðum síniuri í fyrradag og skOaði þá skýrslu um þær til afvoonun- amefndarinnar. Sovétríkin vilja að afvopnunarnefndin komi saman þegar í stað til að ræða þá skýrslu og semja sjálf áðra, sem lögð verði fyrir allsherjar- þing SÞ og Öryggisráðið. Þessari málaleitan hefur ver- ið illa telcið af stjómum Vestur- veldanna og bera þær það fyrir sig að fyiir dyrum standi fundur utanriksráðherranna sem hefst í Genf 27 þ.m. og þar sem ræða á um afvopnun- ina meðal annars. Er sagt í höfuðborgum Vesturveldanna að ekki sé hægt að ræða af- j vopnunaiTnálin bæði í Genf og; New York á sama tíma. Reutersfréttastofan segir þó ástæðuna aðra. Hún segir að stjómmálamenn í Lændon álíti óheppilegt að afvopnunarmálin séu rædd fyrir opnum dymm á allshérjarþinginú meðan Genf- aiTáðstefnan standi vfir, þar sem Sovétrikin hafi of góðar röksemdir gagnvart almenn- ingsálitinu í heiminum. í gær var loks skipað í ríkis- ráð það sem fara á með æðstu völd í Marokkó þar til mjmduð hefur verið stjórn á breiðum grundvelli. Sú stjóm á hinsvegar að undirbúa kosningar til lög- gjafarþings. í ráðinu eiga fjór- ir menn sæti, þ. á. m. stórvezír- inn E1 Mokhri, sem sagður er 108 ára gamall. Samþykktir ráðsins eru því aðeins gildar að þær séu einróma. ■ ■ Eystrasalti I ■ • Ofsaveður gerði á Eystra-: salti og í Suður-Svíþjóð í [ [ gær. í Sviþjóð komst vind- [ [ hraðinn upp í 30 metra á [ [ sekúndu og var búizt við: [ að veðurofsinn myndi áuk- [ : ast. Miklar skemmdir urðu • ■ * : víða á mannvirkjum m. a.. í: ■ ■ : Stokkhólmi, en ekki er get-; ■ ■ : ið um manntjón. 1 Skip sem stödd voru á • a . ■ Eystrasalti leituðu 1 var og ■ ■ höfðu ekki borizt fréttir um : • að nokkurt skip hefði far-: [ izt. Brezka flugvélaskipið [ [ Triumph sem liggur á ytri [ j Iiöfninni í Leníngrad var í [ [ hættu í gærkvöld, það rakj : undan veðrinu til lands, og: • ■ j dráttarbátar hjálpuðu því að[ : lialda í horfinu. : Tiines að\-arar Vesturveldin I brezka blaðinu Times birtist í gær ritstjórnargrein sem vak- ið hefur atliygli. I henni er Vesturveldunum bent á að mik- ið sé í húfi að þau sannfæri allan a.lmenning í heiminum að það sé ekki þeim að kenna, ef samkomulag tekst ekki í Genf um sameiningu Þýzka- lands og öryggiskerfi fyr- ir Evrópu. Segir blaðið að ó- aður í Klalksvi Enn einn Klakksvíkingur vae> handtekinn i gær og úrskuröaðuí1 í gæzluvarðhaid. Danir segja að rannsókn í málum þeirra sem áður voru handteknir miðí vel áfram og mun verða iokiðl við að semjá ákæruskjölin í þeim málum í þessari viku. Málgagn færeyskra sósial- demókrata réðst í gær harðlega á landstjóm Fólkaflokksms og Sambandsflokksins, sem farið hefur með völd í Færeyjum und- anfarin 5 ár. Segir blaðið aS flokkar þessir eigi ekki lengur visan stuðnirig sinna eigin f\ Ig- ismanna, og verði að treysta á að danskar lögreglukylfur haldi þeim við völd. Hinn nýi sjúkrahúslæknir séas Klakksvíkingum hefur verið sendur frá Danmörku kom til. Klakksvikur í gær. Hann sa;>ði t egar hann hafði skoðað sjúk. a- húsið, að ástandið þar vrorí miklu verra en hann hefði gert sér í hugarlund, og hefði hsmt þó verið viðbúinn hinu versta. Nauðsynlegustu læknisUki skortir með öllu og húsið sjálft er gamalt og úr sér gengið. finncsf effir Ástarsaga sem lauk með ó- sköpum fyrir um 1100 árum siðap kom fram i öagsins Ijós fyrir skömmu, þegar prófessor Wilhelm Ehgartner við náttúru- gripasafnið i Víparborg var að grafa upp gamlan graíreit Avara við Schweghat. Avarar voru þjóð sem lagði undir sig Dónár- dalinn á sjöttu og sjöundu öld. Við uppgröftinn i sumar fund- ust heillegar beinagrindur af elskendum, sem hafa verið tekn- þaæfi sé fyrir Vesturveldin að, ir af lííi fyrir hjúskaparbrot. Framhald af 12. síðu. aðstöðu hennar mjög. Hún hefur nú ekki lengur á bak við sig V-j hluta þingsins, en sá meirihluti er nauðsynlegúr til að korna fram stjórnarskrárbreytingum. Stuðningsflokkar stjórnarinn.m i hafa nú 315 þingsæti, en and- 1 stæðingar heiinar 109. j Sjáanlegt var að beinagrird- j urnar voru af líkum sem höíóu \>erið bundin saman þegar þaix voru lögð í gröfina. Avarar. refsuðu fyrir hjúskaparbrot ir -3 því að lifláta konuna, bin ' i síðan karlmanninn við lík her.'i* ar og graía hanu lifandi.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.