Þjóðviljinn - 06.11.1955, Blaðsíða 4
ÍHiÍklÍífellkllÍHMiiliUtaitlttll
4) — ÞJÓÐVILJINN — Siuxnudagur 6. nóvember 1955
- iærri sIys
Márgir spottar á þjóðvega-
aeti okkar eru nú orðnir svo
fjölíarnir (t. d. spottinn frá
Reykjavík suður á nes), að
íull ástæða er til að athuga
hvort ekki séu tök á að lýsa
þá þegar myrkur er. Það er
enginn vafi á að með því
mætti koma í veg fyrir mörg
slys. Og náttúrlega nær það
ekki nokkurri átt að í sjálfri
höfuðborginni skuli götulýsing
víða vera engin eða svo til
engin og eru ekki nema nokkr-
ir dagar síðan slys varð af
þeim sökum.
Það er náttúrlega nauðsyn-
legt að halda áfram að brýna
fyrir ökumönnum að fára var-
lega, athuga betur sinn gang,
aka hægar og kunna að beita
Ijósunum, en slíkar áminningar,
jafn’vel þótt þær beri árangur,
geta komið fyrir ekki á vegum
sem- ekki eru upplýstir. Hvað
oft kemur það fýrir að öku-
menn fá ófbirtu í augun af
ljósum bíla sem á móti
komá og afleiðingin er þá oft
að þeir missa alla stjórn
bilnum og það getur orðið
bæði þeim og öðrum að fjör-
tjóni. Slíkt á ekki að þurfa að
koma fyrir þar sem 'götulýs-
ingin er og hún er í fullkorhnu
lagi.
— Akið mér á fæðingardeild-
ina, sagði lagleg ung stúlka við -
leigubílstjórann, og bætti við:
En þér þurfið ekki að flýta yð-
ur, ég vinn þar.
„Sá maður sem getur kýsst
fallega stúlku þegar hann sfýr-
ir bíl sýnir stúlkunni ekki þann
áhuga sem hún á skilið".. (Um-
ferðarskilti í Alaska í Banda-
ríkjunum).
| Þar sem ekki er hœgt að koma við lysingu og pað á við
| um mestallt þjóðvegakerfið hér á landi er nauðsynlegt að
j hafja endurkastandi vegamerki eins og pau sem hér sjást
] á myndinni. Þau geta forðað mörgum slysum.
Engum er hœttara á illa
lýstum eða ólýstum vegum
en fótgangandi mönnum
eins og dœmin sanna. Öku-
mdðurinn kemur ekki auga
á þá fyrr en á síðustu
stundu og pá er það stund-
um um seinan.
Þýzkir bílafram-
leiðendur draga
saman seglin
Hin sívaxandi framleiðsla á
bílum í Vestur-Evrópu virðist
ný vera að staðna. Brezki bíla-
iðnaðurinn á í miklum erfið-
leikum, ekki sízt vegna þess
að hann hefur orðið fyrir barð-
inu á samkeppni vesturþýzkra
bílaframleiðenda, en nú virðist
sem röðin sé komin að þeim.
Borgward-verksmiðjurnar og
Goliath-verksmiðjurnar í Brem-
en hafa minnkað framleiðslu
sína, Borgvvard um 12% og
Goliath um 20%. Borgward
verksmiðjurnar hafa sagt upp
2Í0001 af 8.500 verkamönnum
sínum og Goliath 485 af 3.000.
Betri vegalýsing
Rússneskar bifreiðar
til aigreiðslu
með næstu
skipsfezð:
Föntunum veitt móttaka
Bifreiðar &
landbúnaðarvéiar h/f
M0SKVITCH
P0BEDA
ZIM
Ægisgötu 10 — Símar 82868 og 1744
I
r
j
Breyfingar gerðar á hinni
frœgu Monte Carlo keppni
Monte Cario áksturskepphin
er sú frægasta sem háð er .þ>essi
keppni er háð einu sinni á ári
og taka þátt í henni hundruð
ökumanna frá ýmsum löndurn.
Keppendurnir leggja af stað
frá mörgum stöðum, en allir
hafa þeir Monte Carlo að marki.
Gefin eru ákveðin stig eftir
frammistöðunni á hverri vega-
lengd og þau lögð saman og
borin saman eftir vissum regl-
um til að finna þann sem bezt
hefur unnið til verðlaunanna.
Ekið er í fólksbifreiðum af öll-
um hugsanlegum gerðum og
eru tveir ökumenn í hverjum
bíl.
Næsta Monte Carlo keppni
hefst 15. janúar n.k. og verður
hún með nokkuð öðrum hætti
en áður. T. d er vegalengdin
sem keppendur verða að fara
aukin um 1.000 km. og verða
því lagðir niður margir þeir
staðir 'sem keppendur hafa
hingað til lagt upp í keppnina
frá. þannig munu norskir
keppendur nú t. d. leggja af
stað frá Stafangri í stað Oslóar.
Meðal annarra staða sem
keppnin hefst í má nefna
Stokkhólm, Aþenu, Glasgow,
Lissabon og Múnchen og hafa
þeira allir verið notaðir áður.
Að lokinni hinni eiginlegu
keppni er venjan að hafa aðra
sem sker úr um verðleika
þeirra sem jafnbeztir eru. Sú
keppni hefur hingað til verið
haldin í Monaeo og grennd en
verður nú á þjóðveginum milli
Parísar og Monaco.
Bílunum verður í framtíðinni
skipt í fjóra flokka: undir 750
rúmsm. undir 1.350 rúmsm.,
undir 2 lítrum og yfir 2 lítrum.
Alþjóðakeppni í bifhjólaakstri
Á ári hverju er haldin alpjóðalceppni í þolakstri á bifhjól-
um. Keppnin stendur i sex daga og er mikil polraun bœði
fyrir vélar og menn. í haust var hún haldin í Tékkóslóv-
akíu og tóku þátt 242 keppendur frá mörgum löndum.
Hér sjást prír keppendur: (talið að framan) Vladimir
Sedina, Tékkóslóvákíu, á Jawa 250, Westphal, Vestur-
Þýzkálandi, á NSU 247 og den Haan, Hollandi, á Puch 250.
Önnur mynd úr sömu keppni; Brien Arthur Nash, Eng■
landi, á Royal Enfield 692 með hliðarvagni á leið
upp bratta brekku.