Þjóðviljinn - 30.10.1955, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 30.10.1955, Blaðsíða 9
Sunnudagur 30. október 1955 — ÞJÓÐVILJINN — (0 I Frá Barnaskólum Barnaskólarnir taka til starfa þriðjudaginn 1. nóvember n.k. Börn skulu koma í skólana á þeim tíma, sem þeim var áður tilkynnt. Athugasemd: Börn, sem sækja Eskihlíðarskólann og Háagerð- isskóla, skulu koma í þá skóla sem hér segir: Kl. 10 f.h. 7 ára börn Kl. 11 f.h. 8 ára börn Kl. 2 e.h. 9 ára börn Kl. 3 e.h. 10 ára börn. Skólastjórarnir '■■■■■■■■■■■■■* "<■■■■■■■■■■■■■■■■■■■*■■■■■■■■ ■■■■■■■■■■■■■■ ■■■■■■■■■■ BI •"••■■■■■■■■■■•■■■■■■■■■■■■■l*■■■■■■■■■■■■■■■■■■•«••■■•■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■BU ■ Tilkynning frá Félagi íslenzkra byggingar- efnakanpmanna Hérmeð iilkynnum vér heiðruðum við- skiptavinum vorum, að vegna skorts á rekst- ursfé og örðugleikum á innheimtu, er óhjá- kvæmilegt að krefjast staðgreiðslu,nema sér- staklega sé um annað samið. Jafnframt verður fyrirvaralaust stöðvuð úttekt til þeirra viðskiptamanna, er eigi hafa staðið í skilum. } F élag í slenzkra by ggingaref na- kaupmanna .................................................■■■■■■..... Bamaskóli Hafnarfjarðar Börn 10, 11 og 12 ára komi til viðtals í skólann þriðjudaginn 1. nóvember kl. 10 árdegis. Börn 7, 8 og 9 ára komi kl. 1 e.h. Skélasetnmg fer fram í Hafnarfjarðarhirkju sama dag M. 5 síðdegis. Skólastjórinn HKRR sýnir handknaft- leikskvikmynd í Trípólí- bíéí í dag Eins og áður var frá sagt hefur Handknattleiksráð Reykja- víkur fengið hingað til lands kennslukvikmynd í handknatt- leik o.fl. Kvikmynd þessi er nú kom- in til landsins, og hefur þegar verið sýnd á félagsfundum nokk- urra félaga. Svíar hafa tekið mynd þessa en þeir sem sýna þar listir leiksins eru bæði danskir og sænskir handknattleiksmenn og má þar nefna t.d. Áke Moberg — hinn fræga, sem hingað hefur komið tvisvar, og vakið að- dáun allra sem hann sáu. Bezti handknattleiksmaður Dana Sven Aage Madsen sýnir þar leik ásamt mörgum ' öðrum sem fram koma. H.K.R.R. hefur opinbera sýn- ingu á kvikmynd þessari fyrir alla þá sem æfa og hafa áhuga fyrir handknattleik, og verður hún í dag í Trípólíbiói kl. 2. Má telja víst að handknatt- leiksmenn virði þetta ágæta verk stjórnar H.K.R.R. og' sæki sýn- inguna. TILKYNNIHG Skrif stofa ríkisspítalaima er flutt á KlapparsSig 29,3ju hæð Tryggvi Gumiarsson Méndi oi/ timhurmaðnr Þorkfíí Jóh&ftrtessGn Húsnæði til leigu Eitt herbergi og eldhús til ieigu. 7—8000 króna fyr- irframgreiðsla. — Upplýs- ingar í síma 4777 í dag. | Pyrsta bindi hinnar gagn- | merku ævisögu þessa þjóð- l'kunna afburðamanns, eftir | dr, Þorkel Jóhannesson, er f komin út. f Alls verður ævisagan 3 1 stór bindi, þar sem rakin er f ævi og störf þessa mikla f framfaramanns og þjóðskör- f ungs. Saga Tryggva Gunn- TRYGGVI arssonar verður eitt af önd- : GUNNARSSON I vegisritum íslenzkra ævi- 1 sagna og ber margt til. _ Efniviðurinn er óvenju mik- ill og góður og úr honum unnið af einum vandvirkasta. hagleiksmanni íslenzkrar sagnfræðiritunar síðari tíma. Ævisaga Tryggva Gunn- arssonar gerist á merkilegum tímum og f jallár um merk- an mann, sem lifði langa og viðburðaríka ævi. Eignisi ævisögu Tryggva Gunnarssonar Athugið: Allir íélagsmenn, nýir sem eldri, njóta sérstakra afsláttarkjara um kaup á aukafélagsbókum útgáfunnar LI6GUR LEIÐIN BÓKAÚTGÁIA MENNINGARSJÓÐS OG ÞJÓETVTNAFÉLAGSINS ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■»•■■■■■■■■■■■ Þýzkunámskeið Þýzkunámskeiö félagsins GERMANIA hefst í næstu viku. Námskeið þetta er fyrir byrjendur og aöra, sem eru stutt komnir í þýzku. Nánari upp- lýsingar í síma 1189 kl. 6—7 síðdegis. Þrlggja bíla happdrætti Þjooviljons Miðarnlr dagiega III sölu í Munum í miðbænum Enginn veit hvern heppnin sœkir heim • ■■■■■■■■■■■■«■!

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.