Þjóðviljinn - 08.11.1955, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 08.11.1955, Blaðsíða 5
Þriðjudagiir 8. nóvember 1955 — ÞJÓÐVILJINN — (3 HeiSfeióI Höfum til sölu dömu- og herra reiðhjól með ljósaútbúnaöi og böggla- bera, serr. seljast ódýrt. GAHÐAB GISLASQM hi. tifreiöaverzlun Eftir kröfu tollstjórans í Reykjavík og að' und- angengnum úrskurði verða lögtök látin fram fara án frekari fyrirvara, á kostnað gjaldendá en á- byrgö ríkissjóðs, að átta dögum liðnúm frá bii’t-1 ingu þessarar auglýsingar, fyrir eftirtöldum gjöld- um: Söluskatti 3. ársfjórðungs 1955, .sem féll í gjálödága 15. október s.l., svo og viðbótársölu- skátti fyrir árið 1954, áföllnum og ógréiddum gjöldum af innlendum tollvörutegundum, mát- vælaeftirlitsgjaldi, skemmtanaskatti og skipulágs- gjaldi af’ nýbyggingum. Borgarfógetinn í Reykjavík, 7. nóveftiber 1955. Kr. Kristjánsson. Ný þingmái Framhald af 12. síðu. færai ákvæði laganna til sam- ræmis við gildandi kjarasamn- inga! Var til 1. umr. í gær í neðri deild og var vísað til 2. umr. og heilbrigðis- og félags- málanefndar. ★ Frv um almannatryggingar. Stjórnarfrum\ai'p samið af nefnd er skipuð var til að end- urskoða núgildandi lög. ★ Frv. um breytingu á lögum um afstöðu foreldra til óskil- getinna barna. Stjórnarfrum- varp. ★ Frv. um breýtingti á fram- færslulögum. Stjórnarfruíft- varp. Þrjú síðástliðin frv. eru' einnig samin af nefndinni, sem samdi frv. til nýrra laga um almannatr>rggingáf. ★ TiII. tiiþingsál. um WutdeWd- ar- og arðskiptafyrirkomulag. Flutt af þrem sjálfstæðisþing- mönnum. ★ Breytingartillága við frv. um gúmmíbáta. Brevtingin ér sú áð lögin nái til báta jtfir 6 rúm- lestir í stað bátá' yfir 121 rúm- lestir og að sldp undír 50 rúmfestum sé ékki skylt að hafa aðrá’ björgunarbáta. Nýff námskeiS í úfsattmi hefsf 10. nóvemfeer Mjög mikið úrval af fallegum nýtízku verk- efnum, m.a. Ijósum púöum meo ,,aplikation“ og öðru, sem fellur vél við nýju heimilin ykkar. Telpur og aðrir bjrrjendur teknir í sér tíma. Komið og sjáið verkefnin. Kennarar til viðtals alla virka daga frá kl. 3-5 og 6-8 á Hverfisgötu 58 A. Ingveldur Siguröardóttir Margrét Þorsteinsdóttir. vana byggingavinnu. Benedikt & Gissur hi.» AÖalstræti 7 B —- Sínii 5778. Bílahappdrœtti Þjóðviljans er eina happdrœttið sem gefur hverjum miða tvo vinn- ingsmögideika. Bitamir eru dag- legú tTL sýnis i Bahkastræti og Aiisturstrœti og eru miöar seldir í peim. Sölufólk! Notiö vel hina fáu daga sem eftir eru par til dregið verður. fyrir scldum miðum.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.