Þjóðviljinn - 06.11.1955, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 06.11.1955, Blaðsíða 12
Sigrún Jónsdóttir opnar li stiðnaðarsýningu í dag í dag opnar frú Sigrún Jónsdóttir listið'naðarsýningu í Bogasal Þjóöminjasafnsbyggingarinnar. Verur sýningin opnuð almenningi kl. 3 síðdegis. Sigrún fór utan til náms hafði hún lokið prófi handavinnukenn- ara við Kennaraskóla íslands. Mál og menning fagnaði heimkomu nóbelsverðlaunaskáldsins Ilalldórs Laxness með því að stilla verkum hans út í sýningarglugga Málarans í Bankastrœti. Auk bóka hans.á íslen/ku var jmr allmargt af bókum hans er þýddar hafa verið á erlendar tungur. Hafði Haraldur Sigurðsson bóka- vörður lánað erlendu útgáfurnar. Það voru „Hansagluggatjöld“ er höfðu gluggann á leigu og bauðst fyrirtækið til að rýma giuggann þennan ilag íyrir bókum Laxness. MlR-gestir í vinahópi á Laugarvatni í gær Sendinefndin frá Sovétríkj- unum sem hér er í boði MÍR heimsótti MÍR-deildina á Laug- arvatni í gær og fékk frábær- ar viðtökur. Fiðluleikarinn Gratsj og söngvarinn Sjaposnikoff héldu tónleika í hátíðasal Mennta- Varla hætti á 95 styrjöld" Burns, formaður eftirlitsnefnd- ar SÞ í Palestinu, kom til Lund- úna í gær og hélt þaðan áleið- is til Jórsalaborgar. Hann sagði blaðamönnum að hann teldi ekki bráða hættu á styrjöld milli í.;raels og Egyptalands þó ekki væri það óhugsandi. Msndes-France ræður tlokki Röttækra Mendes-France hepnnaðist sú fyrirætlun að ná völdum 1 Rót- tæka flokknum franska. Þing flokksins kaus hann í gær vara- forseta með 1000 atkv., skæð- asti keppinautur hans, Dalad- ier, fékk rúmlega 500. Herriot, hinn aldraði heiðursforseti f'okksins, hefur aftur tekið við forsetaembættinu, en mun fela Mendes-France allar meiri hátt- ar ákvarðanir. Mendes-France getur nú t.d. ráðið mestu um hverjir verða í framboði fyrir flokkinu í kosningunum í vetur. skólans og voru á þeim á 3. Höfðu þeir komið með þetta tæki til landsins handa MlR, en ákveðið var á þingi samtak- anna að láta Laugarvatnsdeild- ina fá tækið í viðurkenningar- skyni fyrir starf hennar, og er þess að minnast að 194 nem- endur á Laugarvatni undirrit- hundrað skólafólks, auk skóla- uðu Vínar4varp Heimsfriðar- stjóra, kennara og skylduliðs þeirra. Sveinn Þórðarson rektor ávarpaði gestina á íslenzku og þýzku og þaklcaði þeim kom- una og list þeirra. Listin væri mál sem allir skildu, sagði rektor, og kvaðst vona að hin- ir erlendu gestir sem hefðu dvalizt hér fögur haustdægur tækju með sér góðar minning- ar um fegurð lands okkar. Þvínæst þáðu gestirnir veit- ingar í Húsmæðraskólanum og rómuðu mjög viðtökumar. Þeir færðu MÍR-deildinni að gjöf vandað kvikmyndasýningatæki. Stjórn Studenta- ráðs Stjórnarkjör fór fram í hinu nýkjörna Stúdentaráði Háskóla íslands i fyrrakvöld. Formaður 'Vár kjörinn Björgvin Guðmunds- son stúd.oecon en aðrir í stjóm; Sigurður Líndal stúd.jur., rit- ari og Stefón Ingvi Finnboga- son stud.odont, gjaldkeri. hreyfingarinnar. Sigrún Jónsdóttir er nýlega komin heim eftir 8 ára listiðn- aðarnám í Svíþjóð, en þar lauk hún prófi við Norræna listiðn- aðarskólann í Stokkhólmi með ágætum vitnisburði. Áður en Norðlenzkur böndi ferst í ■ r mm snjoflooi Það slys varð á fimmtudag- inn að 33 ára gamall norðlenzk- ur bóndi, Helgi Aðalsteinsson á Mástöðum fórst í snjóflóði. Síðdegis á fimmtudag fór hann heiman frá sér í kindaleit og kom ekki heim um kvöldið. í gær fannst hann látinn í snjó- skriðu, um stundarfjórðungs gemg frá bafnum. Helgi var kvæntur og lætur eftir sig 5 böm ung, það elzta 12 ára. Viðskiptasamningur við Italíu Hinn 24. i október var undir- ritaður í Rómaborg viðskipta- samningurinn ráð fyrir aukn- um vörukaupum Islendinga frá samningur milli íslands og Italíu á samningstímanum Italíu og gildir hann frá 1. nóvember 1955 til 31. október 1956. Samninginn