Þjóðviljinn - 30.10.1955, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 30.10.1955, Blaðsíða 10
10) — ÞJÓÐVIUINN — Sumvudagur 30. október 1955 Ferðaritvélar kr. 1.490.00. Klapparstíg 26 — Sími 1372 Rafmagitssamlagiiingavélar m/kreditsaldo, útkoma allt að 100 millj. * Verð kr. 3.900.00. Handknúnar samlagningavélar m/kreditsaldo, útkoma allt að 100 millj. Verð kr. 2.850.00. Rafknúnar bókhaldsvélar m/ 33 cm. sjálfvirkum valsi, kreditsaldo taka út- saldo í lárétta línu. Ómissandi til að halda kartotek yfir viðskiptamenn, gera launaskýrslur, o. fl. o. fl. Vélina má einnig nota sem venjul. samlagningavél. Verð kr. 7.200.00. Reiknivélar (kalkulatorar) hálfsjálfvirkir og alsjálfvirkir. Verð frá kr. 9.100.00 samlagningavéluin skrifstofuvélum ferðaritvéium bókhaldssamlagningavélum að fara til allra, sem auglýsa og flyt ja inn þessar vélar, áður en kaup eru ákveðin. — Spyrjið um verð, reynslu á íslandi, varahluti og við- gerðarmöguleika. Komið til okkar og leitið upplýsinga um vörur frá Rheinmetall, stærstu skrifstofuvélaverksmiðju Evrópu. Rafmagnsritvélar m/decimaltabulator, valslengdir 32 og 45 cm. Verð kr. 7.200.00 og 7.600.00 Skrifstofuritvélar án rafmagns m/decimaltabulator, valslengdir 24, 32, 38, 45 og 62 cm. Verð frá kr. 3.290.00 Rheinmetall hefir áratuga reynslu á íslandi. Einkaumboð á íslandi: BORCARFELL H.F Við ráðleggjum öllum, sem ætla að iesta kaup á s kákþAttiki Framhald af 6. síðu mér eina leiðin til þess að sigla framhjá jaJintefíinu vera 1. e5, svo oð ég hugsaði lengi og reyrndi að átta mig á aðstöðunni eftir 1. c5 Hb5! Ég komst þó ekki að neinni ákveðinni niður- etöðu og var að því kominn að sætta mig við jafmteflið, þegar Skyindilega laust niður í huga minn leikfléttu, sem breytti öll- um viðhorfiun: 1. o5! Hb5 2. c6! Hxd5 3. c7! Hc5 4. Heöt!! dxe5 5. Hxe5í Hxe5 6. c8Dt He6 7. Df8t Kg6 8. f5t og vinnur. Ólík- legt er að þetta aðalafbrigði komi fyrir í skákinni sjálfri. en það bíður bak við tjöldin og hef- ur úrslitaáhrif á gang taflsins. Ég lék nú ákveðinn og vongóður 1 c4—c5 Hb7—b5 2 c5—c6 Hb5—c5 Framhaldið 2. -Hxdð 3. c6 Hc5 erum við búnir að ath uga en 3. -Hig8 (í stað Hc5) leiðir til annars afbrigðis, fjögra hróka afbrigðisins: 2. -Hxd5 3. c6 Hg8 4. Hg2! Hd3t (en ekki Hc8 vegna Hg5t) 5. Ke2 (Nú standa hrók- arnir á uppnámi allir fjórir, og ailir óvaldaðir!) Hxg2t 6. Kxd3 Hg8 7. Hxe7 h5 8. Kd4 og hvítur vinnur hrókinn (8. -Kf6 9. Hd7 Hc8 10. Kd5 osfrv.) 3 He4xe7 Hg7xe7 4 He2xe7 Hcðxdð 6 He7—f7i' Betri leið en 5. c7 Hc5 6. Hxh7 Hc3t og Kxf4 6------- Kfð—g6 6 KfS—e4! HdS—c5 7 Hf7—c7 Hc5—c2 8 Hc7—c8 og svartur gafst upp, því að c-peðið -kostar hrókinn. Fram- ■haldið gæti orðið: 8. -Kf7 9. c7 Kg7 10. f5 h5 11. f6t Kf7 12 Hh8! og vinnur. Þessi tafllok eru gott dæmi um það, hvernig ein leikflétta getur gjörbreytt öljum viðhorfum í mati tafl- etöðu. ★ ★ Og að lokum ein tafllok eftir Grigorieff, til sönnunar þvi er sagt var hér að framan um innihald og umbúðir. Þeir sem hafa liug á að spreyha sig á lausninni varast auðvltað að líta á textann undir myndinni, en (pétt er að vara menn við: þnaut- in er mjög erfið. Þó er gaman að glima við hana, og ef menn eru tveir saman, er sjálfsagt að -sjá hvernig staðan teflist, einu sinni eða oftar. ★ ABCDEFGH Hvítur á eiginlega peði meir og það fripeði, en þó fer því fjarri að svartur sé varnarlaus. Til dæmis dugar 1. d4t Kc4 2. Ke3 b5 ekki, eins og lauðvelt er að sjá, og heldur ekki 4. Ke3 Kd5 2. d4 b5 3. Kd3 b6. Fullkomin skýring á vinninsleið- inni mundi fylla nýjan skákdálk, svo að hér verða aðeins raktir lauslega tveir helztu möguleik- arnir. 