Þjóðviljinn - 28.10.1955, Síða 1

Þjóðviljinn - 28.10.1955, Síða 1
Shiludagur í 1 v huppdrætt- Ifiii er I dug \ Halldór Kiljan Laxness fékk bók- menntaverðlaun Nóbels 1955 Stórsigur fyrir íslenzkar nútímabó kmenntir, menningu þjóðarinnar og sjálfstæðisbaráttu Halldóri Kiljan Laxness voru í gær veitt bók- meimtaverðlaun Nóbels. Þessi atburður er „stórsig- ur íyrir íslenzkar bókmenntir, íyrir íslenzkar nú- tímabókmenntir sérstaklega" — eins og Kristinn E. Andrésson kemst að orði á öðrum stað í blaðinu — „stórsigur íyrir íslenzku þjóðina, sjálistæði hennar og menningaraístöðu í heiminum — og stórsigur fyiir Halldór Kiljan Laxness persónulega, list hans og snilldargáfu". ......... > ■ <wr» n*~ ' jr_____ ^ *■. . Halldór Kiljan Laxness Fréttia um að Halldór Kiljan Laxness hefði fengið bók- menntaverðlaun Nóbels í ár barst frá Stokkhólmi skömmu eftir hádegi í gær, en sænska akademían sem úthlutar verð- laununum hafði þá á stuttum fundi tekið þessa ákvörðun. Akademían segist hafa veitt honum verðlaunin „fyrir hin litauðugu epísku verk hans sem hafa endumýjað íslenzka sagnalist". Halldór Kiljan Laxness sem hefur dvalizt erlendis undanfar- ið var í gær staddur í Gauta- borg og bjó þar á Hotell Park Avenue, en bjóst við að fara til Kaupmannahafnar í dag. Hann mun verða á Hotel d’Angleterre í Kaupmannahöfn í dag, en tek- ur sér ferð með Gullfossi til ís- lands á morgun og er væntan- legur heim á fimmtudaginn. Alfred Nobel, hugvitsmaðnr og iðjnhöldnr. hugvitsmaðurinn og iðjuhöldur- inn Alfred Bernhard Nobel var fæddur árið 1833. Hann ólst upp í Rússlandi, þar' sem faðir hans hafði að-1 setur, stund-; aði nám þar Alfred Nobel og í ýmsum öðrum löndum, m. a. í Banda- ríkjunum. Þegar hann var þrí- tugur að aldri fann hann að- ferð til að framleiða sprengi- efnið nítróglycerín í stórum stíl og þrem árum síðar bjó hann til dýnamít. 60 milljón sænskra króna sjóður. Hann kom upp dýnamítverk- smiðjum í ýmsum löndum og varð stórauðugur maður. Hann lézt árið 1895, en hafði árið áð- ur ákveðið að allur auður hans skyldi renna í sjóð, sem bæri hans nafn. Stofnfé sjóðsins Utnmæli Einars I ■ ■ Olgeirssonar | Einar Olgeirsson formaður [ Sósíalistaf lokksins komst j svo að orði í gær, er I*jóð- [ j viljimi skýrði honum frá því að Halldór Kiljan Laxness liefði fengið bókmenntaverð- laun Nóbels: Það er gott að öll ver- öldin viti að ísland er ann- að og meira en amerísk herstöð, — að ísland á bezta núlifandi sagnaskáld heimsins. Það er gott að Halldór Kiljan Laxness öðlast að lokum þá viðurkenningu sem hann jyrir löngu verðskuldaði. Það er vonandi að öll þjóð vor geti nú samein- azt um það að meta til fulls sitt mesta skáld. var 30 milljón sænskar krónur, en í sjóðnum munu nú vera tæpar 60 milljón sænskar krónur. Af vöxtum sjóðsins er á ári hverju úthlutað verðlaun- um til manna sem hafa skarað fram úr á sviði eðlisfræði, efna- fræði, læknisvisinda og bók- mennta eða hafa unnið afrek í þágu