undirritaði fyrir Islands hönd Pétur Bene- diktsson sendiherra og fyrir hönd Italíu ambassador Attilio Cattani. Undanfarin ár hefur útflutn- ingur íslands til Italíu verið miklu meiri að verðmæti en innflutningur þaðan. Hafa Is- lendingar notið þeirrar aðstöðu, að innflutningur á íslenzkum afurðum er algerlega frjáls á Italíu, en á sama tíma hafa ýmsar ítalskar vörur verið háð- ar innflutningshömlum hér á landi. I því skyni að draga úr þess- um mismun á gagnkvæmum Samningnum fylgja tveir list- ar yfir ítalskar vörur. Sá fyrri yfir vörur, sem háðar eru inn- flutningshömlum á Islandi, og sá síðari yfir vörur, sem frjálst er að flytja inn frá Italíu. Helztu vörutegundir, sem taldar eru á fyrri listanum eru þessar: Hjólbarðar, slöngur og aðrar gúmmívörur; vef naðar- vörur, saumavélar, ýmiskonar vélar, þ.á.m. vélar til rafveitna; raflagningaefni, epli, linoleum. I íslenzku samninganefndinni átti sæti auk Péturs Benedikts- sonar sendiherra, Þórhallur Ásgeirsson, skrifstofustjóri. — Ráðunautur nefndarinnar var Hálfdán Bjamason, aðalræðis maður Islands í Genova. (Frétt vörukaupum landanna gerir nýi frá utanríkisráðuneytiq,u) ít; •Franska stjórnin tilkynnti í gærkvöld, eftir að þeir Ben Jússef fyrrv. Marokkósoidán og Pinay utanríkisráðherra höfðu ræðzt við, að Ben Jússef myndi taka aftur við soldánstign innan skamms, en Frakkar settu hann frá völdum og fluttu í útlegð til Madagaskar árið 1953. Sigrún Jónsdóttir er fyrsti ís- lendingurinn sem lýkur prófi. í svonefndri textilkunst, þ.e. hverskonar mynsturgerð í sam- bandi við tauprentun, batikvinnu o.fl. Á sýningu hennar í Þjóð- minjasafninu eru m.a. veggteppi, dúkar, kjólar, uppdrættir :að kirkjulegum gripum, lampar o.s. frv. og hefur frú Sigrún teiknað öll myhstrin. Listiðnaðarsýningin verður op- in í hálfan mánuð til þrjár vik- ur, daglega kl. 13—22. «lakol> Möller láíinit Jakob Möller, fyrrverandi sendiherra, lézt að heimili sínu í gær. Jakob Möller var fæddur 12. júlí 1880 í Höfðakaupstað. Hann varð stúdent 1902. Ritstjóri Vís- is og aðaleigandi blaðsins var hann 1915—1924. Hann var um hríð bæjarfulltrúi Sjálfstæðis- flokksins í Reykjavík og fjár- málaráðherra sama flokks 1939— 1942. sendiherra íslands í Kaup- mannahöfn var hann nokkur ár. Hann var lengi einn af forustu- mönum Góðtemplarareglunnar, Sambandf íslenzkra samvinnufélaga opnaði nýja matvöruverzlun með sjálfsafgrelðslusniði í Aust- urstrmti í gær eins og áður hefur verið skýrt frá. Strax og opnað var, varð ös í verzluninni og svo mikil þröng viðskiptavina og forvrtinna áhorfenda myndaðist við inngöngudyrnar að loka varð þeim tim skeið og hleypa inn í smá hópum. — Myndin er tekin í verzluninni Austurstræti 10. „Sjálfsafgieiðslu- búðirnar": 700 sendu nær 3000 nöfn Frestur til að póstleggja til- lögur um íslenzkt nýyrði fyr- ir „sjálfsafgreiðsluverzlanir“ ! samkeppni þeirri, sem SlS efndi til, var útrunninn 1. nóvember. Hafa borizt milli 2500 og 3000 tillögur, og mun það taka dóm- nefndina nokkurn tíma að vinna úr þeim öllum og ákveða hvaða tillaga hlýtur 5000 kr. verðlaunin. Samkeppni þessi er um sam- eiginlegt heiti fyrir hinar nýju verzlanir, en ekki nafn á neina einstaka sjálfsafgreiðsluverzl- un. Tóku yfir 700 manns þátt í keppninni og sendu að meðal- tali fjórar tillögur hver. Utrillo lézt I. gær 71 árs Franski málarinn Maurice Utrillo lézt í gær í Suður-Frakk- landi, 71 árs að aldri. Hann hafði lengi átt við vanheilsu að stríða. Utrillo var sonur Suzaruie Valadon, eins fremsta listmál- ara Frakka á fyrrihluta þ.essarar aldar, og varð þegar ungur máð- ur frægur fyrir myndir sín- ar, einkum fyrir götumyndir sínar frá París og þá sérstak- lega Montmartro. þjómnuiNN Sunnudagur 6. nóvember 1955 —20. árgangur — 252. tölúblað

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.