Þjóðviljinn - 09.11.1955, Side 1
IVIiðvikudji.gitr 9. nóvember 1955 — 20. árgangur — 254. töinblað
Frv. um almannatryggingar
markar spor aftur á bak
Heil sugæzlukaflinn felldur niður — Réttur ein-
stæðra mæðra skertur — Nokkur hækkun á
V mæðralaunum og ellilífeyri
Prumvarp það til nýrra almannatryggingalaga, sem
lagt hefur verið fyiir Alþingi felur í sér margskonar skerð-
ingar á þeim réttindum, sem núgildandi lög ákveða.
Þrátt fyrir það, þótt í því feiist nokkrar lagfæringar, má
í heild sinni segja að það marki spor aftur á bak.
Skulu nú raktar nokkrar
breytingar, seni felast í frv.
HeilsugæzlukafiinR felldur
niður.
Veigamesta breytingin er sú,
að kafli núgildandi laga um
heilsugæzlu er felldur niður. Sá
kafli hefur raunar aldrei komið
til framkvæmda, heldur verið
frestað ár frá ári. Var tilætlun
Alþingis, þegar- þau lög voru
sett að skilyrði yrðu sköpuð til
framkvæmda hans, en áður en
til þess kæmi, var þróuninni
beint í afturhaldsátt og nú er
svo komið, að lýst er yfir full-
kominni uppgjöf. Hér er því um
mikla afturför að ræða.
Einstæðar mæður missa rett.
Önnur mjög veigamikil breyt-
ing er sú, að felldur er niður
réttur einstæðra mæðra til að
fá barnsmeðlög greidd af
Tryggingastofnuninni, heldur
skuli sami háttur á hafður og
áður var. Sama máli gegnir um
3ja mánaða styrk, er barnsmóð-
ur hefur verið úrskurðaður. Hér
er einnig um mikla afturför að
ræða. Þessar mæður verða nú
sjálfar að sækja sinn rétt í
hendur barnsfeðra eða sveitar-
stjóma. Aðairökin fyrir þess
ari breytingu er sú, að þetta
hafi reynst illa fyrir Trvgginga-
stofnunina, þvl að það komi ó-
sjaldan fyrir að framfærslu-
sveit neiti endurgreiðsiu.
Eiimig að stofnunin hafi ekki
ástæður til eftirlits með að
þetta sé ekki misnotað. Er
helzt svo að sldlja, að einstæðax
mæður hafi betri aðstöðu t.il
Lýsir stuðningi
vi§ vinstri sam-
vinnu
Á fundi Kvenfélags sósialista,
sem haldinn var 2. nóv. s.l., var
eftirfarandi tillaga samþykkt í
að sækja sinn rétt 1 liendur einu bljóði:
sveitarfélaganna heldur en
Tryggingastofnunin. Flestnm
mun þó finnast annað. Þetta er
mikil afturför og mun áreiðan-
lega verða til þess, ef að lögum
verður að fjöldi mæðra nái
ekki rétti sínum.
Minnkaðar fjölskyldubætur.
í fmmv. er gert ráð fyrir að
fjölskyldubætur verði greiddar
fyrst með 3. barni í stað 2.
barni eins og nú er. Þetta er
skýlaus réttarskerðing. Þegar
síðustu ákvæði um fjölskyldu-
bætur voru sett, var það gert
sem einn liður í lausn desem-
berverkfallsins 1952 og var
þetta þá veitt sem launa/hækk-
un. Þessi skerðing verkar því
sem launalækktin og mun verða
á hana litið' sem slílta.
Framhald á 3. síðu.
Kvenfélag sósíalista lýsir
stuðningi sínum við viðleitni AI-
þýðusambands íslands um sam-
vinnu vinstri flokkanna til
stjórnarmyndunar.
Vilhjálmur Þór
Nú á að skipuleggja atvlnnuleysíð
Vilhiálmur Þór ber fram kröfur um sfór-
felldan niÓurskuro á verklegum framkv.
;a sem fyrst
Þjóðveldisflokkur Færeyja hefur krafizt þess að fær-
eyska þingið vérði rofið nú þegar og efnt til nýrra kosn-
inga í landinu.