1 Ke2—e3 Kc5—d5 2 Ke3—d2! b6—b5 3 Kd2—c2 Eftir 3. Ke3k b6 væri hyítur í vandræðuni (4. d4 Kc4 eða 4. Kf3 b4! 5. cxb4 Kxd4), en við Ke2 á haan svarið Kc5, hótar þá b4 og nær jafntefli. 3 — — Kd5—cð 4 Kc2—b3 b7—b6 5 d3—d4f Kc5—d5 6 Kb3—M Kd5—c6 7 Kb4—a3! Kc6—d6 8 Ka3—b2 Kd6—d5 9 Kb2—bS Ktl5—d6 1» Kb3—c2 Kd6—c6 Svartur forðast d5, kóngurinn snertir ekki þann reit fyrr en hvíti kóngurinn kemur á d3. En hvítur vill faeldur ekki stíga á d3 fyrr en svarti kóngurinn stendur á d5, því að annars sviar- ar svartur Kd3 með Kdð og kemst þá áfram á c4 og nær jafntefli. 11 Kc2—d2 Kc6—d6 12 Kd2—e3 Nú er svartur neyddur til að stíga á d5, annars kemur hvíti kóngurinn fram. 12 — Kd6—-d5 13 K©3—d3 og hvítur vinnur. En svartur á aðra vamarleið: 3 — — b5—b4! 4 c3xb4 Kd>—d4 5 Kc2—d2 b7—b6! 6 Kd2—c2 Kd4—e3 7 Kc2—c3 b6—b5 8 Kc3—c2 Ke3—f4! Nú -strandar 9. d4 á Ke4 10. Kc3 Kf5! 11. Kd3 Kf4 12. Kd2 Ke4 13. Kc3 Kf5! osfrv. 9 Kc2—b2 Kf4—13 10 Kb2—b3 Kf3—f4 11 Kb3—(2 Kf4—eö Nú væ.ri þa ð svartur, sem í klípunni eftir 11. -Kf3 12. eða 11. -Ke3 12. Kc3. 12 Kc2—dl! Keö—d5 13 Kdl—e2 Kd5—d4 14 Ke2—d2 Kd4—e5! 15 Kd2—e3 Keð—d5 16 d8—d4 Kd5—-c4 17 Ke3—e4 Kc4xb4 18 d4—d5 Kb4—c5 19 Ke4—e5 b5—b4 20 d5—d6 Kcð—c6 21 Ke5—e6 l>t—b3 22 d6—d7 b3—b2 23 d7—d8D b2—blD 24 Dd8—c8f og vlnnur. Sextugurí dag Framhald af 6. síðu. felst, nema hann þekki Ársæl. Svo persónuleg er kýmni hans, að það er vonlaust að njóta hennar nema maður þekki mann- inn. Það er mikil heilsubót að rabba litla stund við Ársæl um lítið alvarlega hluti. Og því óska ég sjálfum mér, >að ég mætti þess sem lengst njóta. Brynjólfur Bjarnason í dag er Ársæll trésmiður Sigurðsson sextugur. í>að mun vera ' nokkuð sér- stakt, að langlærður háskóla- borgari skuli gerast \ trésmið- ur, en þetta hefur Ársæll gert. Og Ársæll er engin gerfismið- ur. Hann tók öll próf er að húsasmíðaiðn lúta og fékk sveinsbréf sitt í þeirri iðn. >á þegar gekk Ársæll í Tré- smiðafélag Reykjavíkur og lét jafnan mikið að sér kveða í málefnum st-éttar sinnar. Árið 1927 ,er Ársæll kosinn ritari Trésmiðafélags Reykja- víkur, og eftir það átti hann sæti í stjórn félagsins um margra ára skeið og gegndi mörgum öðrum trúnaðarstörf- um fyrir félagið. Meðal stéttarbræðra sinna er Ársæll jafnan mikils met- inn. Hann er einarður í öll- um málflutningi^ en þó sann- gjarn og samvinnuþýður. Við félagsbræður hans ósk- um honum innilega til ham- ingju með afmælið og þökkum honum vel unnin störf í þágu stéttarinnar. Gamall starfsfélagi <s>--——--------------:—■’ Leikáómur Framhald af 7. síðu. Leiktjöldin teiknaði Gunnar R. Hansen en Konráð Péturs- son málaði, og falla ágætlega að efni leiksins, smekkvísi leikstjórans er söm við sig. Glæsilegt er útsýnið austan- f jalls og hæfilega rómantískt, og híbýli þingmannshjónanna björt og vistleg og furðan- lega rúmgóð; ánægjulegt er að sjá málverk þingmannsins, það kemur of oft fyrir að höndum sé kastað til slíkra hluta. Viðtökurnar voru hjartan- legar og hlýjar, hláturinn há- vær og almennur og óspart klappað fyrir hlægilegum at- vikum og smellnum svörum. öllum sem hlut áttu að máli var vel og lengi þakkað að leikslokum og þó höfundinum mest og mjög að verðleikum. — Það er ekki vanþakklátt verk að skrifa fyrir reykvíska leikhúsgesti þótt sumir segir annað, skáldin íslenzku eiga ekki að láta sér nægja að óska og vilja, þau eiga að fara að dæmi Agnars Þórðar- sonar og vinna, þora og reyna. A.Hj. Auglýsið I Þjóðviijanum

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.