friðarins. Þessi verðlaun eru í ár rúml. 190.000 sænsk- ar krónur eða um 600.000 ís- lenzkar. Sænska akademían út- hlutar bókmenntaverðlaunun- um, en konungur Svía afhendir þau eins og hin verðlaunin á dánardegi sjóðsstofnanda 10. desember. Margir beztu höfundar aldarinnar. Enda þótt sænska akademí- an hafi oft veitt bókmennta- verðlaun Nóbels mönnum sem fæstir gátu talið að ættu þau skilið og hafi gengið fram hjá öðrum sem ótvírætt hefðu átt að fá þau, er þvi ekki að neita að í hópi þeirra sem þau hafa fengið síðan Sully-Prudhomme fékk þau fyrstur manna árið 190i hafa verið margir beztu rithöfundar tuttugustu aldar- innar. Nægir þar að nefna nöfn eins og Kipling, Rolland, Ham- sun, France, Yeats, Shaw, Thomas Mann. Þrátt fyrir róttækni. Úthlutun nóbelsverðlaun- anna féll niður á striðsárun- „Ég hafði ekki biiizl við því. Fréttaritari Þjóðviljans i Kaupmannahöfn átti símtal við Halldór Kiljan Laxness í Gautaborg í gær. Haildór komst þannig að orði: „Það kemur mér algerlega á óvart að ég skyhli fá nó- belsverðlaunin. Ég hafði satt að segja eldd búizt við því,! Jjó að mikið hafi verið uni j J»að talað. Þetta gleður mig i mikið, ekki aðeins sjálfs mín vegna heldur eiimig af öðrum ástæðum, ekM sízt fslands vegna.“ <8--------------------------4> um, en árið 1944 fékk danska skáldið Johannes V. Jenseia þau og síðan þessir rithöfund- ar: Gabriela Mistral (Chile), Hermann Hesse (Sviss), Andre Gide (Frakkland), T. S. Eliot (Bretland), William Faulkner (Bandaríkin), Bertrand Russell (Bretland), Par Lagerkvisfc (Svíþjóð), Francois Mauriae (Frakkland), Winston Chur» chill (Bret'and) og Ernesfc Frh. á 10. síðu. Forseti I s 1 a n d s i a g n a r Forseti íslands hefur sent Halldóri K. Laxness satnfagn- aðarskeyti i tilefni af þyi,' að honum voru í dag veitt bók- menntaverðlaun Nóbels. (Frá skrifstofu forseta Islands). Sænski verkfræðingurinn, ----------------------------------------------- • ------G> Við þökkum snilld orðs þins Miðstjóm Sósíalistaflokksins sendi Halldóri Kiljan Laxness eftirfarandi skeyti í gær: „Við öskum þér hjartanlega til liamingju og sam- gleðjumst þér vegna veitingar bókmenntaverðiauna Nób- els til þín. List orðsins liefur frá uppliafi Jijóðar vorrar verið liið beitta, glæsilega og sigursæla vopn í allri frelsis- baráttu Islendinga. Það varð J»itt göfuga hlutverk að draga úr slíðrum, gljáfægja og skerpa þetta foma vopn þjóðarinnar og fá henni J*að beitt og skínandi í hendur, tíl þess að hún gæti einnig sigrað í hinni nýju sjálf- stæðisbaráttu sinui. Um leið og við þökkurn J»ér snilld orðs Jiíns í þágu þjóðarinnar, óskum við íslenzku þjóð- inni til hamingju með þann son sinn, sem hefur hafið hina fornu J»jóðlist tii nýrrar og æðri frægðar og fært um leið öllum J>jóðum heims dýrustu gjafir IslendLnga. Miðstjórn Sameiningarflokks alþýðu — Sósíalistaflokksins“. Vlnnum að sölu happdrættislns - Ellum Þjóðviljann

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.