Þing flokksins stendur nú yf-f
ir í Þórshöfn og samþykkti það
í gær ályktun þar sem krafizt
er þingrofs og kosninga. Sú
krafa er rökstudd með því að
landstjórnin og meirihluti henn-
ar á þingi hafi haldið þamiig á
málum í Klakksvíkurdeilunni
að hún hafi misst allt traust
þjóðarinnar.
Yfirheyrslum þeirra manna
sem handteknir hafa verið
sambandi við Klakksvíkurdeil-
tina hefur verið hraðað og hefj-
ast sjálf réttarhöldin í dag.
Vilhjálmur Þór, bankastjóri Landsbankans, flutti í
fyrrakvöld erindi „um efnahagsmál“ í útvarpið og var það
ómengaður áróður fyrir stórfelldum árásum á lífskjör
ahnennings.
Vilhjálmur lýsti fyrst óstjóm-
inni í íslenzkum efnahagsmálum,
hóflausri sóun á gjaldeyri í lúx-
usbíla og fánýtt skran. Var sú
lýsing ófögur skýrsla um dug-
leysi og ráðleysi stjórnarflokk-
anna. En afstaða bankastjórans
var síðan sú að úr þessu þyrfti
að bæta — ekki með þvi að af-
nema sukkið og svindlið og ó-
reiðuna, heldur með stórfelldum
árósum á lífskjör vinnaiidi fólks.
Nokkrar hclztu tillögur Vil-
hjálms Þórs voru þessar:
1. Það þyrfti enn stórlega að
draga saman útlán bankanna og
hækka vexti þeirra. sem þó eru
nú þegar hæstir í heimi.
Israelsmenn og
Egyptar berjast
Talsmaður ísraelsstjórnar
tilkynnti í gær, að egypzkir
hermenn hefðu ráðizt inn yfir
landamærin, en verið hraktir
aftur eftir stutta viðureign.
Talsmaður egypzku stjómar-
innar sagði að 4 brynvarðir
vagnar frá fsrael hefðu hafið
skothríð á egypzka hermenn í
nágrenni bæjar eins við Aqaba-
flóa og heíðu 4 þeii-ra fallið.
EinstœSur menningar- og HstviSburSur
2. Það þyrfti að skera niður
allar verklegar framkvæmdir að
niikium muu, sérstaklega hús-
byggingar.
3. Ríkið þyrfti að hæftka
skatta og tolla verulega og
draga auk þess úr útgjöldum sín-
um til verklegra framkvaémda,
4. Það þyrfti með þessuni og
öðrum ráðstöfunum að koma á.
„jafnvægi" milli framboðs ogr
cftirspurnar á vinnuafli, það er
hæfilegu atvinnuleysi, til þess
að hægt væri að halda kaup-
gjaldi í skefjum og lækka það
raunverulega.
Ræða bankastjórans var þann-
ig einhver ómengaðasti aftur-
haldsboðskapur sem nokkru sinni
hefur heyrzt á íslandi, hún er
almenningi visbending þess hvað
afturhaldsflokkarnir ætlast nú
fyrir. Hinsvegar er það maka-
laus ósvífni að Vilhjálmur þói'
skuli fá leyfi til að flytja slíkaö
stjómmálaáróður í þágu auð-
manriastéttarinnar í ríkisútvarp-
inu, algerara brot er ekki hægfi
að hugsa sér á „hlutleysis“-regl->
um þeim sem mest er flíkað.
i Bums, formaður eftirlitsnefnd-
ar SÞ í Palestínu ræddi í gær
við forstjóra utanríkisráðuneyt-
isins í Telaviv,
Sjang Hsin-jung og Lí Sjín-hung í Jaði-armbandinu, einu atriðinu sem Peking-
óperan flytur hér í Þjóðleikhúsinu. (Sjá frétt á 12. síðu).
HflPPDBETTI PJÚfHIMIií
3dagar eru þangað til dregi®
verðnr.
Nú er hver dagur skiladagu®
og meira en það, því aö nú eJP
bezta tækifærið, sem gefst, tilt
að selja miðana.
Gerum nú öflugt átak og ryðj^
um blokkunum út og þeir scnft
þegar eru búnir að koma. Sínuna
miðum í verd, þurfa að takat
meira. Ef allir eru samtaka^
verður árangurinn áreiðanlega.
góður, og það þarf liann nauð-
sy«lega að verða.
Drætti verður ckki frestað.
Aðeins 3 dagar eru þar til dreg ið verður — notið tímann vel til sölu happdrættisins